Morgunblaðið - 19.07.1973, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1973
*
*
Mikið var um að vera á hafnarbakkanum í Hafnarfirði við að skipa upp afia togarans.
Skuttogarinn Júní:
Með á f jórða hundrað
tonn í fyrstu veiðiferð
Á HÁDEGI í gær kom úr
sinni fyrstu veiðiferð hinn
nýi skuttogari Bæjarútgerðar
Hafnarfjarðar, Júní, með á
fjórða hundrað tonn eftir 16
daga útivist. Skipstjóri er
Halldór Halldórsson, hinn
kunni aflakóngur Hafnfirð-
inga.
Morgunblaðið hafði sam-
band við Guðbjörn Jen.sson,
sem var mieð í ferðjnini, en
verðnr skipstjóri á naesta skut
togara B.Ú.R., ©n harnn er
væntaintegur tiil landsiiins um
mánaðamótin ágúst — sept-
ember.
Guðbjörn sagði, að sér
hefði virzt Halldór vera
ánægður með skipið, og afl-
inn vera óvenju mikill, miðað
við það, að þessi ferð var
fyrsta ferð þess. Hann sagði,
að engir galiar hefðu komið
fram og alit gengið með á-
gætum. Hins vegar sagöist
hann álíta, að hásetafjöidínn
væri í algjöru lágmarki, þvi í
ferðinni hefðu þeir vart haft
við, svo mikið fiskaðist. Hann
taldi, að Spánartogararnir 4,
en Júni er einn þeirra, hefðu
það sér til sérstaks ágætiis,
að vera svo stórir sem þeir
eru. Guðbjörn áleit, að Hall-
dór mundii ka-nnski vilja ein-
hverjar breytingar á fisk-
vinnslusal skipsins, en það
væri ekki annað ©n eðlilegt,
þar sem um nýtt skip væri
að ræða.
Góður afli hjá Bret-
um fyrst í júlí
*
Ovíst hvort þeir ná 170 þús. tonnum
segir Jón Olgeirsson í Grimsby
M-JÖG góður afli var hjá brezku
togurumim við ísland fyrstu vik
una i júlí skv. upplýsingum sem
Morgunblaðið fékk í gær hjá
Jóni Olgeirssyni í Grimsby. Þá
viku var landað um 7000 tonn-
um af fiski í Hull, Grimsby og
Fleetwood, en mánaðarafli skip
ana af fslandsnúðum hefur ver
ið 12—14 þús. tonn síðustu mán
uði.
Jón gizkaði á, að heildarafli
Breta af fslandsmiðum væri nú
kominin upp i um 135 þús. torrn
frá því Landhelgim var færð út 1.
september sl. Kvaðst Jón gizka
á að heildarafii þeirra 31. ágúst
nk. yrði um 160.000 lwkgdairtonn,
en þá ætti eftir að bæta við aflia
Skota og umreifcna í kilótonn,
sem eru um 2% stærri. Eiins og
áðuir hefiur komið fram hugðiuisit
brezkir togaranmenn hætta veið
um tii 1. sept. nk. ef heildarafW
þeirra væri kominm í 170.000 kiló
tonm fyi'ir þanin tíma, sem er það
magrn, sem Atþjóðadómisitóld inn
sikamimtaði þe'm í fyrra. Jón
sagði, að i augnablikimu væru
ekki mifclar líkur á að þei-m tæk-
ist að ná þessu aflamiaignii, en það
gæti þó orð'ð, ef afli glæddist.
Fiskirí er ekki tregt nún-a hjá
brezku toguruouim, en ekki eims
gott og fyrst I júlí. Togarannir
eru nú með uim 85—120 tonn í
túr.
Eirns óg áður hefiuir komið
fram var mik ll smáfiskur í afla
brezku togaranna af fslandsmið
um í byrjum júlí. Jón sagði að
fiotiinn hefði þá verið að veiðum
fyrir Norðurlandi, en nú hefði
hann að mesbu fært sig að Suð-
ausburlandi og við það hefði hlut
ftall smáfisks minnkað úr 35—
60% af afliamiuim miður í 20—30%.
Strætisvagnar Kópavogs:
Breytingar
á ferðum?
Góðar en fáar
sölur
í Danmörku
SEX íslenzk síldveiðiskip seldu
síld í Danmörku í fyrradag og
var mest af henni veit-t í
Skagerak. Veiðarnar í Skagerak
virðast ekki hafa gengið eins
vel síðari hiuta síðustu viku og
fyrst eftir helgina, en mikill
straumur er ávallt á þessi
mið, þannig að ekkert má
vera að veðri til þess að veið-
amar gangi ekki sem skyldi.
í Hiirtsihailis lönduðu efitirtia'ldir
þátar: Gissur hvíti 12,7 lesitum
fyrir 318 þús. kr., meðaílverð 25
kr., Náttfari 24,8 lestium fyrir 526
þús. kr., meðalverð 21.23 kr.,
Gisli Ámi 48,8 lesitjum fyrír 1.109
þús. kr., meðalverð 22:74 kr.,
Sveiinn Sveiinibjömisison 24,5 lest-
um fyrir 400 þús. kr., meðalverö
16.36 kr. og Héðinm 70,7 lestuan
fynir 1.324 þús. kr., meðalverð
18.74.
Skím.ir frá Akramesi seldi í
Skagen 21,5 lestir fyrir 613 þúis.
kr., méðaHverð 28.52 kr.
Tollgæzlan sannfærð
um smyglið í Suðra
En það finnst þó ekki
ENN hefur ekkert fundizt af
smygiinu, sem Tollgæzlan fékk
upplýsingar um, að hefði farið
um borð í Suðra í útlöndum,
en rannsókn er haldið áfram.
Kriistiiinn Ólafsson, toliigæzlu-
Stjóri sagði í vilðtali við Mbl.
í gær, að tollgæzlan væri santn-
færð uim, a@ upplýsdnigamiar,
sem hún fékk frá toUyfírvöld-
um ertendis. væru rétbar. Lýst
væri nálkvæmílega því miaigmí
áfentgis Og tóbaks, sem í skipið
fór, og eimrnig væri skiipimu lýst
nákvæimilega, brottfiarartíma þess
o. fl. — Það styddi líka þessa
skoðun tollgæzhmmiar, að fyrri
upplýsimgar frá útLöndum hefðu
staðizt mákvæmlega, svo að efkSci
akeikaði einmi flösku.
Kristinm sagði, að ©kki væri
að svo kommiu mál hæg>t að
segja fiil um ábyrgð skipstjórans
á Suðra á smyglinu, Lög þaij,
sem gierðu skipsrtjóranm ábyrgam
fyrir því smyglimagni, sem.
sainmanilega færti uim borð í skipið
í erlendri höfin, kvæðu svo á urn,
alð sarrna þyrfti, að síkiipstjórinm
hefði Vitað eða mátt Vita uina
amyglilð. Það yrði því dómiarans
að skera úr um, hvort sfcip-
stjóriinm bæri ábyrgðina eðá
e'fcki.
Ægir sakaður um
„lélega sjómennsku“
London, 18. júlí. AP.
SKIPHERRANN á brezku
freigátunni Lincoln, John
Howard sjóliðsforingi, sakaði
í dag skipherrann á Ægi um
„mjög lélega sjómennsku“ og
afskaplega „hættulegt fram-
ferði".
Þefita er skýring hans á
árekstrinum í gær. Hann seg-
ir að þó að Ægir hafi siiglt
á Lincoin hafi það „sennilega
ekki verið vísvibarvdi".
Brezki skipherrann segir að
þrjú fet hafi verið milld Ægis
og Limcolms þegar varðskipið
sigldi upp að skuti herskips-
ins og íslenzkur yfirmaður
tók kvikmiynd af Liiricoln.
Howard skipherra segir, að
skömmu síðar hafi Ægir far-
ið of náliægt og reikizt utan
í sfcutinn. Dældin, sem kom,
var um átta þumnlungar, sagði
hanm. „Mér fimnst þetta hættu
lega slaem sjómennska,“ bætti
hanm við.
Flugslysið:
Flugleiðin rannsökuð
RANNSÓKN flugslyssins á
sunnudagskvöldið er haldið á-
fram. Jóhannes Snorrason, for-
maður nefndar þeirrar, sem rann
sakar flugslys, þegar manntjón
verður, sagði Morgunbiaðinu í
gær, að svo virtist, sem flugvélin
hefði verið nokkuð norðan við
venjulega flugleið á þessum slóð
um, og beindist rannsóknin nú að
því að kanna flugleið vélarinnar.
Saigði Jóhamnies að enm væri
ekki hægt að segja hver væri or
sök slyssims, em kvað óhaefit aö
segja, að ekfci yrði mjöig lamgt aið
bíða þess, að nefndin )tyki rairm-
sókm siirund.
Nefindim biður nú efifiir skýrsl-
uim frá aðiluim í Borgairfirði og
þeim er sáu tiil vél'arinriair.
1 niefind þeirri sem rannsakar
ffliuigtslys þar sem mammtjón verða
eiigia sæti siem aðalmenn auk Jó
hanmesar Kari Eiríksison og Haffl
dór Sigurjónssom.
ATHUGANIR hafa farið fram á
endurskoðun leiðakerfis Strætis-
vagna Kópavogs. Sl. vetur var
tilbúin ný áætlun og skipulag
f;'rir ferðir vagnanna, en bæjar-
stjórn taldi sér á þeim tima ekki
fært að leggja fram fé tii þeirra
breytinga. Karl Árnason hjá
Strætisvögnum Kópavogs sagði
Morgunblaðinu í gær, að Ijóst
v«ri, að einhverjar breytingar
þyrfti að gera á ferðum SVK
fyrir haustið, en ekki væri víst
að hlð nýja kerfi, sem tilbúið
hefði verið, kæmist þó í fram-
fcvæmd nú. Sagði Karl, að rekst-
urskostnaður myndi aukast um
S mlllj. kr. á ár! með þessunt
bnyMnsum og þeim fylgdi auk
þess nokkur stofnkostnaður,
þar sem bæta þyrfti við bilum.
Skipulag það, sem fiilibúið var
sl. vetur, gerði m.a. ráð fyrir
auknum ferðum vegmiamna immam
bæjar í Kópavogi og aufc þess
var gert ráð fyrir stóraukirimi
tíðni ferða. Þá hefur staðið fyr-
ir dyrum að gefa út sameigin-
lega sfciiptimiða með strætis-
vögnum Reykjavikur, en það
mál hefur legið niiðri í sumar, að
sögm Kamte Árnasomar, em nú
þegar er búið að samiræma far-
gjöid strætiisvagniainma í Reykja-
vík og Kópavogi. Bæjarstjóm
Kópaivogs mun væmbamflega fjaffia
um breytimigar á skipuliaigii fefða
SVK í þesBium máamuðí, að sogn
Karte.
Eins og Morgunblaðið skýrði frá i gær, |»á er f.vrirhugað, að nýtt Borgarbókasafn rísl i Kringlní
mýrhmi á næstu árum. Það eru þeir Gunnlaugur Halldórsson og Guðmundur Kr. Kristtna-
son. m*r) tetknað hafa húsfð, sem er 25.685 rúmmetrar að stærð. Á myndinni sézt framhJfð
hiias fvrirhuaaða Borgarbókasttfns.