Morgunblaðið - 13.05.1973, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1973
19
fifgreiðslustarí
Óskum eftir að ráða nú þegar ungan, reglu-
saman mann til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar (ekki í síma) daglega kl. 11—13.
ORKA HF.,
Laugavegi 178.
Framtíðarstuif
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða
stúlku til símavörzlu, vélritunar, skjalavörzlu
og við almenna afgreiðslu í skrifstofu.
Þarf að geta byrjað að vinna um 10. júní nk.
Umsóknir, er tilgreini m. a. menntun, aldur og
fyrri störf, sendist afgr. blaðsins eigi síðar en
16. maí nk., merktar: „ISR — 8346“.
Verkameon óskast
Duglegir menn óskast í vinnu við lagningu á
háspennustrengjum. Mikil vinna. Frítt fæði.
Uppl. hjá Rafstrengjum hf., sími 38275.
Trésmiðir
Óskum að ráða trésmiði.
ÍSTAK - ÍSLENZKT VERKTAK HF.,
Suðurlandsbraut 6, sími 81935.
Bifreiðastjórar
Viljum ráða bifreiðastjóra og menn vana bif-
reiðaviðgerðum, nú þegar. Mikil vinna.
Upplýsingar gefnar í síma 20720.
LANDLEIÐIR HF.
Skrifstofustarf
Viljum ráða stúlku til símavörzlu og almennra
skrifstofustarfa.
Umsókn ásamt uppl. um menntun og fyrri störf
sendist Mþl., merkt: ,,8028".
Skrifstofustúlka óskast
til aðstoðar við verðútreikninga og tollskjöl.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Yngri en 20
ára kemur ekki til greina.
Uprplýsingar gefur skrifstofustjóri.
GLÓBUS HF.,
Lágmúla 5, simi 81555.
Brauðgerð
Viljum ráða góðan bakara og aðstoðarfólk i
brauðgerð. Ekki unnið á laugardögum og
sunnudögum.
Upplýsingar í síma 10700.
MJÓLKURSAMSALAN.
Saumastúlkur óskast
Saumastúlkur óskast sem fyrst.
L. H. MULLER,
fatagerð,
Armúla 5.
Afgreiðslustúlka
óskast nú þegar í gjafavörubúð í miðbænum
frá kl. 1—6 alla virka daga nema laugardaga.
Enskukunnátta nauðsynleg.
Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf, sendist
Mbl., merkt: „Gjafabúð — 8340".
Saumakonur
óskast nú þegar
ELGUR HF.,
Grensásvegi 12.
Hafnarfjörður —
skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa, aðallega til
vélritunar, í bæjarskrifstofunum. — Laun sam-
kvæmt 12. launaflokki bæjarstarfsmanna.
Umsóknir, er tilgreina aldur, menntun og fyrri
störf,, sendist undirrituðum fyrir 22. maí nk.
Bæjarritarinn, Hafnarfirði.
fBUGSUf
l.O.O.F. 10 = 1555147 = L.f.
Brautarholt 4
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Kristleg samkoma kl. 5.
All'ir velkomnir.
Skíðadeild KR
Félagar — munið innanfé-
lagsmótið á sunnudag. Ferðir
úr Garðahreppi kl. 9.45 og
Umferðarmiðstöðinni kl. 10-
Mætum öll. Stjórniin.
Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 14. maí verður
opið hús frá kl. 1.30 e. h.
að Hallveigarstöðum, þar
verður handavinna — föndur
á þriðjudag kl. 1.30. e. h.
Miðvikudag 16. maí verður
opið hús að Langholtsvegi
109 kl. 1.30 e. h. þar verður
handavinna — föndur og fé-
lagsvist á fiimmtudag kl. 1.30
e. h.
Suöurnesjafólk
Vakningarsamkoma í Fíla-
delfíu, Hafnargöitu 84, Kefla-
vík kl. 2 e. h. Wiliy Ha.nsen
talar og biður fyrir sjúkum.
Æskufólk aðistoðar með söng
og hljóðfæraslætti. AWir vel-
komnir. — Hvitasunnufólk.
Bænastaðurinn, Fálkagötu 10
Samkoma sunnudaginn kl. 5.
Sumnudagaskóli kl. 11. Bæna
stund vi.rka daga kl. 7. Alkir
vel'komnir.
Skrifstofa Félags einstæðra foreldra
Traðarkotssumdi 6 er opim
mánudaga 5—9 eftir hádegi
og fimmtudaga kl. 10—2.
Sími 11822.
Kristniboðsfélag karla
Fundu.r verður í Kristniboðs-
húsimu, Laufásvegi 13 mánu-
dagskvöldið 14. maí kl. 8.30.
Gísli Friðgeirsson mennta-
skólakeninari talar um Agúst-
ínus kirkjuföður. Hugleiðing.
AWir karlmenn velkomnir.
Stjórnim.
Hjálpræðisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunar-
samkoma. Kl. 16: Útisam-
koma. Kl. 20.30 Hjálpræðis-
samkoma. Foringjar frá Fær-
eyjum og íslandi taka þátt
með söng og vitnisburði. —
Brigader Öskar Jónsson og
frú stjórna samkomunum. —
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
sunnudag kl. 8.
Minningarkort félags einstæðra
foreldra
fást i Bókabúð Lárusar
Blöndal í Vesturveri og í
skrifstofu félagsins í Traðar-
kotssundi 6.
Filadelfía
Almenn guðsþjónusta kl. 8 I
kvöld. Ræðumenn: Óli Ágústs
son og Witly Hamsen.
Fíladelfía, Selfossi
Almenn guðsþjónusta kl.
4.30. Ræðumaður Óskar
Gisloson úr Vestmamnaeyj-
um.
BLAÐBURÐARFOLK:
Sími 16801.
EGILSSTAÐIR
Nýr umboðsmaður hefur tekið við um-
boði Morgunblaðsins, Kristín Askels-
dóttir, Bjarkarhlíð 5.
HELLISSANDUR
Nýr umboðsmaður hefur tekið við um-
boði Morgunblaðsins, Steinunn Krist-
jánsdóttir, Bárðarási 14.
GERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps
heldur aðalfund sinn í Hljómskálanum Sandgerði sunnudaginn
13. mai kl. 2.
Nýir félagar hvattir til að mæta.
STJÓRNIN.
Þurrkhengi
ítölsku þurrkhengin „PRIMAVERA"
aftur á markaðnum.
Pantanir óskast sóttar.
BJÖRN G. BJÖRNSSON S.F.,
Freyjugötu 43,
símar 21765 og 17685.