Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚUÍ 1^73
Bréf um myndlist
— Gróa Pétursdóttir
HÆRI Bragi.
I»ú varst að senda mér tónirm
hér í biaðinu á srjnnudagirm var
(24. 6.) og famnst mér macgt til
foíráttu, einkum þó að mat mitt
á mysidiist virðist vera annað en
þitt.
Mér þykir mjög leitt að þú
sfculir áKta umsögn múra um
Býruinguna „7 ungír myndiíiistar-
meinn“ (Vísir 20. 6.) „furðuleg,
émafcleg o; marklítil skrif“. Hitt
þykiir mér þó öllu verra, að þú
hefu r ekki hirt um að afla þér
áibyggilegra heimilda áðiur en þú
íeBdir þennan stóradóm. 111 að
bæta fyrir þessi afglöp þ-ín, vii
ég benda þér á eftíjrfarandi:
Ég er ekki ritani Súm. Var það
að vísu einiu sinni og meira að
„Land og
synir“
á pólsku
LAND og synir — skáklsaga
Iiwlriða G. Þorsteinssonar er ný-
lega komin út í Póllandi. Þýðing
i»na gerði pólskur maður M.
Kroker að nafni, sem hér dvald-
Ist nm árabil og lærði þá íslenzku.
Kr þýðing hans því gerð úr ís-
lenzini.
Skáldsagan Land og synir
Kom út hérlendis árið 1963. Hún
hefur áður verið þýdd á þýzku
og kom þá úí í V-Þýzkalaindi.
Lond og synir er eina skáldsaga
Irwiriða, er komið hefur út er-
tendis. — Ekkert verka hans hef
ur komiið út á Norðurlöndum,
þó að tií séu þýðin-gar að flest-
um skáldsögum hans á ýms-u-m
Norðurlandamálum.
1973 Chevrolet Mai|ibu
. 1972 Vauxhaii Viva
1972 Volvo 144
1972 Datsun 1200 Coupé
1972 Jeep Wagoneer Custom
1972 Vauxhaill Ventora
1971 Chevrolet Impala
1971 Opeil Ascona
1971 Sunbeam 1500
1971 Peugeot 204 Station
1971 Jeep Wagoneer Custom
sjálfskiptur m. vökvastýri
1970 OpeJ Rekord 4ra dyra
1970 Chevro'et Impala
1970 Opel Cadett Caravan
1970 Opel Cadett 2ja dyra
1970 Vauxhall Viva
1970 Vauxhall Victor
1970 Dodge Dart m. vökvastýri
1970 Ford Fairlane 500 V8
sjáWsklptur m. vökvastýri
1969 Scout 800
1968 Opel Rekord
1968 Ch-evrolet Impa-la
1967 Toyota Crown 2000
1964 Opel Rekord.
segja gjaldkeri Mka, en lét af
þekn störfum 1. ágús-t 1970. Þá
hafði ég ekki tekið til við þessi
myndiHstarSkrif, sem þú ert svo
óánœgður með.
Ég hef heldur aldrei verið ráð-
in „áróðursmeiistari" hjá Súm,
enda hefur það embæt-ti exxn ekki
verið stofnað, en hver veit nema
ég sæki jm, ef svo verður gert.
Þú hefur sjálfur gegnt mörgum
ábyrgðarstörfuim í þágu ísienzkr-
ar myndKstar og ættir því ekki
að láta koma svona óráðurs-
flugu I kolllinn á þér.
Þú telur það brennandi spurn-
iinigu, „hvort umgir myndii-star-
mesnn þurfi að vera meðiimir í
Súm tii að fá jákvæðam dóm hjá
unigfrúnni“. Rétt er, að ég hef
oftar en eimu sinni séð ástæðu
tiil að bera lof á Súmara, þvi
ég tel að sesn listamenn o-g með
rekstri Gallerí Súm hafi þeir
hleypt nýju íífi í myndlistarllf
hér. Hiitt er aftur á móti ekki
rétt, að ég hafi enigum hrósað
nema þeim. Ef þú hefðir nenint
að kynna þér skriif mín, hefðtr
þú ekki þurft að gera þig sekan
um svoria missaignir. Og þó að
Súm fari í taugamar á þér, þá
máttu ekki 1-áta ti -l-fimiing arn a r
hlaupa með þig í gönur og haida
að Súm hafi veirið stofnað þér
tiil höfuðs. Ég er þér hjartanlega
sammála, þegar þú segir:
„hvorkt Súm-menn r>é aðrir hafa
umboð fyrir það hvað tedst nú-
timalsst."
Þú talar um „þet-ta þjóðféla-gs-
lega" í málverkinu og segir í því
sambamdi: „List og þjóðfélag
hlý-tiur að vera sami hJ-uíurimm,"
o.fi. í þeim dúr. Ég verð að við-
ur-kenma að þessa yfirlýsingu
skil ég ekki, en dreg þó ekki í
efa að þú sért þama kominn
niður á djúpstæð sannimdi. Kenm-
ingar þíwar um listina og þjóð-
félagið hljóta að vera ætilaðar
fleirum en mér, og verið getur
að þær séu fter.rium em mér dá-
lií-tið tors-kildar. Svo ef þú h.yggs-t
hefja umræður um þetta mál, þá
heW ég að heppilegt sé að þú
útskýrir þessar athyglisverðu
kemmi'n-gar þím'ar betiur. Ei-ns væri
ofckur báðum hoBt að haía í
hu-ga að við tvö höfum ekki neitt
einkaumboð fyrir það hvað te-lst
sanmiteikur í þessu mál-i, og því
væri rétt að við leyfðum fleir-
um að komast að. Ég heid, að
við getum verið sammá-l-a um að
hér sé mik.il þörf fyrir hleypi-
dóma-lausar u-mræður, og ég fæ
efcki séð að hmútiukast okkar á
milli stuðlá að almennri og virk-
ari áhuga fólks á lástum, en það
Mýtur ein/wft að vera megin-
verkefni l-istgagmrýn-enda.
Með beztu kveðjum.
Elísabet Gunnarsdóttir.
ÞRÝSTIMÆLAR
HITAMÆLAR
STURLAUGL'R JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, s. 13280.
Hiiíuni kaupanda — Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. íbúð í Háaleitíshverfi eða ná-
gren-ni, má ein-nig vera í Fossvogi. XJtb. 2,5—2,8
milljónir. Lostin samkomulag.
SAMNINr.AR OT. FASTEIGMR
Anstursiræti 10A. 5. hæð.
Sími 24850. Kvöldsími 37272.
Framh. af bls. 14
eftiir að frú Jónasson andaðits-t i
okt. 1958 tók hún við formanms-
stöðunni og gegndi henni til
dauðadags. Þá var hún varafor-
seti SV-samtakanna.
Gróa Pétursdóttir vann að
mörgum félagsmálum öðrum en
málum Sl-ysavamafélagsins, en
SVFl var það fé'lag sem
átti h-ug henmar og hjarta.
Hú-n varði öltum sínum tíma
til þess að styðja það og
styrkja. Umdir hemmar stjóm efld
ist og dafnaði kvenmadeildim svo
að húm varð stærsta deild i-nnan
samtakanna. Svo mikil var áhugi
hennar og ást á þessu fé-lagi, að
ég hedd ég megi fullyrða að hana
hafi ekkd vantað á eimm einasta
fund hjá deildinni í þau 43 ár
sem húm hefur starfað. Hún var
sannur og traustur féiagi allra,
bæði hér í Reykjavik og líka
fóiaganua úti á landi. Það
voru margir sem leituðu ráða
hjá henni og fóru þeir ekki tóm-
hentír frá henni. Alltaf gat húm
1-eyst úr vandamum. Það var henm
ar aðalsmerki að vera alúðleg,
ákveðim og umíram allt kærleiks
rík. Það sem ednkemmdi hana
hvað mest, var hvað mikil gleði
skapaðist i kring um hama. Það
komust alli-r í gott skap við að
vera i málægð hennar. Það voru
margir sem leituðu til hemnar
með sín vandamál og ekki sízt
meðan hún sat í bæjarstjóim
Reykjavíkur, og veit ég að hún
reyndi að greiða götu þeirra eftir
bezt-u getu. Þá voru ekki fá spor
in hennar á sjúkrahú-sin og elli-
heimiH'e til þess að heilsa upp á
sjúkar og aldnar félagskonur og
aðra vimi síina. Hú-n varð að fá
að gleðja þær og hughreys-ta.
Þam-ni'g var hún Gróa okkar sann
arlega mikffl manmvinur og
hjartahlý með afbrigðum.
SVF-samtökin á íslandi eru
merkilegur f élagsskapur þar sem
menn og konur vinna i samein-
;mgu að þvi að reyna að koma í
veg fyrir sílys á sjó, í lofti og á
landi og leitaist við að efla björg-
unarsveitirnar um allt land og
hafa handa þeim öli þau björgun
artæki og útbún-að sem nauðsyn-
legt er að hafa ef slys ber að
höndu-m. Þetta var hjartans mál
Gjafir til Sauð-
lauksdalskirkju
FERMT var að Sauðlauksdal 24.
j\ini sL Séra Þórarinn Þór pró-
fastnr fermdi þar fjögur börn:
Önnur Guðrúnu Jtilíusdóttmr,
Móbergi, Kristínu Ólafsdóttur,
SHIátranesi, Kjartan Gunnsteins
son. Geitagili og Rúnar Áma-
son, N-Tiingu. Fjölmenni var
við hina fornu kirkju.
Að þeirri aiíiöfm lokimnd lýsti
prófastur yfir þvi, að til minm-
ingar um þau hjónin Bergþóru
Egi'lisdóttur og Jóm Torfason,
sem lengst af bj-'jggu i Koilsvik,
en síðar að Vatnsdal í Sauð-
liauksd'aiis'sókn, hefðu böm þedrra
og temgdaböm ge-fið kirkjunni,
höku-1 þamn, sem hanm bæri við
þessa atSiöfn ásamt öllu tiiheyr-
and-i, og tvenm altarisWæði.
Þá barst kirkjumni fcíu þúsumd
króna gjöf frá Jóhanmesi Jóns-
syni, húsasimiðameistara i
Reykjavík till mimmámigar um for-
eidra ham-s, ÓU.nu Bemóníisdófctur
og Jón Ármason.
Prófastur þafck-aði þessar góðu
gjaJir fyrir hönd kirkju og
safnaðar.
Skemmdarverk
BROT7ZT var imn í Árbæjar-
s.kóí a um heligima og talsverðar
skemimdir unnar á húsgögnum,
en litiu síoLB, að því er virtist.
Ek'ki hefur hafizt upp á þeim
sem þefcta gerðu.
Gróu Pétiursdóttur. Hún hva-tti
oíkkur til þess að hafa það -al-ltaf
í huga að búa vel að björgumar-
sveitumum og það kostaði mik:ð
fé.
Enginn óskaði þess heitar em
Gróa, að aldrei þyrfti til þessara
tækja að gripa, en slysin gera
venjulega ekki boð á undan sér,
og því er nauðsymiegt að vera
vel umdir það búinn að geta hjálp
að. Hún beltti sér fyrir því að
kvennakór SVF var stofnaður og
var formaður hams í þau 10 ár
sem hann starfaði.
Gróa Pétursdóttir var mjög
viðkvæm kona og fann sárt til
með þeim sem áttu um sárt að
binda.
Já, það eru margir sem í dag
syrgja góðan og tryggam vim.
Gróa mín. Við komumar þínar
í k.d SVFÍ í Reykjavík þökkum
þér af alhug fyrir þitt óei-gin-
gjarna starf í k.decldinmi og hina
framúrskarandi stjórn þína á
málefnum okkar. Við munum
allar eftir okkar beztu getu reyna
að halda merki þínu á loft og
slaka ekki á, eíms og þú sagðir
svo oft. Þú varst okkur ljósgeisli
sem mun lýsa okkur um ókomin
ár.
Far þú í friði. Friður guðs þig
blessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Gekkst þú með GuðL Guð þér nú
fyigi-
Hans dýrðarhnoss þú hljóta
skait.
Við semdum bömum hennar,
systur, fósturdóttur og öllum öðr
um ættingjum okkar innilegustu
samúðarkveðjur og biðjum góð-
an Guð að styrkja þau öll í sorg
þeiura.
f. h. kvennadeildar SVFÍ í
Reykjavík,
Hulda Vietorsdóttir.
Kveðja frá svd. kvenna, Hraun-
prýði, Hafnarfirði.
Þeim fækkar óðum braufryðj-
endunum í slysavamamálum. 1
dag kveðjum við hina þjóðkunnu
Gróu Pétursdóttir. Hún er kunn
fyrir sína miklu þátttöku í félags
málum, en þó fyrst og fremst
sem forvígi-s-kona í Slysavaoiafé
1-agi ísl-ands og formaður kvenna-
deildarinnar í Reykjavík.
Gróa var sérstak-ur persónu-
leiki, gaedd miklum forystuhæfi-
leikum og um leið sérstakur vin-
ur þeirra, sem hún umgekkst,
það fu-ndu bezt konurnar hennar,
sem hún kallaði svo.
Slysavam-amálin voru henni
hjartfóSgnust allra mála, enda
var hún sjómannskona og þekkti
af eigin raun hvaða hættur steðja
að þeim, enda var hún óþreyt-
andi í að beita sér fyrir þeim
málum, sem varða öryggi þeirra.
Aldrei var hún gl-aðari en er hún
frétti um giftusamlega björgun,
sem bægði frá sárum og tárum.
Gróa var að eðlisfari framúr-
skarandi kraffcmikil og glaðleg
kona. Hún hafði á orði að hún
villdi og myndi starfa að slysa-
varnamálum á meðan hún gæti,
þrátt fyrir háan ald-ur og það
gerði hún svo sannarlega til
hinztu stundar, sem ung væri.
Hún hvatti bæði konur og karl-a
tlil dáða með svo mifclium < ' dmóði
að allir hlutu að hrífast með. Á
landsþi-ngum samtakanna verð-
ur hú-n öllum ótgleymanleg, þar
tók hún hverjum ednum með út-
breidd-a arrna sem bezta móðir
enda na-ut hún hylli allra og
sjá-lfri þótti henmd svo innilega
væn-t um þá er unnu með henni
að þessum ma-nnnúðar- og vel-
ferðarmálum.
Gróa var mi-kill og góður ráð-
gjafi kvennadeildanna. Á milli
slysavarmadeildariinnar Hraun-
prýði í Hafnarfirði og Reykjavík
urdeildarinnar var sérstakle-ga ná
ið samband. Á aftnseiisfundum
deildanna heimsóttu stjórnimar
ævinlega hvor aðra og var þetta
rikur þáttur í að tengjast félags-
og vimáttuböndum. Gróa hvatti
eindregið til að þessi háttur væri
á bafður.
Við Hraunprýð skoinur kveðj-
um þessa mætu siysavamakonu
með hrærðum og þakklátum
huga og þökkum henni frábæma
vináttu og tryggð í okkar garð.
En bezt verður henni þakkað og
minnzt fyrir störf hen-nar með
þvi að haldið verði áfram að
starfa fyrir Slysavarnafélagið
með samstilltum huga og hug-
sjómina að leiðarljós'.
Persónulega þakka ég Gróu
alla vináttu óg langt og ánægju-
legt samstarf. Það verður með
trega er ég næst lýt yfir stjórn-
arborðið, en þar höfum við setið
andspæniis hvor annari sl. 9 ár.
Við sendum börnum hennar og
ástvinum öllum i-rrnilegar samúð-
arkveðjur.
Með félagskveðjú,
f. h. SVDK Hraunprýð:,
Hillda Sigurjónsdóttir.
Kveðja frá svd. Ingólfi.
Þegar við í svd. Ingólfi kveðj-
um okkar kæru vinkonu Gróu
Pétursdóttur, koma margar miinn
in-gar tíram í huga. Þær m-inn'ing
ar verða okk-ur kærar, e-n þær
verða okkur ednndg mifcil hvatn-
ing til áframhal-dandi starfs. Það
hefði henni líkað bezt, ekfcert ó-
þarf-a s'kraf, baira firamkvæmdir
í anda kærleika með fóimfýsd og
fuliu trausti til þecrra mörgu
sem starfa að björguniarmálum.
Hún litfði það, að sjá marga aí
sín-um stóiru draumum rætast,
það voru hennar kærustu stund-
ir þegar björgunarsvejtum fé-
lagsins auðnaðist að bjarga
man.mslífuim, en-d-a he-lgaði hún
björgunarmálum alla sina starfs-
krafta eánts og al-þjóð veit.
Við Ingólfsmen-n þek-kjum vel
hemnar hugarfar og framkvæmd
ir I þeim málum. Við höfum unn-
ið með henná og henmar kommi.
Ávallt var hún hvetjamdi tii
meira og meára starfs og nú
kveðjum við með söknuðí þá kon
una setn mestan svip hefur sett
á starf alls þess glæs-ilega kvenna
hóps, sem undir hennar stjóm
hefur unnið svo þýðiwgarmikil
störf fyrir S.V.F.l. Við hér í
Reykj-avífc höfum átt, og e'gum,
afburða duglegar forustukonur
í sfliytaavarn-amáliutrn. Við höfum
n-ú á fáum árum miisst Eygló
Gisladðttur, Stéinunni G-uðmunds
dóttur Oig nú Gróu Pétursdóttur.
Það er mi-kið skarð höggvið í for
ustuliðið, og nú kernur til kasta
þeirra sem eftir lifa að halda
merkinu á loft, og þeim er á-
byggiiega vel treystandi til þess.
Þær hafa allar. starfað lengi með
hiimum látna forimgja og því öll-
um hnútum kurunugar.
I-ngólfsmenn þakka nú við frá-
fall hins mikla foringj-a, aliar þær
gjafir og alllan þann styrk sem
hún og henmar konur hafa veitt
björgumarsveit okkar. Þær hafa
á l'iðnum árum gefið ok-kur stór-
gjafir. Þær gjafir hafa a Ilar kom
ið í góðar þarfár. Til uppbygging
ar björgunarsveitar þarf miifcil
og góð tæki, það vita konu/mar
i S.V.F.l. svo vel, og það var
Gróu alveg sérstaklega hj-artfólg
ið mál, að geta sem meet og bezt
s-t-uðlað að þessari uppbyggiogu.
Það gerði hún -af simium alkunna
dug-n-aði o.g atoi'ku sem m-innzt
verður -af oklrur Ingól-fsmönnum
alveg sérstakiega. Við vitum að
við höfum misst vín og velgjö-rð-
armanin, sem ávialit var gott að
leiita tiL Þegar við nú að leáðar-
lökum viijum þakk-a henni,
hverfur okkur orð sem við vidd-
um heizt segja, en en-ginn veit
hvað á-tt hefur fyrr en misst hef
ur. Það gamla máltæki kemur
svo glöggt fram nú.
Við sendu-m bömum og aefct-
ingjum imnileg-ar samúðarkveðj-
ur og systur henn-ar, Guðiaugu,
alveg sénstaklega, þvi við vitum
að þótt öll fjölskyldan taeki þátt
I st-arfi Gróu, var Guðlaug henn-
ar mesta hjál-p, þe-gar hún þ-urfti
hvað mest -að helga siig félags-
starfinu.
Minning Gróu Pétursdóttur er
ok-kur Ingólfsmönmium hvatning
til meiri vi-nn-u í anda hennar,
kærieifca og bræðraiags.
Baidtir Jónsson.