Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 13.06.1973, Síða 31
--------------------------------------------------------------— ' 7 ' ...; „t’ t;~";.—•: MORGUtN’BLAÐIÐ, MIÐVIKtmA'GUR 13. JÚNÍ 1973 ........ 31' Eyjar: 25% af öskunni úr bænum Rafmagnið á næstu grösum SÍÐTJSTU daga og vikur hefur hraunrennslið í Eyjum minnkað hægt og sígandi og hefur stund- um ekki verið hægt að sjá hreyf ingu á hrauninu á því svæði þar sem það hefur runnið í sjó- inn upp á síðkastið. Jafnframt hefur sjáanlega sjatnað mikið ■ gígpottinum sjálfum. Tailsvent er komið af fjölskyld- um fcil Eyja t>i!l þess að vena þar alveg í suiitiar a.m..k. og miitkið er uim að fólk fari heiim og dytti að lóðuim og húisuim. Stöðugt fjöligar fólki við hin ýmsu uppbygigiinigarsitörf og vantar fólk i suwiar greinar, sér- hæft í meðferð teekja, viðgerð- armerm og ffleiri. Búið er að hreinisia 25% ösk- uwntair í bænum og tækjum til Larsen ennþá efstur Moskvu, 12. júní AP. BENT Uarsen er efstur með 5/2 vinning eftir sjö umferðir á skák mótinu í Leningrad. Næstir kom Byrne, Bandaríkj- unum, með 5 vinninga, Karpov, Sovétrikjunum, 4% vinning, og Korohnoi, Sovétríkjunum, 4 vinn inga og biðskák. Larsen neyddist til að semja jafntefli við Torre frá Filipps- eyjum eftir 96 leiki í sjöundu um ferðinni. Fyrr á mótinu vann Torre óvæntan sigur á Tal fv. heimsmeistara. . öskumoksturs fjölgar stöðugit. Þá er búið að byggja 5 nýjar götur úr öskunni vestur i hraunti. Gasmseljngar sýna að gas hef- ur Sitörlega minnikað, en þar sem það mælist er um sömu tegundir að ræða og áður. Búið er að ná báðuim endum riaifkiapailisinis upp þar sem hann fór í sumdur og er hanm ónýt- ur á 600—700 metra kafla. 1200 metra lamgur varakapal er til sit'aðar og verður búið að temgja rafmagnið aftur i júlíbyrjun. Þá er ekkert því tii fyrirstöðu að frystiilhúsiim geti farið að hugsa tíl hreyfkiigs á mý og þá verður móg raifmagm fyriir allam þæimm. SÞ miðli málum? James Johnson, þingmaöur vill það, en sir Alec telur það enga þýðingu hafa BBEZKI þingmaðurinn Janies Jolinson hefur stinigið upp á því að Samehiuðu þjóðirnar niiðluðu málum í landlielgisdeilu Breta og íslendinga. í bréfi til John- sons hefur utanríkisráðherra Breta, sir Alec Douglas-Home visað tillögnnni á bug, þar sem liann segir m. a. að Islendingar geti ekki tekið imdir slíka Listahátíð í Fær- eyjum í júlí — fyrsta menntunarstefnan þar nppástungii, þar sem jieir hafa þegar dregið í efa að alþjóða- dómstóllinn í Haag hafi lögsögu í máiinu, en hann sé ein af stofnunimi Sameinnðii þjóðanna. í brezka blaðinu Huiil Daily Mail segir u>m þessi samskipti Johmsons og ráðherrans, að Johnison imumi ekki taka þetta svar sir Alecs sem lokasvar þrezíku rikisstjói-narinnar. Hann ætlar að reifa málið innan neðri málstofu brezika þingsins við fyrsta tækiifæri. Johnson segist vera mjög óánœgðu.r með svar ráðherrans. í bréfi sir Alecs kemur m. a. fram, að fram- kvæmdastjóri NATO, Joseph Luns, hafi verið í sambandi við hamn vegna landheigisimiálsins. Hafliði kveður Þessi mynd sýnir er togar- inn Hafliði frá Siglufirði lagði upp i sína síðustu ferð frá Siglufirði 9. júní sl., dreginn af dráttarbátnum Goðanum. Togarinn hefur legið inni á Siglufirði í nær hálft annað ár, en hefur nú verið seldur til niðurrifs í „brotajárn“. Sumum Siglfirðingum mun léttir að brottför togarans, en hann hefur haldið dýrmætu plássi í höfninni þennan tíma sem hann iiefur legið hér, — fyrir utan allar áliyggjurnar. — Steingrímur. Manstein látinn Irschenhausen, 12. júni AP. ERICH von Manstein marskálk- ur, „heilinn“ á bak við leiftur- sókn Þjóðverja gegn Frökkum 1940, lézt á sunnudag að sögn fjölskyldu hans í dag, 85 ára að aldri. Brezki herfræðingurinn B. H. Liddel Hart kallaði Manstein „hættulegasta andstæðing Banda manna“. Hann styrkti stöðu þýzka hersins í Suður-Rússlandi í ársbyrjun 1943 eftir ósigurinn við Stalíngrad. Sumarið áður stjórnaði hanm töku Sevastopol á Krím eftir 250 daga umsátur. Hitler vék Man- stein úr starfi 1944 fyrir „undan haldsstefnu“. Brezkur dómstóli dasmdi Man- stein í 12 ára fangelsi 1949. Hann var látimn laus 1953. Tók niðri 1 Hornafjarðarós ÞEGAR norska skipið Mini 'Moon, var að fara frá Höfn í Hornafirði á föstudagskvöldið, eftir að hafa losað þar viðlaga- sjóðshús, sem eiga að rísa á Höfn, tók það niðri í Horna- fjarðarós. Skipið sat fast í ósn- um í um það bil hálfa klukku stund, em þá losnaði það af eigin rammleik. Þar sem skipið tók niðri, er sandfjara, og er þvi engin hætta á, að skipið hafi skemmzt. Mini Móon er með stærstu skipum, sem komið hafa til Hornafjarðar, mær 3000 lestiir að stærð. Mimi Moon fór frá Hornafirði til Noregs, til að sækja annan farm af viðlagasjóðshúsum, en það mun verða í húsaflutningum frá Noregi til íslands á veguim viðiágasjóðs þangað til i iseptem ben..- - ■->' ■>; ÞANN 30. júní n.k. hefst Menntunarstefna í Færeyjum og niun hún standa til 8. júlí. Þetta er í fyrsta sinn sem slík lista- hátíð er haldin í Færeyjmn, en hún verður með svipuðu sniði og Listahátíð í Reykjavík, nema að Færeyingar munu senda að- komna listamenn til þess að skemmta víðs vegar í Færeyj- um. Auk dagskrár í Þórshöfn verður einnig dagskrá í Klaks- vík, Þvereyri, Runavik og Sör- vogi. Sérstök umboðsnefnd hef- ur undirbúið hátíðina, en að henni standa borgarstjórn Þórs- hafnar, bæjarstjórn Klaksvíkur, Sjónleikarafélag Þórshafnar, Tón listarskóii Þórshafnar, Dansfé- lagið, Listafélag Færeyja, Norr- æna félagið, Blaðamannafélag Færeyja, Rithöfundafélag Fær- eyja, Útvarpið og einnig Roland Thomsen og Jens Pauli Heine- sen rithöfundur. MarkrrvJð hátiðarinnar er að kynma Færeyimgum inmlenda jiafnt sem erlenda iiisit og memm- irngu og verður gefin út sérstök hátiðardagskrá að sö>gm Roland Thomsen, sem viið ræddum situtt- lega við. Ýmsar sitofmanir múmu styðja hátíðina fjárhagslega og er fjárhagsgrumdvöliuir tryggð- ur, en ef tekjuafgamgur verður mun hamm notaður við næst u Menntunarstefnu að ári. Mjög fjöibreytt dagskrá verður á há- tiðimm/i. Má þar nefna vísnasöngkon - una norsku Birgittu Griimstad, rijfihöf'jmidinm Jul Hagainæs, auk damsflokks frá Noregi. Frá Danmörku kemur riithöf- undurinm Klaiuis Rifbjerg, i'jóð- skál'diið Imger Christensen, Esth- er Warmimig píanóleilkari og óperusömgkonan Bodil Kvaram. Þá kemur damska ferðaleikhúsið einmiig á háfíöima og sýnár Dauðadainsiimn eftir Stirindberg. Frá ísiand'i koma 4 ballett- stúlkur umdir stjóm Eddu Sohevimg og verður það í fyrsta skipti sem , baiMett er sýndur í Færeyjum. > Þá mum Gumnar Kvaran seliióleikari leilta þar, en- .Bodifl Kvaran er ikona hams. Roiand Thomsen, en hann er einn af þremur í framkvæmda- nefnd. Þá verður eimrnig sýning á mál- verkum Kjarvals. Frá Svíþjóð kernur rithöfund- urimm og þingmaðiriinn Per Olof Sumdmam og einnig koma ileiri gesfiir frá Svíþjóð og Fimn- landi og eiminig verða ýmis aitriði á vegum Færeyiinga sjálfra. Týndi útfylltum víxli og peningum 1 GÆR týndi drengur opnu um- slagi með útfylitum víxli og 5500 krónum í peningum í stræt- isvagmi á Skerjafjarðarleið. — Á víxlinúmier fúllt nafn oig heimilis fang samþykkjanda. Er finnaitidi vinsamlegast beðinn áð hafa sam band við hann. — Lánar hann Franihald af bis. 2 greina, enda er skemmst þaðan á Eyjamiðin. Hafa þeir bent á að á síðustu vertið hafi Eyjábátar landað um 13.500 tonum í Þor- lákshöfn á móti aðeins um 3.500 tonnum 1 Grindavík, og þess er getið að þeir bátar sem lönduðu á þessari vertíð í Grindavik verði naumast fáanlegir ti'l að gera það aftur á næsta ári. Hins vegar teija Vestmannaeyingar bxýma nauðsyn á því að byggð verði sérstök bátakví í Þorlákshöfn fyrir Eyjabátana, en gizkað er á að sú framkvæmd geti kostað 2—300 milljónir króna. Fyrir til stilli sjávarútvegsmanna fi-á Vest mannaeyjum hefur Lúðvik Jósepsson, sjávarútvégsráðherra, þegar átt fund um málið með heimamönnum í Þorlákshöfm, en eims hafa fulltrúair Vestmanmaey inga rætt við samgönguráðherra og eims komið sjónarmiðum sín- um áleiðis til fulltrúa Alþjóða- bankans. — Gengis- hækkun Framhald af bis. 32 hálínað með að ná lorónunni á ný. Það sem að sjálfsögðu er áhugaverðast fyrir íslendinga, er, hve mikið eriend- ur gjaildeyrir heifur hækkað gagmvart ísllenzkri krónu, þ. e. hve miiklu meira íslemzkir ferða- menm þurfa að greiða fyrir ferða gjaldeyrii siimn em áður. Sé tek ið miö af fyrstu gemgisskrán- imigu eiflfiir geng itshækkunin a 27. apríl og síðusfiu gengisskrám- imgu fyrir hvifca'Siuminu, 8. júní hafa vestur-þýzk mörk hækkað í verði í bömkum hér um 8,10%, norskar krónur um 6,51%, saenskar króniur uim 6,43%, damskar krónur um 5,84% o>g sterliimigspumd um 3,52%. Hér hefur verið nefndur helzti ferða- mannagjaldeyrir, en þess ber að geta að engim breyting hefur orðið gagmvart pesetum og bandariskum doiflar. Hér fer á eflfiir samaniburður á gemgishækkiumimmii 27. april síð- astliðinm og lækkum krónummar gagnvart erlendum g.jaldmiðtt flrá þvi er gemgið hækkaði: Bandari'kjadolfliar SterMmigspumd KamadadolflaT Danskar krómur Norskar krómur Sæmskar krómur Fiimmsk mörk Franskir framkiar BelgísMr framkiar Svissnesikir frankar Hofflemzk gyifliimi Vesíiur-þýzk mörk Lírur Austurrisk'ji' schiiflHimgar Escudos Pesetar Yen Hækkun krónunnar 27. april 6,02% 5,95% 6,15% 6,17% 5,87% 6,05% 6,03% 5,83% 5,93% 5,79% 5,88% 5,86% 5,88% 5,96% 6,11% 6,06% 6,10% frá 27. apríl. óbreytt 3.40% 0,60% 5,52% .-Li 6,11% ' ' V 6,04% 4.04% 5,86% 5,87% v 5,10% 6,12% 7,47% —0,32%.*') 6,68%, 6,50%, óbreyifit 0,43% *) Itafliskar lírur iia*fa flasMð í verði á aillþjóða g jtakieyi-ksmörik- uðuim, m.a. vegíma óviiisisu i stjórmmáium lifiailíu. Hækifiúa kx-ómunnar gaigmiviaint im flrá 27; ápril er þvii 6,22%. * > ff >

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.