Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 22
MOFfcGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU’R 13. MAÍ 1973 22 Magnús Gunnarsson Ártúnum — Minning Magnús Gunnansson, Artún- uim andaðdst 13. f.m. Hann var fæddur að Kúfhóli í ALandeyj- um 13. júlí 1896. Foreldrar hans voru hjónin Katrin Sigurðardótt iir frá Hvammi undir Eyjafjöil- um og Gunnar Andrésson frá Hemiu. Magnús óist upp hjá for eldrum sinum að Hóhnum í A- Landeyjum. Hann var í foreldra húsum tll ársins 1922, en það ár kvasntist hann efíirlifandi konu sinni Auðbjörgu Guðlaugsdótt- ur útgerðarmanns og skipstjóra í Vestmannafiyjum. Þau byrjuðu búskap sama ár að Hóhnum. Þar bjuiggu þau i 2 ár, en fluttust til Vestmannaeyja árið 1924. 1 Vest mannaeyjum rak Magnús útgerð í 4 ár. Þótt hagur þeinra hjóna væri allgóður í Vestmannaeyjum hafði Magnús alitaf mikla þrá til seskustöðvanna og sveitarinnar. Hann var dugnaðarmaður og af kastamikill. Magnús fluttist ásamt konu sinni í Landeyjarnar aftur og hóf búskap að Úlfsstöðum ár- ið 1928. Þótt Auðbjörg væri fædd og uppalin í Vestmanna- eyjum var hún fús til þess að Sonur minn, Kristján Theódórsson, Suðurlandsbraut <53, fannst látinn í skipsrúmi siinu á ms. Friðbimá Guðmunds- synii. Helga S. Bjarnadóttir. hefja á ný sveátabúskap. Auð- björg reyndist manni sínum vel í i^lum atriðum, hún var strax talin vera mikil búkona, og fyr- irmyndairhúsmóðir. Bömum sán- um reyndist hún einnig frá því fyrsta ágæt móðir. Magnús mat konu síma mjög mikils og taldi sig hafa öðlazt mikla hamingju með ágætri gift ingu. Árið 1932 fluttist Magnús að Ártúnum á Rangárvöllum og hóf búskap á hálfri jörðinni á móti frænda sínum Sighvati Andrés- syni frá Hemlu. Að nokkrum ár- um liðnum tók Magnús vdð allri jörðinni, en Sighvatur fluttist að Ragnheiðarstöðum í Flóa og hóf þar stórbúskap eins og hann hafði helzt skap til. Magnús fékk aukið svigrúm eftir að harun fékk cilla jörðdna til um- ráða. Stækkaði hann búið og hafði ávallt mikil umsvif. Magnús var mikill hestamaður og átti alltaí marga og góða hesta. Þegar dauðastundin kom var hann í útreiðartúr á gæð- ingi ekki fjarri bænum. Magnús var alltaf í léttu skapi, þegar hann gat látið gamminn geisa á góðum reiðvelli. Þá var hugur- inn frjáls og lundin létt. Á ár- bökkunum hjá Ártúnum er gott að láta gæðinginn spretta úr spori, njóta veðurblíðunnar við vorkomu og virða fyrir sér við- feðmam og .svipmikinn fjalla- hringirm, sem nýtur sín óvíða betur en frá Ártúnum. Á þeim stundum hverfa allar áhyggjur daglegs lífs og hugurinn leitar yfir það hversdagslega á æðri svið. Árið 1968 hætti Magnús búskap, en Gunnar sonur hans tók við jörðinni. Heidur Gunn- ar öllu vei i horfi og nýtir jöirð- Útför GUÐRÚNAR ODDNÝJAR GUÐNADOTTUR, Snorrabraut 77, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 15. maí kl. 3 e. h. Fyrir mína hönd og barna minna, ingvar Ágúst Stefánsson. Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS ÓLAFSSONAR, Stórholti 43, sem lézt 7. maí, fer fram frá Háteigskirkju, þriðjudaginn 15. mal klukkan 13 30. Dtafta Hafhðadóttir, Sigríður Dtafsdóttir, Bjöm Óskarsson, Guðmundur Ófi Ótafsson, Margrét Sigbjömsdóttir og barnaböm. ina, eins og bezt verður á kos- ið. Þau Magnús og Auðbjörg eignuðust 5 mannvænleg börn en þau eru: Guðlaug, húsfreyja i Reykjavík, Gunnar bóndi i Ár- túnum, Ragnheiður húsfreýja í Reykjavík, Geir vélstjóri og Ól- afur rafvirki. Barnabörnin eru 9 og hafði Magnús mikla ánægju af þeim öllum. Magnús var þrek maður mikiLl og kraftajötunn. Gleðimaður var hann og naut sin vel meðal kunningja og vina. Á yngri árum var hann góðum iþróttum búinn, en sérstaklega var hann mikili glimumað- ur. Hann glímdi á mörgum glímu mótum. Árið 1915 vann Magnús Skarðhéðinsskjöldinn í fyreta sinn á giímumóti Héraðs- sambandsins Skarðhéðins og cift ur 1918, og enn vann hann skjöld inn árið 1920. 1 glímumót- um Skarðhéðins var mikil þátt- taka á þeim árum og gott mann- val. Þess vegna var það aðeins á færi afburðamanna að fara með sigur af hólmi á þeim glámu mótum. Magnús tók einnig þátt í Ísiandsglímunni og náði þar góð um árangri. Hann var um ára- bil með beztu glímumönnum landsins. Magnús átti marga verðlaunagripi, sem hann fékk vegna góðra afreka á íþrótta- sviðinu. Magnús og Auðbjörg í Ártún- um voru góð heim að sækjá. Þau höfðu ánægju af þvi að taka á móti gestum og veita þeim vel. Bæði nutu þau trausts og virð- ingar samborgaranna og eignuð ust vini marga, en enga óvini. Magnús sóttist ekki eftir veg- tyllum eða opintoerum störfum. Eigi að síður var hann kvaddur til ýmissa starfa utan heimilis, m.a. var hann um 20 ára skeið í sveitarstjóm Rangárvalla- hrepps. Magnús var jarðsungitnn að Odda 21. f.m. Ástvinum hans og aðstandendum öllum skal vottuð innileg samúð. Ingólfur Jónsson. SKILTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent s.f. Nýlendugötu 14 sími 16480. SVAR MITT ||.| EFTIR BILLY GRAHAM Í Æ. KONAN mín er afbrýðisöm gagnvart móður minni. Eg tek alltaf málstað móðnr minnar, þegar þær þrátta. Kcm- an min helður því fram, að ég iinni móður minni meira en henni. Er rangt ai mér að taka þessa afstöðu? JÁ, þér eigið að styðja eiginkonu yðar, en ekki móður yðar, þegar þær deila. Biblían segir: „Þess vegna yf- irgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eig- inkonu sína, svo að þau verði eitt hold“ (1. Mósebók 2,24). Ég á beztu tengdamóður í heimi. Hún er það skyn- söm, að hún afsakar ekki- börn sín, ef þau hafa rangt fyrir sér. Þér segizt alltaf taka málstað móður yðar. Það má vera, að móðir yðar sé valkvendi, en það er óhugsanlegt, að hún hafi alltaf á réttu að standa. Og jafnvel þótt svo væri, ber yður að styðja við bakið á konunni yðar, því að Biblían segir, að yður beri að yfirgefa móður yðar og búa við eiginkonu yðar. Það er örugg leið til að sundra hjónabandimu að standa allt- af með foreldrum sínum gegn konú sinni. Flestar tengdamæður eru indælar konur, og leiðin til þess að verða indæl tengdamóðir er ekki að láta til- finningarnar yfirbuga sig, heldur líta á missætti, sem hún verður vör við, af skynsemi og sanngirni. Það er eðlilegt, að fólk vilji bregða skildi yfir afkvæmi sitt, en fullorðið, þroskað fólk lætur stjórnast af því, sem er rétt, ekki af því, sem það vill, að sé rétt, þó að það sé rangt. Standið með konu yðar, jafnvel þótt það særi móð- ur yðar. Að öðrum kosti bjóðið þér erfiðleikunum heim. Vitaskuld getur það komið fyrir, að konan yðar hafi rangt fyrir sér, en slíkt eigið þið að ræða í ein- rúmi, og ekki í áheym móður yðar. Minning: Ólafur Einarsson HÁNN var íæddur á Grímslæk í Ölfusi 28. septemfoer 1893, en dáiin.n á Lanidakcytsispítalariiuim 3. maí 1973 og fer jarðarför hans fram frá Frík.i,nkjun:ni í Reykja- Vík, miáinudaginin 14. rnaí ld. 13.30. Foreldrar Ólafs voru Einar bóndi Eyjóif.sfíom á Grimsflæk og kona hans, Guðrún Jónsdóttir frá Hjalla, en Jón frá Hjaffla var þekkitur kaupmaður á Laugaveg- iinoim á sínum tíma. Kona Ólafs Einar.ssomar var In,gveldur Eimarsdóttir, sem er dáim fyrir nokíkrum árum. Hún var merk hefðarkona, komin af Han.nesi klausturhaldara í Kald- aðamesi, og má rekja þá ætt til Jóns bislkups Arasomar. Þau hjóniin, Ólafur og Imgveld- ur eignuðust 10 börn, sem þau hafa kotmiið vel til manns og eru þau öll mjýtir þjóðféliagsjþegnar. - Þau eru ölll á llífi nema Imgólfur verzlunanmaður, vel látkun mað- ur, sem dó umigur og fór í sömu gröfima og móðir hans. Útför eginkonu minnar. t JÓNlNU MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR, Bergstaðastræti 55, Hjartans þakkir sendast hér með öl.um, er auðsýndu minn- »em andaðist 6. b- rn., fer fram frá Fossvogskirkju, þriðudag- tngu eiginkonu minnar. inn 15. maí kl. 13.30. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, GUÐRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. hlýhug og virðingu við andlát hennar og útför. Fyrr hönd aðstandenda. Fyrir hönd aðstandenda. Sigurður Jónsson. Björn O. Bjömsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi. t Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og ÓLAFUR EINARSSON, jarðarför eigi-nkonu minnar, móður okkar, dóttur, tengdamóð- Hrefnugötu 1, ur og ömmu. sem andaðist 3. þ. m., verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í GUÐRÚNAR G. FAABERG. Reykjavík, mánudaginn 14. maí kl. 13.30. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Landakots- spítala fyrir frábæra hjúkrun og umönnun í veikindum hénnar. Sigrún Ólafsdóttir, Einar Ólafsson, Harald Faaberg, Vilborg Ólafsdóttir, Ragnar Ólafsson, Ingibjörg A. Faaberg, Guðmundur Benediktsson, Gunnar Ótafsson, Arma M. Óferfsdóttir, Ásiaug Faaberg, Ölafur K. Ótafsson, Agústa Ólafsdóttir, Ingibörg A. Filippusdóttir, Jón A. Ólafsson, tengdaböm og bamaböm. barnabarn. Ólafur ólst upp á myndarheimr iili foreldra sinna við almanma bæmdavininiu og reyndist smemma kjarkmaður og vinniugefinm — og svo má segja, að homium hafi enzt þrek og heilsia til æviiloka. Árið 1916 fluittusit þau hjónim, Ólafur og Ingveldur, búferluim til Reykjavíkur og vamrn hanm þá í byrjun ýmis störf. Harun vamn þá um tíima við verzlumarstörf og þá var hann Mka einin fyrsti ökumiaður bifreiða á íslandi og var ökusikírteimi hans nr. 21. — Ólafur var bráðvelgefinn mað- ur og las mUkið, þó einkum þjóð- legam fróðflieik, em þetta er uppá- halds lestrarefni Íslendiinga. Að lundarfari var Óiafur barm- góður og tryggur vimur vima simima, en oCt kom það í Ijós hvemsiu harnn vair bumdimm tiryggða böhidum við æsfcustöðvar sínar í Ölvesimu, og þaulkunmugur var hann í „Bláfjöllum“, svo mörg spor áitti hanm um þær slóðirj bæði þegar hanm var umglingur og á efri áruim sínium. Effcir að Ólafur miasti Ingveddi, sína elslkulegu fcomu, var hamn til heim'ilis hjá dætmuim sínuim á Hrefnugötu 1 o,g nauit þar himn- ar bezitu aðhiýmmilnigar ög allrá barna sinma, svo að það var tffll fyriu'myndar, én edms og áður getur, dó hamm eftiir situtta liegu í Landakotsspátala. Oscar Clausen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.