Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 24
24
MORGUNIBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLl 1973
Volkswagen
varahlutlr
trysgja
Volkswagen
gæði:
Örngg og sérhæfð
TÍðgerðaþjénnsto
— Vísindasjóður
Framhald af bls. 5.
Athugun á gróðrarsaínfélögum
ísienzkra mýra. 100.000
Úlfur Árnason íil. lic.,
erfðafrseðingur.
Frumu- og Mtningarannsóknir á
sjávairspandýrum, doktorsverk-
efni við háskóiarm 5 Lundi,
framhaldsstyrkur. 150.000
Valgarður Egilsson laekmr
til rannsókna í írumulíffræði.
250.000
Vilhjálmur Þ. Þorsteinsson
B.Sc., h'ffræðingur
til ramnsókna á dýralifi á grunn
sævi við ísiaud. 100.000
B. HUGVlSINDADEILD
Eftir f járhæðum skiptust styrk
ir þannig: Fjárhæð Heildar-
styths Fjöldi fjárhæð
i þús. hr. styrhja í þús. kr.
250 8 2.000
175 1 175
150 6 900
125 2 250
100 3 300
75 5 375
50 1 50
26 4.050
Skrá um veitta styrki: þtis. kr.
Arnór K. Hannibalsson
sáifræðingur
til að ljúka doktorsritgerð við
Edinborgarháskóla uim aðferð í
heimspekikenningum Romans
Irmgarden. 100.000
Arg. Te*-: f þús. Verð Árg. Teg.: f þús. Verð
1973 Cortina 425 1972 Cortina Station 410
1972 Cortina 375 .1968 Chrysler Station 420
1971 Cortina 325 1968 Cortina Station 230
1971 Volkswagen 1302 SL 300 1971 Ford 17M 425
1971 Volkswagen 1200 240 1970 Ford 20M XL 490
1972 Toyota Mark II 480 1969 Ford 20M XL 430
1972 Volvo 144 600 1966 Taunus 17M Station 220
1971 Mustang 690 1967 Ford 12M 185
1968 Mustang 420 1971 Land Rover Diesel 530
1966 Mustang 320 1969 Corvair 390
1972 Moskwitch 285 1969 Opel Commandor G.S. 490
1971 Moskwitch 200 1970 Dodge Dart 450
1971 Citroen D.S. 490 1966 B.M.W. 1800 225
1971 Citroen Ami 220 1968 Cougar 510
1967 Bronco 420 1971 Fiat 850 Coupé 245
1966 Bronco 310 1966 Rambel Am. Einka 270
1969 Benz 230 650 1970 Vauxhall Victor 245
1968 Bens 250 650 1965 Volkswagen 90
1966 Benz Autom. 480 1967 Falcon 340
Björn Teitsson mag. art.
tifl ramnsókna á byggðasögu,
eimkum frá um 1200—1700, með
sérstöku tiBilti til eyðibýla á
Norðurlandi. 250.000
Séra Einar Sigurbjörnsson
tffl að ganga frá doktorsrit.gerð
við Lundarháskóla um þæóun
embættÍBhugtaksins i hinni trú-
fræðilegu áiyktun um kirkjuna,
er samþykkt var af sáðara Vati
kanþinginu 1962—1964 (Con-
strtutio dogmatiea de Ecclesia,
1964). — Kostnaðarstyrkur.
75.000
Elias H. Sveinsson
agr. dr. stud.
til að ljúka doktorsritgerð við
Landbúnaðarháskólann í Lundii
um stefnu og möguleika i is-
lenzkum landbúnaðarmáium.
75.000
Gnðbjörg Kristjánsdóttir
iistfraéð’nigur
til að vinna að iistfræðilegri
rannsókn á íslenzku teiknibók-
inni í Árnasafni (ÁM 673a 4to
III). 250.000
Gunnar Karlsson cand. mag.
til að vinna að riti um lýðræð-
isþróun (stjómmála- og félags-
starf) í Suður-Þingeyjarsýslu á
19. ö)d (um 1845 — um 1890).
150.000
Haraldur Sigurðsson
bókavörður
til framhaldsrannsókna í is-
lenzkri kortasögu frá því um
1600 og fram undir miðja 19.
öid. 75.000
Hjördís Björk Hákonardóttir
cand. jur.
til að vinna að réttarheimspeki-
legri ritgerð um fóstureyðingar.
75000
George J. Houser M.A.
til að ijúka doktorsritgerð um
sögu hestalækninga á íslandi.
50.000
Hreinn Steingrímsson
tónlistarmaður
til að v.nna að doktorsritgerð
um breiðfirzkan rinrmakveð-
skap. 150.000
Körður Ágústsson skólastjóri
til að ljúka riti um isienzka
ORÐ DAGSINS
Á AKUREYRI j
Hringið, hlustið og yður
mun gefast íhugunarefni.
SÍMÍ (96)-21840
torfbæinn og þróuin hans.
100.000
Jón Kr. Margeirsson fil. Hc.
til að rannsaka deilur Islend-
inga og Hörmangairaíélags-
ins 1752—1757 (lokastyrkur).
150.000
Dr. Jóna-s Kristjánsson
pæófessor
vegna kostnaðar við að
haida hér á landi i sumar ráð-
stefnu um íslenzkar fomsögur.
250.000
Séra Kolbeinn Þorleifsson
tífl að Ijúka rannsókn á deilum
bræðratrúboðanna og konung-
legu trúboðanna á Grænlandi á
18. öld með sérstöku tílliti til
trúboðsstarís séra Egiis Þór-
hallasonar. 250.000
Landsbókasafn fslands og
Háskðlabókasafn
tii að kaupa rátaukaskrá áranna
1956—1967 við hið mikla bók-
fræðiverk The National Union
Cata.log Pre — 1956 Imprínts.
125.000
Dr. Magnús Pétursson
hl j óðfræðin gur
til að rannsaka hljóm og mynd-
unarsvið sérhljóða í íslenzku,
einkum i umhverfi iokhijóða og
nefhljóða. 250.000
Njáll Sigurðsson
tónlistarkennari
til að vinna að söfnun og skrán-
ingu íslenzkra þjóðlaga. 100.000
Páll Sigurðsson cand. jur.
til að ljúka rannsókn á þýð-
ingu eiðs og heitvinningar i rétt
arfari. 250.000
Páll Skúlason settur prófessor
vegna kostnaðar við að ganga
frá doktorsritgerð, sem varin
verður við háskóiann í Louvain,
um heimspekikenningar Pauis
Ricoeur. 175.000
Rögnvaklur Hannesson
hagfræðingur
til að ijúka doktorsrritgerð um
hagkvæma nýtingu þorskstofna
í Norður-AHantshafi og þá
fyrst og fremst þorskstofnsins,
sem hefur heimkynni siin við
strendur íslands. 250.000
Samnorrænar rannsóknir á
Vesturheimsferðum
til að vinna að hinum íslenzka
þætti þeirra rannsókná, en um-
sjá með verkinu hefur Þórhall-
ur Vilmundarson prófessor.
250.000
Sigfús H. Andrésson skjalavörð-
ur til að fullsemja ritið Upphaf
fríhöndlunar og almenna bæn
arskráin — fslenzka verzlunin
1774—1807 (lokastyrkur).
150.000
Dr. Símon Jóh. Ágústsson
prófessor
til að kosta töifræðilega aðstoð
og tölvuúrvinnslu við að ljúka
rannsókn á tómistundalestri 10—
15 ára bama. 75.000
Sólrún Björg Jensdóttir B.A.
tál að vinna að doktorsrifcgerð
.við Lundúnaháskóia um sam-
skipti Breta og Islendinga 1914
—1945 méð megináherzJ u á
hiinni stjórnmálalegu hiið þeirna
samskipta i heimsstyrjöldunuim
báðum. 150.000
Sveinbjörn Rafnsson fil. kand.
tíl að ljúka doktorsrltigerð við
háskölann í Lundi uim
Landnámabók frá heimildargagn
rýnislegu sjónarmiði 150.000
Dr. Þuríður J. Kristjánsdóttir
lektar
vegna kostnaðar við að Ijúka
hluta sálfræðilegrar ferilrann-
sóknar á rúmlega 200 barna
hópi. 125.000
C. FLOKKUN STYRKJA
EFTIR VÍSINDAGREINUM
I. Raunvisindadeild:
Heildar-
Fjöldi fjárhæð
Grein: styrkja i þús. kr.
Stærðfræði Eðbs- og efna- 1 100
fræði Dýra- og grasa- 4 770
fræði, Mf- og lífeðlisfræði, erf ðafræði 8 1.070
Jarðvisindi Læknisfræði 6 840
þ. m. t. tanm- læknar og dýralæknar 13 1.870
Búvfsindi, hagmýt
náttúrufræði 8 1.320
Verkíræði 1 200
Annað 4 800
Samtals 45 6.970
II. Hugvisindadeild:
Heildar-
Fjöhli fjárhæð
Grein: Sagnfræði styrkja i þús. ter.
(stjómmála- saga, verzlun arsaga, húsa- gerðarsaga, kortagerðar- saga) 9 1.425
Þjóðháttasaga 1 50
Listasaga
mymd-, tónlist 3 500
Sagnfræði alls Bókmenntafr., 13 1.975
bókfræði 2 375
Málfræði 1 250
Lögfræði 2 325
Hagfræði 2 325
Guðfræði (þar í
kristmisaga) 2 325
Heimspeki Sálfræði, upp- 2 275
efldiisfræði 2 200
Samtals 26 4.050
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
Sumarferð VARÐAR
Sumarferð um londnóm Ingólfs, snnnudnginn 8. júlí 1973
Ekiö verður um Mosfellsdal - Grafningsveginn og staðnæmst við Hestvík í Grafningi. - Þaðan ekið
með Ingólfsfjalli, Ölvus og Selvog, stutt viðdvöl höfð við Strandakirkju. Miðdegisverður snæddur í
nágrenni Krísuvíkurkirkju. Síðan er ekið að Reykja nesvita og höfð þar stutt viðdvöl, um Hafnir verður
ekið að Garðskagavita og kvöldverður snæddur þar. Til Reykjavíkur verður komið um klukkan 22.
Kunnur leiðsögumaður verður með í ferðinni
Farmiðar verða seldir á skrifstofu Varðarfélagsins að Laufásvegi 46, Galtafelli og kosta kr. 1100.00.
(Innifalið í verðinu er miðdegis- og kvöldverður). Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8.00 ár-
degis, stundvíslega.
STJÓRN VARÐAR.