Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 31
MOKGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 3. JÚXJt 1973
31
Fulltrúar alþýðusamlyandannafrá vinstri: Björn Jónsson, for-
niaður ASÍ, Werner Oertelt, formaður einnar deildar Alþýðu-
sanibands DDB, Sigrfried Rönicke, formaður deildar um alþjóð-
leg málefni og Snorri Jónsson, varaformaður ASl.
Austur-þýzk sendi-
nefnd í heimsókn
— og færir Vestmanna-
eyingum 2 hús aö gjöf
— Hótaði að skjóta
Málverki
stolið
UM heltgöna vaf brotizt 1™ í
iininrömimumarverkstæði vitð Njáls
götu ag stol i'ð þaðan tmiálvérki
eftir lliistatoonu, tmteð því að skera
léreftiið, úr ramimanuim. Þá var
uim helgina brotiizt imtn hjá J.
Þoriáíksson & Norðmann við
Skúlagötu. Litlu var stoliið, þó
einhverju af ponitngu-m, en m'ikl-
ar skemimidir unnar á hurðum
og á skrifborði. Þá var í fyrri-
tnótt brotizt inn í kjallaraher-
bergi við Stórholt og stolið
11 — 12 þús. kr. í peningum.
— 200 míiur
Framh. af bls. 13
lögsögu og gert er ráð fyrir
ákveðnum leyfum fyrir erlendar
þjóðir sem þarna hafa stundað
veiðar, til að halda þeim áfram,
en með vissum takmörkunum
þó.
Vemdun fiskstofna með gagn-
kvæmú samkömulaigi er enn lang
ákjósanlegasta leiðin, en því að-
eiin-s að fulitrúar í Norð-
vest ur-Atlaintisihafsf iskveiðitnefind-
injni endurskoði skjótlega afstöðu
sína, semberelckivotit um mitkinn
samningavillja, þá kann svo að
fara að Bandaríkin neyðist t-il
að taka þessa einhliða ákvörðun
tíl að bjarga fiskveiðum sínum,
og taka aila þá áhættu á árekstr
um og stjórmleysi á hafinu, sem
kynni að fyl-gja í kjölfarið.
Hamborg í gær, frá
Ágústi Einarssyni.
Landhelgisviðræður v-þýzkra
og íslenzkra embættismanna
í síðustu viku hafa reynzt
mjög jákvæðar, samkvæmt
frásögnum þýzkra fjöimiðia.
Hans Apel, aðstoðarráðherra,
seni stýrði viðræðunum af
hálfu Þjóðverja, lýsti yfir við
komuna til Hamborgar á
sunnudag, að viðræðurnar
liefðu gengið mjög vel og mið
að hefði i samkomulagsátt. Til
iögu Þjóðverja um að fisk-
veiðilögsaga yrði 12—130 niíl
ur, eftir því hvar við landið
væri, hefðu íslenzk stjórn-
HÉR á land,i eru staddiir þessa
dagan-a tveir fulltrúar alþýðu-
sambands þýzka Alþýðulýðveld-
isitns, FDGB, í boði Aiþýðusam-
bands ísl-ands, til að kynnasf
starfsemi ASl og málefnum Is-
lands. Á fundi með fréttamönn-
um kom fram, að mtikiitl skilning
ur væri ríkjandi í Alþýðulýðveld
inu á málstað Isiending-a í 1-and-
helgismáiinu og samúð með
Vestm-annaeyingum. Til að sýna
samúð sína í verki færðu fulltrú
völd viðurkennt að sögn Apels
sem framkvæmanlega iausn
og framfarir í samningaumleit
unum.
Einiu hindr-anirnar, sem nú
yrði að ryðja úr végi, vséru
vandam-ál í s-ambandi við
v-erksintiðjuskipitn, en þar eru
men-n ekiki á eitt sáttir, lýsti
þýzka viðræðunefn-din yfir
við h-eimkotmiuna. Bkki er
reyndar gert mjög mikið úr
þessum fréttu-m hé-r i Þýzka-
landi. Ákvörðun Brandts um
að dvelja noiklkra klu'kkiuit-íma
á fslandii á leiðinni til Græn-
lanids má á engan hátt s'kil'ja
þann-ig að Brandt ætli að taka
ar alþýðusambandsiinis þýzka
Vestmannaeyingum tvö hús að
gjöf. Annars er höfuðtilgangur
ferðarinnar að sityrkja samstöðu
milii alþýðusambandanna og efla
vináttu landanna I mill'Um. Hefur
í þeim efnum komið sú tillaga
fram, að senda á vetri korríanda,
námsmann til Alþýðulýðveldisins
ti:l náms þar, og kostnaður að
öllu leyti greiddur af alþýðusam
böndunum.
að sér hlutverk sáttasemjara.
Þessu var lýst yfir af hálfu
ka-nslaraemibættisins, þegar
ferðaáætlunin var gerð o-pin-
ber.
Á föstudagskvöldið var birt
í fréttatima sjónvarpsins ltöng
firé'ttafrásögin u-m landlhelgis-
málið og mjög málefiniaLegt
viðta-1 var birt við Lúðvík
Jósepssan. í'réttam-aðurinn
bætti reyndar við í tok við-
talsin-s, að Jósepsson vildi
losna Við herinn og fá víðari
landiheligi, aíliit i sam-a augna-
blikimu. Jósepsson á nú að
vi'lja fá 70 mílna landhelgi,
en siðian ætlar hanm að sætt-
ast á 50 mílur og brosa í
kampinn, þegar öttu þessu er
lokið. Heldur leiðinleg frétta-
mennska, að dómi íslendinga
í N-Þýzkalandi, sem hittust
um helgina til að halda upp
á 17. júnii.
Framhald af bls. 32
höfðu islenzku skipstjórarnir
kv-a-rtað u-n-dain ágangi togarans.
V-þýzka eftiriTlbsskiipið Frithjof
var nálægt togaranum og var
því gefin aðvörun um að skipta
sér ékki af málinu, annars yrði
skoti-ð á það. Vék eftirlitsski-pið
þá frá og togarimn hífði inn
veiiðatrfærim.
Skömmiu efltir þen-nan atburð
tilkymuti brezka freiigátan Leo-
pard að skiotið yrði á varð-
skiipiíð, ef það hleypti af öðru
skot'L, og voru fal'lbytssur frei-
gátunnar mannaðar, eins og fyrr
er frá greint. Engir brezkir
togarar voru á þestsu svæði og
langt í næsta brezka togara.
Ei-na brezíka skipið á svæðinu
var freiigátan Leopard. Hins veg-
ar voru fjórir v-þýzkir togarar
á þessum slóðum auk eftiriits-
skipsins. Teutonlia hefur áður
komiið vilð sögu í landhelgisdeil-
unni, þvtí hinn 7. apríl sl. skar
varðtskipið Óðin-n á báða togvíra
togarans, er han-n var að veiðum
á friöaða svæðinu á Selvogs-
banka.
BYGGT Á MISSKILNINGI
Þá sneri Morgu-nblað'ið sér til
John McKenzIe, sendiherra
Breta á íslandi og spurða hann
uim þa@ hvort samtkomulag væri
miM brezkra stjórn-valda og
veStur-þýzkra um að brezlkar
frei-gátuir héldu uppi vernd fyrir
þýzka togara á í.slandsmiðum.
McKenzie svaraði því til, að
hamn hefði aðeims fen-gið óiijósar
fregn-ir af þests'um a-tjburði, en
honum Vitanfega væri ekki neitt
samíkomulag mniilli brezkra og
v-þýzkra stjómvalda um að
brezíkar freigátur vertnduðu v-
þýzíka togara að veiðum immam
50 mílna markanna. Hann var
þá sputrðúr að því hvort hann
kynni einihverjar skýringar á at-
hæfli hrezku freigátúnmar í gær,
en hann svaraði því tiill að þessi
atburður þarfnaðist vatrla skýr-
iinga — þarna væru tvei-r vinir
og bandamenn og ekkert óeðli-
legt væri vi-ð það að annar að-
ilinn aðstoðaði hinn í erfiðleik-
um.
V-þýzki sendiiherrann, Rowolt
kvaðsit villja taka af öH tvímæli
um það að einhvers konar sam-
vkma væri miítlli brezlkra og
þýzkra stjórnvalda um að frei-
gátur fyrrtnefnda aðilans héldu
uppi vernd fyrir þýzíka fcogara.
Hann kvaðst hafa átt símital við
skipstjórann á eftirlí'tsskipinu
Frithjof og hanm hefði tjáð sér,
að hótu-n freigátunnar hefði
veri-ð á milssfcilnimgi byg-gð —
yfirmenn hennar hefðu ha-ldið
að varðsk-Ipið væri að skjóta &
haná er það skaut púðuirékot-
um að togaramum.
„VANMÁTTUGIR“
Loks náði Mor-gu-nblaðið slma
viðtáli við skipstjórann á Bessa
frá Súðavik, er var á veiðum þeg
ar til ofangreindra átaka kom. —
Hann sagði að Teutonia og ann-
ar viþýzkur togari Dússeldorf
hefðu verið á veiðum á þessum
slóðum alla síðastliðna viku, oig
nú nýlega hefðu aðrir tveir
bætzt við hópinn, ásamt eftirlita
skipimu Fri-fihjof. Hainn sagði, að
þýzku togararnir hefðu ekki gert
íistenzlvu fiskibátun-um þama
neitt ónæði og væru þeir hinir
kurteisustu í öllum skiptum sín-
um við Isfendingana.
Skipstjórinn á Bessa sagði, að
atburðurin-n í gær hefði gerzt
rétt hj-á báti sínum. Ægir hefði
komið si’glandti af hafi og hefði
freigátan Leopard fylgt þvi efti-r
hvert sem það fór. Ægir hefði
fyrst komið að Teutoniu og hefðl
togarinn híft þegar í stað. Varð-
skipið hélt þá áfram að næstu
togurum, en þegar það var kom
ið nokkrar mílur frá lét Teutonia
vei'ðatrfærin út aftur. Varðskipið
sneri við, þegar áhöfn þess varð
þess áskynja að togarinn var fac
in að toga aftur, en þá kaltlaðtl
skiiipstjórinn á Teuton-iu eftirlits-
skipið Frithjof upp og bað það-að
sigla í kjölfar sitt á sama hraða
til að varðskipið kæmist ekfci að
með klippurnar,.
Frithjof gerði það sem óskað
var, en varðskipsmenn sendu þá
eftirlitsskipnu harSorða tilkynn
in-gu u-m að hafa sig á brobt. --
Hlýddi eftirlditsskipið og -togariintn
hífði upp veiðarfærin á nýjain
leik. Skipstjórinn á Bessa kvaðst
ekki hafa orðið vitni að þvi er
varðskipið skaut púðurskotinu
að togaranum, en hins vegar hafa
séð að menn voru við byssumar.
Ægir hélt að þessu búnu aust
ur á bóginn og fylgdi freigátan
honum ein-s og skuggi. Um leið og
hann var komlinn úr a-ugsýn,
komu þýzku togaramir afbutr á
sömu slóðir og settu veiðarfærin
út. „Þannig hefur þetta gengið —
nákvæmlega sama sagan gerðist
er Þór kom hér fyrir tveimur
dögum, með sömu freigátu í kjöl
farið. H-ann stuggtaðS við þýzku
togurunum en um leið og hann
var farinn, voru togaramir koran
ir aftu-r og byrja-ðir að veiða.
Manni finnst við vera ósköp vatn-
mábtugir í þessu stríði, þegar
maður horfir á þetta endu-rtíaka
sig hvað efitir annað,“ sagói skip-
stjórinn á Bessa.
Jákvæð viðbrögð
Þjóðverja
- SILFURLAMPI
Framh. af bls. 3
vizku min-nar vegna segi ég
nei takk!“
Morgunbliaðið náði tali af
Ba-ldvin í gær, og sagði h-ann,
að undirtektir l-eikhúsgesta
hefðu komið sér mjög á
óvart, en þær hefðu verið
rujöB jákvæðar.
—- Hvað áttu við þegar þú
segiir, að gagn-rýnin h-afi ver-
ið ábyrgðarlaus og lítt rök-
studd?
„Ég á við. það, að í sömu
gagnrýni kennir þráfaldlega
þversagna og að eitt sé gott
og annað sé vont án þess að
við fáum nokkurn timann að
vita hvers vegna."
„Stundum les maðúr það,
að leikstjóri hafi unnið verk
sitt með ágætum, en á eftir
kemur röð af leikurum, sem
leika hlutverk sín misjafnlega
illa. Hvernig getur þá fyrri
fullyrðingin staðizt? Ég vil nú
að lokum taka það fram, að
ég ætla mér ekki að troða ill-
saklr við leiklistargagnrýnend
ur dagblaðanna.“
— Ertu nú samt ekkert
smeykur við að gagnrýnendur
velgi þér undir uggum í gagn
rýni sinni í fraimtíðinnli?
„Ég ætla þeim ekki að vera
slík smámenni. Ég hef aldrei
vænt þá um að vera persónu-
legir.“
Þá hafði Mbl. sam-band við
Þorvarð Hel-ga-son, lei'kHstar-
gagnrýnenda, og sagðist han-n
ekki hafa búizt beinliíin'iis við
þessu, en þeir gagnirýnend-
urnir hefðu svo sem getað
átt von á ým-su.
„Þetta kom nokkuð flatt
upp á mig a-ð því ley-ti, að ég
taldi að Baldvin hefði þegið
lampann. Þegar ég ámáligaði
þetta við hann, svaraði han,n
jákvætt, a. m. k. baldi ég það.“
— Hvað vilfcu segja um
undirtektir áhorfenda, þegar
Baldvin hafði hafnað verð-
launumuim?
„Leikhúsgesbir hafa a'Ht-
af gaman af því, se-m er
áhrifamikið. Þeir klöppuðu
mikið þega-r tiltkynnt var að
Baldviin hefði hlofcið verðlaun-
in, og þeir klöppuðu einnig
þeg-ar hann hafnaði þeim.
Hin-s vegar má kannski skjóta
því inn í, að það hafi e. t. v.
verið ákveðinn hópu-r í saln-
um, sem virtist hafa meira
g-am an af þessu tiltæki en al-
mennin-gur.“
— Hvað fa-nnst þér sjálfum
um þess-a ákvörðun Baldvins?
„Eins og ég sagði í gær-
kvöldi, þá var ég mjög hrif-
inn af þessu skúespili, sem
hann setti þarn-a á svið, sem
var kærkomin viðbót við leik
sýnin-guna. Hins vegar fannst
mér þetta bera keim af til-
raun til þess að lítillækka
okkur leiklistargagnrýnend-
ur, sem ég veit þó ekki hvort
tókst“
— Nú sagði Baldvin, að ein
helzta ástæðan fyrir þessari
ákvörðun sinni væri sú, að
gagnrýnendur hefðu á undan
förn-um árum skrifað af
miklu ábyrgðarleysi og oft af
liöu-m rökum. Hvað hefur þú
um það að segja?
„Ég get auðvibað ekki
svarað fyrir aðra en sjálfan
mig. Ég fyrir mitt leyti er
mér ekki meðvitandi um að
gagnrýni mín gagnvart hús-
inu sem stofnun hafi verið
ábyrgðaríaus og órökstudd.
Sama er að segj-a um skrif
mín um einstaka leikara.
Baldvin hefur t.d. fengið hrós
í mínum skrifum í vetur,
hrós, sem h-ann hefur átt fylli
letga skilið. U-ndiir það hrós
hefur að mín-um dómi verið
rennt fullgildum stoðum.
Baldvin talaði Mka um
blómaskeið ieikhúsanna, þeg-
ar gagnrýni var erngin. Það
er rétt hjá honum, að gagn-
rý-ni hafi ekki verið til í því
formi sem hún nú er, þ.e. í
blöðum og tímaritum. Hins
vegar var gagn-rýnin fyrir
hendi. Á blóm-askeiai grískrar
leikhúsmenningar var hún í
því formi,. að valinn hópur
borgara skar úr um hvaðá
leifcrit sigraði í keppninni,
sem Díónýsusar-hátíðin í
Aþen-u var. Þar að auki var
þá einnig um að ræða áþreif-
an-lega gagnirýni af hendi á-
horfenda, sem gat stundum
orðið mjög óþægileg fyrir
listamennina, alveg á sama
hátt og gagnrýnin í London á
timum Shakespeares var.
The groundlings, eða fólikið
sem stóð fyrir framan sviðið,
lýsti ánægju sinni og vam-
þóknu-n á mjög liflegan hátt
með framíköLIum, niðurhróp-
um og hlutlægu skitkasti.
Að þessu athuguðu verður
að Viðurkenna, að fyrirbrigðið
leikhús án gagnrýni hefur
aidrei verið til. Efibir að blöðin
komu ti'l sögunnar sitja áhorf
endur kurteisir í sætum sín-
um og kl-appa alitaf, — aðeins
mi-smunandi mikið, en gagn-
rýnandinn, sem skrifar tekur
það á sig að lýsa vanþóknun
sinni eða ánægju með sýndng-
una. Mér er spurn hvort 5s-
lenzkir leiikara-r kjósi að
hverfa aftur tiil áþreifanlegr-
ar gagnrýni áliorfenda, — sé
svo, þá geta þeir búizt við þvl
að leikhúsgestir ko-mi'st fljótt
upp á lagið með að lýsa af-
sböðu sinn-i i hlutlægu forml,
eins og vi'ð fengum forsmekk
af i Þjóðleikhúsi'nu á sunnu-
d'agskvöld.
Leikhús, sem Baldvin óskar
eftir að eigi að vera spegill
tímans, eins og gott leikhús á
að vera, getur aldrei verið það
án gagnrýni. Gagnrýnislaust
verður það aðeins sinn eiginn
nafiaskoðari, og spegiimyind
sinnar eigin eiinangruiniar.