Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNOBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLl 1973 SAI GAI N Anne Piper: 1 Snemma i háttinn 19 uflD hjá Harrod, í eima tvo klukkutlma. Ég kom til „Chez Pierre" held ur í seinna lagi, en Jack lét ekk ei't á sér kræla. Ég sagðí þjón- num, að ég vildi fá eims manns borð, tii þess að vera viiss og settist á afvikinn stað. Bekkirn ir þama voru með háum bökum, svo að gestimir voru í eims kon- ar básum og á hverju borði var tótili iampi. Þetta var ósköp vist- legt, en leiðlmlegt var nú samt að vera þama eir sins liðs. Um hálfníu, þegar ég hafði næstum lokið við smáréttinn, varð einhver ókyrrð og Jaek kom þjótandi inm og að sætimu mímu og greip mig oísalega i famg sér, svo að hatturinm datt af homum. — Guð mimn góður! Hvað þú ilmar vel, elskam! Æ, þú ert bú- in að vera svo ierngi i burtu. Hamingjan skal viita, að ég hef saknað þim, — iofaðu mér að sjá þig! Hamn keyrði höfuðið á mér á bak aftur, svó að ég næst- um hálsbrotnaði. — Ekki offreknótt - ágætt! Og hárið á þér hefur ekki dökkmað. Ég held, að þessar ljóshærðu dökkmi stundum i hitabeltinu. Ég hafði áhyggur af þvl - em auðvitað í hófi. Æ, kysstu mig í guðs bænum! Ég reymdi að ná andanum. — Æ, Jack, láttu ekki svona hérna imni. Ég bjóst við, að við mymdum bara tala samam í róleg- hedtum og þú segir mér, hvað þú ert núna að gera. — Eiins og þú vilt. Hann sleppti mér svo snöggt, að ég skellt- ist faist niður á betkkinm. — Ég er að mimmsta kosti svamgur. Matinm fyrst, alvöruna svo. Nú, þú ert þegar búin með heiiian rétt? Hvað hugsarðu að byrja áður en ég kem? Þjónn! Hann stakk pentudúkmum undir hök- una og leit beimt á mig. Hamm er skepna, hamn veit, að ég stenzt aldred þessd augu. Ég flýtti mér að liíta niður í diskimn, það gæti aldrei gengið að láta hann vita, að óg var þegar farim að skjálfa, og var farim að fitla taugaóstyrk við ómetanlegu perlurmar mínar. — Þú er komin með rneirna glimgur, Jenny. Mikið ertu hepp- im að eiga svona hugsunarsamam mann. Og, vel á mimnzt: tdl hamingju með að vera orðin aðaisfrú, loksims. Hefurðu smakkað þessa kjötköku? — Ég var búin að fá aukarétt, sagði ég settlega. — Ég ætla að fá þykka súpu, þjónn og kanmski vM henmar náð borða með mér steik á eftir. — Ég vil heldur fá kjúkling. — Eina steik og eimm kjúklimg þá - og sendið þér vínþjónimn hingað. Já, þetta var óvæmt heppni, Jenny. Liklega hefur þú ekki búizt við að hreppa bæði auðirnn og tígnima? — Hann pabbi hans Edwards var ágætis kall. Sá lamgbezti af alliri fjölskyldumni, að Betsy undantekinni. Ég vildi, að hamn hefði ekki dáið. Hanm ledt á mig, steimhissa. i þýáingu fóls Skúlasonar. — Svei mér ef ég held ekki, að enn bærist eitthvað viðkvæmt hjarta irnmi í gull- búrimu hjá þér. — Hvað ertu að mála núna? spurði ég til þess að beima talinu á aðrar brautir. — O, bara kvenfólk, flest fal- legt og alisbert. 1 stuttu máli sagt, allar kærusturmiar mimar. — Áttu þær margar? — Ekki samtímis, em talvert margar, hverja eftir aðra - þess- Fluguveiðimenn Veiðileyfi í Laxá í Þingeyjarsýslu ofan Brúa kosta þúsund kr. á dag. Þau fást hjá: Sportval, Laugavegi 116, Reykjavík. Sportvöru- og hljóðfæraverzluninni, Akureyri. Árhvammi, Laxárdal og Arnarvatni, Mývatnssveit. Aðeins má veiða á flugu með fluguveiðitækjum (ekki kaststöng og kúlu). Mikil eftirspurn er eftir leyfum og fluguveiði- mönnum er bent á að panta daga sem fyrst, ef þeir ætla norður í sumar. SPORTVAL Laugavegi 116, Reykjavík. Sími 14390. «k CUs’ láVö? GRODRARSTÖDIN - Ifll r«T« Hé. STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 B DAHLIUR Fjölærar plöntur Glansmispill Ribs og Sólber Eftir 1. júlí er opið kl. 9—12 og 1—7. Lokað á sunnudögum. velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Litir og litaval Hér á eftir fam hugleiðing- air um liti og litaval, en ekki er vist að allir geri sór greim fyrir þvi, hvaða áhrif litir geta haft á memm. Jakobíma Thorar ensen, Bragagötu 28, kom með greinima. Hún kvaðst hafa rek- izt á hana í gömhi dönsku blaði og þýtt hama, þar sem hún ætti áreiðamlega erindi til margra. ■ Vandinn að velja „Á seinmi árum er nú orðið meira um það, að fólk taki sér penisil í hönd og máli heima hjá sér. En þá er vandinn að velja rétta litimn. Þegar liitakortið er skoðað, þar sem litimir eru sýndir í smáreitum, er spum- ingin, hvemig em áhrif litar- ims á heilum vegg? Það er ekki svo auðvelt að leiðbeina um litaval á heimiii, sem við ekki höfum séð. En sölumaður getur oft í sam- ráði við viðskiptavininn myndað sér skoðun um smekk hans og heimtói. Að áliti sér- fræðinga ber að stefna að hetódarsamræmi. Mildir, bjart- ir litir eiga vaxandi vimsæld- um að fagna. Oft er blandað samain mismunandi blæbrigðum af .sama lit og lifgað upp með smáreitum í öðrum litum til til breytimgar. Einnig má blanda skyldum litum saman, eins og fjólubláu og bláu, rauðu og rauðbláu. Getur verið fallegt. 0 Mismunandi hvað mönnum fellur í geð Mjög er mismunandi, hvaða litir falla fólki í geð. Sumir vilja upplifgandi liti, aðrir róandi lirti. Litir hafa áhrif á fólk, hvort sem það ger ir sér grein fyrir því eða ekki. Það er óþægtóegt að vera í herbergi, sem málað er í þeim lit, sem manni geðjast ekki að. 1 Þýzkalandi og Bandaríkjun um eru margar tilraunir gerð- ar með liti á viinnu- stöðum. Nú vitum við, að kon- um geðjast bezt að hlýlegum, gulum litum, en fáar kjósa svala bláa liti. Aftur á móti virðist mönnum falla vel í geð að vinna í bláum vinnustöðum. ■ Bætandi áhrif 1 Amoríku hafa verið gerð- ar tilraunir í sjúkrahúsum með hitasóttarsjúklinga. Svo virð iist sem bjartir, gulir litir hafi bætandi áhrif á líðan þeirra og í þá átt að hitinin lækki. Fólki, sem er á batavegi virð- ist líða vel í grænum herbergj um, en mjög sjúku fólki fetóur sá litur illa. Áhrifamenin um liti eru lista menn og verkfræðingar. Oft verða þeir litir, sem þeir prýða heimili sín með, ráðandi tízka. Þá hafa tízkulitir á vefnaði og bílum áhrif á liti heimilanna. Á síðustu árum hafa komið fram i vefnaði margir ný- ir, gullnir litir, og þá munum við aftur sjá á áklæð um, i málningu o. s. frv.“ — Hér lýkur greininni. ■ Leiðbeininga þörf Þeir eru vafaláust margir, sem ekki átta sig á þvi, hvaða áhrif litirnir hafa á sálarlífið. Litir á heimtóum og vinnustöð- um geta verið niðurdrepajndi eða hresst upp á sinnið. Lita- valið er því ekkert smámál. Það er ekki nóg að geta klínt lit á vegg, það verða að vera réttir litir. Ekki svo að skilja að Mtir eigi alls staðar að vera eins, nota eigi aðeins „viður- kennda“ liti. Smekkur manna er margvislegur og það hlýt- ur að vera dálítið einstaklings bundið hvað á bezt við hvern. En eins og segir í greiininnii get ur góður sölumaður oft mynd- að sér skoðun á því, hvað falla muni viðskiptavininum bezt í geð. Hann á því ekki að vera þegjandi áhorfandi á meðan hjónin eru að velta fyrir sér tótaspjaldinu, heldur taka þátt í samræðum þeirra og reyna að leiðbeina. En úr því að farið var að minnast á afgreiðslufólk i verzl unum, er gjarnan hægt að geta hér bréfs, sem barst Velvak- anda fyrir nokkru. Að visu verður það bréf ekki birt, það er atót morandi í stóryrðum og órökstuddum fullyrðingum. Þar var ráðizt á afgreiðslu- fólk af tótilli sanngimi. Hitt er svo annað mál, að afgreiðslu- fólk er mjög misjafnt. Velvak- andi hefur þó aldrei orðið var við annað en kurteisi i verzl- unum, en þó gætir hjá mörgum allt of mikils afskiptaleysis. Það er ekki svo auðvelt að vera góður afgreiðslumaður. Sinnu- leysi og þegjandaháttur er af- leitur, en of mikffl ákefð geng ur ekki heldur, því viðskipta- vinuriinn má ekki hafa það á tilfinningunni að verið sé að reyna að pranga einhverri ákveðinni vöru inn á hann. Og um fram atót, afgreiðslufólkið verður að þekkja vel vöruna, sem það er að selja og í hverju er fólginn mismunur á hinum ýmsu tegundum, sem á boðstól um eiru. Já, það eir vandlif- að í honum heimi. s Eruö þér leiðar á lykkjuföllum 1 Reynið Hudson Livdlong tegund tólf, lykkjufastar sokkdbuxur Hudson Livalong sokkabuxur fást nú í aðal verzlun- um landsins. Hudson Livalong falla vel að fætinum, án hrukku eða fellinga. Tegund tólf nýtur gífurlegra vinsælda erlendis. Heildsölubiraðir DAVfÐ S. JONSSON & CO., HF. Simi 24-333

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.