Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 19.08.1958, Blaðsíða 10
10 AlþýtnblaSil Þriðjudagur 19. ágúst 195$ Clnmlrr Rín Sim 1 - i 47 S CANARIS (Njósnarforinginn) O. E. Hasse, Barbara Riitting. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbœ jarhíó Simi 11384. Sonur hershöfðingjans Sérstaklega spehnandi og við- burðarík, ný, frönsk Kvikmynd í litum. — Danskur texti. Jean-Claude Pascal og hin fræga þokkagyðja: BRIGITTE BARDOT. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hafnarbíó SíaaJ 18444 Háleit köllun (Battle Hymn) Sýnd kl. 5, 7 og 9. np r r j r 0 l ripohhio Sími 11182. Fjörugir fimmburar Le mouton a cinq pattes Stórkostleg og bráðfyndin ný frönsk gamanmynd með snill- ingnum Fernandel, þar sem hann sýnir snilli sína í sex að- alhlutverkum. Fernandel Francoise Arnoul Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Allra síðasta sinn. r*» • f t * otjornubio Sími 18936. Unglingar á glapstigum (Teenage Crime Wave) Hörlcuspennandi og viðburðarík ný amerísk kivkmynd. Tommy Cook Mollie Mc Cart Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. 8íai.J 22-1-49 Hættulega beygjan (The Devil’s Hairpin) Afar spennandi ný amerísk lit- mynd er fjallar um kappakstur og ýmis ævintýri í því sambandi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /i afnarf jarðarbíó Siml 5024» MAMMA. Sýnd kl. 7 og 9. Nýja Híó Síml 11544 Hvíta fjöðrin (White Feather) Geysi spennandi Indíánamynd Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára ■nninH Tilkynning HftfllABFlRÐI Hefi flutt húsgagnasmíðastofu mína af Laugavegi 34 B í Bústaðahverfi 1 við Bústaðaveg. Smíða húsgögn og eldhúsinnréttingar eftir pöntun Gerir e.nnig við gömul húsgögn. Sæki — Sendi. Sími 18461. Kristjón Kristjánsson. húsgagnasmíðameistari. 4. vika iiresislustarf (L’Affaire Maurizius) Frönsk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu JAKOBS WASSERMANNS. Stúlka getur feng ð afgreiðslustarf í kaupfélagi á Vesturlandi í byrjun se'pt. n.k. Upplýsingar í starfsmannahaldi SÍS, Sambandshúsinu v Sölvhólsgötu, Reykjavík. ■■■■■■•■■■■i iðnskólinn í Reykjavík Innritun { skólann fvrir allt skólaárið 1958—1959 og september-námskeið. fer fram dagana 21. til 26. á- gúst að báðum dögum meðtöldum kl. 10—12 og 14—19, nerna laugardaginn 23. ágúst kl. 10—12, í skrifstofu skólans. Skólagjald kr. 400.00, greiðist við innritun. Almenn inntökuskilyrði eru miðskólapróf og að um sækjandi sé fullra 15 ára. Skulu umsækjendur sýna prófvottorð frá fyrri skóla við innritun. Þeim, sem hafið hafa iðnnám og ekki hafa lokið miðskólaprófi, gefst kostur á að þrevta mntökupróf í ís lenzku og reikningi, og hefst námskeið til undirbún- ings þeim prófum í september næstkomandi, um leið og námskeið til undirbúnings öðrum haustprófum. Námskeiðsgjöld_ kr. 100.00 fyrir hveria náms- grein, greiðist við innritun, á ofangreindum tíma. Skólastjóri. Aðalhlutverk: ELENORA . ROSSI - DRAGO (lék í Morfin). DANIEL GELIN (lék í Morfin). Blaðaummæli: „Fáar myndir eru svo vel gerðar að efni og formi, að þær hafi listgildi. Svo er þó um þessa. en auk þess er hún spennandi og sannfærandi11. Vöggur, Alþýðubl. „Þetta er eín af áhrifamestu kvikmyndum, sem ég hef séð um langt skeið“. — Ego, Morgunbl. ,Ein sú bezta mynd sem sézt hefur hér undanfarið11. Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9. Kvenfélag Háfeigssóknar Áætluð beriaferð ef nægileg þátttaka fæst, fimmtu daginn 21. ágúst. Upplýsingar í símum 13767, 17659 og 11813. Stjórmn. Ingólfs (afé DAHSLEIKUR í kvöld kl. 9. Stero-kvintettinn leikur Söngvari Fjóla Karls ★ Sími 12826. Hreyfilshúðin. Það er hentugt fyrir FERÐAMENN að verzia í Hreyfilsbúðinni. Hreyf ilsbúðin NPN KtN = V0 IR &&X WWls KHÁKI MIIMIIIIII :•■■■■■■■■■■■ IMIIMl.liaMMIIIIMMMIIIMMMIIIIMIIIIMIIIMM1ÍIKinU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.