Morgunblaðið - 13.05.1973, Page 21

Morgunblaðið - 13.05.1973, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAt 1973 21 Reykjavík: Þjóðhátíð- arnefnd ’73 BORGARRÁÐ samlþykkti sl. þliðjudag að titoeína í þjó'ðhátíð- amefnd 1973 eftirgreinda menn: Markús Örn Antonsson, form., Már Guimarsson, Hillmar SvavarsisioTi og Böðva-r Pétursson. Jafniframit að óska þess, að íþróttabandalag Reykj avíbur og Slkátasamband Reykjavíkur til- nefndu fulltrúa í nefndina með sama hæitti og veniið hefur. Frá Verkamanna- félaginu Dagsbrún Umsóknum frá félagsmönnum um dvöl í orlofshúsi félagsins að lllugastöðum i Fnjóskadal verður veitt móttaka í skrifstofu Dagsbrúnar, Lindargötu 9, mánu- daginn 14. maí, frá kl. 9 f. h. Húsið verður leigt til vikudvalar i senn og greiðist leigan, kr. 3000,00 á viku, við pöntun. Þeir, sem ekki hafa dvalið í húsinu áður, hafa for- gangsrétttil umsóknatil kl. 18.00 mánudaginn 14. maí. Umsóknum ekki svarað í síma. Stjórnin. BSRB þing 18. júní ÞANN 18. júní n. k. verður sett á Hótel Sögu, 29. þing BSRB. Á þinginu eiga sæti um 170 full trúar frá 30 bandalagsfélögum, en um síðustii áramót vom fé- lagsmenn nm 8500. Þú genigist fræðsíiumefnd BSRB fyriir funduim á 12 stöðuim úiti á lamdi á næ.stunni. Tveirr aif foir- ysbu'miöniniuim bandalagsims mæta á hiverjum Euinidi, og ræða urn saminitogisiróttanlögiin nýju oig væntanlega kjairasamnim'ga, sem geirðir verða í tveimuir áföngium, þar s©m BSRB gerir ramma- samantog, em eimstök fó’Jög semja uim röðun starfshieita. Fumdirn- ir eru heiimilaðir öllium starfs- miönmium ríkisims og sveitar- stjörma, enda þótt þeir séu ekk} félagsbundnir i BSRB. Kvenskáfaskólinn að Úlfljótsvafni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalartímar verða sem hér segir: 1. 18. júní 2. 2. júlí 3. 16. júlí 4. 30. júli 5. 13. ágúst 6. 26. ágúst — 29. júní — 13. júlí — 27. júlí — 10. ágúst — 24. ágúst — 2. sept. fyrir telpur 7 — 11 éra — 12 — 14 — Tryggingargjald kr. 500 greiðist við innritun. Tekið verður á móti pöntunum í skrifstofu Bandalags ísienzkra skáta, Blöndu- hllð 35, II. hæð, milli kl. 2—5 e. h. mánudaginn 14. mað BANDALAG ISLENZKRA SKATA. Verksmiðjuútsala að Nýlendugötu 10. Seljum næstu daga með mikium afslætti margskonar prjónafatnað á börn og full- orðna. Peysur, vesti, barnadress, buxur, barnakjóla og margt fleira. Einnig efnisafganga. __________Prjónastofa Kristínar Jónsdóttur. NÝKOMIÐ FRÁ SCHAFFHAUSER — Ur verinu Frainhald a.f bls. 3 úair og febrúair. Þetta var uirn teið og það var sikamimitium fyriir þá, sem vwu í verimu, fjáraifla- leið fyrir góðgerðairfélög og íiþróttafólik. Em þó komust engar áceimmt- amlr í háMkvist i við lokaböffim. Hið eigimlega liokabail) var 11. maí. Þamm dag fyrir hádegi hafði hver maðuir fiemgið greitt sitt vertíiðairkaup og síðar kaoip og premiu og loks htot, seto- 1181x1 áratuigima. Það heyrðist aiMirei, að memin femgju eteki ver- ffiðarkaupið sitt, sem oft var þá lítið skeirt á lioteadag. Em bamk- inm var stundum sipremgdiutr. — Hamm átti ekiki nóga seðla til að greiða á þeirra tíma rmæli- kvarða miiklar fúligur og varð þá að gefa út ávisanir fyrir nokkru af kaupinu á aðra banka í heimabyggð vertíðarmamms. Það var tómtegt hjá þeim, sem eftir voru, fyrstu daigama eftir að vertíðarfólikið hafði haldið tii stos heiima. Miíkið kom af vertíðarfóliki suður, og Norður- og Ausitur- lamdi, þar sem ekki var útgerð að vetrariagi. Kymmtiist marguir maðuirimm og stúillkam á vetrar- vertíð, sem teiddi til ævilamgr- ar sambúðar. En það var ilika mörg vertíð- im, sem skyldi eftir opin sár, þvi að þaar voru færri vertíðirm- ar aiilam fyrri hellimimig aldarimm- aæ, sem eikiki fórust á flieiri og færri bátair, sjaldnaisit færri em tveir og það uipp í fjóra. Og emm fylgja sjóslysim sjómenmsikuimni á ölitom tima árs, em flest þó á vetrarvertíðimmi, á meðam veðr- im eru hörðust. Nú halda sjálfsagt fæstir upp á Mkadagton, emda er nú elkiki orðið róið fram á siðasta diag vertíðarimmar. Bátar fara að hætta veiðum upp úr mán- aðaimótum aprU—maí, og aðrir hiaida liemgur áfiram. Og nú er elklki lemiguir að ræða um að hætta, heldur skipt um veiðar- færi. Nokkurra daga hlé, og svo er vertíð hafin á ný. Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Fyrirhugað er að starfrækja forskóladeildir fyrir 6 ára börn (fædd 1967) næsta vetur. Innritun fer fram í barnaskólunum þriðjudaginn 15. maí kl. 16—17 sem hér segir: I Víðistaðaskóla komi börn sem eiga heima við Reykjavíkurveg og Sléttahraun og þar fyrir vestan. I Lækjarskóla komi börn sem eiga heima á svæðinu frá Reykja- víkurvegi og Sléttahrauni að Læknum. — I Oldu- túnsskóla komi börn sunnan Lækjar og að Hval- eyrarholti. Tekið skal fram að hér er ekki um skólaskyldu að ræða. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Tilkynning um ferðasfyrki til Bandaríkjanna Menntastofnun Bandarikjanna á islandi (Fulbright-stofnunin) til- kynnir að hún muni veita ferðastyrki islendingum er fengið hafa inngöngu í háskóla eða aðrar æðri menntastofnanir I Bandarikjunm til framhaldsnáms á námsárinu 1973—1974. — Styrkir þessir munu nægja fyrir ferðakostnaði frá Reykjavík til þeirrar borgar, sem næst er viðkomandi háskóla og heim aftur. Umsækjendur um styrki þessa verða að vera íslenzkir ríkis- borgarar og hafa lokið háskólaprófi, annaðhvort hér á landi eða annars staðar utan Bandarikjanna. Með umsóknum skulu fylgja afrit af skilríkjum fyrir því, að umsækjanda hafi verið veitt innganga í háskóla eða æðri menntastofnun í Bandaríkjunum. Einnig þarf umsækjandi að geta sýnt, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og cfvöl ytra, og sýna heil- brigðisvottorð. Umsóknareyðublöð eru afbent í skrifstofu Menntastofnunarinn- ar, Nesvegi 16, Reykjavík, sem er opin frá 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Umsóknirnar skulu sendar í pósthólf stofnunarinna. nr. 7133. Reykjavík, fyrir 31. maí 1973. MOHAIR-GARN, tízkulitir. SVISSNESK GÆÐAVARA Gjörið svo vel að líta inn. Verzl. H O F, Þingholtsstræti 1. TWYF0RDS hreinlœtistœki ♦ HANDLAUGAR I BORÐ ♦ HANDLAUGAR A FÆTI ♦ BAÐKÖR STAL & POTT ♦ FAANLEG I FIMM LITUM ♦ TWYFORDS- HREINLÆTISTÆKIN ERU í SÉRFLOKKI. BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR, SUÐURLANDSBRAUT 20, sími 83290.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.