Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUNIBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1973
GRÓA PÉTURSDÓTTIR
1 DAG verður frú Gróa Péturs-
dóttir kvödd frá Dómikirkjunn.i
í Reykjavík, en hún lézt 23.
júní síðastliðinn.
Gróa fæddist að Hvassahnauni
á Vatnsileysuströnd 9. ágúst
1892 og var því á 81. aldursári
er hún lézt. Foreldrar Gróu voru
Pétur Ömólfsson sjómaður og
síðar fisikiimatsimaður í Reykja-
vilk og Oddbjörg Jónsdóttiir.
Fimm ára gömiul fluttist Gróa
með foreldrum sínum til Reykja-
vílkur og þar ólst hún upp.
Faðir hennar varð fyrir slysi á
bezta aldri og var af þeim söik-
um lanigtímum saman frá vinnu.
Varð hún þvi þegar frá bams-
aldri að taka þátt í að vinna
fyrir heimilinu. Hún taldi held-
ur ekki eftir sér að taka til
hendi og frá upphafi bar hún
af jafnöldrum sínum um kjark
og dugnað og entust þeir kostir
henni alíla hennar löngu og við-
burðaríku ævi.
Systkini hennar voru Jóhann
Pétursson, síðar þekktur togara-
skipstjóri, er var lengst aí
á Patreksfjarðartogurum, Guð-
laug sem fyligt hefur Gróu frá
æskuárum og Emilia gift
Kristni Markússyni í Geysi.
Þann 5. janúar 1918 giftist
Gróa Nikulási Kr. Jónssyni,: er
síðar varð einn af þekktustu
togaradkipstjórum hér. Fyrstu
hjúskaparárin bjuggu þau að
Bergstaðastig 54, en 1926 byggðu
þau sér glæsilegt einibýlishús að
Ölduötiu 24 og þar áttu þau
heirna síðan meðan þau lifðu.
Þau Gróa og Nikulás eignuð-
ust þrjá syni, Pétur Ó. stórkaup-
rnann, kvæntan Sigríði Guð-
mundsdóttur, Jón skipstjóra
kvæntan Margréti Kristjánsdótt-
ur og Örnólf, sem er ókvæntur.
En auk þess óiu þau upp frá
fæðingu sem sitt bam, bróður-
dóttur Nikuliásar Þóru Ólafs-
dóttur, er starfar í Útvegsbank-
anum.
Gróa átti mörg áhugamáil og
tók aila tíð virkan þátt í félaigs-
■miáium. Hún starfaði mikið í
s j álfstæðiskven n afél&ginti Hvöt.
Lestrarfélagi kvenna og Reyk-
Vifcingafélaginu. Árið 1954 var
hún kosin varafuilltrúi í borgar-
stjóm Reykjaviikur og aðalfuiil-
trúi 1958 og áJtti þar sæti í tvö
kjörtiimabil eða il 1966, en gaf
þá efcki kost á sér til endiurfcjörs.
Aðaláhugamál Gróu í borgar-
stjórn voru félagsmál og upp-
eldismál, svo og allt er varðaði
veliferð sjómanna.
En það félagið, sem hún vann
lengst og mest íyrir, var Stysa-
vamafélag Islands.
Frá bamæsku hafði hún náin
kynni af hinni hörðu lifsbaráttu
íslenzkra sjómanna og þeim
hættum er þeir urðu að bjóða
birginn til að færa björg í bú
og sjá fjölskyldum sínum far-
borða, allt frá því að sjór var
sóttur á árabátum frá hafn-
lausri strönd og til þess að ís-
l'endinigar eignuðust togara.
1 fyrstu veiðiferðinni, sem
maður hennar Nikulás fór með
skiþstjóm, lenti hann í Hala-
veðrinu svonefnda, en það var
í febrúar 1925. Má nœrri geta
að fjöLskýldum sjómanna hefur
ekki verið rótt ofviðrisdagana 7.
og 8. febrúar, er tveir togarar
með allri áhöfn eða samitals 68
mönnum hurfu, í hafið á Hala-
miðum og margir aðrir togarar
þar á meðal skip Ni'kulásar urðu
fyrir alvariegum áföUum og
komust við illan leik til hafnar.
Til þess tíma hafði það verið
trú manna að togararnir væru
það stór og sterk sikip, að þeir
færust ekká á rúmsjó.
Vafa.aust hafa atburðir þessir
haft djúp áhrif á þau hjónin og
þegar Slysavamafélag Islands
var stofnað 1928 voru þau bæði
meðal stofnenda, og 1930 þegar
sérstök tovennadeild var stofnuð
I Reykjavík þá var Gróa meðal
stofnenda hennar ásamt mörg-
um sjámanmskonum. Hún gerð-
ist strax virfcur þátttakandi í
starfi deildarinnar og vann
henni allla tíð af ósérplægni og
dugnaði og er i á engan hallað
þótt sagt sé áð hún hafi öðrum
fremur borið uppi starfsemina
frá upphafi. Hún skipuilagði fjár-
safnanir deildarinnar og stóð
fyrir hlutaveltum og kaffi- og
merkjasölum. Hefur fé það er
kvemnadeildin í Reykjavík safn-
aði átt drjúgan þátt í að gera
kleift að búa björgunarsveitirn-
ar vlðs vagar um landið tæfcjum
og byggja fjölmörg björgunar-
skýli.
Árið 1939 var Gróa kosin i
sitjóm deildarinnar og var lemgst
af varaformaður hennar eða til
ársins 1959, er hún tók við for-
memnsku af frú Guðrúnu Jónas-
son og gegmdi því starfi tiij
dauðadags. Þá átti hún og sæti
í aðalstjóm félagsins frá 1958 og
var varaforseti þess frá 1962.
Gróa stóð fyrir þeirri ný-
þreytni í félagsstarfinu, að fé-
lagskonur í Reykjavik færu ár-
lega í kynnisferðir till annarra
deilda féiagsins. Varð þetta upp-
haf þess, að deildir félagsins
tóku að heimsæfcja hver aðra
og hefur það haft mjög örvandd
áhrif á félagsstarfið.
Á sl. ári lagði kvennadeildin í
Reykjavík fram verulega fjár-
hæð sem gerði félaginu kleift
að byggja björgunarstöð á
Grandagarði. Var þetta eitt af
síðustu verkum Gróu fyrir fé-
lagilð, og verður sú bygging um
iangam aldur verðugur minnis-
varði um störf hennar. Þeir, sem
kynmtuist Gróu, hrifust af starfs-
þreki hennar og brennandi áhuga
á huigðarefnum sínum. En hú-n
var þar að aufci svo lánsöm að
vera gift einstaklega tiilitssöm-
u-m manni, sem ma-t og virti
störf henmar að félagsmiál-um og
að Gu-ðlau-g systir hennar bjó
með fjölsfcyldu-nmi alfla tið og
annaðist heimilisstörfin að
nokkru ieyti. Gafst henni þvi
betri tími en almennt gerist til
að sinna hugðarefn-um sdnum.
Gróa og Nikuiás Kr. Jómsson
Skipstjóri byrj-uðu si-n-n bústoap
frostave-turiinn mikl-a 1918, þegar
spárusika veikin gek-k yfir og
fel'ldi stóran hóp lan-dismanna.
Það var diimmt yfir það árið,
sem þau hófu búskap i bjiart-
sýni á framtíðina.
Þau áttu bæði -kjark og du-g
ti-i að skipa sér í fyl-kingu x bar-
átrtu islem2íku þjóðarinnar fyrir
betri og bj-artari frannbíð efna-
hagsle-ga og fólagslega. Þau áttu
bæði an-nasaman vi-nnudag og
spöruðu siig hv-ergi. Bn þau upp-
sikáru einrnig rikulega. Þau voru
-liánsöm í emfcaldíi siínu og lifðu
stórstí-gasta framfaraskeið í
sögu þjóðarinnar og sáu margar
af hugsjónum sínum rætast.
Bæði gengu þa-u hjónin að
störfum til síðasta dags.
Gróa var að undirbúa ferðalag
kvennadei-ldar Sllysavamafélags-
ins og ætl-aði að leggja upp í þá
ferð næsta morgun. Bn þá toom
kalilið og hú-n lézt um nóttima.
Fyrir störf sín að féla-gs- og
marxnúðannálum hlaut Gróa
m-args konar viðurkenningu.
Hún var sæm-d riddarakrossi
Fálkaorðunn-ar, og hún var eina
kon-an sem htotið hefur gull-
merki sjómannasamtakanma og
afreks-icross Slysavamafél-a-gs Is-
lands.
Otokur, sem unnið höf-um með
Gróu í Slysavarnafélaginu finnst
nú skarð íyrir skildi þegar hú-n
er fallin frá.
Hún var tvímælalia-us-t einn
ötul-asti liðsmaðurinn, sem fé-
lagið hefur no'klkru sin-ni átt á
að Skipa.
Við mumum öil sa-kna hennar
og minmast hennar með virði-ngu
og þakklæti.
Gunnar Friðriksson.
Á HEIMLEIÐ úr suimarieyfi var
fyrsta fréttin, se-m fyrir augu
bar þeg-ar flugfreyjan rétti mér
Morgunbla-ðliið, að miín góða viin-
kona, Gróa Pétursdóttir, hefði
iáti-zt þá fyri-r nofckrum dögum.
Þótt éklkli þurfi að koma nein-
um á óvart að fólk, se-m komdð
er á níræð-isaldur, hverfi af
sjónarsvið'ilnu, þá var einhvern
veiginn svo, að það var erfittt
að hugs-a sér Gróu látna, horfna,
annarri eins liífsorfcu og glað-
værð og frá hemnfi stafaðd,
Af systkinum Gróu, en hún
var þeima elzt, er nú GuðJaug
ein á lífi. Náiið og imndllegt sam-
band var ávallt á mlilli systlkin-
anna fjögurra meðan aldur
entist, en þó nánast mi'l'li Gróu
og Guðl-augar, sem áttd heiilmdlli
hjá Gróu lengst af henn-ar bú-
skap.
Barnung fluttiist Gróa til
Reyfcjavíkur mieð foreldrum sdn-
um og ólst hér upp við ýms
störf eins og þá tíðfcaðist. Hún
var snemma tápmlifcil og h-am-
hleypa til vinnu, en í fiskvinn-
unini hjá Du-usverzliun kynntist
hún þeiim manní, sem varð lífs-
förunautur hen-nair, öðliingnum
og prúðmenniinu Nilkulási Jóns-
syn-i, en það hygg ég að vand-
fumdim hafi verið samvaldari
hjón en Gróa og Nikulás. Við
Nýlendugötuna í Vesturbænum
stendur liitla húsið þar sem
Nlkulás var fæddur og uppal-
in-n, og eins og sönnuni Vestur-
bæinigi sæmdi varð hann sjó-
sók-nari, skipstjóri og atflakló.
Ríkur þáttur í fao Gróu var
'það hve félagslynd hún var, og
var það vissulega að verðleikum
að hún var sæmd riddarakrossi
Fál'kaorðunnar fyrir störf að fé-
lagsmál-um. Henrnar mlifcia starfi
í þágu slysavarna geri ég ráð
fyrir að aðrir, sem bezt til
þekkja, geri sfcil í m-inningar-
greim.
Gróa hafðd mjög eindregnar
stjórn-málaffcoðan ir. Hún starf-
aðd af mdblum áhuga í Sjálf-
stæðiiskvennafélaginu Hvöt og
var ein af stofnendum þess. Hún
tók ríik-an þátt í fl-okks.starfi í
Sj ál-fstæði-sf lok'kn u-m alla tíð,
enda vald'iist hún fyrir flokkinn
tiíl trúnaðarstarfa sem borgar-
full-trúi í Reykjavík. Hún átti
saeti í borgarstjórn 2 kjörtim-a-
bil 1958 — ’66, o-g þar áður
varaborgarfulltrúi 1954 — ’58.
Hún átti sæti í framfærslu-
n-efnd, barn-aheiimila- og ledk-
valla-nefnd og stjórn lífeyriigsjóðs
borgars-tarfsmanin-a. Þá mimnist
ég þess, að hú-n var varamaður
í hafn-arstjóm, og var, það ég
bezt veit, fyrsta og eina konan,
sem þar hefur átt sæti.
Það var fyrst þegar samstarf
okfcar hófsit í borgarstjóm að ég
kynntist Gróu að ráði, og úr þvi
varð ei-nlæg vinátta, sem ég
seint fæ ful-lþakk-að, en Gróa
var einhver sú hugþekkasta
persóna, sem ég hefi kynnzt.
Henn-ar verður vissuleg-a sárt
safcnað af mörgum.
Það má teljast fágætt hve vel
Gróa Pétursdótti-r bar alduri-nn.
Hún var í hugsun og athöfn sem
ung kona þrátt fyri-r háan ald-
ur. Hún var gl-aðvær og hres-sá-
leg í framkomu, og um han-a
mátti segja að henni var gefið
það létta lund-arfar, sem var mik
il Guðs bles-sun fyrir h-am-a sjál-fa
og al'lt hennar umhverfi. Jafn-
framt var hún mikií þrek- og
manmdómskona. Með æðruleysi
batr hún missi si-ns góða eigin-
mann-s, er hann lézt skyndiJega
fyri-r fáum árum, o-g hefur það
þó orðið henni þu-ngt áfall, svo
hami-ngjurik og fögur sem þeirra
1-anga sambúð var. Þá varð hún
fyri-r þeirri raun að síðustu ár-
in bil-aði mjög sjóni-n, en þrátt
fyrir þann mikla baga hélt hún
áfram að sinn-a áhugamálum
sinum af lifi og sál.
í húsinu Vilð Öldugötu 24, sem
þau Nikulás reistu sér fyrir 46
árum, ólust upp drenigirni-r þeirra
þrír og bróðurdóttiT Ni-kulásar,
sem þau gengu í foreldrastað.
Á þessum stað, sem geymdi svo
margar miinnimgar frá langri ævi,
sat Gróa að kvöldi Jónsmessu-
dags í stofunnd sinni þegar dró
að því, sem bíður okkar allra,
en snemma að morgni næsta
Kveðja frá formanni
Sj álf stæðisf lokksins
ÞAÐ er harmur í hús-um, þegar andilá-tsfregn sldikra-r konu
sem frú Gróu Pétursdóttur berst um borg og byggð.
Fxrú Gróa Pétursdótit-ir var að vís-u kona aldurhmgin, varð
áttræð á M-ðn-u ári. En lófsgleði og lífsþoikki spyrja ekki um
aldur manna. Hvort tveggja getur átt það til að tapast um
ald-ur fram eða verða aldrei tiil, en fyigir öðruim til hdnztu
stun-da-r, hvað sem árum og aldri liður.
Ef einhver skyldi haida, að nú muni ég taka djúpt í árinn-i
ve-gna þess, hversu eldihedt sjáilifstæðiskona frú Gróa Péturs-
dóttir var í liífi og starfi -ad’l'a tdð, þá fer sá hinn sami viiur
vega. Virðing hennar í au-gum anna-rra og mat samhorgar-
anna á ágætum þes-s-arar góðu fconu nær 1-ang-t út fyrir
flokksraðir.
Það er rétt, að hún vann Sjálfsrtæðisflokknum ætdð af
heilum h-uga og reyndist honum meiri styrkur en margir vita
eða kuinna að meta. En Mfsferill henn-ar lá um vegi féia-gis-
mála, samferða fóllki úr öMiu-m flokkum og öllluim stéttum um
akur Mkn-arstanfa o-g hjálpsemi, þar sem ísdendimigar eru sem
edn fjöls-kylda, fara ekki í mann-greiniaráliit né spyrja um
•óskylda hluti.
Frú Gróa Pétursdóttir van-n glæsilegam sigur fyrir Sjálf-
stæ-ðisiflokk-iinn og um leið persónulegan í hiintum eftirminni-
legu bæjarstjómarkosnim-gum árið 1958, þe-gar hún var í 10.
sæti á lista Sjálfsrtæðisflokksins og hlaut kosnin-grj, en borg-
arfulltrúar Sjálfstæðisflökksins voru átta áður. Sá heið-ur
fymist ekki, og htotu-r frú Gróu Pótursdóttur mun ekki
gleym-aist.
Við munum nú ekki sjá frú Gróu Pétursdóttur á meðal
okkar, sjálfstæðismenn, þegar við kveðjum næst til funda
og ráð verða ráðiin, en aldirei lét hún siig van-ta, þegar lið-
sinmis þurftS við. Skarð hennar verður ófyl'lt viða, o-g munu
m-argir reyna, að slikar konu-r eru vandfun-dnar og ekki á
hverju strái, en í röðum íslenzkra kvenna eru margir hljóð-
látir sfcörun-gajr, sem verða ætíð þeim mininissitæðir, er njóta
þeirrar gæfu að verða þeim samtíða á ldfsleiðinnii.
Þessi fáu kveðjuorð skulu af miinni hál'fu og fyrdr hönd
sjálfstæðismanina, karia og kvenna, fyl-gj-a frú Gróu Péturs-
dóttu-r hinzta spölinm. Þau eru ekki svo fá vegna þess, að
ekki sé af miklu að taka, þegar þessarar einstæðu ágætiskonu
er minnzt. ÖSru fremur m-unu fylgja hennii híýja og þakkir.
Jóhann Hafstein.
da-gs var hún látin. Mér fimmst
það táknrænt að hún kvaddi Mf-
ið á bjartri sumarnöttu, svo
bj-art var yfir llfi henn-ar sjálfr-
ar.
Nú að leiöarlokum þaktoa ég
henni samfylgdina og votta ást-
vímiu-m hennar iin-nilega samúð.
Auður Auðuns.
Kveðja til ömmu Gróu.
Þú varst ald-rei kölduð annað
en amma Gróa af okkur í fjöl-
skyldun-ni. Þetta eru bara fáeiin
kveðjuorð til þín.
Ekki grunaði okkur fyrir rúm-
um hálfum mánuði, þegar við
vorum komin saman öll f jölskyld
an í brúðkaupinu okkar, að þetta
yrði í síðasta skipti, sem við vær
um ÖM sa-man, að þú yrðir köH-
uð frá okkur svona fljótt. 1 veizl
umni vars-t þú svo kát og hress
og ful-1 al lífi, eins og þú varst
alltaf. í dansinum dansaðir þú
af svo mi'klu lífi og fjöri að þú
slóst okkur öllum við u-ngu stúlk
unum. Ræðan sem þú hélzt okk-
ur snerti mig djúpt. Þú talaðir
um hjónaband ykkar afa Nikk og
þú óskaðir að okkar hjónaband
mætti verða ei-ns hami-ngjusamt
og ykkar. Það vona ég líka amma
m-ín, því samstSlltari hjón en þið
voruð er erfitt að finna. Elsku
amrna mín nú ertu komin tii afa
og ég bið guð að blessa ykkur
bæði.
Gróa Þ. Pétursdóttir.
Kveðjuorð frá k.d. Slysavarna-
félagsins í Reykjavík.
Okfcur setti hljóðar, þegar við
fengum þá Jfregn snemma morg-
uns þann 25. júní, að okkar ást-
kæri formaður frú Gróa Péturis-
d-óttir væri dáin, Þótt við viss-
um að hún væri stundum sárlais-
in hin s-íðari ár, þá var orka
henn-ar, dugnaður og kjarkur svo
mi'kil að ótrúl-egt var, og við
þess vegna alveg óviðbúnar þess-
ari harmafregn. Hún hafði ráð-
gert sumarferðir með félagskon-
um sínum, og stóð að undirbún-
ingi þeirra af miklum dugnaði,
því það var eitt af því sem hennd
þótrt mikilvægt í okkar starfi, að
við gætum á hverju sumri farið
í ferða-lög út á land, og með
þvi ko-mizt I samband við SVF-
konur úti á landsbyggðinni.
Gróa Pétursdóttiir var eiin af
foru-stukonum í slysavarnamálun
um á íslandi. Hún var ein af
stofnendum kvennadeildarinnar í
Reykjavík og virkur félagi frá
byrjun. Lét hún félagsmálin
mjög til sín taka, og hafði bren-n
andi áhuga á öllu sem við kom
slysavarnamálu-num.
Hún stjómaði af miklum skör-
ungsskap öllum fjáröflunarher-
ferðum okkar og hvatti okkur
öspart til dáða. Aldrei lét hún
á sér sjá þreytumerki. Hlýtu-r
hún þó oft að hafa verið úrvinda
af þreyt-u þegar mikið var að
gera. Gróa vár fyrst kösin í
stjóm deildarinnar árið 1939.
Varaform. í stjóm frú Guðrúnair
Jónasson varð hún árið 1946, og
Framhald á bls. 20.