Morgunblaðið - 13.05.1973, Síða 12

Morgunblaðið - 13.05.1973, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAl 1973 12 Kristján Albertsson: Rangt með f arið í NÝÚTKOMNU befti af Sam vinniinni segir svo í hátiðar- ræðu sem Sig-urður A. Magn- ússoji flutti á ful'lveldlisfagn- aði Isilendinga i Kaupmanna- höfn 30. nóvember sl.: „Þannig er mér til dæmis i flersku minni frá árinu 1958, þegar ég vann við frétta- mennsku á Morgunblaðinu og Bjarni Benediktsson var aðal- ritstjóri þess, að Kristján Al- bertsson, sem árum saman var fluOtrúi íslands á Allsherj arþingi Sameinuðu þjóðanna, skrifaði grein um svonefnd vamarmál íslands og hélt því fram fullium fietum, að banda- rískur her mætti aldrei fram ar yfirgefa íslienzka grund. Af einskærri tiivilj-un sá ég gre'nina í prentsmiðjunni und ir miðnætti, rétt áður en blað- ið átti að fara í prentun, og lét gera aðalritstjóranum við- vart. Hann brá við skjótt, bannaði birtingu hennar og húðskammaði meðritstjóra sinn, sem tekið hafði við greininni og ætiaði að birta hana.“ Við þessa frásögn hef ég sitthvað að athuga — og satt að segja kemur hún mér i me ra lagi spánskt fyrir. Morgunblaðið hefur aSdrei, hvorki fyrr né siðar, hafnað neinni grein frá mér, og aldrei komið til orða að svo yrði. Árið 1958 skrifaði ég aðeins eina grein stjórnmálalegs efn is i blaðið, og að tilhlutun Bjarna Benediktssonar. Ég var staddur heima hjá honum, skömmu fyrir brottför af land inu, þegar hann stakk upp á því að ég skrifaði eitthvað handa Morgunblaðinu áður en ég færi. Ég færði ritstjóm- inni daginn eftir grein um af skipti lendra manna Rússa hérlends af islenzkum stjóm málum, og kallaði hana „Hirð Krúséfs á íslandi". Næst gear ist það að Matthias Johannes sen, einn af blaðamönnum (ekki þá orðinn ritstjóri), seg ir mér að birtingu gre'narinn ar hafi verið frestað um einn dag svo að hægt væri að benda mér á, að eina setningu mætti misskilja eða hártoga á þann veg, að ég v'ldi að hér yrði bandarískur her um ald- ur og ævi. Ég skal ekki rengja að Siigurðuir A. Magnússon hafi fyrstuir eftir þessu tekið, úr því að hann segir að svo hafi verið. Ekki gat Matthías þess að nein dramatísk átök hefðu orðlð i sambandi við þessa uppgötvun — og man held'ur ekki tiil þess nú. Ég breytti svo orðalagi á þessurn stað i grein minni, og hún birtist daginn eftir i blaðinu. Ef enhver heflur sagt Sig- urði A. Magnússyni að Bjamd Benediktsson hafi einhvem húðiskammað fyrir að haifla „tekið við“ grein minni, þá get ég fullvssað hann uim, að honum hefur verið sagt ósatt. Ég man vel að Bjami Bene diktsson var mjög ánægðuir með þessa grein mina. Og svo hafa fleiri verið. Þegar vam- armálin urðu enn á ný efst á baugi, fyrir tæpum tveim árum, naut einm'tt þessi grein þeirrar sjialdgæfiu viðurkenn- ingar að vera endurprentuð í Morgunblaðinu — þjóðinni til aðvöruinar gegn hásikasamieg urn ginningum rússneskrar hirðar á Islandi, en frá henni er runnin krafan um að banda riski berinn verði sendiur heim, siðan látið ráðast hvað verðl; um hið stóra, fámenna og gersamlega vamarlausia land — og þá að öllum líkind um 1 von um að það geti aldrei farið nerna á einn veg. Kristján Albertsson. Guðlaugur Gíslason, alþm.: Athugasemdir við blaðaviðtal stjórnarformanns Viðlagasjóðs í BLAÐINU Visi sl. fimmtudag er viðtal við Helga Bergs, banka- stjóra og formann stjórnar Við lagasjóðs um málefni Vesit- mannaeylntga. I viðtalinu eru nokkur atriði, sem ég sé ástæðu til aö gera athugasemd við. í fyrsta lagi er því slegið föstu að hin inmfluttu hús frá Norður- löndum muni að meðaltalá kosta um 3,5 miilj. kr. Mér vitanlega hafa engir útreikningar á kostn aðarverði húsanna verið lagðir fyrlr stjóm Viðlagasjóðs. En sjá- anlegt er að imnáfalið í þessu verði er fudl toll- og söluskatts- greiðsla. Tollur af innffluttum húsum mun vera um 30% af toll verði og söius'kattur 14,3% af fullu kostnaðarverði eins og það liggur fyrir við tollútreikning. Rétt mun vera að fjármálaráðu- neytið mun ekki hafa heimild til að gefa eftir toll af tilteknum vöruteigundum nema til komi heimild í 6. gr. fjárlaga. í þessu tilviki tel ég alveg sjálfsagt, að tekið verði til sérstakrar athug umar hvort tollur og söluskattur skuli greiddur aí hinuim iinn- fluttu húsum, alveg sérstaklega ef i ljós kemur að húsin verða óeðllilega dýr og fyrir ofan mark aðsverð á hinum ódýrari verð- lagssvæðum t.d. i Grindavík eða fyrir austan Fjall. Það ber að minum dómi að hafa það i huiga, að húsin eru keypt fyrir gjafafé frá ríkis- stjórnum Norðurlandanna og einhvem veginn á ég vont með að koma þvi heim og saman, að stjómir þessara landa hafi reikn að með þegar þær ákváðu fram- lag sitt, að verulegur hluti fjár- ins rynni í sameiginlega fjár- hirzlu íslendinga, og yrði þannig tekjuöflunarleið fyrir ríkissjóð. Fjármálaráðuneytið getur áreið amiiega afflað sér fullnægjandi heimilda til að haga þessum mál um, eins og skynsamlegast þyk- ir og nauðsynlegt er talið, þar sem innflutn ngur húsanna er einvörðumgu til kominn til að bjarga neyðarástamdi í húsnæðis málum vegna ófyrirséðra og ó- viðráðanlegra aðstæðna þ.e. nátt úruhamfaranna í Heimaey. Ég verð að segja að mér finnst mjög mi.ður að formaður Viðlaga sjóðs skul hafa farið að slá fram tiiteknu verði á hinum innfluttu húsum áður en stjórn sjóðsims var farin að ræða málið eða að fá nokkur gögn i hendur um raunveruleigt kostnaðarverð hús anna með og án innílutnings- gjalda. Tei ég lamg eðlilegast að þegar málið kemur fyrir hjá stjórm Við lagasjóðs, að farið verði frarn á við f jármálaráðuneylið, að það afli sér heimilda til þess að húsin verði flutt inn án tollr eðia sööiu- skattsgreiðslu, en Viðlagasjóður ákveði síðan verð húsanna þeg ar þau verða seld miðað við eðli legt verðlag á hverju verðlaigs- svæði og að Vestmainnaeyinigar hafd forkaiupsrétt að húsunum þegar þau verða sield, ef þeir óska þess og að tekið verði ful'lt tiliit til þess tjóns, sem þeir kunna að verða fyrir vegna húsa- skiptanna. Ég tel hugmynd r formanns Viðlagasjóðs um endursölu hús- anna þegar þar að kermur vægast sagt mjög hæpnar og að þær megi vel misskilja. En í um- ræddu viðtali segir. „Huigmyndin er sú að selja þau á flrjálsum markaði, þegar byggð hefst aftur i. Heimaey. Þá geta meðal annars Vestmanmiaeyingar sem hafa misst hús sín 1 gosimu keypt þau þegar þeir fá bætur fy.rir hús sín. Fénu er síðan hægt að verja til uppbyggingar og til bóta.“ Þetta vill segja, að Vestmanna eyjafjölskylda, sem fertgið hefur leigt innfiuitt hús á þess kost að fara í kapphlaup á hinum frjálsa markaði um að fá húsið keypt, þegar það kann að verða auglýst til sölu, meða! annars þeir, sem misst hafa hús sin í gosinu eins og segir i viðtalinu. Ég vil nú ekki skilja þetta þann ig að þeir Vestmannaeyinigar, sem ekki hafa misst hús sín niiegi ekki taka þátt i hinum frjálsa markaði. En það er ein mitt slikt orðalaig á opinberum vettvangi og reyndar sums stað- ar í regkigerðimmi um Viðlaga- sjóð, sem veldur þeirri tilfinn- ingu hjá Vestmannaeyimgum, að þvinga eigi þá tii að flytja heim aftur hvort sem þeir vilja eða ekki. Al'lir óska þess að hamförunum Guðlaugur Gislason. iinmi sem fyrst og að sem fiestir Vestmanmaeyinigar geti flutt helm aftur og að þar megi sem fyrsí hefjast á ný atvinmurekst ur og bæjarlif eins og áður var. En þeir telja sig fortakslaust eiga sama rétt og aðrir, að ákveða sjálfir búset-j sína, Þegar ég held þvi fram, að Vestmiannaeyinigar eigi að hafa forkaupsrétt að hinum imnfluttu húsium og öðru húsnæði á vegum V.ðlagasjóðs, er það einaldlega vegna þess, að fjármagn í þessu sambandi ber að með óvenj ulog um hætti, þar sem framilaigi Norðuiriandanna mun fynst og firemst hafa verið ætlað það hlut verk að greiða fram úr hú.snæðis vandamáium Vestmamiaeyinga og að þeir af þeim sökum eigi þar nokkurn rétt umfiram aðra. BÓTAGREIÐSLUB FYRIR HÍJS, SEM FARIN ERU 1 umræddu viðtaii telur for- maður Viðlagasjóðs réttilega að mikiilll þrýsitiimgur sé frá Vest- mannaeyingum um að fá sem fyrsit vitneskju um hvenær og eftir hvaða regium þau hús verða bætt, sem farim eru undir hraun í Vestm'ainmaeyjum eða tal in ónýt af öðrum ástæðum af völdum eidgossins og bótaskyld eru samkveemt 40. gr. reglugerð ar nr. 62 1973 um Viðlagasjóð. Þetta er alveg rótt fram tekið og mjög eðililegt að Vestmamna eyiingar séu orðnir óþreyjufulOir í þessu sambamdi. Bn ég er formanni Viðdaga- sjóðis mjög ósammála um niður- stöðu hans um hvernig greiðsilur bóta myndu verka og hvað lengi megi draga þær. Hamm segir orðrétt í viðtalámu; „Þá væri einmiig Htið gagn að því fyrir Vestmammaeyimiga, ef iliitið er tifl heildairiimmr, að fá bætumar núna tlfl þess að þeir færu að bjöða upp hver fyrir öðr um húseiigwir, sem miikiilil skort- ur er á þegar á markaðnum. — Þetta verður þó skömmimni til skárra í haust, þegar kammski tæpOega 500 hús hatfa bætzt við framiboðið, þ.e. hús sem ViðJaga sjóður lætur filytja inn og reisa nú á næsitunnd." Og enmtfremur segir orðrétt i viðtaJOnu: „Húsiin verða bætt samkvæmt brumabótamati og hækka þvi í samræmá við þær hækkanir, sem verða almenmt á brumabótamiati hjá Brunabótafélaigi Isliands. Brumabótafélagið hækkar mat sitt aðeims eimu siinmi á ári, — í október. Verði fyrst byrjað að greiða bæturnar eftir 1. október næstikomiandi verða bæturmar miðaðar við það brumabótamat, sem þá gildir. Amnars verða þær miðaðar við það brumaibótamat, siem nú giid!ir.“ Um fyrra atriðið er það að segja, að erfitt nrnm vera að fá nokkum til að trúa því, að minni spenna verði á húsamarkaðimum í haust en nú er. Virtað er að vax andi spenma hefur verið á þess- um markaði undantfarim ár og það alveg eins þótt Vestmannaey ingar kæmu þar hvergi við sögu. Sbr. viðtial við tvo fasteignasala i sjómvarpinu nýlega. Og inn- flutningur hinina im,nifliuttu húsa, serri að lanigmestu leyti verða sett niður utan Reykj avikursvæðis' ns verkar að ég hygg mjög lítið inn á miarkaðinin á höfuðborgarsvæð imu tffl lækkunar. Það er þangað sem fólik hefur á undanfömum árum sóflt og svo mum því miður verða í framtíðimni. Og það er eogin ástæða tii að ætla að Vest- mannaeyinigar kæmu með edn- hverjum hávaða imm á húsamark aðSnm þó að bótagreiðslur yrðu hafinar. Vitað er að í undirbún- imgd er á vegum Vestmannaey- imga sjálfra byggimgaifram- kvæmdfir á 70 til 100 íbúðum, eft ir því sem formaður Fasteilg endafélags Vestmiamnaeyja tjáir mér. Þeir, sem létu bætur sínar í þessar byggdm'gar yrðu örugg lega ekki vaidamdi neinmar spennu i húsamarkaðinum, nema siður væri. Þau rök að hagkvæmt sé fyrir Vesitmannaeyinga að draga bótagredðsfliur fram yfir 1. okt. nik. vegna þess að þá muma brunabótamait hækka, fá að mín um dómi heldur ekki staöizt þvi jafnihliða hækkun brunabóta- maitisdms mum allHiur byggimga- kosflnaður og húsaverð hækka að minnsta kosti i samræmi við hækkun byggdmgavisiitödu, ef ekki mum meir. Við bótagreiðslur byggðar á brumaibótamati er mjög auðvelt að bæfca byggdmiga vísiltööflu eirns og hún er á hverj um fcima og verður það að telj ast sanmgjarnasta leiðin, en bygg imgavisi'tala er reiknuð út á 3ja mánaða fresti eins og kunnugt er. HtjSNÆÐISMÁLIN ERU AÐALVANDAMÁL VEST- MANNAEYINGA Ég held að engum blöðum sé um það að flietta, að ef hægt er að leysa húsnæðismál Vestmanna eyinga á viðunandi hátt, hverfi flest önnur vandamál þeirra í skuggann. Hér er um mjög viðamikið og vandasamt verkefni að ræða. Inn flutningur tilbúinna húsa var réttilega tadin fljótvirkasta lausn in, þó að vissulega hefðu aðrar leiðir verið æskiiegri, ef þær hefðu getað orðið eins fljótvirk- ar. Vand'nn er ekki aðallega í sambandi við fjármagn, heldur hvaða leiðir er hægt að firnna til sem skjótastrar úrlausnar. Reglugerðim um Viðlagasjóð kveður á um hvemig bætt skuli þau hús, sem farin eru forgörð um í Eyjum. Það er stjórnvalda að ákveða hvenær bætur skuli hefjast og tjóar ekkert að tala urr fjármagnsskort í því sam- bandi. En það leysir ekki nema hluta af vandanum. Þeir sem enn eiga hús sín uppistandandi og ekki fá úthlutað innfluttum hús um eða öðru húsnæði á veguim Viðlagasjóðs eða bæjarsjóðs Vest mannaeyja, eru ekki síður en þeir, sem von eiga í bótum í ekki minni vanda sfcaddir, en engin á- kvæði er um þetta að finna í þeim starfsreglum, sem stjóm Við- lagasjóðs voru settar með þeirri reglugerð sem forsætisráðuneyt- ið gaf út hinn 27. marz sl. þar að lútandi. En auðvitað verður einnig að finnia leiðir fyrir fjár- hagsfyrirgreiðslu fyrir þessa að ila jafnt og þá sem þegar hafa vissu fyrir bótagreiðsdum ef þeir hafa ekki aðra lausn mála sinna, en að kaupa húsnæði til bráða- birgða til lausnar á vandamálum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.