Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUN'BLAÐtÐ, LAUGARDAGUE 19. MAl 1973
*
Birgir Isl. Gunnarsson,
borgar st j óri:
Rými
fyrir 200
langlegu-
s j úklinga
Undirbúningur hafinn
að fyrri áfanga
B-álmu Borgarspítalans
Á fundi borg-arstjómar sl.
fimmtudag var samþykkt með
15 samhljóða atkvæðum tiliaga,
er Birgir Isleifur Gunnarsson,
borgarstjóri iagði fram í borg-
arráði varðandi viðbótarbygg-
ingu við Borgarspítalann. Sam
þykktin felur i sér, að nú þeg-
ar verði hafizt handa um und
irbúning að byggingu B-álmu
Borgarspítaians, og verði þar
a.m.k. í fyrri áfanga rými fyr-
ir allt að 200 langlegusjúklinga.
Gert er ráð fyrir, að hönnun
verði hagað þannig, að breyta
megi B-deiidinni síðar í legu-
deildir fyrir bráðasjúklinga.
í»á er einnig gert ráð fyrir, að
haidið verði áfram undirbún-
ingi að hönnun þjónustuálmu,
G-álmu, fyrir spítalann og
hönnun hagað á þann veg að
byggja megi þá álmu í áföng-
um og verði þá fyrst reynt að
lejjsa vanda þeirra þjónustu-
deilda, sem nú eiga við hvað
mesta húsnæðiserfiðleika að
etja.
Samþykkt borgarstjórnar
gerir ennfremur ráð fyrir, að
nánari ákvörðun um áfaniga-
skiptiingu og byggiingarhraða
verði tekin, þegar teiknimgar
og kQstnaðaráætlanir liggja
fyrir.
Borgarstjórn feliur byggimg-
arnefnd Borgarspital'a'ns fram-
kvæmd þessara ákvarðauna 1
samráði við heilbriigðismálaráð,
þar á meðal að taka upp við-
ræður við heilforiigðismálaráðu-
neytið um fram kvæmdir og f jár
mögnunarmöguleika. í>á er
byggingamefndiinni falið
að gera tillögur um frekari
bráðabirgðaaðgerðir við spítal
ann til sem skj ótastrar lausn-
ar á aðkallandi vanda þeirra
deilda, sem nú eru í mestum
þrengslum.
Þá er sú skoðun heiilbrigðis-
máliaráðs iitrekuð, að rétt sé að
stefna að því, að hjúkrunar-
deildir starfi við alla almenna
spitala í Reykjavik. Ennfrem-
ur er bent á nauðsyn þess að
gera ráðstafaniir tifl að fá hjúkr
unarfólk og amrnað sérmenntað
starfslið tifl starfa við þær
deildir, sem nú er verið að und-
irbúa.
Birgir ísleifur Gunnarsson,
borgarstjóri gerði grein fyrir
tillögunni og sagði m.a., að borg
arstjóm hefði í janúar 1970 fal
ið sjúkrahússnefndiinni að
ljúka teilkniingum og undirbún
ingi að B-álmu Borgarspítalans.
Á sama borgarstjómarfundi
hefði verið skorað á heiJbrigð-
iisráðuneytið að beita sér fyrir
stofnun samstjómar sjúkra-
húsa í Reykjavík.
Þá sagði borgarstjóri, að
(byggimgamefnd Bwgarspítal-
ans hefði þegar hafizt handa
um undirbúnimgsfnamkvæmd-
iir og ráðið finnskt ráðgjafafyr
írtæki til þess verks. Fyrirtæk
ið hefði skilað itarlegum skýrsl
um um .staa'frækslu spírtalians.
-Niðurstaða þessarar athug-
uniar hefði verið sú, að mjög
væri kreppt að þjönustudeild-
um eins og slysadeiílid, röntgen
deild, ran nsóknadeiM og háls-
nef- og eymadeild. Það hefði
verið mat þessara sérfræðínga,
Birgir ísi. Gunnarsson
að útiilokað væri að bæta við
legurýmii spítalamis, nema að
bæta um leið þjónustudeildir
hans. Það hefði einni/g verið
állt heilbrigðisráðunieytiisiins, að
rétt væri að fresta framkvæmd
um við B-áltmuna, en halda
áfram undirbúningi við bygg-
ingu þjónustudeildanma.
En á sama tíma og þessi
vinna héfði verið innt af hömd-
um, hefði horft tiil miikilMa vamd
ræða með deildir fyrir lang-
legusjúklimga. Engiimn spí-
tali hefði talið sér skylt að
veita þeiim aðstöðu. Þetta hefði
valdið sjúkrahúsunum sjálfum
erfiðleikum og eins því fólki,
er orðið hefði að dvelja í heiima
húsum.
Borgarstjóri gerði siðan
grein fyrir umsögn heilbrigðiis
málaráðs um tiiMögur Björg
vins Guðmundssonar og Stein-
unmar Fkmbogadóttur, þar sem
eimgöngu er lögð áherzla á
deiildir fyrir langvistarsjúkl
inga. Heilbrigðisráð hefði Lagt
tiil 27. apríl sl., að hafizt yrði
handa um undirbúning að bygg
imgu B-áLmu ásamt hluta af
þjónustudeildum í G-álmu.
Því næst sagði borgarstjóri,
að sér hefði fundizt rétt að
taka máLið upp i borgarráði 15.
maí s.l. tili þess að freista þess
Líkan af Borgarspítalaniun — B-álman til hægri.
að ná þar samkomulagi.
Tillliaga, er hanin hefði lagt þar
fram hefði verið samþykkt og
hann vænti þess, að í borgar-
stjórn myndi einniig nást sam-
staða um málið.
Tilliaga þessi fælS í sér, að
byggð yrði 30 metra álma út
frá núverandi byggingu Borg-
arspítalans. Þar yrði rúm fyr-
ir 200 langlegusjúklimga jafn-
framt húsnæði fyrir endurhæf
iingu. Unrnt ætti að vera að
Ijúka framkvæmdum á 2 tiiL 214
ári frá því að ákvörðun væri
tekin. Kostnaður væri áætlað-
ur 160 til 170 milij. kr. eða
10 þúsund kr. hver rúmmetirii.
Borgarstjóri Lagði áherzlu á,
að jafnframt þessum fram-
kvæmdum yrði haldið áfram
hönnun á G-álmu fyrir þjón-
ustudeildiir spítalians. Em borg-
arstjóm yrði síðar að taka
ákvarðanir um framkvæmda
hraða.
Björgvin Guðmundsson,
minnti á, að hann hefði flutt
tiíllögu í borgairstjóm 15. marz
sl., þar sem Lagt hefðd verið tii
að byggður yrði langlegu- og
end u rhæfiingarspítali í stað G-
álmu fyrir þjónustudeildir. Til
Laga sin um 200 rúma spítala
hefði gert ráð fyrir fram-
kvæmdum þegar í stað. Borg-
arráð hefði nú liagt fram til-
lögu á grundvelli umsagnar
heilbrigðismáLaráðs um tillögu
sínia firá 15. marz. Björgvin
sagði, að í afstöðu heilbnigðis-
málaráðs fælfet stefnubreyting,
- er hann fagnaði sérstaklega;
ráðið hefði tekið tíillliögu sina
upp að miklu leyti. Ástæðan
fyrir þessari S'tefnuhreytinigu
hefði verið tillögufliutning-
ur sinn og hrópandi nauðsyn
fyrir þessa starfsemi.
Adda Bára Sigfúsdóttir
sagði, að auðséð væri, þegar lit
ið væri yfir spíitalabyggiinigar i
Reykjavík o>g raunar á öllu
landinu, að tveir hópar sjúkl-
iinga hefðu orðið þar útundan,
geðsjúkir og Langlegusjúkl-
iingar. Áhuginn hefði beinzt að
öðrum verkefnum. Þetta
ástand bæri voitt um, að byggt
hefði verið án heildaryfirsýn-
ar yfir viðfangsefndð; það hlyti
óhjákvæmilega að leiða til
óskynsamlegrar nýtingar.
Adda Bára sagði ennfremur,
að þjónustuáiman við Borgar-
spítalann ætti Langt I land með
að vera fulibmótuð, og hama
þyrfti að sníða eftir verk
efnáskiiptingu spítalamna í
Reykjavik.
Steiminn Finnbogadóttir
lýsti yfir fylgi við tillögu borg
arráðs um byggingu B-álm-
unnar. Með henni væri gengið
tifl móts við tilLlögu síma frá 15.
marz sl. og bætt yrðii úr
brýnni þörf fyrir aukið rými
handa langlegusjúkliinigum.
Borgarfuiltrúinn sagði, að
(Ljósm. Sv. Þorm.)
þessi tillaga bargarráðs mark-
aði stefnubreytiingu. Ástæðan
væni tiiilögufiutningur sinn og
Björgvins Guðmundssonar.
Birgir ísleifur Gunnarsson,
borgarstjóri, sagðiist fagna
þeirri samstöðu, sem náðst
hefði í horgarstjóm um tiilögu
borgarráðs. Það væri rétt, sem
fram hefði komið hjá Öddu
Báru Sigfúsdóttur að samræma
þyrfti rekstur og uppbyggiingu
sjúkrahúsanna. Gleggri yfir-
sýn þyrfti yfiir þetta flókna
verkefni. Borgarstjórn hefði
verið þetta lenigi Ijóst.
Síðan iagði borgarstjóri
áherzlu á, að því fyligdi ákveð
in áhætta að reisa deild fyrir
Laniglegusjúkliilnga án þess að
bæta um leið þjónustudeildiir
spítalans. Þjóntusta við sjúkl-
inga væri ekki síður mikilvæg
fyritr sjúkliingana en rúmiin, er
þeir lægju í; því yrðu menn að
gera sér grein fyriir og þess
vegna væri ástæðulausit að tala
í fyrdrlitningartón um þjón-
ustuálmu sem eitthvert óþarfa
bák;n við spitalann. 1 þess>u
sambandi benti hann á, að lé-
leg aðstaða röntgendeildar
Landspítalans gæti lenigt legu-
daga sjúkiinga þar að meðal-
tali um 3 til 4 daga. Það væri
mat sérfræðingia, að bæta
þyrfti þjónustu við sjúklinga
á BorgarspitaLanum, svo og
þeirra mörgu utanspítalasjúkl-
ingia sem þangað leituðu, t.d. á
slysadeild.
Með því að byggja Bálimuna
væri verið að taka ákveðna
áhættu vegna of lítilllar þjón-
ustuaðstöðu, nema G-álman
kæmist fljótlega upp í áföng-
um.
Björgvin Guðmundsson
sagði, að það væri mdsskilning-
ur, að hann hefði talað með
fyrirMitningu um aukina þjón-
ustu við sjúkiinga Borgarspí-
talans. Hann hefði hins vegar
bent á það í sambandd við til-
löguflutning sinn 15. marz sl.,
að stefnt hefði verið að
of stórri þjónustubyggiingu.
Úlfar Þórðarson uppiýstl,
að nýleg köinnun hefði leiitt í
ljós, að kostinaður við bygg-
ingu B o r ga rspí tiala n.s hefði
numið 24 þúsund kr. á hvern
rúmmetra með öllum bún-
aði. Sú tidlaga, sem til umiræðu
væri frá borgarráði væri ekki
stefnubreyting borgarstjómar,
heldur væri hún eðlileg afledð-
iing af rannsóknum á því, hvers
konar starfsemi væri nú mest
þörf fyrir að bæta við sjúkra-
húsið. En án, undirbún'ings að
þjónustudeild væri gagnslaust
að fara út í þessa framkvæmd.
Kristján Benediktsson sagði,
að ekki yrði komizt framhjá
þessari framkvæmd. Síin skoð-
un væri sú, að náðst hefðd skyn
samlegt samkomuLag um þetta
efni.