Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973 Kristinn J. Markússon. Kristinn J. Markússon látinn KRISTXNN J. Markússon, frarn- kvæmdastjóri verzlunarinnar Geysis í Reykjavík lézt á Landa- kotsspítala 16. maí sl. 78 ára að aldri. Hann var fæddur í Reykjavík 5. júlí 1894, sonur hjónanna Markúsar Guðmundssonar og Arnþrúðar Srmonardóttur. Krist- inn gerðist fljótt kaupmaður 1 Reykjavik og var einn af stofn- endum verzlunarmnar Geysis og framkvæmdastjóri þess fyrirtæk is frá upphafi. Kristiinn kvæntist eftirl'ifandi koniu siinni, KmeLíu Pétursdóttur árið 1921. Ei'gnuðust þau 5 böm, son, sem þau misstu ungan og fjórar dætur, sem allar eru á lífi. SF vilja viðræður við r íkisst j órnina MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt ályktim félagsfimdar Sam- taka frjálslyndra í Reykjavík um afstöðti til ríkisstjórnarinnar, og segir þar m.a. að ósld ríkisstjórn in eftir stuðningi SF telji fund- urinn nauðsynlegt að ríkisstjórn in taki upp viðræður við samtök in um samstarfsgrundvöll, sem byggist á traustri framkvæmd stjómarsáttmálans. Tiitekin eru átta atriði, sem einkanlega mundu þar verða til umræðu. Morgunblaðið sneri sér í gær til Bjarna Guðnasonar, formanns Samtaka frjálslyndra í Reykja- vík til að forvitnast nánar um þessa ályktun. Bjami sagði, að það sem lægi fy.rst og fremst á bak við þessa ályktun væri að samtökiin teldu sig þurfa að fá vi’ðurkenningu sem sjátóstæður aðili í íslenzkum stjómmálum. Bjarni tók fram, að í ályktun- iinni fælist ekki nein hótun um að hætta stuðnúmgi við rikisstjórn iima, heldur myndi hann á þiingi eftir sem áður halida áfram að taka málefnalega afstöðu til eim stakra mála, sem þar kynnu að konaa fram. Ályktum félagsfuindariins fer hér á eftlr: Félagsfundur Samtaka frjáls- lyndra í Reykjavík haldinn að Hótel Esju 17. mai 1973 vekur athygLi á, að bráðabirgðalög skuli hafa verið sett og nýr ráðherra skuli væntanlega taika sæti í ríkisstjórninni án nokkurs samráðs við SF- og Bjarna Guðnéison alþm. Er augljóst, að ríkisstjórnin ber ein ábyrgð á þeim gerðum, sem þannig er að staðið. Ef ríkisstjómin óskar eftir stuðningi SF, telur fundurinn nauðsynlegt, að hún taki upp viðræður við þau um sam- starfsgrundvöll, sem byggist á traustri framlkvæmd stjórnar- sáttmálans. Fundurinn leggur áherzlu á, að rædd verði eimk- aniega eftirtalin atriöi: 1. Framvinda landiheLgismálsins. 2. Uppsögn varnarsamnimgsins. 3. Dreifing miðstjórnarvalds. 4. Efnahagsmál og gengis- breytingar. 5. Endurskoðun skattalaga. 6. Húsnæðismiál. 7. Endurskoðun bankakerfis. 8. Sparnaður og ráðdeildarsemt í ríkisrekstri. Telur fundurimn., að sllkar við- ræður yrðu tiL þess að efla samistöðu vinstri mamna, og eru SF reiðubúin að ræða þessi mál, þegar óskað er. Dæmdur í 3v2 árs fangelsi í SAKADÓMI Reykjavíkur var í gær kveðinn upp dómur í máli, sem höfðað var á hendur Finnboga Kristjáni Þórssyni, sjómanni, Völvnfelli 44 í Reykja- vík fyrir ýmis hegningarlaga- brot. Þar á meðal var mál sem höfðað var á hendur honum fyrir að ráðast á nnga stúlku og stinga hana hnífi á móts við hús nr. 2 við Ferjubakka í Breiðholti snemma morguns hinn 19, desember sl. Varð Framhald á bls. 31. Árni Guðnason, kennari látinn ÁRNI Guðnason, kennari, lézt áleftir Somerset Maugham ag sjúkrahúsi í Reykjavík 15. mai si. Hann var fæddur á Ljótar- stöðum i A-Landeyj ahreppi 31. jaanúar 1896 og var þvi 77 ára er hann lézt. Árni lauk stúdentsprófi frá Menntaskólamum í Reykjavík árið 1917, og stundaði síðan rnám við Kaiupmannahafinarháskóla og lauk þaðan cand. mag. prófi 1925, rmeð ensku sem aðalfag. Kennari var hann við Gagn- fræðaskóla Austurbæjar frá 1928. Ennfremiur var hann stumdarkennari við Verzlunar- skóla fslands og Kennaraskóla Islands. Hann samdi margar kennslu- bækur í ensku og þá oft í félagi við Boga Ólafsson og einmLg gáfu þeir út ensk-óslenzkt orða- safn. Ennfremiur var hann kunn- ur fyrir þýðimgar sínar úr ensku og ber þar leikrit hæst, eins og til dæmis „Hve gott og fagurt", .Heilög Jóhanna", eftir Bernhard Shaw. Útvarps- skákin milli Noregs og íslands Keppendiutr: Terje Vibe (hvitt) og Gunnar Gummarsson (svart). Fyrstu firmm lieiikirmLr: 1. 2. 3. 4. 5. e2-e4 Rgl-f3 d2-d4 Rf3xd4 Rbl-c3 c7-c5 d7 d« c5xd4 Rg8-f6 a7-a6 Brezku freigáturnar: Fallbyssur, eldflaug- ar, djúpsprengjur og árásarþyrlur FREIGATURNAR þrjár, sem brezka stjórnin hefur sent togaraskipstjórum sínum til halds og trausts, eru hver um sig betur vopnum búnar en allur varðskipafloti okkar sam- anlagður. Hver þeirra uni sig hefur líka miklu fleiri menn um borð en Land- helgisgæzlan öll hefur á að skipa, þótt skrifstofustúlk- ur séu taidar með. Skipin eru af þrem mismunandi gerðum, þótt þau séu um margt lík og tvö þeirra hafa þyrlur um horð. Þessar þyrlur eru þega/r byrjaðar eftirLitsflug til að fylgjast með Islemzku varð- skipumum, en þriðja freigát- an er eimmiltit sérstaklega bú- im tiil „flugumferðarstjórniar". Skipim heiita CLeopatra F-28, Plymouth F-126 og Lincoln F-99. Cleopatra er af „Leamder"- gerð og á 25 systurskip. Hún er þaið sem Bretar kalla „General Purpose Frigate", sem á íslenzku mun þýða að hún sé tffl margra hluta nyt- siamleg. Olieopatra er 2.860 lestir að stærð og gemgur 30 sjómíliur. Hún er vopnuð tveim 115 mm ratsjárstýrð- Ein af Wasp-þyrlnrn brezka flotans. Búin fjarstýrðum eld- flatigiim til árása á skotmörk á yfirborði sjávar. Lincoln. — Eins og sjá má er þessi freigáta búin miklum rat sjártækjum tU „flitgumferðarstjórnar". um faílbyssum, tveim 20 mm ioftvarnafalLbyssum, fjar stýrðum loftvarnaekifl'aug- um og þríhleyptri djúp- spremgjuvörpu. (Þæss má geta að stærstu fallistykki I-and- heigisgæzlummar eru 57 mm). Áhöfmin er 263 menn og um borð er þyrla aí Wasp-gerð. Plymouth er af „Rothesay" gerð og á átta systurskip. Hún er sérstaklega ætlliuð tíl kafbátiaveiða. Plymouith er 2.800 lestir að stærð og gemgur 30 sjómiíiur. Hún er sömuleiðiis vopmuð tveim 115 mm ratejárstýrðum fallibyss- um, tveiim 20 mm loftvarna- eldfliaugum og þríhleyptri djúpspremgjuvörpu. Áhöfndn er 235 rmenm og um borð er Wasp-þyrla. Lincoln er af „Sal'isbury"- gerð og á þrjú systursldp. Hún er sérstaklega búin tíl ad stjóma fluigvélum, bæði af fLugmóðursikipum og frá fiiug- vöLlum í laindi og er þannig eins konar fljótiandi flugitium. Hún ætti því að koma að góðu gagmi við að leiðbeima þyrlium hinna freigátamna. Liincoki er 2.408 lestir að stærð og gengur 24 sjómLLur. Hún er þamnig hæggengust af freigátuimum þrem en þó hraðskreiðari en okkar hrað- skreiðasta varðsikiip. Hún er vopmuð tveirn 115 mm rat- sjárstýrðum fafflbyssum, fjarsrtýrðum loftvarnaeld- flaugum og þríhleyptri djúp- spremgj uvörpu. Auk þess er hún vopniuð sexhleyptri eld- flaiugabyssu. Áhöfmiin er 237 menn en hún hefiur enga þyrlu um borð. W asp-þy rhimar hafa 2ja mamma áhöfn. I>ær eru búmar mjög fulkommium flugleið- söguitækjum þanniig að þær geta athaifmað sliig nánast i hvaða veðrti sem er. Þær má mota 'ti'l árása bæði á kafbáte og skotmörk á yfirborðimu. Þær eru vopnaðar tveim tund urskeytum, sem etta uppi bráð sína og einmiig er hægit að vopna þær fjarstýrðum eldflaugum. Með þessum eld- flauigum geta þær hitt skip eða önmur skotmörk úr aliLt að 6 kílómetra f jarlægð, með m'ikilM nákvæmmi. Plymouth.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.