Morgunblaðið - 13.05.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973
Sr. Bernliarður Guðmundsson skrifar frá Addis Abeba;
KEISARINN
KEMUR
í HEIMSÓKN
Kedsanmn Kemur í heimsókn til útvarpsstöðvaximnar.
Útvarpsstöði'n okkar er 10 ára og
það er talsverður hátíðarsvipur á öilu.
Starfsfólkið er uppábúið, svo sem
hægt er í 30 stiga hita. Útíemding-
amir í ljósum fötum eða á skyrt-
unni en eþíópisku karimennimir eru
dökkkiœddir í hvítum skyrtum með
g’ljáandi bindi, gjaman með skraut
nál. Konumar eru hins vegar flestar
í þjóðorbúningi, stuttum, hvttum kjól
með skrautkanti, guUofnum þær bet
ur stæðu, og um höfuð og herðar
vefja þær iöngum stranga úr sama
efni. Og als staðar eru börniin, því
að starfslið hér er ungt og margt af
litlium bömium af ýmisum lit. Allmik-
ið er um blönduð hjómabönd og
varla getur fallegri sjón en böm
sMkra foreldra. Þau vírðast hafa
fengið það bezta frá báðum kynþátt-
um. Og engin virðast vandamál skap
ast af húðiitnum hjá þessum bömum,
þau leika sér i skugga akasiu-
isrjánna, kolsvört, kaffibrún og hvít.
Bn allt umhverfi stöðvarimmar sem
elia er svo friðsælt, er krökkt af
mönnum brúnklæddum og græn-
klæddum með byssur og kylfur.
Þetta er llifvörður keisara og lög-
reglumemn, og þeir taka af allan
grum með lelt simni um að nokkrir
leigumorðimgjar eða illræðismenm
kunni að leynast í rósarumnunum
eða uppi á þökum stöðvarinnar.
Hans guðdótwlega tign Haile Se-
iaissie kem ur kL 4.
Hvergi kemur maður svo inn í hús,
hvort sem það er heimili, verzlum,
skóli eða lækningastofa, að ekki
blasi við mynd af keisaramum. Enda
hefur hann verið æðstur maður síð-
am flestir muna eða frá 1928, og hér
er mieðaláldur manna 42 ár.
Keiearinn hefur haldið traustum
stjómartökum á þessari stoltu þjóð,
sem aldrei hefur verið nýlenda eins
og grammþjóðimar. Hversu vei hann
hefur stjómað riki sinu er ég ekki
fær um að dæma, em ógmartegt mis-
rétti virðist vera i þjóðfélagimu. Him
sárasta fátækt sker hvarvetna í aug
um, jafnvei innan um hinar glæstu
haliir. Og 95% þjóðarimnar eru ólæs
og haldin miBum fordómutn og hjá-
trú.
Fyrir ailmokkrum árum var gerð
upprreisn gegn keisaranum, en hún
var rækilega brotim á bak aftur og
síðan er vel fýlgzt með öilum hirær-
inguim í þjóðfélaginu.
En keisarimm er kominn á niræðis-
aldur og krómprinsinm liggur fársjúk
ur í Liondon. Keisarinn hafði eimmitt
verið þar undamfarið og miklar hvísi
ingar eru rmeðal fóiksims, um að það
sé staðgemgiM hans sem mumi koma
hingað í dag.
Það hafa verið miklar hvislingar
um landið allt undiamfarið um keis-
aranm, því að viirtur spámaður hef-
ur spáð því, að hann mumi deyja í
marzmánuði og slik orð tekux þetta
óupplýsta fólk sem heilagan sanm-
ieitea.
Svo heyrist þýtur tnefian frá skóg-
arstigmum og bifreiðir þeysa í hlað.
Ein stöðvast við fordyrið og út stíg-
ur litílll granmur maður með þurnrnt al
skegg, keisarinn. Honum er fagnað
af íyrirmönmum og iilil stúika
sænskrar og eþiópískrar settar færir
homum blóm. Þetta gætí hafa gerzt
hvar sem er í Evrópu — þamgað til
keisarimm gemgur af stað inm í stöð-
ina. Þá heyrast undarlegustu hljóð,
spangói hefðum við kallað það heima
úllú-iú-iú-lú. Fagn aðarhróp heima-
manna. Keásarinm kinkar koili til
beggja hliða, svartklæddur og í nýj-
um skóm. Hefur hamn enga körónu?
spyr biáeyg smámey í hópnum. Keis
árinrn gemgur um stöðina, skoðar
tæki og tól. Ferð síðam í veitingasal-
inn. Þar hefur verið útbúið hásæti
og tjaldað með rauðu á bak við og
rauðir direglar og teppi á gólíi. Þar
eru keisara bomar veitingar, sem
hann meytir og allir horfa á. Siðan
hefur hanm mál sitt, röddín er aldim
em hilýiieg, og hamn end-urtekur margt
á éimfaldard máli, liklega svo þjóm-
amir skilji það sem hann er að segja.
Hann getur þesis, að efnásgæði út-
varpsstöðvarinnar, bæði trúarlegar
dagskrár, almennt memntandi þætt-
ir og það er fjallað um þróunar-
hjálp, ihafi farið langt fram úr djörf
ustu votium. Mannkyn haf i náð
geysilega langt á sviði vísinda, em
nauðsyn sé, að andlegur þroski og
þekking haldist I hendur við þróun
raimvísinda. „Orð Guðs er ljósíð í
lífi mammkymsims. ÞvS hiýtur maður-
imm að styðjast við orð Guðs, hver
sem örlög hams eru, því þar eT fólg-
ín lausnim á lífsgátu hans, lausmar-
orð i öllum erfiðleikum,“ sagði keis-
ariinn. Að lokum þakkaði hanm út-
varpsstöðÍTia sem hlustamdi, hversu
trúarlegt efni væri flutt á einfald-
an og skýram máta, sem snerti dag-
legt Hf mammsims.
Þakkarraaður voru síðan fluttar og
athöfnin var á enda. Bílar hiaðnir
hermömmum óku á undan og eftir
keisarabílmum og fóikið tjáði hrifn-
ingu sáma. Almemningur þáði góð-
gjörðir og fréttamemn og tækni-
memn komu frá verki sínu og spurðu
hvernig heimsóknin hefði farið fram.
Meðan keísarinn var í heimsókn
höfðu þeir sent út fréttír á Tamil til
Suður-Imdiamds og lestrarkemnsilu-
þátt á fulf ulde tfl Vestur Afriku.
Eþíópíukeisari flytur ávarp.
Áttræð;
Vilborg Kristjáns
dóttir, Ölkeldu
Áttræð er í dag 13. maí, Vil-
borg Kiristjámsdóttir á Ölkeldu í
Staðíirsveit. Örfá atriði úr langri
sögu þessarar mætu konu skulu
hér upprifjuð.
Vilborg er fsedd á Hjarðarfeffli
í Miklaiholtshreppi á Snæfefflsmesi
og vomu foreldrar hemnar Krist-
jám Guðmundsson bóndi þar og
seimmi kona hams Elin Ámadótt-
ir, af borgfirzkúim ættum. Krist-
ján dó er Vflborg var á fyrsta
ári, en móðir hennar giftist aft-
UT og bjó þar áfram. 1902 and-
aðist móðir hennar og var húm
þá hjá stjúpa sinum unz hamm
féll frá 1906. Síðan var húm á
vegum Guðbjárts hálfbróður
siíps er þá hóf búskap á Hjarð-
arfelli. Árið 1915 giftist hún
Gisla Þórðarsýni á ÖQkeldu og
hieíur búið þar siðan.
Fáir eru sem faðir em engirwi
sem móðir, er oft sagt, og víst er
að foreldramissirimm hefur ver-
ið Vflborgu þumgbær reynsla. En
e.t.v. hefur það átt sirnm þátt í,
hvað húm hefur að mínum dómi,
verið skflningsrík gaignvart böm
um og umglingum, sem hjá þeim
hjómuim dvöldu oft lemgri eða
.skfmrmri tíma.
Gísii hóf búskap á Ölkeldu
1902 með móður sinni, þá 16 ára.
Hamm taidi það sitt mesta gæfu-
sjxir er hamn kvæntist Viltoorgu
og mun það hafa verið gaign-
kvæmt. Ölkelda var IStil jörð og
niðurmdd eftir margra alda rám
yrkju. Þau gerðu þar garðimm
frægam í framkvæmdum og rækt
un. Þar eru nú tvö býH.
Þau hjóm eigmuðust 7 böm,
sem <>M eru á iífi, auk þess ólu
þau upp bróðurson Vilborgar,
sem var þeim sem somur. Eru
þau öll nýiir þjóðfélagsþegnar í
borg og byggð, em 4 synir eru
í Staðairsveit.
GísU stumdaði sjómemnsku sam
hliða búiskap. Var hamn m.a. skip
stjöri á skútum Ásgeiirsverzhm-
ar á Isafirði. Hafði hamm þá
stwnduim vinmumenm, en mikið
reyndi þá. á þrek og útsjómar-
semi Vilborgar að halda vei á
litíum efmum og láta ekkert útaf
bera. Á þemnam hátt gat hún
veitt mammi sánurn aðstöðu
tfl tekjuöflumar á erfiðum árum
til landbúmaðar, og stuðlað að
efniailegu sjáifistæði þeiirra.
Em oft var vínsiudagur hennar
langur, ekki sáður en hjá bónda
henm&r á f jarlaagum fiskimiöum.
Á Gósla hlóðust ýmis trúnaðar
störf fyrir sveit o:g hérað, eink
um á sáðari búskapartíma þeirrna,
og vita aflir, sem til þekkja í
sveitum að í slikum tiifell-
um verður húsfreyja að axla
sinn skerf, etf vel 4 tfl að tak-
ast. Þau hjón voru samhemt í
þessum máium scm öðrum. Þau
voru vimamörg og höfðu ánægju
af að veite vel, lágum sem há-
60 ár, sem húm hefur dvalið
þar.
Mann simn missti Vilborg 1962
og hefur hún síðan búið í skjóii
ymgsta somar sims Guðbjarts og
komu hans Ásdísar Þorgrímsdðtt
ur.
Fáum og fátæklegum orðtim
um merka komu skal semn lokið.
Þau eru fynst og fremst ham-
ingjuósk til hennar á merkisdegi,
með þökk fyrir vináttu, tryggð
og hjálpsemi í áratugi.
Böm hennar og afkomendur
afflir, sem eru nasr 4 tugir þakka
hemni umhyggjuna og hjartahlýj
una, sem eínkennt hefur sam-
óska henmi friðsælla rflídaga og
umdír þau orð iwrau vimir henm-
ar í f jariægð taka.
Þórðitr Kárason.
Cóður nýlegur
sumarbústaður
óskast til kaups á Þingvöllum eSa í Grafmngi.
Vinsamlega leggið nöfn og lýsimgu og helzt versð-
hugmyndir á afgr. MbL næstu daga merkt: „8341“.
um er að garði har. Mumi marg- skiptin og bamssáiin kamn öðr-
ir kammast við þenmam þátt í fari Jlm fremur að meta og muma. Þeir
Vflborgar á Ölkeldu í þau naar