Morgunblaðið - 13.05.1973, Síða 32
SUNNUDAGUR 13. MAÍ 1973
ÍlfltpwiMsíMSii
nucivsmcnR
H*-*22480
Frú Pompidou
kemur ekki
meðforsetanum
— en utanríkisráðherrann kemur
FRÚ Potmpidou kemur ekiki
jnieð Tnanni sírauim, Fraikiki'ands
forseta, til íslainds. Fundurinn
hér verður vin'niu'funduir og nær
ekkei-t um samkvæimi, að því er
Mieheil Rougagnou, blaöafulltriji
Pompidaus sagði i si.mtaii við
Mbl. í gær.
Etoki er endainiega ákveðið
hverjir verða í fyligdarliöi for-
setans, enda eiga Frakkar eftir
að bera sig saman við Randa-
rákjamenn um það. En Roug-
agnou biaðafulitrúi saigði að þó
vscri næstum alveg ákveðið að
Michel Jobert, utanríkisráð-
hema Fraikikia, sem tók við því
embætti fyrir um það biil rraán-
uði, færi mieð forsetanum til Is-
landis.
I>á er Mika nær afiiveg ákveðið,
að forsetiinn muni búa í húsd Ai-
bents Guðmundssonar að Lauf-
ásvegi 68 mteðan hiann dveliur í
Reykjavík, að sögn Rouigagnous.
Aðrar áikvarðandr hafa ekki
verið endanlega teknar um Is-
lanidsförina, að því er blaðafuU-
trúinn sagði og verður ekki fyrr
en seint i næstu viku.
36-50% kauphækkun
hjá flugmönnum
f GÆR var félagsfundur hjá
flugmönnum og flugvélstjórum
um nýgerða kjarasamninga, en
fundimim var ekki lokið þegar
Morgunblaðið fór í prentun og
þvi ekkl vitað hvort þeir voru
samþykktir.
Báðar stéttirnar munu hafa
femgið verulega kjarabót í þess
um samningum — eða frá 36%
Bjöm Jónsson á skrifstofu
A.S.I. í gær.
og upp i 50% kauphækkun. —
Fengu fkiigstjórar á FoElter
Friendship-véliu.m Fluigfélaigs ís-
lands mestu hækkumina, en þeir
munu hafa talið sig hafa farið
hvað verst út úr síðustu kjara-
sainningum.
Þá miunu fDuigmenn hafa feng
ið tveggjia daga viðbót við vetrar
fríið og enn fleiri daga til við-
bótar við sumarfrí. Er það svo
veruiegt að heyrzt hefur að það
geti þýtt 3—5 áhafnir tii viðbót
ar fyrir Loftíeiðdr yfir sumartim
ann. Fiuigmenn settu orlofsdaga
auikninguna mjög á oddinn i þess
um samninigum, og mun hinn
langi sáttafundur i byrjun vik-
unnar einkum hafa snúizit um
það atriði.
íslenzktir næðingnr greip
I pils og hár sýningar-
stúlkunnar Helgn Möller
er hún brá sér út fyrir
dymar á Hótel Sögu með
Ijósmyndara Mbl., Ól. K.
Mag., af tízkusýningu í
tilefni af 10 ára afmæli
Parísartizkunnar. — Hún
sýnir að tízkukjólar og
sýningarstúlkur em ekki
síður faJlegar úti í ís-
lenzku veðri en inni í dans
sölum.
Varðskip skaut púðurskotum
á tvo brezka dráttarbáta
Varðskipsmenn fá sérþjálfun í meðferð táragass
og byssur með gúmkúlum
ÞESS «r að vænta að næstul inrtíin 50 mílna markanna — eft-
daga dragi til tíðinda í viðureign ir hitn nýju fyrirmæli, sem skip-
varðskipa og landhelgisbrjóta I herrar hatfa femgið og siagt var
Björn Jónsson tekur
við af Hannibal
A
Snorri Jónsson sinnir starfi forseta ASI
ÞINGFLOKKUR Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
befur ákveðið að höfðu sam-
ráði við framkvæmdastjórn
og þingmálanefnd samtak-
anna, að tilnefna Björn Jóns-
son til þess að taka við emb-
setti samgöngu- og félags-
málaráðherra af Hannibal
Valdimarssyni. Enn hefur
ekki verið ákveðið hvenær
ráðherraskiptin fara fram.
I gærmorgun veitti svo mið-
stjórn Alþýðusambands ís-
lands Birni leyfi frá forseta-
starfi A.S.Í. um óákveðinn
tíma.
Morguwblaöið rsáði taM af Bimi
Jón&syui að iioknum miðsitjóm-
arfu.ndi A.S.Í. um hádegisibilið i
gær. Bjöm sagöá, aö ekki væri
cnn ákveðið hvenær hann taifci
við ráðherraístörfunum af Hanni-
bal, en það yrðS ekki í þessum
mánuði.
„Ég get ekkert sagt um hvað
ég mun lengi eiga sætá í núver-
andi rikiisstjóm. Um það verð-
ur reynsian og timinn að skera
úr,“ saigði Bjöm. Aðspurður
hver tæki við störfum hans sem
foraetii A.S.f. saigðd hann, að það
FramhaJd á bls. 23
frá í Morgunblaðinu í gær. ■
Sdgja má að forleikurinn hafi
byrjað strax í gærmorgnn, þeg-
ar kom til átaka milli varðskips
og dráttarbátamina tveggja, Irish-
mau og Englishman. Dráttaxbát-
aimir reyndu að sigla á varðskip-
ið, siem svaraði með því að skjóta
púðurskotum á báða dráttarbát-
ana.
í fréttatilkynininigu frá Land-
hélg'ilsgæziunini um þemnan at-
burð gærdagsáms segir sivo, að
varðskip hafi komið að togaran-
uim Crystall Paiace GY-683 að
veifðum í Bergfjarðarál um 20
sjóimáiur fyrir innian fiskveiðitak-
miönkin. D rátt arbáta miir Irish-
man og EnglSsthman aðstoðuðu
togarainin Viö veiðarmar og hindr-
uðu aðgerðir varðskipsiins. Drátt-
arbátamár gerðu grófar áaigl-
taigartfflrauniir á varðskipið, sem
svaraði með því að skjóta tveim-
ur púðurskotum á hvorm dráttar-
bátinn.
í gærmorgun komu varðskip
að brezfcum og vestur-þýzkum
togurum á Selvogsbanka. Varð-
Skipsmenm skipuðu togurunum
að taka inn vedðarfænin. Alíir
togararniir hífðu og héldu af
veiðiiBvæðiniu.
I framhaldi af frétt Morgun-
blaðsins í gær um hiin nýju fyrir
mæli t.ii skiipherra Landhedgds-
gæzhmnar má bæta því vlð að
gengið hefur verið að óskum
skiipherra.nna um ýmisan búnað,
sem þeir telja nauðsynlegan til
töku togara. Þannig miuou varð-
skipsmenn hljóta sérstaka þjálf-
um í meðferð táragass hjá lög-
regluinni, og etanág er verið að
athuga hvort búa eigi varðskips-
menn út með bysisium með
gúmkúlum — lífct oig brezki her-
ilnm notar á írlandi.
Ekið á tvö börn
á gangbraut
í GÆRDAG var ekið á tvö böm,
er þaiu voru að fara yfir gang-
braiutina móts við Lamdspítail-
ann á Hringbraiutinni. Bömin
muniu ekiki hafa sflaisazt allvar-
lega en voru fflmtf í siysadeild-
ina, þar sem hugað var að
meiösiiurn þeirra.