Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐÍÐ, SUNN'UDÁGUR’ 1.". MAf Í973 23 Já ... Það er erfitt að mála íbúðina, og nóg til að gera hvern mann dauðþyrstan... Ekki sízt, þegar búið er að klifra stigaskrattann tuttugu sinnum, minnst. Þá er vissulega tími til kominn að slaka á, fá sér hressandi kaffisopa ogekki skaða vöflurnar. Já, hvernigfæri þetta allt saman, ef ekki væri blessaður kaffisopinn. ©. JOHNSON & KAABER X DAGLEGT Lögreglufélagið höfðar mál á hendur vikublaði MORGUNBLAÐIÐ hefur freign- að að Lögreglufélajg Reykjavi'k- ur haifi óskað ef tir dómsrannsókn vegna skrifa vikublaðsins Nýrra vilkutílð&nda um hnupl lögreglu- þjóna í Vestmannaeyjuim. Blaðíð birti fyriir nokkru á forsíðu grein um lögregluþjóna, seim störfuðu í Eyjum eftir að eld igosið hófst, og eru í greininni bomar fram ásakanir á hendur lögregluþjónu'm fyrir þjófnaði á verðmætum I Eyjum á meðan á bjönguniarstarfi stóð. Lögregtafélag Reykjavikuir sneri sér til lögreglustjórans i Reykjavik og óskaði eftir aðgerð um harus vegna þessarar greinar birtimgar. Lögreglustjóri kærði þetta mál til saksóknara, sem i siðustu viku sendi málið til saka dóms Reykjavíkur með ákæru á henduir vikublaðinu. — Björn Jónsson Framhald af bls. 32 væri Snorri Jónissom, núverandd varaforseti samibaindsins, en hanm hetfði verið framkvæmda- sitjóri A.S.l. í nær tuttugu ár og jaifn Lemgi átt sæti í miiðstjóm Allþýðusaimibandisins. Við spurðum Bjöm einnig, hvort stefna Samfaka frjáls- lymdra og vinstri manna innan rikiisistjómarimnar breyttist eitt- hvað er hann tæki við ráðherra- störfum. „Ég tek að imnan ríkis- stjórnarinnar verði engin grund- vaíUairbreytinig á stefmu okkar, þegar ég sezt i ráðherrastól. Enda gert ráð fyrir að stefna okkar samtaka verði hin sama.“ Bjöm sagðiist hafa sérstaikan áhuga á því, að samstarf siitt setn ráiSherra við verkalýðtslélög- in yrðd sem bezit enda væri það ráðSierraembættd, sem harm tæki við, mjög tengt verkaiýðssam- tökunum. Björn Jómssom er búinn að vera forseti A.S.I. í tæp tvö ár eða síðam í júlí 1971, er Hainnibai VaM'iimarssion saigði af sér for- setastörfum, þegair hann tók við rá ðhe r raembæf ti. LÍF-OG KAFFI Eigendur Rakarastofu Austurbæjar, Þorberg Ólafsson og Skúli Nielsen, í nýju stofunni. Rakarastofa Austur- bæjar í nyju húsnæði Stúdentaráðið við sama heygarðshornið STÚDENTARÁÐ Háskóla Is- lan'ds lýsiir yfir eindregimmii and- stöðu simni við fyrirhugaða heim sókn R. M. Nixons forseta Banda rí'kjamma og Pompiidous forseta Frakklandis til ísliands og við- ræður þeirra á ísienzkri grund. Ástæða þessarar afstöðu Stúdenitaráðs er fyrst og fremst sú, að heiimiboð ísfcnzku ríkis- stjómarininar og viðræður þess- ara tveggja oddvita auðvalds og ofríkisstefnu stórveldanna sam- rýmiiist enganveginn stöðu Is- lands meðal lamda þriðja heiims- tos. 1 öðru lagi samrýmist þessi heimsókn ekki sjálfstæðri vinstri sinnaðri stjórraarstefnu, hvorki í ufcamrikiis- né ininanríkismálum. 1 þriðja laigi brjóta ýmsar stjórnmálaa/fchafnir þessara gesta í bága við siðferðisivitund þorra fölks. Til þess að varpa Ijósi á ofam- gréindar fuQilyi'ðingar skal bent á nokkrar staðreyndir um pódi- tiska stöðu þeirra Nixons og Pompidous: 1. Þeir eru viðurkenndir helztu forvígismemn hægri stefnu auð- valds hvor í sírnum heBmsihl'uta. 2. Annar þeirra er um þessair mundir að hefja kjamorku- sprengdngar í S-Kyrnahafi þrátt fyrir mót'mæld landsmanna sinna og allra málægra rikja. Tvö þeirra eru Ástralía og N- Sjáiland, bandamenn Islendinga í landhedigismáliniu. 3. Hinin hefur um árabil staðíð fyrir griimmdarlegasta lofithem- aði gegn óbreyttum borgurum sem um getur í veraldarsögunmi, jaifnframt eyðingu skóga og öðrum hrikategum umihverfis- spjöll'um. Enn spúa filugvólar hans eitri og sprengjum yfiir Indó-Kina. 4. Báðir eru Nixon og Pompl- dou þekktir að óheiðartegum aðgerðum tid að hafa áhritf á frjálsar kosndngar i heimalönd- um síinum, og Nixom á jaifnvel yfir höfði sér málsókn fyrtir glæpsamtegar aðferðir tiil að koma sjáifum sér í forsetastói Bandarik j ainna. 5. Umræðuefná fiorsetanma tveggja á fundi þeirra verður annars vegar framtíð hernaðar- bandalagsins NATO, sem í nafni lýðræðiis styöur a.m.k. fjóraur herforingja- og einræðisstjómir í Evrópu auk þess sem það rek- ur herstöðvar á ísdamdi. Hiins vegar munu þeir ræða samskipti tveggja stærstu auðvald.sblokloa venaldar, USA og EBE. Hvort tveggja ógnar tiiveru smáríkja heimsinis. Vegna alls þessa skorar SHf á islenzku rikisstjórnina, að draga heimboð sitt til Nixons og Pampidous til baka, en taka því veglegar á móti Kurt Wald- heim, framkvæmdastjóra Sam- einiuðu þjóðanna. Húsnæði rakarastofunnar er vistlegt og m.a. er þar sérstök útstilling og afgreiðsluborð fyrir margs konar snyrtivörur. Á stof Unni er veitt öll almenn rakara- þjónusta og sögðu eigendur henn ar í viðtali við Mbl., að þeir legðu áherzlu á að fylgja tízk- unni: „Við leggjum mikið upp úr því að þjóna viðskiptavinun- um og fara að óskum þeirra og RAKARASTOFA Austurbæjar, kröfum tízkunnar sem í rúm 10 ár hefur verið til greiðslu." húsa i Hekluhúsinu að Lauga- vegi 172, hefur nú flutt í Sjón- varpshúsið að Eaugavegi 176. Á stofunni starfa þrír rakarar, en eigendnr hennar eru Skúli Niel- sen og Þorberg Ólafsson. um - hár-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.