Morgunblaðið - 13.05.1973, Side 7

Morgunblaðið - 13.05.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1». MAÍ 1973 7 Bridge Venjulega eru i>að úttektar- spilin, sem mesta athygiá vekja í bridgekeppori, en samt sem áður er aifltai gaman að athuga, „litlu“ spilin svonefndu og nú Skulum við athuga eitt sQikt frá leiiknum milli Itaiiu og Portúgal í Evrópajkeppninni 1971. Norður S: Á-D-6 3-2 H: 5-3 X: 5-4 2 L: Á-D-G AujslTuir S: K-G-8 7 H: K 9-6 T: Á-D L: K-106 3 . SmiiSiuir S: 9 H: Á-104 2 T: K-G-10-7 L: 8-7 5-2 Við annað boxðið opnaði it ateki spilarinn, BeHadonna, í norðri á 1 spaða, austur sa.gði 1 grand, suður (Gerozzo) dobl- aði og það varð lokasögnin. Súður lét út lauf, norður dnap með gosa og sagnhafi fékk silaginn á kónginn. Sagnhafi lét út hjarta kóng, fékk þann slag, lét aftur út hjarta, suður gaf, drepið var í borði með drottn- ingu, spaða 4 var látánn út, chepið heima með gosa og nú hafði sagnhafi fengið 4 slagi. Sagnhafi lét næst út lauf, norð- ur drap með drottnángu, lét út tígul, sagnhafi drap með drottn ingu, suður drap með kóngi, tók hjarta ás, lét út tigul, sagnhafi dnap með ási og þetta var sið- asti slagurinn hans. N—S fengu afganginn á spaða ás, láufa ás og tigul. Spiiið varð 2 niður og itaisika sveitán fékk 300 fyrir. Við hitt borðið sátu itöisku spilararnir A—V og þar gengu sagnir þanni,g: N. A. S. V. 1 sp. P. 1 gr. P. P. D. P. 2 t. P. P. D. P. P. Red. P. 2 hj. P. P. P. Suður virðist hafa gleymt að dobla, þvi hann hefur svo sann arlega spil til þess. Spilið varð 3 niður, portúgalska sveitin fékk 150 fyrir það, en samtals fékk ítaiska sveitin 4 stig fyrir spilið. Vestwr S: 10 5 4 H: D-G-8-7 T: 9-S-6-3 L: 9-4 PENNAVINIR Tii Morgunblaðsins Ungur Færeyingur óskar eft- ir að komast í bréfasam.band við ísOenzka piita og stúlkur á aldr- inum 17—22 ára, en Faereyimg- urinn er 22 áma sjáifur. Hann heitir Hermann, er 178 sm á hæð og dökkhærður. Áhugamál Her- miamns eru einkum tónlist, kvik- myndir, mótorhjólaakstur o.fl. Skrifið til Hermanns HaraJdsen Miðvág, Pöroyar. Liisibeth Persson PI: 276 290 60 Kyrkholt Sviþjóð er 16 ára gömul. Lisbeth óskar eftir að skrifast á við islenzkan pilt á aldainum 15—17 ára, sem hefur áhuga á poptónlist, tizku- klœðnaði, köttum og bókum. Lis beth óskar eftir, að viðkomandi sendi sér mynd með bréfinu. Sussanme Norástrand, 76100 Norrtalje, Sviþjóð, ósk- ®.r eftir að skrffast á við islenzka pHta á aldrimum 14—20 ára. Suss anne, sem er aðeins 14 ára hefur yndi af að symda, iðka iþróttir og keyra mótorhjól. MESSA Innri-Njarðvikurkirkja Mess;i kl. 2. Séra Björn Jóns- eon. DAGBÓK B\S{\A\\A„ FRflMHflLBSSfl&flN ÆVINTYRIÐ UM KV ÖLDROÐANN Eftir Eivind Kolstad henni því sem farið hafði á miHi þess og sólargeislams. Sólargeislinn hélt förinni áfram, gegnum dimma svarta skóga yfir ása og fjöll og þögul, kyrr vötn. AJ.ls staðar þar sem vaæ dimmt og kait, varð bjart og hJýtt þegar hanm kom. í>að var eins og fegurð og yndi greri í götu hams. Loks kom hann upp á háfjöJJin þar sem hinn eilifi snjór hefur aðsetur sitt. Snjóbreiðam varð eins og stór glitrandi áhredða þegar sólargeislinm kom og bauð góðan dag. „Mikið ert þú hvítur og fagur,“ sagði hamn. „Mundir þú ekki vilja verða vinur mimn að eiJífu.“ „Hjarta mitt bráðnar næstum af kossum þínum,“ svaxaði snjórinn kuldalega, „þess vegna þori ég ekki að vera tryggur vinur þinn, því geri ég það, þá á ég á hættu að bráðna alveg og renna burt. Sjáðu hvernig fer fyrir snjónum niðtri í dalnum. Hamn bráðnaæ og verður að engu. En héma uppi í háfjöllunum ætti méx að vera óhætt aJJt árið, því hér verður þú aJdrei of heitur. Þess vegna þori ég ekki að verða eilífur vimur þinn.“ SólargeisJinn sá að snjórimn mundi aldreí geta orðið góður vinur og hélt áfram. Þegar hamn hvarf frá smjón- um, kom kaldur gustur og kristallarair í snjóbreiðunmi hurfu. Hamn kom aftur niður í dalinn og þar hitti hamn Iítla fallega telpu. Sólargeislinm gerði sig hlýjan og bjart- an og brosti vingjamJega til telpunmar. TeJpan brosti - á móti og sóJargeisIinn ætlaðd einmitt að fara að spyrja hama, hvort hún vildi vera vinur hams, en þá kom móð- ir hennar út úr húsinu og tók hana úr sólinn.i. „Elsku Anna mín, þú mátt ekki sitja svona í sól- inni, þú getur fengið sóJsting og orðið veik.“ Og svo fór hún með hama í forsæluna. Þá varð sólargeislimn hnugginm, því hamm hafði bara viljað vel. Nú var dagurinm brátt á enda og kvöldið náJgaðist svo sólargeislinn varð að flýta sér heim. Rétt áður em hann lagðist til svefns, hitti hann lítið hvítt loðið ský. „Ég hef beðið svo Jengi eftir þér,“ sagði skýið, „því mér þykir svo vænt um þig. Ef þú kærir þig um það, þá skal ég alltaf vera héraa á himninum, þegar þú kemur heim á kvöldin. Ég skal alltaf bíða eftir þér, því þú ert svo hlýr og góður.“ „Já, en ég verð að yfirgefa þig og get aðeins hitt þig um þetta leyti dags,“ svaraði sólargeishnn. „Það gerir ekkert,“ sagði hvita skýið. „Ég skal alltaf vera þér trúr vinur.“ Þá kyssti sólargeislinn Htla skýið og skýið gladdist svo, að það roðnaði. Og þannág er kvöldroðinn til kom- inn. Á hverju kvöldi þegar sólin gengur til viðar, kyss- ir geislinn litla hvita skýið, sem er neðst á himinhvolf- inu og skýið roðnar af gleðd. Því sólargeislinn og skýið eru vinir . . . vinir til eilífðar. Þanmig lauk gamli maðurinn frásögn sinni. Ég leit á hann og þakkaði honum fyrir þetta fagra ævintýri. Ég var ekki hár í loftinu þegar ég heyrði það, en ég man það enmþá, vegna þess að það er svo fallegt. SÖGULOK SMÁFÓLK — Með vimsemd og virð- ingmu — Lesið fyrir en ehld yfir- leslð. FERDTNAND íbúð óskast Ung hjón með barn (bæði við háskólanám) óska eftir lítilli íbúð frá 1. ágúst — 1. sept. Fyrirfram- greiðsla (6 mán.). Algjör reglusemi. Sími 12119 í dag og á morgun. Söluturn Góður sölutum í Vesturbæraum til sölu. Tilboð, merkt: „193“, sendist Mbl. fyiir 17. maí.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.