Morgunblaðið - 13.05.1973, Page 29

Morgunblaðið - 13.05.1973, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MAI 1973 29 SUNNUDAGUR 13. maí 8,00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög a. Vjatsjevslav Galkin munn- hörpuleikari og Ossipov-þjóðlaga- sveitin leika Konsertþátt op. 79 eftir Weber. b. Þjóðlög frá Rúmeníu leikin og sungin. c. Miles Davis leikur spánska tón- list á trompet. d. Arthur Spink leikur skozka tón- list á harmoniku. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntóiileikar: (10.10 Veðurfregnir) a. Prelúdía og fúga í g-moll, sálma forleikur og Tokkata og fúga í F- dúr eftir Buxtehude. Edward Power Biggs leikur á orgelið í Jó- hannesarkirkjunni í Lúneberg. b. Hljómsveitarsvíta í D-dúr eftir Bach. Fílharmóníuhljómsveitin i Berlín leikur: Herbert von Kara- jan stj. c. Fantasía um pólsk þjóðlög eftir Chopin. Artur Rubinstein leikur á píanó. d. Bachianas Brasileiras eftir Villa Lobos. Anna Moffo syngur með Amerisku sinfóniuhljómsveitinni; Leopold Stokowsky stj. e. „Svipmyndir frá Brasilíu" eftir Respighi. Hljómsveitin Philharmonía leikur; Aiceo Galliera stj. 11.00 Messa í Leirárkirkju (hljóðr. frá sl. sunnudegi). Prestur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Þorbergur Guðjóns- son bóndi i Melkoti. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Hratt flýgur stund á lsafirði Jónas Jónasson stjórnar þætti með blönduðu efni. 15.00 MiÖdegistónleikar: I. Frá útvarpinu í Prag. Flytjendur: Jan Sedlácek fiðluleik- ari, Frantizek Rezek píanóleikari, Karel Spelina lági'iðluleikari, Kar- el Friesl semballeikari og Förster- tríóið í Prag. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jean-Maria Leclair. b. Sónata í g-moll fyrir lágfiðlu og sembal eftir Carl Philipp Eman- uel Bach. c. Píanótríó í H-dúr eftir Johann- es Brahms. II: Sinfónía nr* 4 op. 120 eftir Ro- bert Schumann. Fílharmóníusveit- in í Vínarborg leikur; Georg Solti stj. 16.20 Siðdegislög Raoul Roy og Louise Poulin syngja kanadísk þjóðlög. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Kötlugos 1823 Bergsteinn Jónsson lektor les ann- an hluta frásagnar Sveins Pálsson- ar læknis. 17.30 Sunnudagslögin 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.40 l'r segulbandasafninu Magnús Jónsson prófessor les bók sinni um Hallgrím Pétursson (Áður útv. I des. 1947). 20.00 Frá franska útvarpinu Flytjendur: Kammersveit franska útvarpsins og Clara Bonaldi fiðlu- leikari: Stjórnandi: André Girard. a. „Fantasie Norvégienne" fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Edouard Lalo. b. „Vindhörpurnar**, sinfónískt ljóð eftir César Franck. 20.25 „Ég hef alltaf haldið að það væri enginn fengur að vera drottn- ingarbarn" Pétur Pétursson talar áfram við Árnýju Filippusdóttur fyrrverandi skólastjóra á Hverabökkum í ölf- usi. 21.05 Italskar óperuaríur Maria Chiara syngur aríur úr ítölskum óperum með hljómsveit Fólkóperunnar i Vín; Nello Santi stj. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar ól.. Sveinsson prófessor les (28). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 14. maí Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 ( og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Edda Scheving heldur áfram sög- unni „Drengjunum mínum" eftir Gustaf af Geijerstam i þýðingu Is- aks Jónssónar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25: Hijómsveit- in Chicago og Ike og Tina Turner leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Jean-Pierre Rampal og Antiqua Musica hljómsveitin leika Fiðlu- konsert í C-dúr eftir Friðrik mikla Prússakeisara. / Victora de Los Angeles syngur fjögur lög 1 þjóð- lagastil eftir Ravel. / Géza Anda og hljómsveit Berlínarútvarpsins leika Píanókonsert nr. 1 eftir Béla Bartók. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Sól dauðans“ eftir Pandelis Prevelakis JÞýðandinn, Sigurður A. Magnússon les (8). 15.00 Miðdegristónleikar: Augustin Leon Ara og Jean Claude Vanden Eynden leika sónötu fyrir fiðlu og pianó eftir Albert Huy- brechts. Erling Blöndal-Bengtsson og Sin- fóníuhijómsveit útvarpsins í Stokkhólmi leika Sinfóníu con- certante fyrir selló og hljómsveit eftir Gösta Nyström; Stig Wester- berg stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mái Helgi J. Halldórsson cand. mag. fiytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli Þáttur í umsjá Vilhelms G. Krist- inssonar fréttamanns. 19-40 Um daginn og veginn Haraldur Guðnason bókavörður frá Vestmannaeyjum talar. 20.00 Islenzk tónlist Liljukórinn syngur íslenzka viki- vaka í útsetningu Jóns Ásgeirsson ar. Eygló Viktorsdóttir og Reynir Guðmundsson syngja einsöng. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. — HUMARBÁTAR — Viljum fá humarbáta í viöskipti á kom- andi humarvertíð. Getum lagt til troll. Hraðfrystihús Stöðvarfjarðar hf. Stöðvarfirði — Sími 10 Finnst þér ekki yndislegt að hlusta á hana Jú- hönnu spila á píanóið!! 20.20 Finnur Jónsson listmálari Eiríkur Sigurðsson fyrrv. skóla- stjóri á Akureyri flytur erindi. 20.50 Kammertónlist Buschkvartettinn leikur Strengja- kvartett i f-moll nr. 11 eftir Beet- hoveti. 21.10 fslenzkt mál Endurt. siðasti þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar cand. mag. 21.30 títvarpssagan: „Músin, sem læðist“ eftir Guðberg Bergsson Nína Björk Árnadóttir les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur Árni G. Pétursson ráðunautur tal- ar um sauðburðinn. 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. maí 17.00 Endurtekið efni Vinnan Þáttur um atvinnu- og verkalýðs- mál, að mestu helgaður baráttu- degi verkalýðsins, 1. mai. Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. Áður á dagskrá 1. mai 1973. 18.00 Stundin okkar Meðal þeirra, sem koma fram I þættinum eru Glámur og Skrámur, Árni Blandon og fimm fóstrur. Þá er einnig spurningakeppnin á dag- skrá og loks verður sýndur annar hluti leikritsins um galdrakarlinn i Oz. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragn ar Stefánsson. 18.50 Iþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Eyjakvöld Þjóðlagasöngvarar og aðrir lista- menn frá Vestmannaeyjum skemmta i sjónvarpssal. Meðal þátttakenda eru Hljómsveit- in Logar, Páll Steingrímsson, Árni Johnsen, Spröngutríóið, Brynj- ólfsbúð og Þrídrangar. Kynnir er Halldór Ingi Guðmunds- son. 21.00 Þættir úr hjónubandi Framhaldsleikrit eftir Ingmar Berg man. 2. þáttur. Listin að sópa undir teppið Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 1. þáttar: Jóhann og Marianna eru hjón 1 góðum efnum. Hann er sálfræðing- ur, hún lögfræðingur. 1 tiu ár hafa þau búið I góÖU hjónabandi og eiga tvær dætur. Kvöld nokkurt verða þau vitni að heiftarlegu rifrildi hjóna, sem þau hafa boðið heim, og hlusta furðu lostin. Skömmu síðar segir Maríanna Jóhanni, að hún sé barnshafandi. Hann tekur fréttinni með mestu ró, en litilli ánægju. Þau ákveða að láta eyða fóstrinu, en hana iðrar þess brátt sáran. VII I i \l III Vogue sokkabuxur og spoAsokkar í nýjum sumarlitum. Himinblátt, Rosa og Persika (ferskjulitað) táta ekkert uppskátt um þreytta fæbur, og gatan er ekki grá lengur, þegar Syren (hila) og vorgrænir leggir spretta úr spori og svífa yfir maf- bikið. Takið vel eftir ný>u sumar- litunum á Vogue sokkabuxunum og sportsokkum sem nú eru kom-nir á markaðinn. Efst á blaði er htur- inn Costa Brava, kermdur við stað- inn þar sem sokkaframleiðendur Evrópu komu saman ti4 að ve4ja sameiginlega tízkulit sumarsins. Costa Brava er mildur, sólbrúnn Htur eins og sumarleggir á Costa Brava. Persika er fínlegasti liúxus leggjalitur, sem lengi hefur sézt. Persika þýöir ferskja, það gefur til kynna hvernig fiturinn er. Utan yfir 20 den Persika og Costa B. sokkabuxur er flott að fara í sport- sokka í nýju sumarlttunum eða öðrum sterkum litum. Einnig er athugandi að vera í 20 den sokka- buxum í fínum lit og sport- sokkum í sama liit utan yfir. Sport- sokkamir virka dekkri en eru tórm í tón við sokkabuxurnar. Myndin, sem fylgir dálkinum, er ein af teikningum Áke ArenhiO fyrir Vougue. Áke hefur teiknað mikið fyrir sænsku Feminu und- anfartn ár og margir Feminu les- endur hér kannast við stíl hans. Nýju Vogue sokkapakkarnir eru nú skreyttír Vogue stúl'kunni sem Áke Arervhill hefur teiknað. Vorgrænt. Himmblátt. Rosa. Ferskja (Pers ika). Lflfia (Syren). Costa Brava + frtirmr sem fyrir voru, t d. gult, rautt, hvítt, dökk- blátt o. fl. verða til í Vogue búð- unura í sumar, effr því sem birgðir endast. Frarnh. á bls. 30 DODGE DART i mjög góðu lagi og vel útlítandi, til sðlu. Bíllinn hefur alltaf verið í einkaeign og keyrður aðeins 37.300 km á steyptum og malbikuðum vegum. Upplýsingar í síma 31181 klukkan 10—3. O.ELLINGSENHF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.