Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973 17 m Ingólfur Jónsson; íslendingum ber að efla hugsjón friðar og lýðræðis Rétt fyrir þtnglok lagði ut- anrikisráðiherm fram skýrslu um utanríkiismál. Nokkrar umræður urðu um skýrsluna m.a. um vamarmálin. Bjami Guðnason taldá, að ríkisstjórn in væri heppin, að mega „starfa í asahláku samstarfs og samskilniings á aiiþjóðavett vamgi“. Ræðumaður faginafS því, að stefna WiMy Brandts hefði sigrað og samstarf væri aukið við A-Evrópuþjóðirnar. Einnig fagnaðá hann því, að Nixon forseti hefði farið til Peking og Moskvu og með því bætt sambúðina mMli Aust urs og Vestuns. Bjarná ræddi um málefnasamnimg rikis- stjórnarinnar og afstöðuna tál varnarliðsins. 1 málefnasamn- ingnum segir: „Varnarsamn- ingurinn við Bandarákin skal tekimn tii emdurskoðunar, eða uppsagnar, í því skyni, að vamarliðið hverfi frá Islandi í áföngum. Skal að því stefnt, að brottför liösins eiigi sér stað á kjörtímabillinu.“ XXX Bjarni Guðniasom sagði enn- fremur: „Ég vil þó taka alveg sérstaklega fram, að þarna er notað orðiö endurekoðun, vegna þess að það fulánægir öiium.“ Og enn sagði Bjarná: „Endurskoðun merkir í mín- um munni ekkert annað en það, að herinn fari héðan af landi brott.“ Það hefur oft komið fram, að misjafn skilningur er lagð- ur i, hvað felst í málefnasamn ingi ríkisstjómarinmar um af- stöðuna tiH vamarldðsins. Hannibal Valdimarsson mót- mælti skilningi Bjarna Guðna- sonar. Hann sagði m.a.: „Það væri gaman að vita, hvort þessi skýrimg á orðirnu endur- skoðun fyndist I Ísien2íkum orðabókum. Prófessorinn veit kannski um það. Ég held að þetta sé nokkuð lausfeg þýð- ing, varla visindalega undir- byggð." Hannibal ben-ti á, að um tvennt væri að ræða í stjórn- arsáttmálanum, endiurskoðun eða uppsögn samningsins. Það hefur komið sér vel fyrir sundurleitt og ósamstætt stjórnarlið, að hafla orðalag stjórnarsáttmálians þannig, að hver geti iagt þann skilning í orðalagið, sem henta þykir. Skiilningur Hannibals Valdi- marssonar er í samræmi við þá túlkun, sem utanríkilsráð- herra hefur oftast sett fram, þegar rætt hefur verið um af- stöðu ríkisstjórnarinnar tM varmarliðsims. XXX Flestir munu telja eðlifegt, að meira en 20 ára gamali samningur verði endurskoð- aður. Endurskoðunin mun i aðalatriðum verða gerð á þann veg, að tryggja að vam- arliðið geti orðið á Islandi áfram, svo lengi sem það er nauðsynlegt vegna örygigis þjóðarinnar. Öruggur meiri- hluti virðist vera fyrir þvi á Alþingi, að þanniig verði á máluim haldið. Svokallaðir vinstri menn á Islandi vitna oft í friðarviija Wiily Brandts og stefnu hans, sem hafi sigr- að. En það er eftirtektarvert, að „kommar og háltfkommar,“ gleyma oftast að geta um, með hverjum hætti Wiliy Brandt telur líkfegast að frið- ur verði tryggður. Willy Brandt fékk friðarverðlaun Nóbelis á s.l. ári. Murnu flestir telja, að hann hafi verið vel að þeim kominn. Brandt hef- ur vissutega unnið vel að þvi að bæta sambúð þjóðanna og auka skilnimg þeirra í milii. En hann er reynsiunni ríkari frá siðustu heimsstyrjöld og hefur lœert af þeirri reynslu. Menn greinir á um, hvemig friður verður bezt tryggður 5 heiminum. Enginn vill til þess hugsa, að þriðja heimsstyrjöld in eigi eftir að koma. XXX Atlantshafsbandalagið var stofnað tii þess að tryggja friðinn og koma í veg fyrir, að bandalagsþjóðirnar verði herteknar, eða xmdirokaðar. Atlantshafsbandalagið er varn arbandalag gegn ofbeldi og árásum. Bandalagið tryggir frelsi ban dalagsþ j óða.n na, jiafnt þeirra smærri, sem hinna stærri. Island er miteil- vægt hernaðarlega séð, nyrzt í Atlantshafi. Islendingar eru fámennir og vopnlausir, en hafa með inmgöngu í Atlants hafsbandalagið gert það, sem skynsamlegt er til tryggimgar fyrir öryggi þjóðarinnar. Bandarikim hafa vamarlið í ýmsum vestur Evrópulöndum m.a. í Bretlandi og V-Þýzka- landi. Þegar Bandaríkj'astjóm ræddi um að fækka í varnar- ldði Bandaríkjanma í V-Þýzka- landi, lagðist WiXly Brandt ákveðið gegn þvi. Það sam- rýmist ekki friðarstefnu Brandts, að fækka í heriiði Bandarikjanna í V-iÞýztealandi eða 5 öðruim löndum V- Evrópu. XXX „Koommar og hálfkommar," á Isdandi hafa farið verðugum og lofsamlegum orðum um friðarstefnu Willy Brandts, en vilja eigi að síður ganga gegn þeim rökum, sem stefna hans er byggð á. Þeir vilja veikja Atlantshafsbandalagið með þvi að láta vamarldð Banda- ríkjanna íara frá V-Evrópu, en þó sérstakfega frá Islandd. Rúsisar hafla heriið i mörgum V-Evrópulöndum. Það er ein- hliða ákvörðun Rússa, hve fjölmennt það er eða hve lengi herlið er haft í hverju l'andi. Það er tillgangslaust fyr ir Tékka eða ýmsar aðrar þjóðir A-Evrópu, að óska eftir því við Rússa að heriiðið fari úr landi. Þess ættu menn að minnast, þegar rætt er um varnarlið á felandi. Enginn efast um, að varnarliðið fer Ingólfur .lónsson heim til Bandaríkjanna, ef fe- tendingar vilja ekki hafa það fengur í landinu. Munuriinn á esnræðis og lýðræðits þjóð- skipuiagi er miteilS. Þar sem einræði ríteir er sá sterki, stjórnandinn alls ráðandi, sfor. orðtakið: „Rikið, það er ég“. En lýðræðiisþjóðskdpulag V- Evrópu og N-Ameríku virðir einstaklinginn, skoðanir hans og rétt smáþjóða til frelsis og sjáltfstæðis. XXX Vestrænar þjóðir búa við likt stjómarfar, svipaða menn ingu og hugsunarhátt. Samfé- lag þessara ríkja þarf að styrkja með auknum skilniingi þjóða í miŒ. Sönn friðarhug- sjón og virðing fyriir mann- réttindum þarf að ná út- breiðslu og áhrifum í öllum löndum heims. felendingum ætti að vera ljúft að leggja sitt fram til þess að styrkja samstarf lýðræðisþjóðanna til eflingar fri'ði í heiminufm. ert er gleymt“. Þannig hljóð ar áletrunin á þessu niinnls- rðinum við Leningrad þar sem minnzt er 20 mlllj. sovézkra íðari heimsstyrjöldinni. Er B rezhnev kominn til þess að fyrirgefa? ið eftir hélt Brandt ásamt Walter Scheel utanríkisráð- herra til Varsjár og Moskvu, þar sem gerðir voru samn- ingar, er fólu i sér viður- kenningu á núverandi landa mærum Þýzkalands í austri. Jafnframt tók Brandt upp viðræður við stjórnarvöld í Austur-Þýzkalandi, sem lykt aði með samminguim um sam- skipti þessara rikja í fram- tíðinmi. Viðurkeinínt skyldi vera, að þýzku ríkin væru tvö í einu landi, en að stefnt skyldi að endursameinmgu þýzku þjóðarinnar síðar. Á fundum Brandts og Willi Stophs, forsætisráðherra Austur-Þýzkaliands — fyrst í Brfurt og sdðan í Kassel — voru drög lögð að framtíðar- samskiptum þýzku ríkjanma. Hinn 3. september 1971 undirrituðu sendiherrar Bandarikjanna, Bretlands, Frakklandis og Sovétrfkjanna síðan samkomulag um stöðu Vestur-Barlínar. Samkvæmt þvi skulu tryggðar aðflutn- ingsleiðir til bargarhlutans. Vestur-Berlínarfoúum var gert kleift að heimisækja aust urMutamn og tengsl Vestur- Berlinar og Vestur-Þýzka lands í efnahagslegu, félags- tegu og menninigarlegu til- liti staðfest, enda þótrt Vest- ur-Berlín sé formlega ekki hluti af Sambandslýðveldinu. Vestuirveldin þrjú viðhalda eftir sem áður þeim réttind- um sínum og ábyrgð gagn- vart Vestur-Berlín, sem þau hafa haft frá strfðslokum. Með því á staða borgarhlut- ans að vera tryggð. FÖR TIL FYRIRGEFNINGAR Það hefur verið sagt, að heimsókn Brezhnevs til Bonn nú sé gerð í fyrirgefn- ingarskyni. Hún sé ekki sizt farin til þess að sýna, að Rússar meti að verðleikum Eftir Magnús Sigurðsson þær tilslakanir á kostn- að Þýzkalands í heild, sem Vestur-Þjóðverjar hafa gert gagnvart Austur-Evrópurikj- unum á undanföimum árum Og felast fyrst og íremst í því að viðurkemma afleiðing- ar síðairi heimsstyrjaldarinn- ar. Enda þótt emgimm form- legur fr iðarsamnin gu r hafi enn verið gerður, þá séu Rússar eftir atvikum ánægð- ir með orðinn hlut. — Við skuium sigrast á blóðugri fortíð Evrópu. Ekki til þess að hún gleymist, held ur til þess að hún endurtaki sig aldrei, sagði Leonid Brezhnev í hátíðarræðu í Moskvu 1. maí sl. FRÁBRUGÐIN MARKMIÐ Wiily Brandt yrði eflaust fyrsti maður til þess að taka undir þessi orð Brezhnevs. En burtséð frá varanleigum friði i Evrópu eru markmið þessara tveggja stjómmála- leiðtoga með heimsökminni nú mjög frábrugðin. Markmið Brandts er m.a. að koma í veg fyrir, að báðir hlutar Þýzkalands fjarlægist hvor anman enn meir en orðið er með því að eyða þeim deilu- efnum, sem verið hafa sífelld ir ásteytingarsteinar milli þýzku rikjanna í áratugi, svo að jaðrað hefur við styrj aldarástand á mörkum þeirra. Jafinframt gerir Brandt sér að líkindum vonir um, að með Austurstefnu sinmi megi efla frelsishugmyndir innan komm únistarikjanna, draga úr þjóðfélagsiegri harðýðgi þeirra og hugsanlega ýta umdir „sósíalisma með mann- legu yfirbragði" innan þeirra. Markmið Brezhnevs er hins vegar framar öðru að hagmýta mátt Vestur-Þýzka- lands á sviði iðnaðar og verzl unar í þágu Sovétrikjanna. Með efnahagsaðstoð frá Vest ur-Þýzkalandi í formi stór- fehdra, hagkvæmra lána og tækniaðstoð við aðkallandi iðnvæðingu Sovétríkjanma, sem dregizt hafa aftur úr hin um frjálsu ríkjum heirns á mörgum sviðum undanfarna áratugi, vonast ráðamenn í Sovétrikjunum til þess að geta bætt Mfskjör þegnamna í komimúnistarikjunum með það í huga að gera þeim „kerfið“ eftirsóknarverð- ara og fýsitegra en það er nú. Þegar horft er langt fram í ttmann, hljóta sovézku leið togarnir að gera sér þess fulla grein, að sósíalisminn fær ekki staðizt sem þjóðfé- lagskerfi, nema það reynist eftirsóknarvert í augum þegn anna. Alirt annað kallar fraro lögregluríki og innri átök, sem ókleift er að sjá fyrir, rétt eins og sagan sannar. Framhald á bls. 22. Leonid Brezhnev — Rússar og aðrar þjóðir Austur- Evrópu binda miklar vonir við að geta hagnýtt sér iðn- aðar- og verzlunarmátt Vest- ur-Þýzkalands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.