Morgunblaðið - 01.06.1973, Qupperneq 4
/•
Ht
TT-> « r«T1T* -1
TT"V'TSTT 1 /~ITO
Óvænt kvöldganga Nixons:
Heilsaði ungmennum
í Lækjargötu
— og þótti bíiamergöin mikil
í miöborginni
MINNSTU tnunaði að nmferð-
aröngþveiti yrði í miðborginni
um miðnætti á miðvikudags-
kvöld, og gangandi og akandi
vegfarendur ráku upp stór
augu, þegar þeir mættu skyndi-
lega Nixon Bandaríkjaforseta
þar & götu ásamt tveimur ís-
Ienzkum Iögregluþjónum og fá-
elnum öryggisvörðum. Forset-
inn lék á als oddi, heilsaði
gangandi fólld með handabandi
og velfaði til fólksins í bílun-
um, sem óku hjá. Kvöldganga
forsetans stóð í um hálfa
klukkustund en hefði vafalaust
staðið lengur, ef öryggisverðir
hans hefðu ekki tekið af skar-
US og nánast leitt hann heim
að bandaríska sendiráðinu aft-
ur. Mun það vera mjög fátítt,
að Nixnn Bandaríkjaforseti fari
slíkar kvöldgöngur í erlendum
borgum, þegar hann er á ferða
lagi — hvað þá heima í Was-
hington, þar sem hann „fer svo
varla miUi húsa, að hann fljúgi
ekki í þyrlu“, eins og einn
bandarísku blaðamannanna
sagði.
Islenzku lögregluþjónartnir,
sem fóru þessa kvöldigömgu
með Bandaríkjaforseta, voru
þeir Magnús Einarsson, varð-
stjóri í Reykjavík og Tómas
Jónson, varðstjóri frá Selfossi.
Morgunblaðið náði tali af þeirn
báðum og spurði nánar um ferð
ir forsetans.
„Ég var á vakt í bakhúsi
sendiráðsins ásamt öryggisvörð
um forsetans, þegar öryggis-
vörðurinn við aðaldyr sendi-
ráðsins hringdi til okkar og
sagði að forsetinn væri kominn
út á götu," sagði Tómas. „Við
stukkum þegar út — ég og yfir
maður gæzlusveitar Bandaríkja
forseta oig þegar við komum út
á götuna var Nixon þar fyrir
ásamt Magnúsi Einarssyni."
„Já, þetta varð einkar
ánægjuleg kvöldganiga," sagði
Magnús. „Við lögðum leið okk-
ar niður með Frikirkjunni og
gengum niður að Tjöm. Hann
skoðaði svolítið fuglalífið og
lét þau orð falla að sér þætti
friðsælt."
„Forsetinn talaði við okfcur
um góða veðrið og spurði Ofck-
ur um eitt og annað sem fyrir
augu bar — húsin sem við
gengum framihjá og ýmislegt
um þjóðarhag," sagði Tómas.
„Hann spurði dkkur hvort
Reykjavik væri eikki stærsta
borgin á íslandi og hversu
margir íbúar hennar væru.
Homum þótti andrúmsloftið
tært og hreinit en gerði eíkki
miikið úr kuldanum. Annars var
forsetinn mjög persónulegur
1 viðræðum sínum við okkur,
á heimilissýninguna í Laugardal
vegna tímaskorts.
Þú hefur 3 daga.
m
HEIMIUB73
spurði Okkur um hagi Okkar
sjálfra og um fjölslkyldur olkk-
ar. Ég gat frætit hann um það,
að þetta væri í fjórða sinn, sem
ég annaðist einhvers konar ör-
yggisgæziu í sambandi við
hainn — fyrst þegar hann kom
hingað sem varaforseti 1956 og
síðar tvisvar sinnum hjá Sam-
einiuðu þjóðunium í New Yortk,
þar sem ég storfaði um tíma."
heir Tómas og Magnús
sögðu að þegar þeir hefðu
verið komnir á Lækjargötu og
á móts við KoMihúsið gegnt
Menntaskólanum hafi forset-
inn og fyl'gdarlið hans mætt
fyrstu gangandi vegfarendun-
um. „Þetta var hópur af ung-
mennum, og forsetinn stöðvaði
þau, heilsaði þeim með handa-
bandi og tók þau taii. Spurði
hann um aldur þeirra og hvort
þau væru í skólum og sitthvað
fleira. Síðan var göngunni
haldið áfram eftir Lækjargöt-
unni, og þar var talsvert af
fóílki á gangi. Bandaríkjafor-
seti kastaði kveðju á alla og
heilsaði fjölda fóHks með
handabandi. Einnig veifaði
hann til allra sem óku um í
bilum. Fólk var hýrt á
svl'p og tók forsetanum nær
undantekningariaust vel —
virtist vera bæði undrandi og
ánægt að hitta hann þarna á
kvöldgöngu. Einnig lá við að
umferðaröngþveiti myndaðist
á þeim stöðum, þar sem hann
fór um, svo mifcið var öku-
mönnum bifreiðanna í mun að
sjá hann.“
Þegar kom að Bemhöftstorfu
spurði forsetinn hvaða bygging
ar væru þar, og Magnús greindi
honum eilítið frá þeim styrr
sem um húsin hefur staðið. For
setinn réð algjörtega ferðdnni,
og tók nú stefnuna upp Banka-
stræti. „í upphafi kvöldgöng-
unnar vorum við aðedns fjórir
ásamt forsetanum," segiir Tóm-
as, „ég, Magnús og tveir ör-
yggisverðir, en eftir því sem við
gengum tengur, smáfjölgaði I
hópnum, fleiri öryggisverðir
bættust vdð og eins lögregluþjón
ar, þannig að þetta var orðinn
talsverður hópur sem gekk
með forsetanum áður en heim
kom.“
Nixon og fylgdariið hans
hélt áfram upp Laugaveginn,
en þegar kom að Smiðjustig
voru það öryggisverðimir sem
tóku af skarið og beygðu þar
inn, enda voru þeir teknir
að óttast talsvert um heiil for-
setans — hann hafði þá gengið
alltengi og þeir hafa vafaiaust
taiið að tekið væri að kvisast
út að hann væri á ferð i mið-
borginni. Bn áður en hann hélt
af Lauigaveginum, hafði hann
orð á því að sér þætti skritið
hversu mikið af umgmennum
væru á ferli, þegar svo áliðið
vætri kvölds og hvers vegna
það væri ekki farið heim að
sofa. Fékk hann þau svör, að
frídagur væri framundan og
fóik vildi því vafaiaust njóta
kvöldsins i ríkum mæli. Eins
lýsti forsetinn yfir undrun
sinni með það hversu ótrútega
mikið væri af bílumn á götum
borgarinnar.
Af Smiðjustignum hélt for-
setinn ásamt fylgdariiði sinu
niður á Bergstaðastræti og það
an áfram miður á Laufásveginn
að handaríska sendiráðtnu. Lék
Nixon á als oddi eftir göngu-
ferðina, og þegar hann kvaddi
ísienzku lögreglumennina tvo,
afhenti hann þeim skyrtu-
hnappa með innsigli Banda-
rikjaforseta, og voru þeir i
öskju þar sem á er tetrað nafn
Nixons með hans eigim rithönd.
Að vísu dálítið
nefþykkur
Af) Ioknum seinni fundinum
með Pompidou hélt Nixon til
bústaðar bandaríska sendi-
herrans við Laufásveg og
dvaldist þar i rúniar tvær
kliikkiistundir, en hélt síðan
um kl. 19.40 af stað til for-
setaveizlunnar á Bessastöðum.
Talsverður hópur fólks stóð
við báða enda hins lokaða
kafla Laufásvegarins, er Nix-
on kom og fór, en Nixon brá
ekki út af áætlun, svo að heit
ið gæti, og menn sáu því sára
lítið af homum; rétt í gegnum
bílrúðu, er hann ók hjá, og
siðan kannski eitt augnabik,
er hann gekk inn í húsið, en
fjömennt lið örygigisvarða og
lögreglu skyggði á hann að
mestu. Þó gat hann ekki stitlt
sig um að ganga yfir Lauflás-
veginn, er hann átti að fara
inn í bíl sinn til að halda til
Bessastaða, þvi að í glugga
húss'ns á móti sendiráðinu,
var öldruð kona, Guðrún
Jónsdóttir, og hjá henni frú
Steimumn Hermannsdóttir,
sem býr í húsinu nr. 10 við
Laufásveg, og tvö börn henn-
ar. Nixon heilsaði öllum fjór-
um og spurði Guðrúnu, hvort
hún væri amima bamanna, en
hún kvað nei við. Daginn áð-
ur hafði Nixon veifað til
hennar, er hann sá hana í
igluigiganum, en nú lét hann
það ekki nægja.
Við hringdum í hana
nokkru síðar og spurðum
hana hvernig henni hefði lltizt
á Nixon.
— Alveg ljómandi vel. Hann
var alveg eins og ég hafði átt
von á, að vísu dálítið nefþykk
ur, en annars bara eins og al-
múgafólk, og mjög almenni-
legur, eins og fólkið í banda-
riska sendiráðinu, sem er al-
veg yndislegt fólk.
Guðrún, sem er 78 ára, hef
uir búið í þessu húsi, Laufás-
vegi 20, í 24 áir og þetrta var
ekki i fyrsta skipti, sem eitt-
hvert umstamg var á götunni
fyrir utain. Áður hafa mót-
mælaaðgerðir beinzt að sendi
ráðinu og hefur þá gengið á
ýmsu, Guðrún var ómyrk í
máli um þetta:
— Það var alveg viðbjóð-
ur, hvemig sfcríiilinn lét hér í
eina tíð, sfcvetti málninigu á
húsið og reyndi að eyðiteggja.
Ég var nú svo ákveðin í edtt
skiptið, að ég fór upp á stol
og lé<t vaða úr vatnsfötu yfir
lýðinin út um gluggann.
Undanfama daga hefur mik
ið lið lögregluþjóna og örygg
isvarða verið við hús hennar
og í nágrenninu, en ekki kann
Guðrún þvi illa:
— Mér finmst það alveg ynd
islegt, því að það mátti ekfci
láta lýðinn koma hingað á ný
til að eyðiteggja. Þeir sögðu
það líka við mig lögregluþjón
amir, þegar ég spurði þá,
hvort nú yrðu ekki brotnar all
ar rúður í húsunum hér: Ned,
nú ætlum við að reyna að
passa að slíkt gerist efcki. Og
það hafa þeir svo sannariega
gert.
— o —
Þessar tvær stundir, sem
Nixon dvaldist í bústaðnum
eftir seinni fundinn með
Pompidou, bar ekki á neinum
tilraunum til mótmælaaðgerða
eða óláta. Lögreglan tók þó
í sána vörzlu fjóra piita, sem
höfðu ítrefcað ögrað henni
með því að reyna með ýmsu
móti að kornast inn á lokaða
svæðið við sendiherrabústað-
inn. Allir aðrir, sem komu að
lokaða svæðinu, létu sér
nœgja að doka við um stimd
og horfa á áJengdar.