Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JOlI 1973
Ætla ekki að troða illsakir við
gagnrýnendur
— segir Baldvin Halldórsson,
sem hafnaði Silfurlamp-
anum s.l. sunnudag
„Mér þykir það leitt, en sariivizku ntinnar vegna segi ég nei ta.kk.“ Raldvin HaUdórsson ávarp-
ar Þorvarð Helgason á sviði Þjóðleikhússins á siuinudagskvöldið. (Ljósm. Mbl. Kr. Bett.)
iiniu á Kafoarett. Var húsi@
þéttisetdð fóllkii, og virtust
áfoiorfeiridúr taka þessari
ákvörðun Baldvims með fögn-
uði.
Þegar Þorvarður hafð'i til-
kynnt um niðunstöðu leiklist-
argaignrýnenda, sté Baidviin
fraim á sviðiið og flutti eftir-
farandi ávarp.
„Frá aldaöðii hefur leik-
lisitiiin verið snar þáttur í
menningu og ilifi þjóðamna. 1
g'ieði og hammd.
Það hófst með því, að ednn
mað'ur gekik út úr hópnum og
hóf andsvar við hrópum
fóilkisdins. Þanni.g varð leilkhús
tifl. Og það varð eins og
Shakespeare orðar það í
Hamflet í þýðingu sndlllings-
ins Helga Hálfdanarsonar,
„Ágrip aldarin.nar og spegilll
dagisiins“.
Á seitnmd tímiurn kemur svo
gagnrýnandinn till söigunnar,
og gaignrýndr eða dæmdr það
sem fram fer í leilkihúsinu.
Það enu tflfl mörg dæmi um
það, aið gagmrýinandiinn hafd
haft miilkii áihriif á framvdndu
iiedkhússinis og þroska áhorf-
endanna. En ég held að það
hefði ekfltíi getað gerzt nema
hamn hafi borið virðingu
fyriir því og þótt vænt um
Jeilkfo ú siiið, — og unnið starf
sitt af alúð og alvöriu. Hin
dæmiim eru fleird, að gaignrýn-
andínin hafi en.gin áhrálf haft,
nema kannski tdll t.jónis.
Við, sem höfiurn vaidð okk-
u.r iiífsstar.f innan vegigja Ii'jjjJc-
hússins, gierðum það af því
otóknr þóititi vænt um starfið
og viljum aS lei'kíhús sé og
verði spegiU dagcinis, og við
reynum að vininia sfoanf oltókar
hér af aivöru.
Það hefur lengi veiriö slkioð-
un miin, að delenzíkir leiiWist-
angagnrýnend'ur hafi á und-
antförnum árum skrifað af
miikJiu ábyrgðarfleysi og oft aif
titílum rökum um dslenzk leik-
hús, — og þó sérsta'kflega um
þessa stofmun, sem ég heif
starfað við í 23 ár. Þess
vegna get ég hvomki né vii
verið svo óisamfcvæomir sijáflÆ-
um mér að taka Við þessari
viðúrkenningu yk'kar. Ég te'k
það fram, að éig ger} þetta al-
gjöirlega á eigin ábyrgð, öháð-
ur öllium uimiræðum og sam-
þýkfctum uim leiikfl'isit og leik-
lisltargaignrýni.
Þorvarður minn Helgason.
Mér þykir það leitt, en sam-
Frajuhá á Us. 31
„ÉG vona að þessi ákvörðun
mín hafi þau jákvæðu eftir-
köst, að við fáiun yfirvegaðri
gagnrýni, t. d. verði sagt
hvers vegna eitt sé gott og
hvers vegna annáð sé vont“,
sagði Raldvin Halldórsson,
leikari í viðtali við Morgun-
blaðið í gær. Baidvin hafnaði
sem kunnugt ej verðlaunum
Jeiklistargangrýnenda, Silfur-
lampanum, á sunnudaginn,
eftir að Þorvarður Helgason
hafði t.ilkynnt þá ákvörðim
leiklistargagnrýnemda að
veita honum verðlaunin fyrir
hlutverk hans í Sjö stelpum
og Kabarett.. XUkynnti Þor-
varðvir þá jafmframt, að Silf-
urlampinn yrði ekki framax
afhemtur.
A.tbu flður þessi. átti sér s.tað
að lokiírmi síðustw sýndtn.gu
þessa leikárs í ÞjóðfljeiCkíhús-
Gísli Alfreðsson, leikari, óskar Baldvini til hamingju með úr-
slit nuila.
Mœlaboroio er stílhreint, fallegt og auðvelt aflestrar
Þegar þér setjist inn i V.W. 1303, þá takifl þér
fyrst eftir að mælaborðifl er gjörbreytt. Það er
bólstrað, mjög auðvelt til aflestrar, — og Ktur út
eins og mælaborð i dýrustu gerðwm fólksbíla.
Framrúðan hefur verið stækkuð um allt að 50%,
og er nú kúptari, og þegar þér litið f kring um
yður þá er billinn rúmbetri að innan.
Sætin eru miklu bægilegri. Armpúðar á hurðum,
eru þægilegri. Girstöng og handbremsa hefur verið
færð aftur og er auðveldari I notkun.
Afturljósasamstæðunni nvá ekki gleyma. Hún hefur
verifl stækkuð um næstum helming, til öryggis
fyrir yður og aðra í umferðinni,
En þrátt fyrir allar þessar breytingar og endur-
bætur þá er V.W.-útlitið óbreytt.
Að sjálfsögflu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W.
1200 og hinn þrautreyndi og sigitdi V.W. 1300
jafnan fyrirliggjandi.
V.W. 1303
FYRIRLIGGJANDI
HEKLA
HF
Laugavegi 170—172 — Sími 21240
C