Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUI.i :,AÐ Ð. LXG .RDAGUR 19. MAl 1973 13 Bióðugur dag- ur á N-írlandi Átta manns drepnir á sólarhring I>ing-menn kristilegra demó krata (CDU) á vestur- þýzka Sambandsþinginu kusu sér nýjan leiðtoga á fimmtudag. Það kom mjög á óvart, er Karl Carstens (til liiegri) var kosinn með yfirburðum, en liann hefur aðeins verið þingmaður um sex mánaða skeið. Hér sést Bainer Barzel (til vinstri), fyrirrennari Car- stens sem leiðtogi þing- flokks CDU óska þeim síð arnefnda til hamingju eft- ir kosninguna. Bellfast, 18. mai. NTB. FUUI.TKÚAR frá borgaralegu og hernaðarlegu yfirvöldunum i írlandi ra?ddu í dag öryggisráð- stafanir eftir einn blóðugasta sól arhringinn á Norður-írlandi í mörg ár, en síðasta sólarhring voru alls 8 manns drepnir þar. í gær gerði írski Iýðveldisherinn sprengjuárásir á tvær jámbraut arstöðvar í Belfast, eftir að hafa hótað því jafnframt að lama flug völlinn fyrir utan ixirgina með hermdarverkum. Stjórnvöld á Norður-írlandi óttast nú mjög, að þetta sé upphafið á umfangs- mikliun árásaraðgerðum IRA á samgöngutæki og ýmsar þjón- ustustofnanir á Norður-írlandi. Fjóriir hermemn voru drepndr í bænum Omah fyrir vestan Bel- fast og sá fiimmti alvaríeiga særð ur, er sprengja sprakk í bíl, sem þeiir voiru I þann vogiinin að stíga upp í. 1 Betfast var 14 ára gömul stúllka drepin, er brezkiir her- menin hófu skothríð á hermdar- verkamenn og 30 ára gamnall maður var skotinn af ókunnum ódæði'smönn um in-ni á bjóirkrá eimim. 1 kaþóliska bæjar’hlutamum Ardoyne skutu brezkdir hermemn vopnaðan mann og lögreglan skaut 22 ára gamlan mann til bana í grennd við landamærl Irska lýðveldisims. Reykj avíkurf undur Nixons og Pompidous — til umræðu á f undi Kissingers og Frakklandsforseta í París í gær París, 18. maí AP. HENRY Kissinger, helzti ráð- gjafi Nixons Bandaríkjaforseta í öryggismáhim ræddi í dag við Ponipidou Frakklandsforseta í hálfa aðra klukkustund um fyr- irhugaðan fund þeirra forset- anna í Reykjavík 31. maí n.k. Dýralíf í Suður- íshafinu í hættu — fyrir olíumengun — Mikið magn af olíu skilið eftir í yfirgefnum hyalveiðistöðvum Portsmouth, 18. maí. AP. SKIPHERRA á brezku eftir- litsskipi, sem nýkomið er frá Suður-íshaf'.nu, skýrði svo frá í dag, að dýraMf á þeim slóð- urn væri í hættu vegn-a mörg hiuindruð tonma af brennsliu- ölíiu, sem ski'lin hefðu verið eftir í ryðiguðum geymium í yf irgefnium hvaiiveiðistöðvum á Suðurskautslandiiniu. Skip- herrann, Chris Isack að nafni, er mýkominn heim til Ports- mouth á skipi sínu, ,,The End 'ur.anee", sem er 3.600 tonn að stærð og upphaflega smiðað í Danmörku fyrir Grænlands- fliutniiraga. Eftir að Bretar keypt'U skipið, var því breytt í eftirl'itsskip. Það heíur nú verið 8 mánuði samfleytt við rannsóknir í Suður-lshafimu. — Það hljóta að vera um 1500 tonn af ollíu í geym'Um á strönd Suðurskautslandsins, var haft eftir Isack skipherra í dag. — Margir af þessum geymum eru aðeims í nokk- urra metra fjarlaegð frá sjóm- uim. Kostnaðurinn v.ð að flytja þessa olíu burt, hefur verið það mikill, að oliíam hef- ur einfaldlega verið ski'lin eftir í geymuni á sínum tíma. Það voru Sovétmienn, Jap- anir og Norðmenn, sem á sím- um tóma fóru frá þesaum olíu geymum og skildu samtímis eftir dýrmæt ratsjártæki, sökum þeiss að það hefur einm imig verið of dýrt að taka þau miður og flytja á brott. Isack taldi, að ekki væri unmt að nota þessa oliu sem eldsneyti fyrir skip. Það þyrfti sérstakt oláufiutnimgiask p til þess að dæla henmi úr geymumum og flytja hana burt. Þessi old'a hefði eíngömgu verið ætliuð bræðsluofmum lýsisbræðsl- anma. Kissinger var broshýr, er hann hélt á brott eftir fundinn með Frakklandsforseta, en vildi ekki svara neinum spurningum frétta manna, sem biðu í hóp ásamt ljósmyndurum, er Kissinger liélt frá Elyssehöllinni. í fylgd með Kissinger var Helmut Somnenfeld, sem verið hefiur ráðgjafi bandaríska þjóð- arörygigiisráðsim's, en hefur nú verið skipaður aðstoðarfjármála ráðherra. Kissinger ræddi í gaar við Miohel Jobert, utanríkisráð- herra Frakklands, sem kemur ásamt Pompidou forseta til Is- lamdis. Ný þjónusta í SAS vélum FRÁ 1. júni verður farþegum, sem fljúga með flugvél'um SAS hvar sem er i heiminum, gefimn kostur á því að verzla um borð i vélunum, kaupa ailt frá vefnaðarvörum til mynda- véla. Verður 24 blaðsiðna vöru skrá sett í hvert sæti flugvél- anna og geta farþegar valið úr þeim skandinavískan vam- ing ýmiss konar. Verðlag verð ur 20% u-ndir smásöiuverðli. Gert er ráð fyrir að áhafn- ir vélanna taki við pöntunum og greiðslum og sendi til þeirra fyrirtækja sem taka þátt i þessari þjónustu. Eiga fyri'rtækin síðan að sjá um að senda vörurnar heim til kaup enda. Stofnandi I0S dæmd- urífangelsi Genf, 18. maí NTB. DÓMSTÓLU í Genf hefur kveðið upp sex vikna fangelsisdóm yf- ir bandaríska fjármáiamannin- um Bernard Cornfeid, sem svissn esk stjórnvöld hafa ákært fyr- ir svik, óheiðariega viðskipta- hætti og fyrir að hafa hvatt fólk til spákaupmennsku, sem engin fjárhagsgrimdvöllur var fyrir. Þá skýrði rannsóknardómarinn í máli Cornfelds, að sá síðarnefndi, sem er stofnandi og fyrrverandi stjórnarformaður i fjárfestingar- hringnum „Investors Overseas Services“ (IOS), að svo gæti far- j ið, að hann yrði einnig ákærður fyrir misnotkun á fé, sem hon- um hafði verið trúað fyrir. Ákæran á hendur Comifeld er byggð á mörgum kærum frá fyrrverandi hluthöfum í fyrir- tækjum, sem IOS var eigiandi að. Voru flestir þessara manna starfs menn fjárfestingarfélagsins. Gera flestir þeirra kiröfu til skaðabóta fyrir það fé, sem þeir töpuðu, er IOS var leyst upp 1970 og hlutabréf þess féllu úr 25 dollurum niður i 10 ceint. í réttarhaldi á miðvikudag, sem stóð í 414 klst., gerði full- trúi ákæruvaldsins og verjandi Cornfelds grein fyrir málisástæð um og málsskýringum sínum. Réttarhaldið í gær, þar sem Comfeid var dæmdur i sex vikma fangelsi, stóð hins végar ekki lenigur yfir en nokkrar mímútur. Lögfræðingar Cornfelds kváðust ekki mumdu áfrýja dómimum. 1 stað þess hygðust þeir reyna að ná samkomulagi við þá, sem kært hefðu Comfeld á sáttar- grundvelli. Slikt var þó ekki tal- ið geta komið í veg fyrir, að svissnesk yfirvöld fra-mfylgdu dómimum yfir Cornfeld. Vilja skatta af bílum og tóbaki til spítala Vin, mai (OFNS). ST.IÓRN jafnaðarmanna í Austurríki ætlar að efna til skoðanakönnunar til þess að kanna hvort kjósendur vilja greiða hærri skatta af bifreið umi, tóbaki og ef til viU áfeng-i, ef fjármununum verði varið tii endurbóta á sjúkra- hústun og heilsugæzlii í land- inu. Bruno Kreisky kamslari tel- ur samimgjamt að reykiniga- menn, bifreiðaeigendur og ef ti.l viil drykkjuimenin stamdi umd r aiuknum kostnaði af heilsugæzlu og rekstri sjúkra húsa þar sem stór hliuti sjúkl- imga í sjúkrahúsuim landsins hefur lent í uimferðarslysum eða þjiáist af hjarta- og blóð- sjúkdómum. Til'laga Kreiskys er klók- inda'iog af þvi að andstæðinig ar stjórmarinnar missa gott á- róðursvopm og lojósendur verða sjáMír að taika þátt í uimdeiMuim áikvörðumum um skattalhæiklkam ir, sem eru tiafld- ar nauðlsyniliegar. Útgjöld ti'l heilbriigðiismála muMi stórhækka vegna ráð- staf'amainia til þess að stemma stiigu við bannadauða, sem er meiri en í flestum lönduim Vestur-Evrópu, mæðralauma og ráðstafana í fóstureyðinig- armálum. Ti'llaga Kreiskys á rætur í þvi að ópójitisk hagsmuna- og baráttusamtök borgara hafa risið viða í Auisturríki nýlega. 1 Graz hafa jafnaðarmenn misst meirihluta sinn 5 borg- arstjónn I fyrsta skipti í lamg- am tíima af því að að engu voru hafðar kröfur borgara um að hætt yrði við að leggja akbraut gegmum úthverfi. 1 Vín hafa svipuð samtök barizt gegm smiði rannsókna- stööva i skóglendi hjá borg- inni. Ákveðið hefur verið að fram fari atkvæðagreiðsla um málið, sem verður tekið til end urskoðunar ef meirihluti kjós enda er mótfalliinm stöðimni. Þetta er kallað „beint lýð- ræði“, oig það ásamt umhverf ismál.um hefur þokað göml- um deilumálum eins og þjóð- mýtingu og efnahagismálum til hliðar i stjórnmál'abarátt- umni, en heil'brigð'simiál eru þó ofariega á baugi, einkum vegna áhuga á fósturéyðinig- um. Kreisky

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.