Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 4
» 4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973 Fa •JfW'.*? _ . -i*v- : fíiL.t i íi ® 22 0-22* RAUOARÁRSTÍG 31 BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 l# 25555 miUF/ÐIH BILALEIGA CAR RENTAL BORGARTÚN 29 CAR RENTAL TDAIICTI BÍLALEIGA IKMUdli ÞVERHOLT 15ATEL. 25780 AV/S SIMI 24460 LAUGAVEGI 66 BÍLALEIGAN 'felEYSIR V>..... CAR RENTAL SKODA EYÐIR MINNA. Shodr LEIGAN AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. FERÐABfLAR HF. Bílaleiga. - Sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. B—22 manna Mereedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). Að reisa sér níðstöng Hvernig- ætii Nelson flota- foringja hefði orðið við, ef honum hefði verið sagt i orr- ustunni við Trafalgar, að sá tími kæmi, að það væri taiið brezka flotanum verðug- ast verkefni að sýsla í kring- um fiskiduggur á Islandsmið um? Ætli hann hefði orð- ið uppnæmur af þeirri tilhugs un, að sögu brezka flotans, sem frægastur var undir hans stjórn, lyki með frásögn um af því, þegar blásið var til atlögu gegn þeirri þjóð, sem vopnlausust hefur verið í sögu mannkynsins og varð þó ekki sigruð, vegna þess að réttlætið var hennar meg- in? Ætli hann liefði orðið upp næmur af því að vita þjóð sína reisa sjálfri sér ævar- andi níðstöng með því að ráð ast á bandamenn sína fyrir það eitt, að þeir vildu sjálf- ir njóta gæða síns eigin lands? Brezki flotinn hefur að visu unnið fræga sigra. Hann hefur verið tákn brezka heimsveldisins og ógnvaldur þeim, sem dirfð- ust að rísa gegn því valdi. En þetta er iöngu Iiðin tið. I»eim brezku mönnum, sem nú hrópa hvað hæst á flota vernd, væri hollt að minnast þess, að Bretar áttu eitt sinn sjálfir í höggi við Flotann Ösigrandi og þar varð sá að lúta í iægra haldi, sem flest hafði skipin og stærst. Islendingar hafa enga löng un til þess að standa í ill- indum við Breta. En þeir hafa heldur ekki löng- un til þess að lúta þeim og þeirra vilja. Og ef krafan um rétt til þess að nýta eigin gæði kostar það, að fórna verður vináttu við Breta, þá verður slíkt gert. Varnir gegn draug ísiendingar geta verið ósam mála ríkisstjórn sinni í þeim aðgerðum, sem hún heitir til þess að tryggja útfærslu fisk veiði lögsögunnar. En slíkur ágreiningur þýðir ekki, að einn sé deigari en annar í baráttunni fyrir útfærslu landheiginnar. ÖIl brigzl um slíkt eru til þess eins fallin að skaða málstað íslendinga. Þórarinn Þórarinsson ger- ir því aðeins sjálfum sér skömm, þegar hann reynir í leiðara Tímans í gær að bera landráðasakir á Morgunblað ið. Og þeim mun fyrlrlitlegri eru þessi skrif, þegar þess er gætt, að sjálfur er ritstjórinn formaður utanríkisnefndar al þingis og veit manna bezt, að enginn fslendingur hef- ur nokkru sinni hvatt til und anhalds í landhelgismálinu. Þetta er að visu ekki f fyrsta sinn, sem draugur rís upp af síðum Tímans. Hvað eftir annað hafa þar þanið sig um alla dálka vofur lið- inna tíma ofstækis og róg- skrifa. Vandalaust hefur ver ið hingað til að kveða niður draugsa og koma fyrir á ör- uggum stað. Og þótt draugur Þórarins sé að vísu tiltektarsamur f meira lagi, þá er til slikt með al við atgangi hans, að ailtaf hrífur. Það segir frá því í þjóðsögunum, að gamlar kon ur hafi jafnan haft það til taks, ef á þurfti að halda að næturiagi. ÁRLEG firmakeppmi Bridge- sambanids tslands hófst mið- vilkudagiinin 16. mai. Er spilað hefur vertið fyrir helmitng þátit'bökufyriirtækja eru þessi firmu efsrt: Hljóðfæraverzl. Poul Bem- burg (Inga Bemiburg) 120 Oiiufélaigið hf. (Sigfús Árnason) 120 Niitto-umboðið (Guðjóin Krist jámsson) 118 Guðlaugur Br. Jónsson, heildv. (Arnar Ingólfs.) 114 S. Árnason & Co. (Magnús Sigurjónss.) 113 Gamla Komparaið (Hermamm Lárusson) 111 Breiðholt hf. (Gylfi Baldursisom) 110 Miðneshreppur (Þorv. Valdimarss.) 109 Rörsteypam hf. v/Fífu- hvammsv. (Ása Jóhanns- dóttir) 108 Verkfræðiskrifst. Ríkharðs Steimbergssonar (Ríkh. St.) 106 Áfraimhald firmakeppniinn- ar verður þriðjudagimn 22. maí kl. 20:00. Spiiliað verður í Domus Medica og öilum heim- il þátttaka. 4 ¥ ♦ + Igfamdsimót í svei'takeppni, umdamúrslit, fór fram í Rvík 12.—13. maí. 24 sveit- ir víðs vegar að af landinu kepptu um rétt ti'l að spila i úrslitakeppniinm, sem fram fer r*ú um mánaðamóttim. Keppt var í 6 riðlum, en sig- urvegairi í hverjum riðli E-riðill: sem 8 sveitár tóku þátt í. Röð kemst í úrsliitakeppnina. Kriistmanns Guðmundss., efstu sveita: Úns'lit urðu sem hér segir: Bridgefél. Selifoss, 47 Þórðar EMaissonar 103 Sævars Magnússonar, Baldurs Ólafssonar 99 A-riðiII: Bridgefél. Hafnarfj., 37 Alfreðs Viktorssonar 91 Sveitir Þormóðs Einarssonar, A ¥ ♦ + Óla M. Andreassonar Bridgeféi. Kópavogs 40 Ingiiimundar Árnasonar, Bridgefél. Reykjav., 38 Gunnar Kristiinssomiar, Bridgefél. Vestm., 29 Þórðar Elíassoniar, Bridgefél. Akraness 6 B-riðiU: Pális Hjaíitasonar, Bridgefél. Reykjav., 51 Halldórs Sigdrbjömiss., Bridgefél. Akramess, 33 Jóns Haukssonar, Bridgefél. Vestm., 24 Einair V. Kristjánssonar, Bridgefél. Isafj., 12 C-riðUl: Óla M. Guðmundss., Bridgefél. Reykjiav., 45 Ármanns J. Lárussomir, B. Ásax, Kópav., 33 Jóns Ai’asomar, Bridgefél. Reykjav., 27 Guðmundar Bjamasonar, 15 D-riðill: Hjiaflita Elíassonar, Bridgefél. Reykjav., 57 Ollivers Kristóferssonar, Bridgefél. Akraness, 36 Siigurbjörns Bjamiasonar, Bridgefél. Akureyrar, 21 Höskuilds Siigurgeirss., Bridgefél. Selfoss, -s-5 Bridgefél. Akureyrar, 19 Guðjóns Karlssonar, Bridgefél. Borgamess, 13 F-riðiU: Arniar Arniþórssonar, Bridgefél. Reykjav., 60 Skúla Thorarensem, Bridgefél. Keflav., 21 Aifreðs PáLssonar, Bridgefél. AkureyraT, 19 Axels Miagnússonar, Bridgefél. Hverag., 12 Ú rslttakeppnm fer fram 31. maí til 3. júni og verður heninar getið siíðar. A ¥ ♦ * BRIDGEK LÚBBUR AKRANESS Akranesmótii í sveitaikeppni lauk í apríilok. Átta sveitir tóku þátt í mótiniu. Röð efstu sveita: Þórðar Elíassonar 107 Alfreðs Viktorssonar 105 Halldórs Si'gurbjörnss. 96 Sveiit Þórðar EMassoniar skipa auk hans þeir Ólafur G. Ólafissoin, Jón Alfreðsson, Viiktor Bjömsson, Guðjón Guðmundsson og Skúli Ketills- son. Síðasta mót vetrarims var 2ja kvölda hnaðsveitaikeppni, BRIDGEFÉLAG KVENNA: Fjórum umferðuim af fimm í parakeppnii félagsins er nú lokið og eru r*ú eftirtaiin pör efst: Gunnþórumn Erlingsd. — Þórarinn Sigþórssom 742 Vigdís Guðjónsdóttir — Gunmar Guðjónsson 741 Kriistín Þórðardóttir — Jón Pálsson 724 Imgumn Bernburg — Magnús Oddsson 723 Siigrún Isaksdóttir — Isafc Ólafsson 722 Þorgerður Þórarinsd. — Steinþór Ásgedrsson 721 Rósa Þorsteinsdóttir — Kristján Kristjámsson 719 Siigriður Ingibergsd. — Jóhann Guðlaugssom 718 Viktoría Ketilsdóttir — Páil Dungal 712 Vibeka Mayer — Jón Magnússon 704 Júlíana Isebam -— Ingólfur Isebam 700 Haila Bergþórsdóttir — Jón Arasom 699 Lokauimferð verður spiluð I Domius Medica mánudagimn 21. maí og hefst kl. 8 e.h. situmdvíslega. Þess má geta, að Gunmþórumm og Þórari'nn hafa ieiibt keppnima allam tfimamm. A. G. R. „Vordagur“ Langholtssafnaðar SÆNSK 29 ARA KONA óskar eftir barngóðri stúiku 16 ti1 26 ára. CARL LiLJA, Boforsgatam 11, S-12344, Farsta, Sverige. 1 safnaðarstarfi skapast að sjálfsögðu og þurfa að mótast vissar hefðir, líkt og fastákveðn ir áningarstaðir við braut tim- ans gegnum aldirnar. í mörg ár gftþ-j að ; safnaðar- heimilið varð miðstöð starfs í Langholtssókn í Reykjavik, kom ofuriítill hópur Sctman einhvem vormorgum, þegar vetrarstarf semi félagamna lauk að mestu hverju simni. Þá var tekið til höndum við að hreinsa til og laga kringum heiimiiið, drukkið kaffi við eld- húsborðið og talað saman eins og systkini um framtíðarverkefn in, sem vimna skyldi að til að fegra og prýða kringum „heim- ilið“ og „á heimiliniu", þangað til við ættum þar fallegam garð með gosbrunni, minnismerfcjum, trjágróðri og blómtwn. Meira að segja var einu sinmi gefin gjðf í sjóð sem heita sfcyldi skreyt- ingarsjóður Langholt.ssafnaðar. Með árunum breyttiist þessi vormorgunm í svomefndan „vor- dag“, þar sem komið var saman á sunnudegi til að gleðja9t í há- tíðaskapi yfir unrnu verki yfir veturinn, rifja upp í söng og ræðu, leik og yfir kaffiborðinu það, sem bezt hafði tekizt hvem vetur og gera áætlamir um fram- tiðarstarf í hópi góðra vina. Nú er þessi „vordagur" næsta sunnudag og hefst með bama- samkomu kl. 10.30 að morgni. Þá er hátíðaguðsþjónusta helg uð vorinu kl. 2 og mun umgur guðfræðistúdent úr Lamgholts- hverfinu Þorvaldur Helgason predika en sr. Haukur amnast altarisþjónustu. Um kvöldið verður svo fjði- breytt samkoma í kirkjusalnum, sem lýkur með helgistund, sem ÁreUus annast. • Allan daginn frá kl. 3—5 og svo aftur um kvöldið verða kaffi veitimgar. Nú er brátt komið að næsta áfanga í kirkjubyggingunni, að hún rísi af grunni. Saínaðarböm in gætu þvl fjölmennt á saim- komu „vordagsins" 1973, fært kirkjunni sumaróskir og sumair- gjafir tekið þátt í gleði þeirm, sem sifellt eru að starfi við ótelj andi verkefni til að byggja upp þessa menningarmiðstðð Lamg holtssafnaðar á guðsríkisbraut. Gieðilegt sumar, þökk fyrir veturiinn. Árelíus Nielsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.