Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Op»ð ÖH Kvöld 61 kl. 7, nema laugardaga tií kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ALLUR FATNAÐUR á bömin 1 svettma. Bella Laugavegi 99.
STÚLKA ÓSKAST tiii afgreiðslustarfa. Uppt. á staðnunri, Brauð og sælgæfi, Reykjavífcurvegi 3, Hafnarfirði.
TIL SÖLU V.W. 1302 árg. '72, rnjög vel með farinn bílil. Uppl. i síma 83712.
TIL LEIGU BfLSKÚR um 25—30 fm, herrtugur t. d. fyrir léttan iðnað, á góð- um stað í borginmi. Uppl. 1 síma 82937.
RÓSIR Garðrósir, buhet-rósiir og stór- blómstrandi, Gróðrastöðín Birkihlið Ný- býlavegi 7 Kópavogi, sími 41881.
EIGNIST VINI UM ALLAN HEIM Gamgið f stærsta penmavina- kíúbb I Evrópu. Sendum ókeyprs bækKng. HERMES, Bertín 11, Box 17. Germany.
VOLKSWAGEN fóltksbíH 1966—'70 óskast. Staðgreiðsla mögufeg. Nán- ari uppl. f síma 23889 eftir kl. 13 í dag og nœstu daga.
VINNA Röskur maður óskast 61 af greiðslu og lagerstarfa. Tillb. með uppl. sendisit Mbl. fyrir 18. maí merkt Bækur og rit- föng — 8023.
UNGUR LÆKNIR kvæntur með 1 barn óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúö fyr- ir 1. júií, heJzt í Vesturbæn- um. Uppl. í síma 17624 eftir hádegi.
TIL LEIGU 100 fm íbúð, 4ra herb. méð húsgögrvum frá 14. jiúní 1 u. þ. b. 2 mánuði. Titboð send- ist Mbl. fyrir 14. maí, mérkt 8248.
HJÓN frá Vestmannaeyjum óska eft ir 2ja herb. íibúö á ieigu. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. 1 sima 20875.
STÚLKA EÐA PfLTUR vön afgreiðslu, óskast nú þegar í matvöruverztun. Upp- lýsimgar I sima 16817 á mánudag miH'i kl. 1—2.
VOLKSWAGEN 1300 ’73 ti sölu nú þegar. Ekinu um 5000 km. Upplýstngar i síma 23979.
HÚSEIGENDUR Tek að mér standsetrííngu lóða, eminig endurbætur eldri lóða. UppJ. í síma 17472. VANTAR 5—6 herb. íbúð. Vfl borga kr. 2000.00 fyrir uppl. er leiða tt>r leígusamnings. Uppl. eða tilib. sendist afgr. Mb*. merkt ibúð 8344 fyrir kl. 4, 21. þ. m.
AIViERÍSKUR SALFRÆÐINGUR með H6I böm óskar efbr ís- lienzkn’ „Au Pair" stúlku. JúK í ertt ár. Einhver enskukunn- átta og bílpróf nauðsynlegt. Skrifið Bernhard Schneider, M.D. 146 Cedar Heights Drive
Bezta auglýsingablaðiö
JamesvilHe, New Yoric 13078.
Auglýsing
um áburðarverÖ 7973
Heildsöluverð fyrir hverja smálest eftírtaliona áburðartegt»>da
er ákveðið þanrtig fyrir árið 1973:
Við skipshHð á Afgreitt ð bHa
ýmsum höfnum í Gufunesi
umhverfis land
Kjami 33.5% N kr. 9.160.— kr. 9.380.—
Kjarni 33.5% komaður — 9.440.— — 9.660.—
Kalkammon 26% N — 8.040 — — 8-260.—
Kalkammon 20% N — 7.280.— — 7.500.—
Blandaður áburður 23—11—11 — 10.920,— — 11.140,—
Blandaður áburður 23—14—9 + 2 — 11.740.— — 11.960.—
Biandaður áburður 23—14—9 — 11.420.— — 11.640.—
Blandaður áburður 26—14 — 11.260,— — 11.480.—
Blandaður áburður 23—23 — 12.560.— — 12.780 —
Blandaður áburður 20—14—14 — 11.100.— — 11320.—
Blandaður áburður 17—17—17 *— 11300.— — 11.520.—
Blandaður áburður 9—14—14 — 8.560.— — 8.780.—
Blandaður áburður 14—18—18 — 11.740,— — 11.960.—
Blandaður áburður 12—12—17+2 — 9.620.— — 9.840 —
Blandaður áburður 22—11—11 — 10.620.— — 10.840 —
Þrífosfat 45% P205 — 9.820.— — 10.040.—
Kalí klórsúrt 60% K20 — 6 820 — — 7.040 —
Kalí brst.súrt 50% K20 — 8.420.— — 8.640—
Kalksaltpétur 15.5% N — 6.340.— — 6.560—
Tröllamjöl 20.5 N — 12 260 — — 12.480—
Uppskipunar- og afhendingargjald er ekki innifalið í ofangreind-
um verðum fyrir áburð kominn á ýmsar hafnir. Uppskipunar-
og afhendingargjald er hins vegar innifalið í ofangreindum verð-
um fyrir áburð, sem afgreiddur er á bíla f Gufunesi.
ABURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS.
DAGBOK.
í dag etr sunnudagrurinn 13. maí. 3 páska. 133. dstgur ársins.
Eflir Kfa 232 dagar. Ardeglsflœði í Reykjavík er kl. «3.45.
Opið þriCjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kL
13.30—16.00.
Hvers sern þér biðjið og beiðizt, þá trúið að þér hafið öðlazt
Þ«ð og þér munið fá það. (Mark. 11.24).
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum frá kl. 13.30
til 16.
Almennar uppiýsingar um lækna-
Og lyfjabúiSaþjónustu i Reykja
vík eru gefnar í símsvara 18888.
Lackningastofur eru lokaðar á
laugardögum, néma á Laugaveg
42. Sfmi 25641.
N áttiir ugripasafnið
Ilverfisgötu 116,
Asgrimssafn, Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aogangur ókeypis.
I|jjllllimHlllllillllllHlllllllllllllllllllllMllllllllllliillHlllllllllllllllllllllllllllllimilllllUmiUUIlHllllllllllllilHIHIIIIlllMllBtlimmitlUHHllHlllllniiliiniiHiiiiniiiiiii»Hiiimiimii.iihiiiii]|h|
SÁNÆST BEZTL.. I
Ifeiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ...1
Pabbi, ef þú vilt gefa mér 100 krónur, þá skal ég segja
þér, hvað nágranninin gerði við hana mömmu í dag.
Hmm, gerðu svo vel strákur.
— Og, hvað gerði hann svo ?
— Hamn hjálpaði henni að flytja stólimn úr bílskúrnum.
1 Xrnaðheilla
...............
Á moargun (mánudag) verður
fimmtugur Óíafur Rjamason,
sitarfsmaður FlU'gmákistj ómar.
Ólafur dveist nú á Long Island í
Þaaan 21. apríl sl. voru gefin
saman í hjónaband af séra Guð-
muindi Óla Ólafssyni, Skálholti,
Sigríður Mikaelsdóttir og Hall-
dór Benjaminsson. Heiimili
þeirra verður að Laugarvatni.
Nýja Myndastofan, Skólav.st. 12
Þann 23.4. voru gefin saman í
hjónaband af sér Grími Grims-
syni ungfrú Þorbjörg Jeriný
Óiafsdóttir og Bragi Bergsveins-
son tækmfræðingur. Heimili
þeirra er að Hjaliabrekku 21 K.
17. marz s.l. voru gefin sam-
an i hjónaband i Hólskirkju af
séra Gunnari Björnssyni, ung-
frú Kristín Kaxveisdóttix og Sig-
urður Hjartarson. Heimili
þeirra er að Túngötu 18, ísa-
firði.
15. aprD sl. voru gefin sam-
an í hjónaband í Isafjarðiar-
kirkju af séra Sigurðl Kristjáns
syni,. ungfrú Áslaug Helgadótt-
ir og Gunnar Guðmundsson.
Heimili þeirra er að Eynarvegi
10, Selfossi.
Ljósmyndast. ísaf jarðar.
Sjötugar verða hinn 14. mai n.k. tvíburasystumar Þorbjörg
Magnúsdóttir og Elísabet Magnúsdóttir, frá Nýjábæ, VopnaflrðL
fiorbjörg mun á afrnælisdagtnn dveljast hjá syni sínum og tengda-
dóttur að Dalalandi 2, Reykjavík. Elísabet verður að heiman.
Hiinvetningafélagið heidur bazar og kökusöln í dag snnnudag kl.
2 e.h. að Laufásvegi 25, gengið er inn frá Pingholtsstræti. A
myndinni sjáum við hluta af sýningannununum.
FYRIR 50 ARUM
í MORGUNBLAÐINU
Auglýsingair Mbl. 13. maí 1923
Myndarleg stúlka um ferm
ingu óskast strax. UppJýsingar
á Vesturgötu 10, uppi.
Ástarbrjef heitir nýprentað
kver, sem selt vair á götunum í
gær. Eru I þvi fyriTmyndtr að
alls konar brjefum er ástam
snerta, handa þeim sem frer
ur kjása að reka slíkt erin
brjeflega en muninlega. Mt
kverið því mörgum kærkom
og er ekki ólíkiegt, að trúlofu
um fjölgi mjög á nœstumni.
Þarni 17. april voru gefin sam
an í hjónaband af séra Árelíusl
Níelssyni ungfrú Sigriður Tómas
dóttir og Siguirþóir Sigurðsson.
Heimili þeirra verður að Hoita-
gerði 13, Kópavogi.
Nýja Myndastofan, Reykjavík.