Morgunblaðið - 13.05.1973, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNN UDAGU'R 13*. MAl 1973
í KVOLD AÐ HOTEL BORG
KEEUSS
Meira fjör!
Jörundur
BORÐPAMIT ANIR
1 SlMA
11440
HLJÓMSVEIT
4cö
LAFS
GAUKS
& SVANHILDUR
Kristin
Lilliendahl
Þorvaldur
JSm? Stongoveiðiíélog
svítr Reyhjovíkur
Þeir sem eigi hafa greitt veiðileyfi sín
að fullu, vinsamlegast athugi, að gjald-
dagi er 15. maí.
Nemendasamband
Kvennaskólans
f Reykjavík heldur nemendamót að Hótel Esju, laugardaginn
19. maí nk. kl. 19.30, sama dag og skólaslit fara fram. Guðrún
A. Símonar óperusöngkona og námsmeyjar skólans sjá um
skemmtiatriði. Miðar við innganginn. Stjómin.
Fluguveiðimenn
Nú stendur yfir úthlutun veiðileyfa í Laxá i Þingeyjarsýslu til
ARMANNA.
Þetr, sem hafa hugsað sér að gerast ARMENN og fá úthlutunar-
gögn, gjöri svo vel að hrirtgja til Jóns Ingimarssonar í síma
30944 eftir klukkan 5.
Mánudaginn 21. maí hefst almenn sala veiðileyfa í verzluninni
Sportval, Laugavegi 116, Reykjavík, sími 14390, og Sportvöru-
og hljóðfæraverzlunirmi Ráðhústorgi 5, Akureyri, sími 11510.
FRA ARMÖNNUM. STJÓRNIN.
Jörð
í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Hér er um sérstaklega
skemmtilegan stað að ræða. Veiðiréttur fylgir. Gæti
hentað vel fyrir félagssamtök, sem vildu koma sér
upp útivistaraðstöðu.
EIGNARLAND
nálægt Rauðavatni, um 2,3 ha. — Nánari upplýsingar
um jarðirnar í skrifstofunni.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúð á jarðhæð, með teppum á stofu, gangi
og einnig á stigagangi. öll sameign og lóð fullfrá-
gengin.
FASTEIGNASALAN EIRÍKSGÖTU 19.,
sími 16260.
Framh. af bls. 29
(Nordvision — Sænska sjónvarpiO)
21.45 Saxnsærið gegn Hitler
Bandarísk heimildamynd um sam-
særi þýzkra hertoringja gegn Hitl-
er og banatilræöi við hann. Frá-
sijgnin er sett á sviö meö gömlum
fiimubútum, ljúsmyndum og ieikn-
um atriðum.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.30 Að kvöldi dags
Séra Bjarni Sigurösson.
22.40 Dagskr&rlok.
MANUDAGUR
14. maf
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Janis —- Drffa — Helga
Janis Carol Walker, Drífa Krist-
jánsdóttir og Helga Steinsson
syngja lög úr ýmsum áttum.
20.50 Drottningin
Leikrit eftir dönsku skáldkonuna
Dorrit W’illumsen.
Leikstjóri Palle Skibelund.
AOalhlutverk Annemette Svend-
sen og Hardy Rafn.
Þýðandi í>rándur Thoroddsen.
Aöalpersóna leikritsins er frú
Karen Petersen, framreiöslustúlka,
sem óvænt vinnur verölaun i aug-
lýsingasamkeppni. Hún fær aO
lifa „eins og drottning“ í eina viku.
Allt, sem hún girnist, er til reiöu,
en þrátt fyrir það verOur ánægjan
ekki óblandin.
(Nordvision — Danska sjónvarpiö).
21.35 Að duga eða drepast
Bandarísk kvikmynd um leiöangur
fjallgöngumanna upp rúmlega 6000
metra háan tind i Afganistan. For-
ystumaöur leiðangursins er banda-
rískur lögfræöingur á miðjum
aldri, sem lengi hefur átt þá ósk
æösta aö komast upp á að minnsta
kosti eitt verulega hátt fjall áður
en ævin er á enda.
Þýöandi og þulur Öskar Ingimars-
son.
22.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
15. maf
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýslngar
20.30 Skuggarnir hverfa
Nýr, sovézkur framhaldsmynda-
flokkur byggöur á sögu eftir Ana-
toli Ivanoff.
1. þáttur. Ilauða Marfa.
ÞýÖandi Lena Bergmann.
Sagan hefst i Síberiu áriö 1916 og
rekur feril rússneskrar fjölskyldu
frá timum byltingarinnar og fram
yfir siöari heimsstyrjöldina. Bar-
átta „Rauöa hersins*4 viö „Hvit-
liöa" kemur hér mjög viö sögu
sem og önnur skipti byltingar-
manna viö auðmenn og landeig-
endur.
21.50 Brottför hersins
Umræöuþáttur i sjónvarpssal um
aöild Islands aö NATO og væntan-
lega endurskoöun eöa uppsögn
varnarsamningsins viö Bandarikin.
UmræÖum stýrir Magnús Bjarn-
freösson.
22.35 Matjurtarækt H
Síöari hluti fræöslumyndar, sem
SjónvarpiÖ lét nýlega gera I GarÖ-
yrkjuskóla rikisins i Hveragerði.
I>ulur og textahöfundur er Grétar
Unnsteinsson, skólastjóri.
UmsjónarmaÖur SigurÖur Sv. Páls-
son.
22.50 Dagskrá-rlok.
MIÐVIKUDAGUR
16. maf
18.00 Töfraboltinn
ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson.
t>ulur Guörún Alfreðsdóttir.
18,10 Ungir vegfarendur
FræÖsluþáttur fyrir börn á for-
skólaaldri, geröur í samvinnu við
umferöarráö.
18,20 Finu sínni var . . .
Gömul og fræg ævintýri i leikbún-
ingi. Þulur Borgar Garöarsson.
18,45 Mannslfkaminn
4. þáttur. Næring og melting.
t>ýðandi og þulur Jón O. Edwald.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Á stefnumöt við Barker
Flutningsmaðurinn
Brezkur gamanleikur meö Ronnie
Barker I aöalhlutverki.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
Leikurinn gerist í Lundúnum á
krýningardaginn áriö 1937. Vaile-
fjölskyldan er aö flytja, en hús-
móðirin ákveöur að fara og horfa
á skrúðgöngurnar. ÁÖur en hún
fer, felur hún þjónustustúlkunni
aö gæta hússins og flutninga-
mannsins, sem kominn er á vett-
vang.
20.55 Nýjasta tækni og vísindi
Tilbúið loftslag
Mengun sjávar
Henri Mondor-spítalinn
Listaverk varðveitt með kjarnorku
Umsjónarmaöur Örnólfur Thorla-
clus.
K.R.R. f.Ð.R.
Melavöllur
MÁNUDAG KL. 20 LEIKA
Ármann — Þrótfur
Mótanefnd.
K.R.R. f.B.R.
Melavöllur
f DAG KL. 14 LEIKA
Víkingur - ÍBV
Mótanefnd.
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir
árekstra.
Mercedes Benz 1960
Chevrolet Station 1967
Fíat 600 1966.
Bifreiðarnar verða til sýnis á Kársnesbraut 104
mánudaginn 14. maí. Tilboð sendist á skrifstofu
vora Laugavegi 178 fyrir kl. 17:00 miðvikud. 16. maí.
TRYGGING H.F.
21.20 Hugrakkar dætur
(Daughters Courageous)
Bandarlsk blómynd frá árinu 1939.
Aðalhlutverk John Garfield, Claude
Rains, Jefrey Lynn og Lane-syst-
ur.
Myndin greinir frá miöaldra konu
og dætrum hennar fjórum. Eigin-
maöur hennar hefur yfirgefiö
heimiliö fyrir nær 20 árum og nú
hefur konan I hyggju aö giftast
gömlum fjölskylduvini. En þá ger-
ist óvæntur atburöur.
23,05 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
18. mai
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Karlar i krapinu
Nött hinná rauðu hunda
ÞýÐandi Kristmann . Eiösson.
21.25 Hvers vegna fsland?
UmræÖuþáttur 1 sjónvarpssal um
væntanlega heimsókn Nixons og
Pompidous til Islands um neéstu
mánaöamót.
Rætt veröur um ástæöurnar fyrir
vali íslands sem fundarstaöar og
tiigang sllkra funda yfirleitt.
Umræðum stýrir Jón Hákon Magn-
ús«on.
22.05 Heimanmundurinn
Stutt, leikin, kanadisk kvikmynd
um mann og bát og brúðkaupshug-
leiðingar.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
22.25 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
19. mai
17.30 I’ýzíia í sjönvarpl
Kennslumyndafloklcúrinn Guten
Tag. 24. og 25. þúttur.
18.00 íþréttir
UmsjónarmaOur Ömar Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður ng auglýsinKar
20.25 Brellin biaðakona
MeO móöurlegri umhyggju.
ÞýOandi Jón Thor Haraldsson.
20.50 Kvöldstund í sjónvarpssal
Berglind Bjarnadóttir, Gunnar
Gunnarsson, Jón A. Þórisson og
Steinþór Einarsson taka á mótl
gestum kvöldsins.
Þessi þáttur er sá síöasti aO sinni.
21.40 Loftbrú
Brezk íræöslumynd um óvenju-
iega tiiraun til aO bjarga afriskri
antiióputegund frá útrýmingu.
Þýðandi og þulur Gísli Sigurkarls-
son.
22.05 Batnandi manni er liezt að lifa
(The Late Georgy Apley)
Bandarísk biómynd frá árinu 1946,
byggO á sögu eítir John P. Mar-
quand.
Leikstjóri Joseph L. Mankiewicz.
AOalhlutverk Roland Colman,
Peggy Cummins, Charles Russel og
Vanessa Brown.
ÞýOandi Jón Thor Haraldsson.
George Apley er roskinn Boston-
broddborgari, siðavandur og form
fastur. Börn hans aðhyllast frjáls-
legri siOi, en gamii maOurinn er
tregur til að láta þau ráOa sínum
einkamálum, þar til hann loks rek-
ur sig á og ákveöur aO snúa viO
blaðinu.
23.35 Dagskrárlok.
Electrolux
Hll
Frystikista
4IO Itr
|- iSTlf1
Electrolux Frystikista TC 14S
410 Ktra, Frystigeta
28 kg á dag. Sjálfvirkur hítastill-
ir (Termostat). Öryggisljós með
aðvörunarblikki. Hraðfrystistill-
ing. Plata með stjórntökkum.
Lás á loki. Tvær körfur. Skilrúm.
Útbúnaður, sem fjarlægir vatn
úr frystihólfinu. Seguliæsing.
Fjöður, sem heldur lokinu uppi.
© Vörumarkaöurinn hf. ARMOlA 1A. SiMI 86112, REVKJAVlK
^^