Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 19. ágúst 1958 AlþýðublaðiS 9 r Irarnir ú me< Örn Sfelnsen skorai fvrsía mark leiksins íslandsmótið - I. deild: .? Valur sigraði Fram mei 1:0 ÞRIÐJI og síðasti leikur Ira var við KR s. 1. föstudagskvöld. Ýmsir voru að gera því skóna að KR-ingum myndi takast að sigra. Á það var bent að þeir hefðu engum leik tapað ■ í vor eða það sem af er sumrinu, — hvorki í keppni við innlenda né erlenda leikmenn. Þeir sigruðu Bury, sem væri allt að því eins sterkt lið og þetta írska, Þeir hefðu sýnt vaxandi getu I leikjum sínum og farið mest fram allra íslenzkra liða o. s. frv. Að ógleymdri sjálfri stríð- hamingjunni, sem hefði verið þeim einkar náðug og ek.ki hvað sízt í Bury-leiknum. En það kom á daginn að hér var til of mikils mælzt, stríslukk- an reyndist hverful og þolið ent ist ekki leiktímann a enda. En meðan úthaldið var fyrjr hendi, og það var svo allan fyrri hálf- leikinn og fram í miðjan þanji síðari, er óhætt að fullvrða að KR-ingar léku bezt þeirra liða, sem við írana kepptu, og veittu þeim þá hörðustu andstöðu. -— sem þeir fengu hér svo að þeir urðu að taka á og sýna hvað þeir gætu. Varð þessi leikur því mun harðskeyttari en hinir fyrri. Aljt þar til 15 mínútur voru eftir a-f seinni hálfleik héldu KR-ingar í horfinu, en úr þvf var lið þeirra eins og herdeild í upplausn og óskipu- legum flótta. Guðjón Einarsson dæmdi leikinn og á það hér við sem sagt er, að þvf fari aftur sem fullfarið er fram. FYRRI HÁLFLEIKUR 1:1. í þessum hálfleik sýndu KR- M.s. „Reykjafoss" fer frá Reykjavík fimmtudag- jnn 21. þ. m., til vestur- og norð urlands. Viðkomustaðir: Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka á þriðjudag og til hádegis á miðvikudag. H.F. Eimskipafélag íslands. -__________ _ SKIPAUTGCRB RÍKJÍSÍNS Skjafdbreið til Brsiðafjarðarhafna 23. þ. m. Tekið á móti flutningi tij á- ætlunarhafna og Skarðstöðvar í dag, þriðjudag. Farmiðar seldir á föstudag, 22. þ. m. ingar beztan leik íslenzkra liða, það sem af er þessu keppnis- tímabili. Þeir stóðu írunum ekki aðeins fyllilega á sporði í sókn og samleik, heldur tóku frumkvseði og forystu leiksins hvað eftir annað. Kom þessi mótstaða Irunum sýnilega á óvart. I upphafi áttu írar þó fyrstu sóknarlotuna og skoruðu meira að segja úr henni, en markið var dæmt rangstætt. Fyrstu hornspyrnu léiksins fengu KR- ingar skömmu síðar, Örn Stein- sen, sem lék útherja framan af leiknum, tók hana vel, en mark vörður greip inn í og bjargaði örugglega. KR-ingar sóttu nú fast á, Reynþ á skot framhjá eftir sendingu Ellerts og Þór- ólfur er í færi, en of seinn að ,Jhleypa af“ varnarleikmaður kemst á milli og skellur knöttur inn á honum. KR-INGAR SKORA. Á 21. m’ínútu er sótt og var- izt af miklu kappi og hurð skellur oft nærri hælum viö beggja mörk, þar tU KR-ingum tekst loks að skora fyrsta mark leiksins. Þórólfur á' þar frum- kvæðið að- Hann fær knöttinn sendan á vallarhelmingi íra, leikur fram1 með hann dregur að sér tvo varnarleikmenn, — sem hyggjast stöðva hann, en sendir síðan af nákvæmrf inn- fyrir þá á autt svæði, sem Örn hleypur inn á og skýtur síðan mjög fast og vel en af alllöngu færi og skorar. Var þessi sam- vinna ölp hin ágætasta. írar gera nú harða hríð að KR-ing- um um leið og leikur hefst að nýju. MiSherjinn sfendir til h,- útherja, sem skýtur fast á mark ið en Heimir ver ágætlega í horn. ÍRAR KVITTA. Á 28. mínútu jafna svo írar. Maccann, h. útherji skopar skeið með knöttinn langleiðina eftir vellinum, KR-vörnin hop- ar undan, enginn ræðst gegn honum, hann sendir fyrir mark ið til miðherjans, sem stendur óvaldaður innarlega á vítateigi og skýtur hann þegar og skor- ar með hörkuskoti undir slá, Heimir verður ekki sakaður um þetta mark, en það má skrifa á reikning hinna varnarleik- mannanna, sem létu útherjann vaða upp nær endilangan völl- inn óáreittan. Er 10 mínútur voru eftir af hálfleiknum fá KR-ingar horn- spyrnu munaði þar mjóu að þeim tækist að skora er Sveinn Jónsson ótti hörkuskot úr henni, en í einn varnarleik- manna. SEINNI HÁLFLEIKUR 3:0. Er fram í sótti þennan hálf- leik misstu KR-ingar þau tök, sem þeir höfðu haft m. a. vegna þess að þeir höfðu ekki þol. — En írarnir hertu sóknina jafnt og þétt. 1 þessum hálfleik tókst KR-ingum ekki að skapa sér neitt marktækifæri sem að kvæði, Er 6 mínútur voru af leik varð Ólafur -Gíslason að yfirgefa völlinn vegna meiðsla, en inn kom Bjarni Felixson, ekki veiktu þau skipti liðið. — Síðar í hálfleiknum meiddust þeir báðir, Hörður og Hreiðar, en héldu þó áfram til leiksloka, en við það dró verulega úr varn arm.ættinum. Á 11. mínútu átti v. innherji Ira fast skot í slá eft ir hornspyrnu og Heimir bjarg aði mjög vel er h. innherjinn komst inn fyrir og skaut úr- óvaldaðri stöðu af stuttu færi. 3 MÖRK Á 15 MÍNÚTUM. Á síðustu 15 mínútunum var um látlausa írska sókn að ræða, þar senr hin haltrandi KR-vörn fékk við ekkert ráðið og mörk- in hlóðust á þá, þrátt fyrir vask .lega vörn markvarðarins, sem var einn bezti varna-rleikmaður .inn í KR-liðinu. Á 28. mínútu skorar h. út- herjinn Maccan fyrsta af þess- um þrem mörkum hálfleiksins, nokkrum mínútum síðar bætir h. innherjinn öðru markinu við og rétt fyrir leikslokin skorar v. innherjinn það þriðja. Bezta færi KR í þessum hálfleik var, er Þórólfur skallar fram hjá rétt út við stöng eftir seadingu frá Gunnari Guðmannssyni. í þessum hálfleik áttu Ifarnir sinn bezta leik og sýndu hraða, samieik og skothörku miklubet Ur en í hinum fyrri leikjum sín um. Meðal beztu leikmanna Ira voru útherjarnir og miðherj- inn að ógleymdum framvörð- unum sem studdu sókn og vörn af mikilli prýði. I KR-liðinu báru hinir yngri af og gáfu liðinu líf og lit, þexr: Örn, Þórólfur og Ellert. ÁNÆGJULEG HEIMSÓKN. írarnir hverfa af landi burt ósigraðir. Þeir skoruðu alls 9 mörk í þessum þrem leikjum, ■sem þeir léku en 4 mörk voru gerð hjá þeim. Samkvæmt sam- tali við ýmsa af fararstjórunum svo og leikmenn, fara þeir héð- an með góðar endurminningar, um drengilega mótherja. vel- viljaða áhorfendur og' glæsileg- ár móttökur, þær beztu sem írskt knattspymulið hefur nokkru sinni hlotið, eins og einn fararstjóranna komst að orði, en sá hafði víða farið me ð knattspyrnuflokkum ,ands síns í heimsóknir, en hvergi notið annarrar eins gestrisni og hér og vinsemdar af öllum sem hann kynntist. Tíðrættvarðhon un> um heimsóknina að Bessa- stöðum og þann heiður er for- seti landsins, Ásgeir Ásgeirs- son, hafði sýnt þeim, bæði með því að vera viðstaddur lands- leikinn og heilsa þeim þar og síðan bjóða þeim heim til sín, kvað hann þá lengi munu minn ast þeirrar hjarta'hlýju sem íor setinn og frú hans hefðu sýnt þeim og þess fróðleiks sem for setinn hefði miðlað þeim um land og þjóð, að fornu og nýju. EB. NÍUNDI leikur Knattspyrnu rnóts íslands fór fram á sunnu- dagskvöldið var. Valur og Fram léku og urðu úrslit þau, að Valur sigraði með einu marki gegn engu. Dómari v-a-r Þorlákur Þórðarson. Fyrri hálfleikur hófst með sókn Vals og marktækifæri Matt'híasar Hjartarsonar inn- herja, þegar á fyrstu mínútu, en það glataðist. En aðeins þrem mínútum síðar er Valur aftur í sókn og úr henni var þetta eina mark leiksins skórað. En það kom eftir góðan undir- búning Matthíasar og sendingu innfyrir vörn Fram til Gunnars Gunnarssonar h. útherja og skoraði hann örugglega með a- gætu skoti. Úr því sótti Frarn sig nckkuð, en tókst þó ekki a'3 skapa neina verulega hætru víd Valsmarkið í þessum hálf- leik. Eitt gott sóknartækifæri tók dómarinn af Valsmönnum með því að dæma aukaspyrnu Halldór Halldórsson. á þá fyrir rangstöðu miðherja, er hann fékk knöttinn jnn fyr- ir frá mótherja. I síðari hálfleik hertu Fram. arar sig allt hvað af tók, en allt kom fyrir ekki, þeim tókst ekkj að jafna hvað þá að sigra. Á fyrstu mínútum þessa háif- leiks áttu Valsmenn marktæki færi m. a. er miðherji þeirra komst inn/yrir vörnina, en mis tókst hrapalega skotið. Eins nokkru síðar er sami leikmað- ur Vals kominn aftur inn fyrir, en markvörðurinn hljóp gegn honum og á hann og felldi hann. Þarna var nokkuð fyrir dómarann að rýna í en hann lét það ógert. í þessum hálf- leik áttu Frammarar þau tæki- færi, sem minnsta kosti hefðu átt að endast þeim til jafntefl- is, ef allt hefði verið með felldu aramótið í frjálsum fþróttum í Stokkhólmi. Opnunarhátíðin byrjar kl. 15 eftir íslenzkum tíma, en fyrsta keppnisgreinin hefst kl. 16. Keppt verður í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga úrslit. Spjótkast kvenna undan- kesppni og úrslit. Hástökk kvenna undan- keppni. 100 m hlaup karla undan- rásir. . j _ um skotfimi þeirra, en allt kom fyrir ekki. Dagbjartur komst inn fyrir Valsvörnina eitt sinn og skaut, en Björgvin varði vel í horn. Aftur átti hann fast skot nokkru síðar, en Magnús Snæ- björnsson varði þá á marklínu. Guðmundur Óskarsson átti og tvívegis góð skot en af alllöngu færi, sem bæði voru varin. —■ Karl Bergmann útherji komst í færi en skaut hátt yfir o. s. frv. Knattspyrnulega séð var leik' urinn lélegur á báða bóga, en baráttan um stigin hinsvegaf mjög hörð á köflum og bar sú barátta leikgleðina sýnilega oft ofurliði. Halldór Halldórsson lék nú aftur með Val sem miðfram- vörður, var það liði Vals mikill styrkur að heimta að nýju svo öruggann leikmann í hópinn. Halldór var sterkasti varnar- leikmaður Vals að þessu sinni. Björgvin Hermannsson mark- vörður sýndi og góða vörn og sótti sig verulega eftir því sem á leikinn leið, kom það sér og betur því Frammarar hertu róð urinn er fram í sótti. Bezti mað ur framlínu Váls var Matt'hías Hjartarson, og einn bezti mað. urinn á vellinum í þessum leik. Hann átti m. a. hörkuskot ái mark úr loftsendingu, en það skot náði ekkí á m'arkið era hafnaði á miðframverðinums , sem fékk af því högg mikið fyr ir bringsmalir, en gat þó haldi* ið áfram leik sínum. Hins veg- ar meiddist Páll Aronsson, inn. herji Vals, og varð að hættú Léku Valsmenn 10 eftir það. Einn nýl-iði lék í liði Vals, Berg steinn Magnússon, í stöðu v.- útiherja. Sýndi hann oft góð við brögð, en var oflítið notaður, einkum í fyrri hálfleiknum. —- Hann átti líka við að etja sterk asta varnarleikmann Fram, —< Rúnar Guðm'annsson bakvörð, en slapp þó oft furðu vel út úp þeim viðskiptum. í 'liði Fram voru auk Rúnars, þeir Guð- mundur Óskarsson framherji og Reynir Karlsson framvörð- ur beztir. Dagbjartur miðherji er oft skapandi mikillar hættui við mark mótherjanna vegna hraða síns, en knattleikni hans er ekki í samræmi við hraðanri og dregur það vissulega oft úr hættunnj sem af honum stafar, En hann er einn af þessum óút- reiknanlegu leikmönnum, sem stundum geta gert glæsilega hluti við hinar erfiðustu að- stæður og svo gloprað niður upplögðum tækifærum. í kvöld heldur íslandsmótið áfram, og leika þá Hafnfirðing- ár og Keflvíkingar. i 400 m hlaup kvenna undan* rásir. j Sleggjukast undankeppni. f* 800 m hlaup karla undan*1 rásir. !• 400 m hlaup karla undan- rásir. j Langstökk karla undan- keppni. 100 m hlaup karla miliiriðl- ar. \ 10 km hlaup úrslit. Þennan fyrsta dag mótsins keppir Hilmar í Í00 m og Svav ar í 800 m. . ______J EB. ; * Fyrsti dagur EM: * Hilmar og Svavar keppa í dag í DAG hefst 6. Evrópumeist-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.