Morgunblaðið - 19.07.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 19.07.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚL.Í 1973 3 Hraðbrauta- lagningin á Reykja- nesi 1 BVIUI N júní hófust frain- kvæmdir við lagningu hrað- brauta til Grindavikur og Sandgerðis. Áætlað er, að lagningu slitlags verði Jokið í nóvember, en verktökum ber að skUa báðum verkun- um fullfrágengnum næsta sumar. Verktakar við Grinda víkurveginn eru Miðfell h.f. og Völur h.f., en þessi fyrir- tæki eru helmingur fyrirtæk isins 'v Þórisóss h.f. Við Sand- gerðisveginn eru verktakar MiðfeU h.f. og Véltækni h.f. GltlMVAVÍKIRVIXilKINN V'ið náðum tali af öðrum verksitjóraiTum við vegagerð- ina, Ólafi Þorsteinssyni, og fór hamm með okkur um art- hafnasvæðið, en umnið er sam tímis á mokkuð lömgum fcafla vegairims. Hamn er að mestJU leyti lagður á gamla vegdmn, þammig að verktakamniir þurfa að iegigja bráðabirgðaveg á meðan framkvæmdir standa yfir. Um 40 maifns eru i vimmiu váð framkvæmdina og hafa þeir bætoistöð i verbúð Þor- björms í Grindavík. Áætlað er, að fyrsti hluti vegarims verði tekinm á notkum seimni- partimm 1 ágúst, en það verð- ur um þriggja kilómetra lamg ur kafli. Nýi vegurimn verð- ur 13,41 km að lemgd, 6,5 metra breiðuir og slitlagið verðuir fimm sm. Mat s.f. hef uir eftirlit með vegalagmimig- unni og fylgist með, að allit sé rétt gert. Gildár það um all ar aðrar hraðbrautir, sem byggðar eru. ippi ■ ■ : n i ::L': Sprengingar undirbúnar. Þessi klöpp var á vegarstæði bráðabirgðavegarins, sem verið er að leggja til Grindavíkur. Nýir vegir til Grinda- víkur og Sandgerðis SAN'DGKRDISVKGIRIN N Hraðbrautarlagnimg tiii Sand gerðis geng'ur eikki eims vel og bezt verður á kosið og fyilgíir ekki áæflium. Veldiur þar um, að Vegagerð rikisins hef- ur ekki álkveðið einm alla þœtti vegairla gn im garimnar, em ýms iir anmmarkar virðast hafa komið í ijós eftdr að fram- kvæmdiir við veginin hófusit. Við Samdgerðisvegimm vinna um 25 manms og hafa þeir bækistöð I Útgerðarstöð Guðmiundar Jómssomar i Sand- gerði en verkstióri fHokksins er Haukur Guðjónisson. Veg- urinm verður byggðiur eftir sama kierfi og Grimdavíikur- vegurinm. Slæm umgengni á Horn- ströndum MIKILL fjöldi ferðamamna heíur verið á Hornströndumn i siumar, og eims og oft vill verða, þegar mangir eiga i hilut, þá er giemgið misjafn- lega um. Það hefur verið mjög áberandi á Hornströnd- um í sumar, hve margir ferðálamigamna koima þangað illa nestaðir, emda ætla þeir sér auðsjáariiega að 'iifa á lamdiniu eimiu, og hugsa ekkert út i það, að Homstrandir eru friðSamd, og þar má við engu hreyía. Margir ferðamamm- amma hafa haft byssur í för með sér, og hafa þeir reymlt að sikjóta sér fugi til matar, og bugsa e'kkert út i það, að allur fugi er algjörlega frið- aður yfir varptlímanm. Margir þessara ferðamanma virðast ekikert tounma með byssur að fara, þwí víða má isjá fugla, særða skotsánum. Þá hafla margir náð sér i egg ti! matar, sem að sjálfsögðu er ótætot yfir miðjam varptlm- amm, emdia eru flest eggin, sem þeir taka, tooimin að þvi að toleikjast út. — Það er leiðiniegt að heyra sögur sem þessar, em því miður eru þær samnar, og ætflar Islemdingum seimt að lærast að ganga um landið sitt, eins og tii er aatflazt. inniEnT . ,;v; ;v. £; *

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.