Morgunblaðið - 13.05.1973, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÖR 13. MAl 1973
Svöl milljón
Emerson Fittipaldi endaði
hið athyg-lisverða keppn-
Lstimabil sitt 1972 með ein-
stæðum sigri — en þar er
hæng’ur á.
Þetta gæti aldrei gerzt. Hið
merkilega er, að hver sem er
heíði getað ímyndað sér það.
Keppnin var lítt hugs-
uð. Brautin var óhentug, á
óhepþijegum stað, á röngum
árstíma. Hugmyndin um
keppni, sem sameinaði erlið-
ustu hluta kappaksturs á
braut og víðavangskappakst
urs, var of flókin í fram-
kvæmd og hið íslenzka des-
emberveður of slæmt. Mest-
ur hluti keppninnar varð að
fara fram i myrkri, þar sem
dagsbirtu nýtur ekki lengi
við á þessum tíma árs. Hug-
myndin í heild var dæmd til
að mistakast, þess konar
langsöttir hugarórar, sem
engum öðrum en fréttamönm-
um gæti dottið í hug og alls
ekki hinu haiðsnúna undir-
búningsliði, er Islendingam
ir höfðu fengið til að sjá um
fyrsta kappakstursviðburð
landsins.
Ýmsir þekktir menn úr
kappakstursheiminum voru
fengnir til að undirbúa
keppnina í smáatriðum. Is-
lendingar ætluðu að fylgja
eftir „frægð“ þeirri, sem
landið öðlaðist með skákein-
vigi þeirra Fischers og
Spasskys og komast aftur í
sviðsljósið. — Verðlaunaféð
í kappakstrinum var hvorki
meira né minna en ein milljón
dollara og átti að borgast að
mestu með sölu sjónvarps-
myndar frá keppninni, sem
yrði sýnd samtímis í 30 lönd-
um. Keppendur yrðu frá öll-
um stærstu fyrirtækjunum.
Hvílík óheppni, að á morgni
keppnisdagsins fór allt raf-
magn af Reykjavik, þar
á meðal af aðalbækistöðvum
sjónvarpsins og kom i veg
fyrir að hægt yrði að mynda
keppnina og skixmleggj-
endur hennar fengu því enga
peninga fyrir sjónvarpsrétt-
inn.
En þrátt fyrir að engir
nema hinir örfáu áhorfend-
ur, sem lögðu leið sina inn að
EUiðavogsbrautinni í frost-
inu, sæju keppnina, fór
hún fram eins og til stóð.
Brautin var sérlega gerð fyr-
ir þessa keppni. Rásmarkið
var í Laugardalnum og náði
brautin upp að Hafravatni
og um Mosfellssveit. Hring-
urinn var 19,36 km langur og
aka átti 33 hringi. Keppt
yrði á „venjulegum" bílum,
þ.e. hvað útlitið snerti, með
kraftmiklum vélum og ýms-
um aukabúnaði. Reglur um
útbúnað bílanna voru mjög
frjálslegar en mælzt var tii
að allir bílarnir hefðu góð
hitakerfi. Sumir frá heitari
löndum tóku ekki mark á
þessu ráði, t.d. Alfa-Romeo,
og lá við að ökumenn þeiirra
frysu i hel.
íslendingamir vildu auð-
vitað hafa sem mest af þekkt
vitað hafa sem mest af þekkt
um nöfnum. Ford sendu
heimsmeistarann Emerson
Fittipaldi á Ford Capri DFV
(formúlu 1 vél) með fjór-
hjóladrifi. Aðstoðarökumenn
Fittipaldis voru hinir heims-
þekktu viðavangskappakst
ursmenn, Timo Makinen og
Hannu Mikkola.
BMW 3.0. CSL kom frá
Múnchen og honum óku
Jacky Ickx (sem ekur Ferr-
ari í Formúlu 1) og Finninn
Ra'uno Aaltonen. Frá Amer-
íku komu Dodge og Mercu-
ry, sem þeir Riehard Petty
og A. J. Foyt óku (báðir með-
al beztu ökumanna í Amer-
íku), en þeir voru fyrirfram
ekki taldir eiga mikia mögu-
leika á sigri, þó að þeir færu
mjög hratt á beinu köflun-
um. Aðrir þekktir ökumenn
voru t.d. Chris Amon, Clay
Regazzoni, Mike Hailwood
og Svíinn Ronnie Peterson,
sem allir aka í Formúlu 1.
Einn keppenda þeysir um L
Nokkrir Islendingar töku
þátt í keppninni, flestir á
japönskum bílum, og svo á
Mosflcvieh.
Alls hófu 49 bilar keppn-
ina, klukkan tíu á sunnu-
dagsmorgni. Makinen átti
bezta æfingatímann og var
talinn eiga mikla sigurmögu
leika. Hann tók strax foryst
una. Hitakerfið, sem er und-
ir götunum i Laugardalnum
bilaði og jók það á mögu-,
leika víðavangskappaksturs-
mahnanna! Regazzoni, sem
fór hægt af stað á Merced-
es 600 gaf hréssiiega í og
náði fljótlega öðru sæti.
Næstir komu Ickx, Aal-
tonen, Fittipaldi, Peterson og
aðrir. Ickx náði forystunni
eftir að Makinen var
úr keppni og Regazzoni far-
inn út af eftir að rekast á
hægfara VW bil, sem bóndi
nokkur ók á leið til Reykja-
vikur. Chris Amon féll úr
keppninni vegna vandræða
með sjálfskiptinguna í Chrys-
ler 180 V12 bíl sinum, 450
hestafla. Fittipaldi vand-
ist hinum erfiðu aðstæðum og
fjórhjóladrifinu vel og ók
augardalinn.
hratt. Þegar tók að snjóa
lækkaði meðalhraði hrað-
skreiðustu keppendanna úr
145 km/klst. í rúml. 100
km/klst. — 1 snjónum nutu
kraftmiklu bílárnir sin illa
og Islandsmélstarinn Chris
Makjoktorisson' náði foryst-
unni um stund til mikillar
ánægju fyrir áhorfendur. En
það var Fittipaldi, sem sigr-
aði i keppninni á 6 klst. 9 mín.
57 sek., Aaltonen varð annar,
Petty þriðji, og Hail-
wood hélt örugglega fjórða
sæti. Fyrir fimmta sæti var
verðlaunafé ökumanns Mosk
vichins 25 þúsund dollarar.
Hátiðahöldin til heiðurs
sigurvegaranum stóðu langt
fram á nótt og var þar vel
veitt. — Fjárhagslega varð
gífurlegt tap á keppn-
inni fyrir skipuleggjendurna
Vegna rafmagnsbilunarinnar
og eru þvi litlar líkur á að
keppnin verði endurtekin í
bráð.
— Þessi della var opnu-
grein í brezku bílablaði í
desember s.l. Það sem hér
birtist er þýtt, stytt og lítil-
lega breytt.
Björn
Sigurjónsson
skákmeistari
Kópavogs
SKÁKÞINGI Kópavogs lauk
fyrir skömmu, og urðu úrslit
þau, að þeir Bjönn Sigurjóns-
son og Ingvair Ásmundsson
sigruðu, hlutu 6 vinmimga
hvor, af 8 mögulegum. Ingvar
er hins vegar Vestuirbæinigur
og þvi hlýtur Bjöm titilinn
akákmeistari Kópavogs 1973.
1 3.—4. sæti urðu þeir Jóhann
Þ. Jónsson og Freysteinn
Þorbergsson, hlutu 5 v. hvor,
og i 5.—6. sæti þeir Jónas
Þorvaldsson og Geirlaugur
Magnússon með 4 v. o. s. frv.
Það vekur nokikra athygii, að
af þessum sex, sem hér hafa
verið taiidir, eru aðeins þrír
Kópavogsbúar, þ. e. Bjöm,
Jónas og Geiriaugur. Reyk-
vísku þátttaikendumnir miunu
hafa verið að keppa að lainds-
láðssæti, en undanfarið hefur
efsta sæti á Skákþingi Kópa-
vogs veitt réttindi til keppni
í landsliðsflokki. Hvort svo
verður nú veit ég ekki, en
skáklíf í Keflavik og Hafnar-
firði virðist nú vera að lifna
við á ný, eftir að hafa l'egið
í dái um hrið, en það er ein-
mitt sæti þessa svæðis, siem
Kópavogsmótið hefur femgið.
Veiti Kópavogsmótið réttindi
á þessu ári munu þeir Bjöm
og Ingvar þurfa að tefla ein-
vígi um þau. Til gamans má
geta þess, að það var Kópa-
vogsbúinn Jón Páisson, sieim
hlaut iandsiliðssætið á Skálk-
þimgi Reykjiavíikiur! Við sikul-
um nú lífca á eina skáJk frá
Skáfcþinigi Kópavogs, og það
eru einmitt sigurvegaramir,
sem eigast við.
Hvítt: Björn Sigurjónsson.
Svart: Ingvar Ásmundsson.
Aljekins-vöm.
I. e4 — Rf6, 2. e5 — Rd5,
3. c4 — Rb6, 4. d4
(Hér gat hvífcur einnig ileik-
ið 4. c5 og hraikið riddarann
aftur til d5. Því afbrigði
hefuæ Ingvar sjálfur beitt
með hvítu).
4. — gú, 5. exd6
(önniur leið var hér hin
svonefnda fjögurra peða
árás, 5. f4).
5. — cxd6,
(Bent Larsen leikur hér
gjarnan 5. — exd6).
6. Rc3 — g6, 7. Bd3
(Önnur ieið, sem e. t. v.
hefði valdið svörtum meiri
erfið-eikum, var hér 7. h3,
ásamt Rf3 og Be2).
7. — Bg7, 8. Rge2 — Rc6,
9. Be3 — 0-0, 10. b3 — e5,
(Nú kemur upp staða, sem
að ýmsu leyti svipar til
vissra afbrigða af kóngs-
indverskri vöm. Hér eru þó
peðamieirihliutamir sinn á
hvorum væng, en erfifct er
að dæma hvor hagnast
meira á því).
II. d5 — Re7, 12. 0-0 — f5,
13. f4!
(Hvítur má auðvifcað ekJki
leyfa svörtum að leika f4,
en nú verður svarfcur einn-
ig stöðugt að gæta sín
vegna huigsamileigs gegmium-
brots hvíts á miðborðimu).
13. — Rd7, 14. Dd2 — Rf6,
15. h3 — Bd7, 16. a4 — Hf7,
17. Hbl — Be8, 18. c5?
(Svona gegnumbrot á mið-
borði eru dæmigerð fyrir
stöður sem þeissa. Hér er
bara sá gallt á gjöf Njarð-
ar, að atlagan er etoki
tímabær. Svo virðist sem
hvítur hefði átt að leika
18. Bf2 og síðan c5 á hent-
ugu aiuignabliki).
18. — Rexd5, 19. Rxd5
(Hér kom enniþá mjög til
álita að leika Bf2).
19. Rxd5 — Rxd5, 20. Bc4 —
Rxe3, 21. Bxf7f — Bxf7,
22. Dxe3 — exf4,
(Hvítur hefur að sönnu
unnið skiptamum, en hann
er haria lítils virði, þar
sem svartur hefur tvö peð
fyrir, og mjög góða stöðu).
23. Df2
(Dræpi hvítur með drottn-
imgu eða riddara á f4 ynmi
svartur peðið á c5 og Hxf4
yrði auðvitað svarað með
Bh6).
23. — dxc5, 24. Dxc5 — Dd2!
(Nú situr hvítur sem næst
uppi með tapað tafl, hann
er rauinverulega í Jeikþröng
— á emgarn góðan lieiík).
25. Db5 — He8, 26. Rxf4 —
Bh6, 27. Hf2 — Dd4, 28. Re2
— Dd2, 29. Khl?
(Tapar manni, en hvað átti
hvítur til bragðs að taJka?
Lokin þarfnast ekki skýr-
inga).
29. — a6, 30. Dxb7 — Hxe2,
31. Dc8f — Bf8, 32. Hxe2 —
Dxe2, 33. Dd8 — Dc2, 34. Hdl
— Bxb3, 35. Hd4 — Dc6,
36. að — Bf7, 37. Db6 — Dclf,
38. Kh2 — De3, 39. Hd8 —
De5f, 40. Khl — Delt 41. Kh2
— De5f, 42. Khl — Kg7,
43. Hd7 — Dc5, 44. Dbl —
Bd6, 45. Kgl — Dxa5, 46.
Db3?? — Delt mát.
★
Skákþingi Aikuneyrar lauk
fyrir notokru og úrslit í meist
araflokki sem hér segir:
1. Jón Björgvinsson 9 vimn-
imga, 2. Jóhánn Snorraison
7 v., 3. Hrafn Amarson 6Vi v.,
4. Júlíus Boigason 6 v., 5.—6.
Kristinn Jómsson og Atli
Benedi'ksson 5Ví vimning.
1 1. flokki sigruðu Dona'ld
Kelly óg Hóimgrimiur Heið-
reksson, hlutu 8 vimmiinga.
Un'glingameistari Akureyrar
va/rð Öm Þórðartson, hlaiut
4 vinninga úr 5 skáJkuim.
J6n 1». Þór.