Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 13
MOR'GUNBUAÐIÐ, E>RIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1973 13 Landhelgismálið: V-Þ j óð ver j ar vongóðir um samkomulag HAMBORG 2. júlá — AP. IIluis Apel, adstoðarutanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands, sagði fréttamönnnni, að árangnr hefði náðst i saniningum við stjóm Islands um landhelgismálið og að Iwndin k.vnmi að gera með sér bráðabirgðasamkomulag fyr- hr árslok 1973. Apel sagði þetta við fréttamenn, þegar hann kom til Vestnr-Þýzkalands aftur eftir viðrapður við íslenzka ráðamenn. Hann staðfesti ennfremur, að Willy Brandt kæmi við á fslandi til viðrneðna um land- helgismálið, þegar hann færi í frí til Grænlands i næsta mán- uði. Ráðherrarwi sagði að Vesbur- Þjóöverjar hefðu lagt fram til- lögu uan „sveigjanleiga" land- holgisltnru, sem neeði frá 12 til 130 milría frá ströndum ísdands Hann sagði, að íisilenzfku samn- imgamennirnir hefðu sýmt þess- ari ti'Högu áhuga. Ráðherrann sagði, að með þossari tillögu vaer. leitazt við að venncla hrygnáingaretöðvar og ungfisk, en hún leyfði um leið nökkurn aðgang að auðugum fislkimiðum skamimt undan ströndum Islands. Hann gat þess að helzti þrándur í gátu samikomiulags væiri að Is- lendingar væru á'kveðnir í að útiT.'oka algerlega vestur-þýz'k venksmiðjus'kip frá ströndum síinum. Hann. bentá á, að stjóm Vestur-ÞýzJkalands hefði bæði hvatt til og aðstoðað við smáði siikra skipa, sem gæbu unnið málkið a'flamagn. ENGLANP: LITLA TELPAN FUNDIN London, 2. júlí — AP LITLA telpan Kristen Bullen, gem rænt var i London í síðustu viku fannst í dag í skógi i út- jaðri London. Það voru tveir strákar sem fundu telpuna og var hún þá nær dauða en lífi eft ir að hafa legið í fimm sólar- hringa í skóginum, að því er lög reglan álítur. Telpan var færð á sjúkrahús með lungnabólgu og er talin al varlega veik en læknar álita að aðeins hafi verið spurning um ör fáar klukkustundir, sem hún átti ól'.faðar, þegar hún fannst. Lögreglan leitar nú mæðgna, sem sáust bera bam frá þeim stað, sem litlu telpunni var rænt si. miðvikudag. New York Times: Neyðast Bandaríkin til að færa út í 200 mílur? Chile er nú -agt ramba á barmi borgaiastyrjaJdar og her landsins er við öllu búinn. Hér sjást hesrmenn á götu í höfrðborginni Santiago, og eru þeir gráir fyrir jámum, að leita að leyniskyttum. FOBYSTUGBEIN sú, sem hér fer á eftir, birtist í bandaríska stórblaðinu New York Times fyrir nokkrimi dögum undir fyr- irsögninni: „Wider Fish War?“ Þar segir: „Þorskastriðið, sem upp á síðkastið hefur valdið hættulegum árekstrum milli ís- lenzkra varðskipa og brezkra freigáta á hinum umdeildu ís- lenzku fiskimiðum, er að verða ógnun um að árekstrarnir geti færzt vestur á bóginn og þró- azt í nnin alvarlegri deilur milli Bandarikjanna og eriendra fiski- skipaflota, sem stunda veiðar undan austurströnd Bandaríkj- anna. Eins og sfarfsbræður þeirra isáenzkir, hafa bandarískiir fisád- menn í auiknum mæli áhyggjur af því að verðmætir fiskstofnar eru að gianga til þurrðar. Mjög stórir flotar nýrra og vel útbú- imna fiskiskiipa frá Sovétrikjun- um, Japan, Spáni, þýzku ríkjun- uim báðum og öðrum löndum hafa þegar orðið tiá þesis að þorsáístofninin á Norðvestur Atlantshafi er í lágmarkii og hef- ur eiimnig orðáð til að miinnka sílda rstotn inn uim sem nœst 90 próseont á skemmri tima en tíu árum vegna ofve&ðd. Stjónnm í Washington hefur andstætt ísienzku stjórninni hafnað kröfum um að Banda- ríkin færðm eimhtláða út fiskveiðiáandhelgi sína. Stjónnán óttast, að stók 60101.103 aðgerð myndii verða tál að grafa umdian saimkomulagi á væntaniiegri haf- réttarráðstefnu, þar sem ha.gs- munir Bandaríkjamma yrðu elila verndaðir, og sömuieiðis skerða rétt bandariskra skipa sem hafa frá ómun'atíð veitt á erlendum fisk imiö’uim. Band'aríska stjóamin hefur því reynt að vernda bandarisJía sjó- menn og fiskstiofnana við strend- ur lamdsins með því að ná gagn- kvæmu samkomulagi vi'ð Norð vestu.r-AHantsihaifsf;skveiatnefnd- ina frekar en færa út ’andhelgi sína eimhhða. Þessar tílraunir hafa mætt tort.ryggni; hjá bamda- rískum sjómönnuim og hafa nú í raun og veru farið út um þúf- ur. Tilraumár tíll að fá nefmdina tiil að setja þau takmörk, sem bandarísk'r visimdiamenm teája nauðsynleg til verndar stofnun- um og endu.rnýjunar, var hafn- að af öðrum nefndarfuMtrúum á fumdii i Kaupmannahöfn fyrir skemmstu. Við þetta skapast að sjálí- sögðu breytt viiðihorf, eftxr að afstaða nefndarinnar varð ljós og neyðir stjórnima og þimgið tii að gefa gaum að fruimvarpó, sem Magnussen öidungadeildarþing- maður hefur lagt fram um að færa fts kveSðil ógsögu Bamda- rrkjanma út í 200 sjómílur. Enda þótt langt sé gengið í frumvarp- imi, þá er þó gert ráð fyrir ým;iu i því og margt tekið með í re'kninginn. Meðal annars er gert ráð fyrir að það verðf að- eins í giildi unz staðfest hafi ver'ð ný alþjóða'ög um fiskveiði- Framhá á bls. 31 Sjálfboða- liðar frá Sovét HÓPUR sovézkia byggimgar- manma komu til Chiáe á sunmti- dagskvöld. þar sem þeár munu vimna v'ð að leggja jármbnaiut ásamt S’ál fboðaliðum frá Chiáe. Rússarn'r, sem eru 23, mumi dvelja tvo mánuð' i Chile. Þeir voru vald'r af verkaiiýðissamtök- um í Sovétrikjumum og munrj vinna á=amt 25 sjálfboðaihðum úr hásk 'ium og verksmiðjum í Chiáe vð að iegr'a 800 metra langa 'árnbraut i haÆnarborg- imvi Venenas. Mum brautim tengja kp- arbrein.-unaretöð nú- veramd' ;ámbrauta.rkerfi, tii að fiýta fvr'r semd’ngum. The Economist: Bretar eru þakklátir —■ fyrir aö íslenzku varðskipin skuli hafa dregið sig í hlé „BBETAB eru þakklátir fyrir að íslenzku varðskipin skuii hafa dregið sig í hlé á meðan aðal veiðitimi brezka twgaraflotans á tslandsmiðiim stendur," segir Blöð í Irak: Spá stuttum réttar- hpldum og dauða- dómi yfir Kzar Beirut, 2. jútó. AP. YFIBVÖLD i Beirut titkynntu í dag að Nazem Kzar, fyrrverandi yfirmaður öryggisþjónustu lands ins, og aðrir sem væru sekir með honum, yrðu leiddir fyrir sérstakan rétt sem ekki þarf að taka tiliit til refsilaga lands- ins. .iafnframt hefnr verið skip- uð þriggja manna nefnd til að rannsaka hina misheppnuðu byltingartilraun. Kzer og samsærismenn hans tóku varnarmálaráðherra lamds- ims og imnanríkisráðherra sem gísla og lét varnairmálaráðhea-r- ann Mfið þegar til átaka kom við heirmemm sem voru hoááir stjóm;mmi, en hinn ráðherranm særðisit. 1 opimberri yfirlýsingu stjóm arimnar segir að Kzar hafi boð ið ráðherrurtum tveim i sam- kvæmi og þar handtekið þá. Þeg ar upp komst um byltintgartdlraum 'ina og heraveitir hollar stjóm- imni sábtu að þeim, reyndu Kzar og fyigismenm hams, að sögm, að flýja i átt tiS lamdamæranna að íran. Stjórmariienmennimir eltu hanm og fylgismemn hans uppi og segir í tifkynnimgu stjómar- inmar að Kzar hafi þá látið myrða vamarmálaráðherramn, áður em hann og menn hans voru yfirbugaðir. Vestrænir diplomatar í Irak telja að þessar aðgerðir stamdi í sambamdi við harða valdabaráttu hnrnan stjóm arimnar. Blöð í Beirút spá því flest að réttarhöádin yfir Kzar og fylgis mömmim hans verðá ekki löng og að þeiT verði tefcnir af lífi. brezka vikuritið The Eoonomist, þann 23. júní sl. Segir blaðið að veiði togaranna sé mjög góð og að allt bendi til að Bretar séu að ná 179.909 lestt kvótanum, sem þeir hafa ákveðið að takmarka veiðar sínar á íslandsmiðum við. Þá segir að útfærsla islemzku landhel.gimmar njóti lítiláar sam- úðar Rússa, enda bitma sKkar út fa-rslur ilia á flota þeirra, sem er eimn sá stærsti í heimi. Þeir hafi hins vegar tekið þann kost að nota tæk'.færið til að reka fleyg í NATO, með því að taRa ekki harða afstöðu gegm Islend- ingum, og sina þar með að þjóð ir eims og Islemdimgar geti eign- ast voldugam bamdamanm, ef kommúnistar fái að eiga aðild að rikisstjóm. Sú staðreymd að stæreti markaður íslendimga fyr ir fisk, séu Bandaríkin, segir blaðið, að haldi aftur af íslend- imgum við vörslu landhelgimmar og aðgerða gegn veru varnarldðs ins. „Islenzk frystihús hafa nú lagt í miklar fjárfestimgar tii að mæta auknum kröfum Banda- rikjamanna um hreinlætí. Smá- vægileg breytimg á þessum kröf um gæti komið Islendimginm veru lega iila, en gæti jafnframt orð ið vimsæl, stjðrnmáhalega séð, inn an bandarisks fiskiðmaðar," seg- ir The Economist emnfremur. VMtið er að boði Lslendinga, um að Þjóðverjar fái að veiða aiit að 30 mi'um frá landi, og seghr blaðið að þetta sé fyrsta skanef Islend 'nga i átt til málamiðlumar i landheigisdeilunná. En náást samkomuiag við Þjóðverja verði það aðeíns til bráðabirgða. „Is- lendingar munu halda áfiram að krefjast 50 mílna, og fyrr eða siðar munu þeir efiaust fá þær. Þessu geri menn sér grein fyrir innan brezkrar togairaútgerðar, en verða þó að mótmæla óvæmt- um og einhliða aðgerðum tffl að spa-rka Bretum af hefðbundnum rniðum sinum.“ Þá segir blaðið að Bretar hafd verið undir miklum þrýstimgi frá NATO, sem viM að Bretair diragi freigátur sínar til baka. Eim- strengmgsleg afstaða stjórnarimn ar hafi ejnnig verið gagnrýnd irnnam sjálfs Ihaldsfiokksir.s. Umg ir Ihaldsmenm haf: sent frá sér greimargerð, þar sem lýst er yf- ir stuðningi við Isliand. Brezka stjórnin sé því líkleg til að sætta sig við mimini afla en hún hafS hingað til boðið. Loks seg r blaðið frá nýrri kenningu, sem það segir að nú sé að fæðast meðal ffekifræð- imga. Samkvæmt henni er þorsk urinin rándýr, sem étur seiði amn arra ffek tegunda. Á svæðum við Grænland, þar sem þorski hefur verið útrýmt hafa ýmsar aðrar fisktegundir skotið upp koll' num, og hafi heiádarafli auk izt. SegiT blaðið að ef keiminigim sta-ndist, og mönnum takist að þurrausa Islamd’smið þorski, þá verði þar fijótlega til mógur fisk ur handa ölium!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.