Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973
21
— Nú verð ég að kveðja, nnimma, Gústi er orðinn blankur!
Þetta er ágætt, James, en segðu þeim að koma aftur, þeg-
ar ég er búinn að fá mér háúegislúrinn!
. stjörnu
JEANEDIXON
4irúturinn, 21. marz — 19. apríl.
I»ú losar |»ír við félaga og frændur út úr viðskiptum þinum, færð
úgætar hugmyndir, «n tfminn er of naumur til að koma |»eim í fram-
kvæmd.
Nautið, 20. april — 20. mai.
Starf |»itt er nðgu erfitt, |»ótt þú farir ekki að stunda tilrauna-
starfsemi, og sóa þaunig tíma þínum.
Tvíburarnir, 21. niaí — 20. júní
Þú ert stðrkostlegur, ef þú getur einbeitt þér í dag, þrátt fyrir
allt, sem giepur. Þú ieynir að skoða hlutina í réttu ljósi og reynir
að íhuga atlt mjög nákvæmiega.
Krabbinn, 21. júni — 22. júli.
Tilfinniiiear þinar eru margs konar,
Inn.
og því ertu einverunni feg-
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Félagar þínir eru ekki á eitt sáttir við þig né heldur innhyrðis.
Þú sýnir ástvinum þinum alla þá umhyggju, sem þú getur.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Þú gerir ráð fyrir alls kyns töfum, og reynir að minnka kröfur
þínar til náungans. Ilugsjónir þínar og óskir rætast allar á sínum
tfma.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú þarft að læra rnargt iipp á nýtt, og hefur hraðann á. I»ú þarft
bæði á trúnni og þolinmæðinni að halda.
Sporðdreldnn, 23. oktðber — 21. nóvember.
Atburðarásin er liröð f dag, og margt tilviljunum undirorpið.
Samt máttu ekki reikna með neinni heppni.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þótt þú sért reiðubúinn, er enn of snemmt að leggja í flest áform
þín. Ef þú gerir manui greiða, getur það tafið þið talsvert.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
I»ú getur sett fólk út af laginu, þótt þú viljir þvf vel. l'mræður
geta orðið að deilum. ef þú ert ekki gætinn. Kvöldið er betra.
Vatiisberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Alvarleg íhugun cr nauðsynleg í dag, þrátt fyrir allar tafir. Þótt
vinir þínir fái ágætis hugmyndir, er ekki vist, að þær henti þér
endilega.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Viðskiptaheimurinn og vélmeiining lians koma Iftið liagsmun-
um þínum við.
Kári Eiríksson Iistmálari við eitt verka sinna.
Vilja nýja
útvarpsstöð
— undirskriftasöfnun hafin
þann áramguir að ekiki liði á
Vindling-
um f yrir 7 0
þús. stolið
TVÖ INNBROT voru framin i
fyrrinótt. Brotizt var inn í verk-
smiðjuna Sanitas við Köliunar-
klettsveg og var þaðan stolið
miklu magui af skiptimynt,
andvirði um 25 þúsund króna i
10 og 25 króna peningum. I»ar
var eyðilagður stór jreninga-
skápur og einnig hvarf ávisun
að upphæð 20 þiísund krónur,
skrifuð á eyðublað frá lútvegs-
banka fslands.
Þá var brotizt irun i verz'iun
Sláturfélags Siuðurlands við
HáaleitiiSbraut og stolið þar uim
80 l'efngjium af vindl'inguim, aðal-
lega Vioeroy. Andvirði þý’fdisins
er um 60 till 70 þúisund krðniur.
Þaðan var eiinnig stolið moMkra
magnd af ssslgæti o. fl.
Þá ber þe®s að geta að 1 viik-
unni var stdlið gitar af banna-
heimiili "i Laiuigamiesi.
Athuga-
semd
við sjónvarpsþátt
Blönduóisi, 12. maí 1973.
ÉG horfði nú i kvöld í sjón-
varpámu á Vöku, þátt um liistir
og bókmeninitir. Þar var viðtal
við Magmús Jómsison um ltvik-
mynd hians „240 fiskar fyrir
kú.“ Haimn taldá að þetta væri í
fyrsta siinn, sem opdmberir aðdl-
ar styrktu heí'miilldarkvikmyndir.
Ég vi'l aðeins benda á að fyrir
20 árum var gerð heimildarkvik-
myrnid frá Auisitur-Húnavaitns-
sýsiu. Umgmennasamband A-
Hún. hafði forgöngu um mádið,
en kostnað bar að mestu leyti
sýsílluisjóður Austuir-Húmavatns-
sýsiiu, em fleiiri aðiilar lögðu fram
fjármagn, t.d. Ungmenmasam-
bamdjð og Kaupfél. Húnveitnimga.
Mynd þessi sýnir mörg sitörf,
sem nú tUiheyra sögunind, en voru
þá daglegit Mf og ýmisilegt, sem
var að geraisit á þeim árum, t.d.
eru mymdiiir úr síðusitu Stafnis-
rétt með fjánstofn þann, sem
skorinn var niður vegna mæði-
veikinniar, frá byggán'gu héraðs-
hælisáinis, vigsliu B’löndubrúar svo
eáitthvað sé nefná. Heáildarfram-
lag sýsluisjóðs A-Hún. nam tæp-
um 25 þúsund lcrónum til þess-
arar kviikmyndar eða nálægt 300
þús., á núveramdi verðiagi. Kvik-
mynd þestsi er 16 mm llitmynd
með taflli. Hún var tekin af
Kjartanii Ó. Bjamasymli.
•lón Isberg.
ÍNNLENT
ÞESSA dagana er að hefjast
umdirskriftasöfnium um aflilit iiand
með það fyrir augum, að nikis-
útvarpið komi á sitoifn útvarps-
stöð, sem eingöngu útvarpi dæg-
urtönllsf alian sóterhringimn.
Forráðaimenn undirskriftasafn-
arnanma sögðu í gær, að þeir
vofnuðust tiá að undirákriiftirnar
yrðu það aknennar að þær
hrirntu þosisu miáCi af stað.
Þetta máil rná rökja til þeirra
óHögleigu útvarpsstöðva, ssm
starfandi hafa verið í Reylkjavík
í vetur og vor, en mú hefur lög-
reglan stöðvað starfisemi þeirra,
og eru það nokkrir þessara út-
varpssitöðvamanina, sem meðal
ammans standa að undirsikrifta-
söfnuninni. Einn þeirna er Arnar
Hálkomarson, og í viðtaCd í gær við
Morgunblaðið, sagði hann, að
hann og .íókkrir aðrir hofðu
rætt þetta máil við menntnmála-
ráðíhierra, Magnús Torfa Ólafs-
son, sem hefði sagt, að fyrsta
slkrefið tii þest, að koma á fót
sfliikri stöð, væri að hiefja umdir-
skriftasofraun. Síðan hefði þetrta
verið rætt við marga aðila og
allir sýnt milkinn áhu.ga á þessu
máli. Og nú er búið að dneifa
undirskriiftalistum í aílar hi'jóm-
pl'ötuvei'zl ainir í Reykjoivi'k og
eimnig verða listar send’r út um
al'Iit land.
Hamn sagði, að vonazt væri til
að undirsikriftasöfmuniin bæri
iöngu, þamgað till Rílkisútvarpið
færi að útvarpa dægurtónlisit
atlam sólarhringimin.
Akraneskór í
Bústaðakirkju
Akranesi — 18. mai.
KIRKJUKÓR Akraness heldur
tónlei'ka í Bústaðakirkju næst-
kom'amdd sumimudag. Á söng-
skrámmá eru verk eft'.r Bach, að-
aliega þættir úr kantötum en
eimniig kafli úr H-moJl messumni.
Þá verður fliuttur kafli úr Stabat
Mater eftir Rossimi og verk eftir
tvö íslenzk tómekáld — þá Pál ís-
ólfssom og Björn Jakobsson.
Tveir trom petle: ka rav mumu
lelka á þessum tónleikum með
kóm'um — þeir Jón Siigurðsson
og Lárus Jónsison en undirleik á
origel anna»t Árnd Arimibjarnar-
son. Sömgstjóri er Haiukur Guð-
laugsson. Tónleikamir hefjast kJ.
5 á siunmudaig. Fyrirhugað er að
endurtaka tónleikana í Raykja-
vík mæsta haust.
ÚTAFAKSTUR
AÐFARARNÓTT miðviikudags-
ims varð alflharkalegur útafakst-
ur á Vesiturlamdsivegl, rétt við
heimireiðlma að Blilkastöðum.
Þar fór út af veginum Foird stat-
ion bifreið, sem var á leið til
Reykjavíkur. Þrír farþegar voru
í bílinum og meiddust þeflr Mtil-
liega og ökumaðurinn slapp ó-
me'iddur. Að sögn raminisöknarlög
regiunmar er það miikil milldii, hve
fól'kið sliapp vei.
Biifreiðim var að mæta amnarri
biifreið, sem ökumaður ber að
hafi verið á röngum vegianhelim-
ingi. Hann ók út af vegimum, en
er hanm sá að hamm var að missa
bíliiinn alveg út af, jók hamm ferð
ima til þess að freista þess að
ná bílnum upp aftur. Við það
kastaðiist biillli'nin til og kom ruiður
á hjólim og vimsrtra afburhom
rakst á barmið. Bíllinm sem var
nýlegur, sflcemmdist mikið.
Hvorki ökumaður né farþegar
voru í öryggisbeiltum.
Steinþór Steingrímsson opnaði niálverkasýningn í gær í húsi
iðnaðarmanna í Keflavík. Á sýningunni ern 28 olíumyndir og
verður sýningin opin til sunnudagskvölds 20. mai.
j. *>./>"