Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.05.1973, Blaðsíða 8
8 WOROÖNBCAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973 — ÚTGERSARMENN — Höfum ávalit aliar stærðir fiskiskipa tii söiu, Athugið-að skrifstofan er flutt að Hafnarstræti 11, 4. hæð. FASTEIGNAMIÐSTUÐIN, HAFNARSTRÆTI 11, simar 14120 - 20424. FOSSVOGUR Til sölu mjög góð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð. GOTT ÚTSÝNI. Getur orðið LAUS FLJÓTLEGA. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Simar 20424 — 14120. Heima 85798. ÚTHLÍÐ - ÚTHLÍÐ Til sölu 4ra herb. um 90 fm ibúð í kjallaxa við ÚTHLÍÐ. íbúðin er LAUS 1. ÁGÚST 1973. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Hafnarstræti 11. Símar 20424 — 14120. Heima 85798. Keflavík - Suðurnes Til sölu m.a.: 2ja og 3ja herb. íbúðir. Sérhæðir. Ennfremur ein- býlishús og raðhús, fokheld og fullbúin í Keflavík, Njarðvík og Grindavík. EIGNA- OG VERÐBRÉFASALAN, Hringbraut 90. — Sími 1234. Safamýri — sérhœð Til sölu er glæsileg efri hæð um 140 ferm. í þrí- býiishúsi. Á hæðinni eru m.a. 4 svefnherb., í kjall- ara góðar geymslur og sameiginlegt þvottahús. Góður bílskúr. Falleg vel ræktuð lóð. Opið til kl. 4 í dag. EIGNAMIÐSTÖÐIN, Kirkjuhvoli. — Sími 26260. í smíðum — 4ra herb. Höfum til sölu 4ra herb. íbúð um 110 ferm. í Breið- holti III, ofarlega í háhýsi. Sérlega fallegt útsýni yfir Reykjavík og nágrenni. Ibúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu og sameign frágengin. Verður tilbúin í júlí—ágúst ’73. Teikningar á skrif- stofu vorri. Útborgun frá kaupanda 15—1600 þús. Verð 2,4—2,5 milljónir. SAMNINGAR OG FASTEIGNIR, Austurstræti 10A, 5. hæð. Sími 24850. — Kvöldsími 37272. Auglýsing um lágmarkseinkunn á unglingaprófi Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að fella úr gildi fyrirmæli um lágmarkseinkunn í skriflegri íslenzku og reikningi á imglingaprófi, samanber bréf ráðuneytisins þar að lútandi, dags. 20. maí 1958. Sama regla og áður gildir um meðaleinkunn, þ.e. að til þess að standast unglingapróf þurfa nemendur að hafa 4,00 eða hærra í meðaleiiikunn allra greina. Menntamálaráðuneytið, 17. maí 1973. Porsche 911 Meðal beztu blla heims ÞAÐ skammast sín víst eng:- inn fyrir að hafa áhuga á Porsche. Porsche-híiarnir hafá svo lengi verið góðir, að ávallt þegar nýr kemur fram á sjón- arsviöið, liggur við að menira efist um að sá geti verið þeim fyrri fremri. Porsche er einn af fáum sportbílum, sem sterkiega kæmi til greina að flytja til íslands a.m.k. ef einhver er tilbúinn að borga. Porsche er óneitainlega mjög dýr og myndi vænitán- lega kosta tatevert á þriðju miMijóm króna. Porsche 911 er raunverulega ekki nema tveggja manma, þótit í sumium sé bekkur að aftan þar sem hafa má böm eðia tvo full- orðna síutta vegailengd. SKkir bílar eru erlendis kallaðir 2 + 2. í>að, sem geriir bíftnn svo mikiiLs virði fyrir suimt fólk, er, að hann hegðar sér nákvaamlega eins og ætlazt er til (sem er meiira en hægt er að segja um flesta bíia). Hamm er eims og raumveruleg- uir sportibíill í akstri, hrað- skreiður, sterkur og traustur. Útsýni úr bUmum er gott og auðvelt er að leggja honum. Ailur undirvagninn og hjóla stel'ltn eru galvaniiseruð til að hindra ryð. Ýmsir virðasit telja að bila- hönmuin hafi þegar náð há- punkti sánrrm, og þegar tæki gegn menguin haifa verið sett á a l’la r' véliar verði þær þung- ar og viðbragðsslakar og akst- uir ekki lenigur skemmtiiegur. Slikt fólik þekkir hins vegar ekki Porsche 911. Nú er meira en ár síðan Porsche-verk- smiðjurniar gerðu allar sínar vélar þan.nig úr garði, að þær ganga vel á blýlausu bemsíni, 91 okibeijn. Aðaiástæðan fyrir þeim breytingum var að styrkja söluaðstöðu fyrirtæk- feins á BamdarikjamarkaðS. Porsche er eins .og Volks- wagen með véliima aftur I- Einrn höfuðkostur bila, sem hafa vélinia anmaðhvort aftur í eða i miðjunmi, er hversu léttir þeir eru í stýri. Nokkr- ar vélar eru fáamlegar i 911- gerðirnar og bætist E, T eða S aftan við 911 til að gefa staarð véiarmmar tiíl kynma. Stærsta véiin var þar til í ár € strokka, 190 hestafla í S- gerðinmL Bensíneyðsia hemnar er mjög mikil og ef menn viMu haarkvæ-mari bií í rekstrí keypitu þeir hiimar geirðimar. Aksbursiaðistaðan er þægiiteg og tækju-m vel fyrtr komáð, sénstaklega fyrir stóra öku- menn. Fáiir biilar eru tSl í heimiinum á almennum mairk- aði á saimbæriilegu verði, sem hiafa vtiðbragð er jafmast á við Porsche. Eftirbekitarverðar undamtekrtingar eru þó Jagu- ar E og Lotus. Tviniaiiialiaust er þetbta eiinhver skemmtáileg- asti bíffl, sem völ er á fyrir þá, sem á amnað borð hafa áhuga á bilum. Nýjasti og kraftmesti Porsche 911 bíiliinn er í raum- imimi 1973 árgerðin af 911 S, sem nú er með 2,8 iitra vél (2,4 iíitra áður), en kaliast Carrera i stað 911. Véiiim er 210 hestöfl (DIN), með þjöpp- umarhlutfalil aðeims 8,5:1 og gengur þvi vel á venjulegu bensini. Með öikumanm og eildsneyti inmatnborðs er þyngd in minmí en tonn og viðbragð- ið á 100 km/klst. immiam við 6 sekúndur. Hámarkshraðimn er 245 km/klst. í byrjun voru eiimumgis framleiiddir 500 bilar af Porsche Carrera RS eins og þeir heita fuilu rnafmi, en það er llágmarks eimtakafjöldi bílis tiil að mega taka þáitt i GT- flokki kaippaksturs. Vegna milkfflla vinsælda er hjimis veg- ar ráðgert að framleiða armað eiins til viðlbótar. Nú undamfarið hafa Carr- era-bilarnir staðið sig mjög vel í sportbílaka ppakstri viða um heim og um síðustu haligli vamn slíkur bill geysi- erfiðan kappakstur, sem karandur er við Targa Florio á Sikiley. Porsche 911 S. Porsche Carrera RS. E Lá tið ekki sambandið við V riðskiptavinina rofna — Auglýsið — i - ízta augíýsingablaðið Iðnnám Nemar verða irmritaðir í jármsmíðanám nú í maí- mámuði. I>eir, sem hafa áhuga, þurfa að mæta ti.1 viðtals hjá forstjóra fyrir næstu mánaðamót. = HÉÐINN = Seljavegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.