Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLl 1973 ArkiÞ'ktar og verkfræiHngar Sjálfstærtishússins á funði. I'rá i Jón B,i(rrr»sk0n, vélaverkfr., Karl Ómar Jónsson, byggfingaverklr., Grtðmunditr Jónsson, raflæknir, HalJdór H. Jónsson og Garðar Halldórsson, arldtektar og B.iarnt Frimannsson, bygging-arteebnifræðingiir.__________ Nýtt Sjálfstæðishús: Stjómmála- og menn- ingarleg miðstöð — Barnatíminn Framhald af bls. 32 reyndar senda á togara, og láta þá þræla í vetrarkulda og stórhríð í smátíma. Kannski þeir mimdu þá tala minna nm það, hversu mikið þeir hafi gert fyrir sjómenn- ina.“ Morgunblaðið hafði í igær sambancl við Hjört Pálsson dagskránstjóra útvarpsims og spurðist fyrir um viðibrögð hans við þessum ummæliuim. Hjörtur kvaðst hafa skrifað stjómanda þáttarins, OJgu Guðrúnu Ámadóttur, bréf og tilkynait henni, að hann ósk- aðá elíki eftir því, að hún héldi áfram með bamatím- ann. Sagði *tijörtur að hann teidi að í umræddum barna- tíma hefði verið brotin 3. grein útvarpsJaganna svo ekiki væri um að vilöast. Sagði Hjörtur ennfremur að bréf LlÚ færi fyrst fyrir útvaxps- ráð og gæti hann eikiki tjáð sig uim efni þesis fyxx en um það hefði verið tekin ákvörð- un í ráðiniu. Þorvialdur Garðar Kristjáns aon fuiltrúi i útvarpsráði saigði 1 viðtali við Morgunblaðið, að iiiann hefðd mangoft sl. vetur borið fram athugasemdir 5 út- vacrpsráði við stjómun viðkom endi á bamatímanum og hefði í marz si. lagt fram tillögu um að hún yrði látin hætta að stjórna timanum. Sú til- Saga var fehd aí meirihliuta út varpsráðs. Þorvaldur taldi að viðbrögð dagskrárstjórans nú væru eðiiileg en kæmu of eeönt, þvi fuli ástæða hefði verið tffl að segja viðkomandi upp fynr. Formaður Landssambands islenzkra útvegsmanna. Kristj án Ragnarsson, kvaðst vera furðu iostinn á að ummæli sem þes«i væru viðhöfð í bamatíma ríkisútvarpsins og iýstu þau ótrúlegri vanþekk- mgu og væru óskiijanleg. Kvaðst hann hafa orðið var við mjög almenna gremju vegna þesisara ummæla út um alOt land og sagðist fa.gna skjótri ákvörðun dagskrár- stjómar útvarpsins. Njörður P. Njarðvik, for- nriaður útvarpsráðs, kvaðst ekki hafa séð bréf LlÚ, og því ekkert geta um það sagt. Hann kvaðst heldur ekki geta neitt sagt um ákvörðun da gskrárstj óra útvarpsins að svo komnu máli, en sagði dag skrárstjómnn hafa ráðið við- komandi stúlku á sinum tíma. Útvarpsráð er nú í sumar- leyfi og mun ekki koma sam- en fyrr en í byrjun ágúst, nema það verði sérstaklega kal'lað saman. EINS og kuimugt er hefur Sjálfstæðisflokkurinn hafið byggingu nýs stórhýsis við Brautarholt í Beykjavík. Á- ætlað er að húsið verði fok- helt um árarnót og að það nmni hýsa alla starfsemi Sjálfstæðishússins. Arldtektr ar hússins eru feðgamir Hall dór H. Jónsson og Garðar Halldórsson, en verkfræðilega vinnu annast Bjarai Fri- mannsson h.f., Verkfræði- stofa Stefáns Ólafssonar h.f., Jón Björasson og Karl Ómar Jónsson f.h. Fjarhitunar h.f. og Guðmimdtir Jónsson f.h. Rafteikningar s.f. Þessir aðil- ar halda með sér vikulega fundi, þar sem tækniieg atriði varðandi uppbyggingw húss- ins eru rædd. Mbl. ieit irm á einin slikan 1 gær og var btan. boðið að sjá líkan og teikningar af htou nýja húsi. Airitítektamir, þeir HaUdór H. Jómsson og Garðar Haiildórsson sögðu að stað- setmimg hússins væri miðsvæð is í borgimmi á horni Bolholts og Brautarholts í nálægð helztu umferðarræða, eins og Suðuriandsbrautar og Kringlu mýrarbrautar. Aðkoma að hús imu yrði við BoKholt, en með fram Háaleitisbraut yrðu rúmgóð bilastæði. Þeir sögðu að hústð yrði 4 hæðir auk kjallara. 1 kjalilara verða geymslur, og snyrting, á fyrstu hæð fumdaraðstaða, sýningarsalir og kaffistofa, en á þrem efstu hæðunum sferif- stofur. Sögðu arMtektamir að Sjálfstæðisflo'klkurirm mundi nýta aJMit húsið nemna hugsan- lega 3. og 4. hæð eða hiuta af þeim haeðium, sem þá yrðu leigðar út um tíma. „1 eðli sinu og uppbygg- inigu er byggimgin skrifstofu- hús, enda er eitóki ætilað að hafa þar annam veitingareikst- ur en litla kafíistofu á jarð- hæð. Stóra fundi eins og t. d. i'amdsfund er ekki gert ráð fyrir að hýsa í hinni nýju byggingu og muniu þeir, eins og áður fara fram á hótelum borgarinnar. En stærstu fund- arsalir munu ekíki taka nema 100—150 manms. Að þessu leyti verður hið nýja Sjáif- stæðishús óliikt Sjáílfstæðds- húsinu við Austurvöll." Að sögn arkitektanna verð- ur fundaraðstaða á jarðlhæð tenigd kaffistofu, og er gert ráð fyrir að fumdarsiaii verði einnig hægt að nota sem sýn- ingarsali. Þannig getur jarð- hæðin orðið miðstöð eða fé- lagsheimili sjáiifistiæðsfóillks á stjómmáia- og memningarLeg- um sviðum. Um efri hæðimar sögðu þeir Halldór og Garðar að auk Skrifstofuhúsmæðis yrði þar bókasafin og námsaðstaða fyrir stjármmálafræði. „Lögð hefiur verið áherzla á að hafa storifstofuihæðir breytilegar, með l'itlum og störum vdnnu- herbepgjum, þannig að aliltaf verði auðvelt að aðOaga stærð bneyttum vinnubáttum og kröfum." Þá sögðu þeir að komið hefði til tals að í hdnu nýja húsi fengju sjáflfstæðis- menn utan af iandi vinnu- aðstöðu og einnig væri gert ráð fyrir drjúgri aðstöðu fyrir Heimdall og aðliggj- andd hverfasamtök. Bjami Frknannsson bygg- iingartætonifræðiingur sagði að jarðtaæð og kjaMari yrðu inn- dregin þannig að gólfflötur hverrar hæðar verð aiHt að 385 fenm. Þrjár efstu hæðim- ar yrðu hins vegar 628 ferm. hver um sig. Etfri hæðlirnar yrðu bomnar uppá atf súlum og biituim ofam jarðhæðar og þar íyrir otfan er burðurinin í stkáfum þar sem storáfs-tofu- hæðtmar ná út ylir jarðlhæð- ima og auk þess í imiiðíkjama. Sagði Bjarai að það hefði verið noktouð erfitt að sam- ræma óvenju mdtoiar burðar- þoiskröflur og hugmiyndir arM'tetota um útlií. Kari Ómar Jónsson og Jón Bjömsson verkfræðiingar sem sjá um hiltunartoerfið kváðu húsölð allt myndu verða upp hltað með venjuiegu ofna- kerfi, en tvær néðstu hæðlirn- ar yrðu ioftræstar með fuM- kominu loftræstitoerfi. Síðar meir mætti svo bæta við loft- ræstilkerfi í aðalsólarlhlISðar hússins. Guðtaundur Jónsson, ratf- tætonir sagði að skrilfistofum- ar yrðu lýstar með venjulegri flúor lýsimgu en á jarðhæð yrðí sérstæð lýsimg, sem leggur áherzlu á burðarkerfi hæðarimmar. Þá miiðaðist lýs- img í fumdarsölum við það að þá megi mota tlfl sýmjinga og að utan verður byggingim fflóðflýst. Þá sagðS hamn að í húsirnu yrðli fullkomáð fjar- skiptakerfi, innanhússimar og hátalaratoerfi. Bretar og Þjóðverjar: Bráðabirgðaúrskurð- urinn gildi áfram íslenzka ríkisstjórnin mótmælir vi5 Alþjóðadómstólinn í Haag ETANRÍKISRÁÐHERRA hefur borizt tilkynning frá Alþjóða- dómstólnum i Haag þess efnis, að ríkisstjórnir Bretlands og V- Þýzkalands hafi nú óskað eftir úrskurði dómstólsins þess efnis, að ákvarðanir hans frá 17. ftgúst 1972 varðandl leiðbeining- ar u rn bráðabirgðaráðstafanir akuli gilda áfram eftir 15. ágúst. I þessum leiðbeiningum er sem kunnugt er m.a. kveðið á um 170 þúsund tonna hámarksafia brezkra togara við fsland, og hefur utanrikisráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar nú mót- maflt ákvörðun um áframhald nefndra ráðstafana. 1 fréttatilkynningu frá utan- rikisráðuneytiinu I gær segir að utanríkisráðherra hafi svarað dómstólmum með eftirfarandi símskeyti: „f tilefni af símiskeytum og bréfum dómstólsims frá 22. júní 1973 mimmi ég á mótmæli is- lenzku rikisstjómarimnar 18. júlí 1972 og 4. desember 1972 gegn ákvörðunum dómstólsins vaæðandi leiðbeinimgar um bráða birgðaráðstafanir. Rikisstfjóm íslands mótmælir nú ákvörðun um áframhald nefndra ráðstafama. Útfærsla fiskveiðimarkanna við ísliamd vax framkvæmd till þess að vernda ldflshagsmuni ís- lenzku þjóðarinmar og til að varð veita fiskstofna jafnt utam gömlu 12 míima fiskveiðimarkamna sem immiam þeirra. Þetta hefir eigi ver ið virt af Bretlamdi. Fiskaffli Breta og íslendimga heldur á- fram að minnka miðað við sókn areiningu, og í höfnum í Bret- lamdi er nú landað í vaxandi mæli smáum ókynþrosltoa fi.ski af árgamgimum frá 1970, en það er eimi þekkti árgamgurimn sem er af verulegri stærð, og ætti að verða meginhluti afflans á ár unum 1976—78 og standa straum af nauðsyn-legri endumýjum. Á grundvelli áðumefndrar á- kvörðumar dómstólsims sendu Bretar herflota simm inm fyrir fiskveiðimörkin og hafa þannig stöðvað frekari sammingaumleit anir um lausn deilunnar. Áður höfðu þeir boðizt til að takmarka affla sinm við Islamd við 145.000 smálestir miðað við ársafla, em það m-agm teiur íslemzka ríkis- stjómim vera fram úr hófi. Frá 1969 hefir hluti Isiands af heild arbotnfiskaflanum á Islandsisvæð imu minmkað úr nál. 60 af hundr aði miður í nál. 53 af hundraði. Grumdvailarsjónarmið íslamds er það, að ekki megi leyfa fisk- veiðifflotum sem auðveldlega geta fflutt sig milli staða og til- heyra þjóðum er sækja á fjar- læg mið að orsaka hættulegar sveiiflur á aflamagni og vera stöðug ógnun um eyðileiggingu fiislkstofna og stofna þannig í hættu tillveru þjóðarbúskapar er byggir að mestu á einum at- vinmuvegi. Ef dómstóllinn ætlar að láta hið hættulega ástamd sem nú er, haldast áfram, verður að iita svo á, að hanm hafi að engu allar vísindaiegar og efna- hagslegar staðreyndir málsins. Með því móti gætu hagsmunir Islands beðið óbætanlegt tjón, og það tia þess að einkaatvinnu- rekstur í eriendu riki nái tíma- bumdmum ágóða". — Nixon Framhald af bls. 1 fréttamönnum frá þessari á- kvörðum tforsetams. Ziegler viíldi lítið meira um málið segja. Hamn sagði að for- setinm hefði tekið ákvörðum um að fjaila um málið fyrir þjóð- imni, en ekki væri ákveðið hvem ig það yrði gert. Tedja má lik- legt að Nixoe muni flytja ræðu i sjónvarpi, þar sem Ziegler sagði að forsetimn myndi likiega ekki takmarka þetta við fumd með fréttamönmum. Aðspurður, sagði Ziegler að sér þætti ólíkiegt að forsetinm myndi hiitta rannsóknamefndar mennima að máli, jafnvel óform- lega. — Ég býst ekki við að homum þætti það rétta leiðin til að koima fram með það sem hanm hefur að segja, sagði blaða fulltrúimn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.