Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAG'JR 19. MAl 1973
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
HVERNIG g-eturn við vitað, hvort við séum í raun og
verii kristnir? I»annig hugsa ég oft, þegar ég Ut á suma
okkar, sem kalla sig kristna. Er hugsanlegt, að skilningur
okkar á kristnum hugsjónum hafi brenglazt í rás ald-
anna?
AUÐVITAÐ! Þess vegna verðum við að leita aftur
til frummyndarmnar, Jesú Krists, og prófa okfcux í
ljósi hans. Biblían segir, að þeir séu ósfcynsamir, sem
mæli sig við sjálfa sig og beri sig saman við sjálfa
sig (2. Kor. 10,12). Ekki væri mikið að marka mæl-
ingar smiðs, sem neitaði að nota málband, en mældi
jafnan með þeirri fjöl, sem hann sagaði síðast. Og
það má vel vera, að við kristnir menn höfum borið
okkur saman við aðra kristna menn í stað þess að
horfa gaumgæfilega á Jesúm Krist.
Kristin trú yðar er af hinu góða og er Iifandi, ef
hún eflir von og kærleika í brjósti yðar og þér gerið
yður Ijóst, hversu óendanlega dýrmætt lífið er; ef
hún styrkir yður til að fyrirgefa í stað þess að hefna;
ef hún hjálpar yður að lifa í kærleika og ekki í reiði
eða hatri; ef hún beinir huga yðar frá yður sjálfum
og til annarra; ef hún er tengd því, sem bezt er í yð-
ur, fremur en því, sem er lágt og löðurmannlegt; ef
hún örvar yður til að vegsama Guð og gera náung-
anum gott; ef hún forðar yður frá að vera harður og
beizkur; ef hún hjálpar yður til að líta á þjáningar
og gæfuleysi maima og til að trúa því, að Guð er
aldrei grimmur; ef hún beinist fremur út á við en inn
á við; ef hún eykur yður virðingu fyrir samvizku
annarra. Og loks, ef hún vekur með yður kærleika til
Drottins Guðs, svo að þér elskið hann af öllu hjarta,
af öllum mætti og allri sáhi.
varðandi
framtið
Steinunn
Minning
Faedd 21. september 1888.
} Dáin 9. maí 1973.
Steiinumn Jónsdóttir var kom-
in á sextugsaldur, er fundum
okkar bar saman. Þótt við bðrn-
án þættumist vitarulega eiga mest
i heiirú og hefðum nokkiuð ör-
ugga einokunanaðstöðu á ást
hennar í næstum alidarþriðjung,
urðum við að hiáta því, að einnig
aðrir áttu tMkalll tiQ hennar.
Steinunn var fædd á Svína-
vatni í Svínadal, A-Húnavatms-
sýsiu, 21. septemiber 1888. For-
eldrar hennar voru Sigriður
Bjömsdóttir og Jón Jónsson.
Ekki varð af sambúð md!Hd þeirra,
og strax á öðru ári var hún færð
til fósturs að Grund í fæðingar-
svett sáinni, táfl hjónainna Þcw-
steins Þorsteimssonar bónda þar
og Guðbjargar Sigurðardóttur.
Hjá þeim dvaldist hún fram á
unglimgsár. Eftir það var hún
heimilisföst hjá dóttur þeirra,
Sigurbjörgu, og manni hennar,
Erlendá Erlendssyni, hátt á þriðja
áratug, síðast að Hnausum í
Þingi. Er Steinunn fluttist til
Reykjavíkur 1929, opnuðu systur
Si'gurbjargar, húsifreyju á Hnaus
um, þær Jakobina og Jóhanna,
henni hús sitt að Þórsgötu 3. Af-
komendur þeirra Þorsteins og
Guðbjargar á Grund gerðu það
ekki endasleppt við hana; alla
tíð auðgaði vinfengi þeirra og
umhyggjusemi ifif hemmar.
Börn Steinunnar eru Þonmóð-
ur Jónasson, er ólst upp hjá
Jónsdóttir
móður sinni, Ragnheiður Áma-
dóttir og Þorbjöm Ólafsson, er
uppfóstruðust annars staðar. Öll
eru þau búsett í Reykjavík.
Eftir að Þormóður somir hemn
ar stofnaði heimMi að Grettis-
götu 43, ásamt konu simni, Stein-
unni Pétursdóttur, varð það
henmi vettvamgur hugar og
handa. Við vorum rík börnim á
þessu heimili, áttum báðar ömm-
ur okkar á lífi og höfðum þær
þar að auki hjá okkur: Ömmu-
Etob og Ömmu-Steim. 1 flestu tái-
liti voru þær gjörðlikar, em hvor
sem önnur sterfcur þáttur í æsku
ökkar og uppeldi.
Amma-Stedm var ákaflega viija
sterk kona. Hún fór sdnar göt-
ur, dud og fáskiiptim, en vingjam-
leg. Hún var samnarlega ekki
allra. Þeir, sem eignuðust henm-
ar vinarhug á ammað borð, á/titu
hins vegar visa tryggðima ævi-
langt. Ast hemmar táll ökkar barn-
anna var svo óeiginigjörn og
fjarri allrd kröfu, að hvorki ó-
þekktaramgfcm né ribbaldinn
fékk staðiBt hama. Hún var
vfcinusöm, en starf henmer sner-
ist um aðra, ekki hana sjáMa.
Hún tók ekki á heilli sér, nema
hún gæti verið að bardúsa í
krimguim okfcur börmim, fara í
sendiferðir út um borg og bý
eða sinna öðruim starfa á heiimil
inu. Ætti hún að sitja auðum
höndum, mátti bóka, að tautað
væri í barm sér um nauðsyn þess
að gera þetta eða hitt.
Nú eru þær báðar látnar ömm-
urnar okkar. Með stuttu milli-
bild höfum við verið svipt þess-
um megingjörðum, fyrst ömmu-
Ebb, og nú Ömmiu-Steim.
Hims dyljumst við þó ékki, að
áfram lifa þær i hugsiumum okk-
ar, orðum og athöfnum. Við er-
um svo þakklát fyriir samfyl'gd
þeirra, að ekki verður reynt að
færa slikt í orð. Httt viljum
við ekki láta undir höfuð lieggj-
ast nú, er við kveðjum þessa
ömrniu okkar, að þakka hinum
mörgu, er sýndu henni ræktar-
semi og vimáttu.
Áttunda maí s.l. mátti sjá
Ömmu-Steie, gramna og lág-
vaxna, feta lóttstíga um Grettis
götu og nágrenni. 1 miðri önn
dagsins hné hún í famg eins
okkar bamanna. Dagimrn eftir
hiaut ævi hemnar hljóðlátan endi.
Hilmar Pétur Þormóðsson.
— Evrópa
Framh. af bls. 17
Eftir er hins vegar að sjá,
hvemig til tekst 1 framtið-
imni um samvinmu milli Sovét
ríkjanna og VÞýzkalands,
ekki sizt þegar húm er byggð
á jafn óiikum forsemdum og
hór hefur verið rakið.
FLEIRA EN
VERZLUN ARVIÐSKIPTI
En það er fleira en hrein
verzlunarviðskipti, sem þeir
Brezhnev og Brandt eiga eft
ir að ræða sín í milli næstu
daga. Framundan eru þýðing
armiklar viðræður í Helsing-
fors um öryggismál Evrópu
og i VLnarborg um gagn-
kvæma fækkun herliðs í álf-
ummi. Það er engin tilviljun,
að Brezhnev byrjaði för siíma
til Bonn með þvl að koma
fyrst við i Varsjá og Austur-
BerKn. Hanm hefur vafa-
lausit taWð það nauðsymfegit
að gera þarlemdum ráðamönm
um greim fyrir áformum sfin-
Evrópu.
Eimn þáttur varðandi heim
sókn Brezhnevs til Bonn er
ónefndur en svo athyglisverð
ur — bæði skrítinm og kymd
ugur — að ekki má smeiða
fram hjá honum. Mjög um-
fangsmlklar varúðarráðstaf-
anir hafa verið gerðar
i Bonm vegma komu Brezh-
nevs. Kallaðir hafa verið til
um 5000 lögreglumenn
annars staðar frá. Altt þetta
lið á ekki að vermda leiðtoga
sovézka kommúnistaflokksims
fyrir hugsanlegum öfgamönm
um til hægri. Af þeirra hálfu
er ekki talm teljandi hætta.
Það eru ekki siður öfgamemn-
Moskvu, 16. maí. — AP
imfir til vimstri, nemiemdur
Maos formiarens og hvers kom-
ar stjómleysfiingjar af sömu
gerð, sem stvarið hafá þess dýr
an eið að bimda emda á auð-
valdsþjóðfélagið í V-Þýzka-
lamdi og koma þar á komm-
únisma, sem taldir eru Wkleg
astir til þess að gera aðsúig
að Brezhnev, á meðan hann
er í Bonm. Þar sem sovézki
flokksleiðtoginn er óvam-
ur hvers konar mótmælaað-
gerðum, rikir sá ótti í Banm,
að ólæti og aðgangsharica af
hálfu vinstri manma gagmvart
honum geti varpað slíkum
skugga á heimsókmima að
húm fari mámast út um þúf-
ur.
STJARNEÐLISFRÆÐING-
URINN Evgeny Levich, sem
er af Gyðingaættum, var
handtekinn í dag, er hann
var á leið í læknisskoðun á
sjúkrahúsi í Moskvu. Levich
er sonur hins fræga efna-
fræðings Benjamins Levich.
Hann var á gangi ásamt konu
sinni á leið til sjúkrahúss-
ins, þegar nokkrir menn réð-
ust skyndilega að honum —
taldir KGB-menn — og fluttu
hann á hrott, en eiginkonu
hans létu þeir afskiptalausa.
Evgemy Levich hefur tebið
þátt í ýmsum aðgerðum tiil að
vekja athygK á kúgum og mds-
rétti, sem meimtameinm í Sovét-
rikjumum verðla að búa við, og
sömuleiðis haift í frnmmi gagm-
rýni á, að sovézkir Gyðimgar
feragju ekki fyriirhafnarflmisit að
flytja til IsraeLs. Fjölskylda
hans hefur öJi sótt um hrott-
fararleyfi, en verið synjiað.
Evgeny Levich hefuir ymgstur
mamna tekið doktorsgráðu I
Sovétrí kjumum, eða þegar haren
var 21 áms að aMm
Eiginmaður minn. t
JÓN HELGASON, kaupmaður.
Skólavörðustíg 21 A,
lézt í Landspítalanum í Reykjavík, fimmtudaginn 17. maí.
Klara Bramm.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
SIGFÚS MAGNÚSSON,
Hlíðardal,
amdaðist 17. maí í Landspítalanum.
Guðrún Halidórsdóttir,
______________________ böm, tengdaböm og bamabörn.
t Bróðir minn og móðurbróðir okkar,
HALLDÓR HELGASON,
Rauðalæk 9, Maríus Helgason, Þórunn Pálsdóttir, Bragi Sigurðsson.
t Móðir mín.
STEINÚNN JÓNSDÓTTIR,
Grettisgötu 43,
andaðist 9. þ. m. í Borgarspftalanum. tarið fram. — Jarðarförin hefur
Fyrri hönd aðstandenda. Þormóður Jónasson.
t
Útför sonar okkar,
EYSTEINS R. JÓHANNSSONAR.
»em andaðist 13. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju, mánudag-
inn 21. maí, kl. 3 eftir hádegi.
Blóm eru afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans, er bent
á Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
Fyrir hönd aðstandenda,
Heiga Bjömsdóttir, Jóhann Eiriksson.
—
Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för móður okkar, tengdamóður, móðursystur og ömmu,
SOFFlú JACOBSEN,
Sóleyjargötu 13.
Sérstakar þekkir til Lúðrasveitar Reykjavíkur fyrir auðsýnda
virðingu og vkisemd.
Bára og Úlfar Jacobsen,
Liss og Haukur Jacobsen,
Lillian Teitson og
barnaböm. '
hökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför
móður okkar.
GUÐRÚNAR ÓLAFSSON,
Akureyri.
Egill Ragnars.
Hulla Einarson,
Sverrir Ragnars,
Valgerður Ragnars,
Ótafur Ragnars,
Jón Ragnars,
Asgrímur Ragnars,
Kjartan Ragnars,
Guðrún Ragnars,
Ragna Grönvotd.
Levich tekinn