Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 8
AlþýSublaðið Þriðjudagui’ 19. ágúst 1958 8 Samvinna um ■* Framiiald af 6. síðu. leiðni eftir leiðum aukinnar tækni og betri skipulagningar é framleiðslustarfseminni. Hins vegar hafa samtökin staðið gegn tilhneigingum, sem sér í lagi gæti í upphafi, til þess að auka vinnuálagið til tjóns fyr- ir verkafólkið. Einnig { þessu 'efni hafa samvinnunefndirnar haft n^kilvægu hlutverki að gegna. Hin nýja tækni, sem komið hefur verið á í atvinnulífinu, Ihefur, svo sem að líkum lætur, fætt af sér ný viðhorf á ýmsum sviðum. M.a. hafalaunagreiðslu. kerf'i, sem staðið hafa í ára- tugi við frumstæða vinnuhætti, reynzt ófullnægjandi, og for- sendur, sem áður hafa þótt ein hlítar til að ákvarða hæð vinnu launa, hafa reynzt úreltar og ekki svará til hins nýja tíma. Tímakaupssamningar hafa t. d. í mörgum tilfellum orðið aukii umi afköstum fjötur um fót og/ eðai orðið ranglátir gagnvart vinnuseljendum, þegar um auk in afköst hefur verið að ræða Vegna nýrra framleiðsluhátta. í því skyni að ráða bót á þessu Og koma hagræðingunni í framkvæmd hafa samtök þau, ér áður greinir, gert með sér sérstakan samning um notkun „vinnuathugana" (arbejdsstud- |er) sem hjálpartækis við fram Ikvæmdina. Vinnuathuganir eru ikerfisbúndin,. sundurliðuð at- hugun á aðferð þeirri, sem við- .höfð er við framkvæmd verks, !með það fyrir augum að eín- 'falda starfið og finna hagkvæm 'nstu vinnuaðferðina- (Sbr.: — ijjRetningslinjer ved gjennom- föring av arbeidsstudier, god- Síjent av Norsk Arbeidsgiver- forening og Arbeidernes faglige liandsorganisasjon, Oslo 1955). Samningur þessi byggist á þeirri sömu grundvallarskoðun og samvinnunefndir þær, er áð- Húskaup í Hafnarfirði Hef kaupendur að nýlegum steinhúsum og 4 ra herb. í- búðum í Hafnarfirði. T I L SÖLU Nokkur 4ra hcrb. einbýlis- hús. Verð frá kr. 210 þús. 3ja herb. íbúðir í steinhús- um. Verð frá kr. 185 þús. ÁrniOunnlaugsson hdi. Austurg. 10. Hafnarfirði. Sdmi 50764 kl. 10-12 og 5-7. framleiðnimál Landhelgismálið ur getur, að til þess að árangurs sé að vænta, þarf að vera fyrir hendi gagnkvæmur skilningur á viðfangsefninu, samhiiða því, að tortryggni sé útilokuð mill'. aðila. Til þess að reyna að tryggja þetta er svo ákveðið í samningnum, að áður en fyrir- tæki hefst handa um vinnuat- hugun, skuli það snúa sér til sérstaks trúnaðarmanns verka- fólks í fyrirtækinu ('hann hefur að jafnaði áður fengið sérstaka þjálfun í notkun vinnuathug- ana) og láta hann fylgjast með öllu, sem fram fer. Þessi að- 'ferð er mjög mikilvæg fyrir alla framvindu málsins. Trún- aðarmaðurinn hefur vegna sér- stakrar þjálfunar aðstöðu tii þess að sannreyna það, sem fram fer við vinnuathugunina, m. a- að nægjanlegt tillit sé tek ið tii sérstakra aðstæðna við framkvæmd vinnu þeirrar, sem athuga á, o. s. frv. Síðan stend ur hann í nánum tengslum við starfsfólkið og gefur því nauð- synlegar upplýsingar um málið og meðferð þess. Á þennan hátt einan er unnt að eyða þeirri tortryggni, sem jafnan er fyrir hendi um allar nýjungar á þessu sviði. Vinnuathuganir þessar hafa svo leitt til þess, að aðilar hafa komið sér saman um ný launa- greiðsluform, sem betur hafa hentað nýjum framleiðsluhátt- um og verið í samræmi við tækniþróunina og viðhorf nýrra tíma. i Hér verður ekki gerð nein tilraun til þess að lýsa hinum nýju launágreiðslukerfumi né til þess að gera grein fyrir gildi þeirra hvers um sig. Aðeins skal getið um, að algengasta launagreiðslukerfið í iðnaði og verksmiðjurekstri er að greiða laun eftir afköstum. eða fram- leiðslumagni, ákvæðisvinna. Ákvæðisvinnukerfini eru hins vegar mörg og breytileg, eftir því, hvers eðlis framleiðslan er. Má þar nefna m:. a. svokölluð einingakrónu-, tíma-, verð- launa- og ábatakerfi. Nokkrar tilraunir hafa og verið gerðar með launagreiðslukerfi, sem eiga upptök sín í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Á það aðal- lega við um launagreiðslur, — sem byggjast á verkþá,ttalký'rf: inu („The Work Factor Syst- em“) og hinu svonefnda MTM kerfi („Methods — Time — Measurement“). Launagreiðslukerfi hverrar starfsgreinar er að sjálfsögðu ákveðið með frjálsum1 samning- um milli sarntaka vinnukaup- enda og vinnuseljenda, svo sem vikið var að hér að framan. — Sama máli gegnir um að taka upp ný greiðslukerfi, sem byggð eru á vinnuathugunum, um það þarf f grundvallaratrið um að semja með venjulegum hætti. Framhald af 1. slðu. vernda smáþjóðir. Og ef Bandaríkin létu það ofbeldi viðgangast vær lítið mark takandi á yfirlýsingum þeirra um að vernda ísland. Ef brezka stjórnin vildi gera kommúnismanum í heimin- um gagn, þá væri þar með slíkum ofbeldisaðgerðum. Þá segir í fréttinni frá til- kynningu þeirri_ sem brezkir togaraskipstjórar hafa fengið frá yfirvöldum þar í landi um hvernig þeir eigi að haga sér eftir 1. september, og getið þess til að efni hennar sé hið sama og áður hefur verið talið sennilegt, nefnilega, að togarar eigi að hópa sig saman utan 12 mílna línunnar og bíða þar herskipa. Vístndi og tækni Framhald af 3. siðu. segja, að þessi nýja smásjá komi sér sérstaklega vel í iðn- aði, svo sem málmiðju, papp- írsframleiðslu, vefnaðarvöru- og plastiðnaði, við framleiðslu fæðutegunda og svo auðvitað á sviði læknavísinda og líf- fræði. GERVIHNETTIR FLYTJA BOÐ. Einn kunnasti flugskeyta- sérfræðingur Bandaríkjanna, Dr. Wernher von Braun, hef- ur skýrt svo frá, að þess verði ekki langt að bíða, að framleidd ir verði gervihnettir, sem geti komið boðum frá einum stað á jörðinni til annars á ör- skömmum tíma. Telur hann, að um sex slíkir gervi'hnettir ættu að geta annað því að flytja öll skrlíleg boð milli einstaklinga eða opinberra að- ila, sem nú eru send í pósti. Það er hin öra þróun rafeinda fræðinnar, sem liggur hér til grundvallar. Með rafeindakerfi á hnettmum er hægt að taka u.pp á segulband efni heillar bókar á fáeinum sekúndum. Síðan flýgur gervi'hnötturinn af stað með upplýsingarnar og send.'r þær frá sér, þegar hann er staddur yfir áfangastaðn- um. Þetta nýja hlutverk gei’vi- hnattanna útskýrði dr. von Braun þannig: Um leið og hnötturinn flýg- ur yfjr New York, myndi sér- stök útvarpsstöð þar setja senditæki hnattaríns af stað og taka við þeim skilaboðum, sem eru á segulbandlnu. Sama stöð myndi síðan senda sín skeyti til hnattarins með miklum hraða. Segulbandið sem nú er tæmt, tekur þau upp, og hnött urínn ber þau áfram, til dæm- is til Cape Town, sem aftur tekur við skilaboðunum og sendir önnur, til enn annars staðar á jörðunnil. Þeir siá um frainkvæmd verksins. Hérna eru þeir yfirverk- fræðingarnir Kaj Langvad og Árni Snævarr og hlýða á ræðu forseta. Ljósm. — u. Framhald af 7. síðu. Þingvallavatn — sem fyrst verður til að veita sitt jötun- afl til vaxandi framtaks og far- sældar: Hin dulda orka, sem nú kemur í dagsljósið, léttir af miklu erfiði og ófarnaði. Foss mun vera sama orðið og fors, því fossinn er offors ár- innar. Hér hefir tekizt hið forn kveðna, aðhverfa „forsi í frið“, og við skulum vona að jafn- framt breytist með batnandi hag og lífskjörum, „grimd í grið“ meðal vor og allra þjóða. Hin frjóa mold og vatnið, heitt og kalt, salt og ósalt, er þjóðar- auður vor íslendinga. Eg læt svo máli mínu lokið með sömu ummælum og lögð voru { hornsteininn: Gæfa og gifta fylgi þessu orkuveri! Maðurinn minn ÁRNI PÁLSSON lézt í Heilsuverndaxstöðinni að kvöldi 15. þ. m. Ingibjörg Sveinsdóttir. Hjartkær eiginkona mín, CAROLINE E. R. SIEMSEN andaðist að kvöldi 16. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar Fyrir hönd barna okkar, tengdabarna og annarra vánda manna. Ottó M. Þorláksson. Konan mín og móðlr okkar DANFRÍÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR lézt < siúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði sunnudaginn 17. þ. m. Kristján Pálsson og börn. Útför konu minnar FRÍÐU GUÐLAUGSDÓTTUR er andaðist í hjúkrunarheimiii'nu Sólvangi miðvikudaginn 13. ágúst s. 1., fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 23. þ. m. kl. 2 e. m_ að aflokinni bæn heima. Kransar og blóm vinsamiegast afbeðið. Þóroddur Hreinsson. Dómari: Hallclór Sigurðsson. Nú yerður það spennandi. ...; .Mótaíieíndin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.