Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 12
Þriðjudagur 19. ágúst 1958 VEÐRIÐ: N. og NA. gola; úrkomulaúst og stundum léttskýjað. Alþúímblaíiiú Ljósmyndari Alþýðublaðsins, Oddur Ólafsson, tók þessa mynd, «r hann átti leið hiá tjörninnj ekki alls fyrir löngu. Hún þarfn ast engrar skýringar en minna má á, að þetta er ekki í fyrsta skipti, sem upp kemst um níðingsverk af þessu tagi. Enda þótt spilling og afsiðun ungdómsins nú á dögum hafi ef til vill verið gagnrýnd einum Um of, hljóta atburðir sem þessir að j vekja menn til alvarlegrar umhugsunar. 'Á sýoiogunni ero 5S9 myndlr og muoir iSÝNING Skjala- og minja- safns Keykjavíkur og Reyk- víkingafélagsins, var opnuð í gær, í Skúlatúni 7. Gunnar Tlhoroddsen opnaði sýninguna og síðan var sýnd kvikmynd af gömlurn húsum í Reykjavík sem Gunnar Hansen hefur tek ið. Maður drukknar r Cl ' f' i Skerjafiroi LAUST eftir hádegi á laugar daginn varð það sviplega slys, að maður drukknaði í Skerja- firði. Hafði hann ásarnt öðrum mamii ætlað að synda frá landi út að bauju úti á firðinum, en j fataðist sundið. Skipvcriar á ; olíuskipi, sem fylgdust mé.ð ferðum mannanna, skntu þegar út báti og náðu manninum, Sig urjóni Péturssyni, Skeiðarvogi 139, en hann lézt.áður en kom- ið var á Slysavarðstofuna. Hinn maðurinn komst út í baujuna ©g mun ekki hafa orðið meint af volkinu. AKURNESINGAR léku fyrsta leik ssnn í Noregi sl. laugardag. Léku beir þá við Karlskrona og báru sigur af hólmi með 4:2. Leikurinn fór fram í LiIIeström. Lögð er áherzía á að sýna byggingarsögu Reykjavíkur frá upphafi, og eru á sýningunni 519 myndir og munir. Er þar m. a. myndasafn Jóns Helga- sonar_ biskups ,en í því eru 118 myndir og er safnið eign Reykjavíkurbæjar. Þá er þar myndasafn Georgs Ólafssonar, í því eru 360 myndir, er það safn eign Reykvíkingafélags. ins. Þá hefur sýningunni bor- 'ist mikill /fjö'Idi mynda að gjöf eða að láni, en búast má við, að bæjarbúar lumi á fleiri myndum, og værj vel þegið að þeir gæfu þær Skjalasafninu_ eða lánuðu þær til eftirtöku. Einr.ig eru þar gamlar og mérkar verzlunarbækur, má þar nefnda pöntunarlista Kaup félags Revkjavíkur frá 1902 og verzlunarbækur Duus. Á sýningunni eru nokkur lík ön af gömlum húsum og bæjar hlutum .eru þau eftir Eggert Guðmundssonj, liíjtmálara, ut an eitt sem er eftir Gunnar Hansen, og er það af bæ Ing- ólfs. Ætlunin er, að í bessum sal í Skúlatúni 2 verði ávaht sýn- ing í einhve^ju V'ormi' pem tengd sé sögu Reykjavíkur. Sýning þessi verður opin næstu tvær Vikur kl. 5—10 síðd. Á kvöldin milli kl. 9—10 værða sýndar kvikmyndir um Reykjavík. Vegna þess hve sýningarsal ir eru þröngin, fá börn ekki aðgang að sýningunni-*nema í fylgd með fullorðnum. Síldveiðiskýrsla Fiskifélagsins: samtals 497.851 mál og funna 99 skip hafa aflað yfir 2000 mál og timrjur ¥áðir 8fla hæstur me$ 7842 mál og tunnur VIKUAFLINN nam 53.990 málum og tunnum. Síðastlið- jnn laugardag 16. ágúst, á miðnætti, var síldaraflinn orðinn sem hér segir: (Tölurnar í svigum eru frá fyrra ári á sama tíma). I salt 287.012 upnsalt. tunnur (140.632.) í bræðslu 198.091 mál (507266) í frystingu 12.748 uppniældar tunnur (13.865) Samtals: 487.851 mál og tunnur 661.563) Gullborg, Vestmannaeyj. 3332 j Gullfaxi, Neskaupstað 4158 , Gunnar, Akureyri 2172 Gunnólfur, Ólafsfirði 3340 Hafbjörg, Hafnarfirði 2007 Hafrenningur, Grindavík 3155 Hafrún Neskaupstað 2490 Hafþór, Reykjavík 2256 Haförn, Hafnarfirði 6361 Hagbarður, Húsavík 2843 Hamar, Sandgerðj 2292 Hannes Hafstein, Dalvík 3720 Heiðrún, Bolungarvík 3914 Helga, Húsavík 3040 Helga Reykjavík 5426 Helgi Flóventsson, Húsav. 3007 Hilmir, Keflavík 4252 Hólmkell, Rifi 2009 Framhald á 4. síðu. F. H. Íslandsiiíelstarar í hnndknaifleik uianhúss HANDKNATTLEIKS- MEISTARAMÓT karla utan húss fór fram á Akureeyri um síðustu helgi. Til leiks mættu aðeins fjög ur lið og öll af Suðurlandi. Mótinu lauk með sigri FH. sem bætti nú enn einum ís- landsmeistaratitlinum við safn sitt. sigraoi Fuerter; tapaði Sunnud. 10. ágúst var góð síldveiði á svæðinu frá Langa-! nesi vestur á Grímseyjarsund. j Þann dag öfluðu rúml. 100 skip 34 þús. mál og tunnur. Er leið að miðnætti þann dag spilltist veður og var síðan NA bræla með súld rigningu og kalsa- veðri til vikuloka. Var ]>ví ekki teljandi veiði fyrir öllu Norð- urlandi 6 daga vikunnar. Nokk ur veiði var sunnan Langaness á grunnmiðum frá miðviku- degi til vikuloka. Sú síld var miög blönduð smásíld og ekki söltunarhæf. Fór hún því að mestu í bræðslu. 99 skiþ hafa aflað 2000 mál og tunnur eða meira og fylgir hér með skrá yfir afla þeirra: Botnvörpuskip: Egilt Skallagrímss., Rvík 5586 Þorst. þorskabítur, Sth. 6641 Mótorskip: Ág. Guðmundsson, Vogum 4133 Hrafn Sveinbj.s. Grindav. 3872 Hrafnkell, Neskaupstað 2382 Hringur, Siglufirði 2849 Hrönn II., Sandgerði 2420 Akrahorg Akureyri 3726 Álftanes, Hafnarfirði 3216 Arnfirðingur, Reykjavík 4401 Ársæll Sigurðsson, Rvík 2416 Ásgeir, Reykjavík 2998 Baldvin Þorvaldss., Dalv. 3302 Bára, Keflavík 2528 Barði, Flateyri 2092 Bergur, Vestmannaeyjum 3148 Bjarmi, Dalvík 2542 Björg, Neskaupstað 3292 Björg, Eskifirði 6548 Björn Jónsson, Reykjavík 2224 Búðafell, Búðakauptúni 3910 Einar Hálfdáns, Bol.vík 3207 Einar Þveræingur, Ólafsf. 2335 Erlingur V., Vestmannae. 2120 Faxaborg, Hafnarfirði 5440 Garðar, Rauðuvík 2332 Geir, Keflavík 2420 Gissur hvíti, Hornafirðí 3885 Gjafar, Vestmannaevjum 3289 Glófaxi, Neskaupstað 3416 Grundfirð. II., Grafarn. 7102 Guðbjörg, Sandgerði 3015 Guðfinnur, Keflavík 4346 Guðm. á Sveinse. Sv.eyri 2500 Guðm. Þórðars., Gerðum 3776 Guðm. Þórðarson, Rvík 2086 Er í 2. — 3. sæti með 5% v. ásamt Benkö. FRIÐRIK tapaöi biðskák sinni við Neykirch frá 7. um- ferð á millisvæðamótinu, e.’a Bi-onstein og Benkö gerðu jafn- tefl'i í biðskák frá 5. umferð. f 8. umferð urðu úrslit þessi; Friðrik vann Fuerter, Matano- vich vann Szabo, Benkö vanra Sanguinetti, Fischer vann Lar« sen, Filip vann de Greiff og Car doso vann Sherwin. Jafntefli gerðu Neykirch-Tal, Rossetto- Pannó, Gligoric-Petrosjan og Bronstein-Averbach. í 9. umferð teflir FriSrik við Rossetto og hefur hvítt. Aver- bach situr hjá. Eftir átta urn- ferðir er staðan þessi: ; 1. Petrosjan 6 v. 2. -3. Friðrik 5V2 v. Ber,l;o 5¥z v. 4.—6. Averbach 5 v. Tal 5 v, Matanovich 5 v. 7.—9. Larsen 4i4 v. Sáng Aii etti 4Vé v. Gligoric 4Vé v. 10.—14. Paehmann 4 v. F ■■0.3 stein 4 v. Panno 4 v. Fkc Veir 4 v. Filip 4 v. i 15.—17. Szabo 3 v. Caidoso 3 v. Neykireh 3 v. 18. Rossetto 2 v. 19. Sherwin IV2 v. 20. —21. de Greif 1 v. Fuer- ter 1 v. Flugfélag Islands fekur a6 sér innanlandsfluq á ÞORVALDUR ÞORKELS- SON, verkstjóri í Félagsprent- smiðjunni, lézt á sjúkrahúsi í fyrradag. Þorvaldur var verk- stjóri í Félagsprentsmiðjunni allt frá 25 ára aldri, en síðustu árin átti hann við vanheilsu að stríða. Hann var á 65. aldurs- ári, þegar hann lézt. Þorvaldar verður nánar getið síðar hér 1 blaðinu. Milli Syðri-StraumfJarSar ©g Ekaieq SEM KUNNUGT er. hafa flugvélar Flugfélags Islands annazt mikla flutninga til og íi á Grænjandi (' undanförn- um árum og eru flugmenn fé- lagsins orðnir vel kunnugir staðháttum við hina ýmsu flug velli þar. Nú hefur félagið í fyrsta skipti tekið að sér leiguflug innanlands á Grænlandi, eða nánar tiltekið milli Syðri- Straumfjarðar, sem er á vest urströndinni og Ikateq, sem er á austurströnd landsins. Leiguflug þessi eru farin á vegum Bandaríkjahers, en samningar um þau fóru fram í New York og er Birgir Þór hallsson, yfirmaður millilanda flugs Flugfélags íslands, ný- kominn heim frá undirritun þeirra. Fyrsta fugið milli Syðri- Straumfjarðar og Ikateq . var farið fyrir nokkrum dögum og það næsta verður á morg u!n. Fyrst um sinn, eða til 1. nóvember. verða flugferðir milli þessara staða á hverjurrs sunnudegi. j KauðungaruppbaS; auglýsl á Þjóð- j v; „EFTIR kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík oga að undangengnu lögtaki 19.5 maí 1958, verður húseignin| nr, 19 við Hverfisgötu hér| í bænum, með tilheyrandi lóð og mannvirkjum, talin^j eign Þjóðleikhússins, boðm^l upp og seld, ef viðunandi^l Jboð fæst, til lúkningar fast^ eignaskatti o. fl. að fjárhæðV kr. 141 865,00, auk vaxta og|J .kostnaðar, á opinberu upp-5 boði, sem haldið verður áV eigninni sjálfri fötudaginn 3. a október 1958, kl. 3.45 e. h.‘sgj (Löghirtingablað, -0. ág>)g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.