Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 4

Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. JÚNÍ 1973 ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 BÍLALEIGA CAR RENTAL BOBGABTÚW 29 CAR RENTAL TDAIICTI BÍLALEIGA TRAUSTI ÞVERHOLT 15ATEL. 25780 SKODA EYÐIR MINNA. Shod n le/gan AUÐBREKKU 44.- 46. SÍMI 42600. Hiisnæði óskast Tvö fundarherb. um 40—60 fm, eitt afgrei'ðsluberb., 30 fm, tvær skrifst., 12 fm á leigu. VirrsamI. sendrð nöfn og síman-r. til afgr. Mbl. merkt HMI 7886 fyrir 18. þ. m. Hugheilar þakkir og kveðjur sendi ég þeim einstaklinguni, samtökum og stofnunum, sem minntust mín vinsam- Iega i orðum og gerðum á sjötugsafmæli mínu. Ég leggr ekki I að telja upp nöfn, en get þó ekki orða bundizt um hina einstöku ræktarsemi Laugamanna. iLeifur Ásgeirsson. STAKSTEINAR „Guð láti gott á vita“ I siðustu viku var tilkynnt í fréttatíma sjónvarpsins, að framveg-is yrði þar getið um frumsamdar bækur og rit- verk, sem berast knnna sjón varpinu og hafa iistrænt eða fræðiiegt gildi. Óiafur Jóns- son skrifar um þessa ný- breytni í dagblaðið Vísi sl. föstudag og segir m.a.: „Þetta mál var áður reynt að leysa í haust með sérstök- um fréttaþætti um nýjar bækur, sem manni utan sjón varps, Eiríki Hreini Finnboga syni borgarbókaverði, var fal ið að annast. En nú hefur sem sé verið ákveðið að flytja bóka fréttirnar inn í fréttatímann sjálfan — samkvæmt reglum, sem fréttastofunni hafa verið settar, að sögn sjónvarpsfrétt arinnar í fyrrakvöld. f þessum fréttum á að geta um frumsamdar íslenzkar bækur og ritverk sem berast kunna sjónvarpinu og teijast hafa listrænt og/eða fræði- legt gildi til að bera, segir þar. Ennfremur má géta um meiri háttar erlend ritverk sem þýdd séu á íslenzku. En ekki leyfist að segja frá blöðum, tímaritum eða bæklingtim — hvers sem merkisrit af þeirri gerð elga að gjalda i frétta- flutningnum. Ekki er fréttastofu sjón- varpsins falið að annast sjáif þennan fréttaflutning heidur fenginn sérstakur ráðunautur um val bóka til umgetningar: Stefán .lúlíusson, bókafulltrúi ríkisins og útvarpsráðsmaður. Ber að senda bækurnar til hans og hann sendir áfram til sjónvarpsins þær bækur sem hann mæiir með að getið sé nrrr, sagði ennfremur í hinni undtirfurðulegu sjónvarps- frétt. Spurði nokkur: hvað á að verða um hinar? Eða hvað skyldi hafa gert það brýnt að leysa þennan vanda einmitt nú i vor, þegar fáar sem engar bækur koma út. Og þó: Ai- menna bókafélagið, Mál og menning hafa gefið út bækur í vor. Og skammt er síðan út kom hjá Helgafelli islenzk listasaga. En að svo mæltu var birt hin fyrsta frétt sem sjónvarp inu hefur borizt með þessum hætti. Þar var sagt frá nýút kominni Ijóðabók, Eestinni til Lundar, eftir Njörð P. Njarð- vík, formann útvarpsráðs. Þannig verða fréttir til. Guð láti gott á vita!“ Ber er hver að baki nema . . . Dagblaðið Þjóðviljinn gerir um þessar mundir itrekaðar tilraunir til þess að verja þenslustefnu ríkisstjórnarinn- ar. í forystugrein blaðsins sl. laugardag er þvi til að mynda haldið fram, að kaupmáttur launa hafi hækkað um 20— 30% á valdaferli núverandi ríkisstjórnar. Blaðið segir ennfremur, að hér sé ekki um neinar heimatilbúnar tölur fri Þjóðviljanum að ræða. — Skýrsla forseta Aiþýðusam- bands fslands á síðasta þingi sambandsins færi sönnur í þessar tölur. Alþýðusambandsþingið var haldið í vetrarbyrjun. En hvað hefur Björn Jónsson um þetta að segja i sumarbyrjun, tæp- um mánuði áður en tilkyimt er, að hann mtini senn taka sæti Hannibals í ríkisstjórn- inni? í viðtali við Morgunblað ið 1. maí sl. sagðt Bjöm Jóns son forseti Alþýðusambands íslands, að ekki væru neinar horfur á, að fyrirheit ríkis- stjómarinnar um 20% kaup- máttaraukningu á tveimur ár um myndi standast. Þjóðviljinn getur auðvitað hvað sem þessari yfirlýsingu, líðiir, haldið áfram að vitna i gamiar ræður Björns Jónsson ar máli sínu til stuðnings þvi að: ber er hver að baki nema sér bróður eigi! Popp-skýrslan WISHBONE ASH FORTtÐ: Bassaleikarinn Martin Turner og trommu- leikarinn Steve Upton voru liðsmenn útkjálkahljómsveit- arinnar Empty Vessels, sem kom til London 1969 og fékk til liðs við sig tvo gítarieik- ara, Andy Powell og Ted Turner. Þeir beittu samleik gítaranna tveggja á mjög áheyrilegan hátt og unnu sér almenningsfylgi í smáklúbb- um — og í fyrra kusu aðdá- endur þeirra stóru plötu hijómsveitarinnar „Argus“ sem plötu ársins í kosningum Melody Maker. NÚTÍÐ: Fjórða hljómleika- ferð þeirra um Bandaríkin stendur yfir og að þessu sinni erti þeir í fyrsta skipti aðalnúmerið — ofar Canned- Heat, se*n segir talsvert um uppgang þeirra. FRAMTÍÐ: Erfitt að ímynda sér, að þeir geti náð veru- lega miklu hærra, jafnvel þótt þeir séu ein af þeim skýru, hröðu, hæfileikamiklu enskii hljómsveitum, sem Bandaríkjamönnum eru gvo mjög að skapi. Fiillur þroski gæti gert stöðu þeirra skýr- ari. Fjórða stóra platan þearra og stórhljómleikaferð um Bretland í sttmar mnnu verða mæiikvarðinn á, hvort umbúðalaus tónlist eán sér nægir. Bannið Alice! Brezkur þingmaður hefur snúið sér til brezka innanríkis ráðherrans með ósk um, að Alice Cooper verði bannað að koma inn í Bretland. Þingmað urinn hefur lýst sviðsfram- komu Alice sem áróðri fyrir fangabúðamenningu og sak- að hann um tilraunir til að kenna „börnum okkar að leita sjálfsmyndar sinnar í hatri en ekki ást“. Þingmaður- inn sagði, að Alice væri ame- riskur innflutningur, sem hann væri sannfærður um að foreldrar, kennarar og félags- málafulltrúar gætu vel komizt af án. — Þá hefur menningar vitinn Mary Whitehouse æskt þess sama af ráðherranum, en hún hefur áður með slíku kvabbi m. a. komið því til leiðar, að hannað var að leika lag Chuck Berrys „My Ding- a-ling“ í BBC, þar sem það væri of klámfengið. Mútur og kynsvall Ástralska söngtríóið New World hefur verið dregið fyr ir rétt í London, ákært fyrir falsanir og svik. Eiga liðs- menn þess og umboðsaðilar að hafa falsað undirskriftir á póstkortum, sem síðan voru send til sjónvarpsstöðvar sem atkvæði í vinsældakjöri iista- manna. Hafði tríóið árið 1969 komið fram í þættin- um „Opportunity Knocks", sem er hæfileikakeppni og ráða atkvæði áhorfenda úr- slitum um verðlaunaveiting- ar. Handtökuskipanir á hend- ur tríóinu voru iagðar fram samtímis handtökuskipunum vegna máis þess, sem komið hefur upp í sambandi við mút ur til plötusnúða BBC, en trí- óið kemur þó ekkert við sögu í því máli. Þess er rétt að geta i þessu sambandi að tríóið New World hefur komið nokkrum plötum upp í topp 20 í Bretlanði og víðar, þ. á m. Tom Tom Turnaround, Rose Garden og Cara Cara, og er þvi allþekkt. En það er af hinu mútumál inu að segja, að meðal þeirra, sem dregnir hafa verið fyrir rétt, er 35 ára gamall maður, sem hefur starfað hjá BBC- sjónvarpinu sem upptöku- stjórnandi poppþáttar. Hann var ákærður fyrir að hafa tekið við 25 pundum og notið þjónustu vændiskonu fyrir að láta flytja lagið „Black skinned blue eyed boys“ með Equais i þættinum. Krikket-lög Knattspyrnulið brezk liafa gert það gott með plötum sín um á undanförntim árum og hafa íþróttamenn í öðrum greinum ekki komizt lijá þvi að taka eftir þessu — og gróðanum, sem fyllt hefur vasa knattspyrnumannanna. Því ætti það ekki að koma á óvart, þótt fregnir berist nú um, að héraðskrikketlið York sliire hafi í hyggju að syngja tvö lög inn á plötu nú á næst unni. Hverju megum við bú- ast við hér á landi, þegar ís- lenzkir iþróttamenn fara að syngja? Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður haldinn í Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. þ. m. kl. 10 f. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands isl. fiskframleiðenda. Fiskiskip til sölu 270 lesta loðnuskip (ný mæling), byggt 1967. 200 lesta skip, byggt 1964. 50 og 30 lesta nýlegir stálbátar. 22 lesta nýr eikarbátur með rafknúnum færa- rúllum, bogspili og línuspili. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 22475. Heimasími 13742. H afnarfjörður Til sölu hæð og jarðhæð á fallegum stað í bænum. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur, hjónaher- bergi, eldhús, búr og bað. Góðar svalir. Á jarðhæð þrjú svefnherbergi, geymslur og þvottahús. — Vel ræktuð og falleg lóð. íbúðin getur verið laus mjög fljótlega. SALA OG SAMNINGAR, Tjarnarstíg 2, símar 23636 og 14654.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.