Morgunblaðið - 19.07.1973, Side 15

Morgunblaðið - 19.07.1973, Side 15
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚU 1973 15 Randarísk unglinga- hljómsveit leikur — á tónleikum í Reykjavík og á Akureyri BANDAUÍSK ujig-lingaJiljóm- sveit held«w þremia tónleika i Iteykjavík og á, Akureyri nm heigina, tii ágóða fyrir Vest- majtnaeyja&öfntuiiina. Á efnis- skránni eru sígild tónverk. Hljómsveitin heitir The New Selveiði nálægt meðallagi SELVEIÐI er nú almennt lokið, og er veiðin í ár nálægt meðal- lagi. Mbl. hafói í gær samband við Árna Halldórsson í Húsey, og sagði hann, að þeir í Húsey, sem er tvibýii, hefðu veitt 190 seli í sumar. Er það nálægt með- allagi. Guðlaugur Gunnarsson á Svínafeili sagði Mbl. að hjá þeim á Svínafelli hefðu veiðzt um 90 seíir, sem væri svipað og undan- ffirim ár og taldi hann að veiði almennt í Öræfasveiit hefðá ver- ið nálægt meðallagi. Verðmætustu afurðir selsins er skinnið, en kjötimu er að mestu hent. Skinnið selja bænd- ur Sambandinu fullunnið, og er mestur hluti þess fluttur út. INNLENT Kápusiða liaindbókarinnar. England Youtih EmseanWe og er sikipuð 23 unglingum, 15—17 ára. Hefur hljómsvieitin unnið imarga sigra i tónlistarkeppmum í heimalandá sin,u. Stjórnandi hennar er frú Virginía Ritten- house. Hljómsveitin ieikur á fösttu- dagskvöld í Dómlkirkjunni í Reykjáviik, á iau ga rd a g skvöld í Aðvontki rkju mni í Reykjavík og á sunnudagskvöld í Akureyrar- kirkj'U. Tónleikarnir hefjast alí- ir kl. 20.30. Hljómsveitin hefur ákveðið, að aliur ; góði af tónleikunium renmi til Vestma-nnaeyjasöfnum- arimnar og gefst tónleikagestum því tækifæri til að leggja fram styrk til Vestmannaeyja að lokn- um tónleikunium á hverjum stað. Bandaríska unglingahljómsveitin The New England Youth Ensemble, sem leikur á tónleikiun í Reykja\úk og á Akureyri. Æskulýðsmót að Vestmannsvatni UM NÆSTU helgi, 21,—22. júlí verður haldið æskulýðsmót að Vestmannsvatni i Aðaldal. Mót þetta fer fram árlega á vegum æskulýðsstarfs kirkjunnar í Hólastifti, og hafa þau ávallt verið f jölsótt. Á þessum mótum skiptast á leikir, glens og gaman anmars vegar og hugleiðingar og um- ræður um kristileg mál hins veg ar. Mótið hefst að þessu sinni snemma á laugardag með íþrótta keppni miili unglinga úr hinum ýmsu söfnuðum. Keppt er í ýms um óvanalegum iþróttagreinum, svo sem torfæruhlaupi, nagiaboð hlaupi að ógleymdu pokahlaupi piesta. iÞennan sama dag fara fram umræður um ákveðið verk efni úr Nýja testamentinu. Um kvöld’ð verður kvöldvaka. Á sunnudag verður farið í leiki, íþróttir og gönguferðir, en kl. 14 verður guðsþjónusta í Grenjaðarstaðakirkju, þar sem séra Gylfi Jónsson prédikar. 2 slasast í bílveltu TVEIR menn liggja nú í Borgar- spítalanum eítir bílveltu á Vestur'landsvegi, rétt við Deir- vogsá, á þriðj udagsmor-guin, og er anmai' lærbrotiinin, en hinn Maut imnvortis meið.sili. Bitfmeið þeiirra er talin ónýt eftir veltuna. Grun'Ui- leikur á, að ökumaður- inin hafi verið ölvaður, er siysið varð. V egahandbók með nýju sniði „ÖFN og Örlygur", sem í ára tug hatfa gefið út Ferðahandbók Ina, senda frá sér vegahandbók, með algerlega nýju sniði. Bókin bysgjr á hinu nýja vegnúmera- kerí'i Vegagerðar rikisins. Á hverri textasiðiu er upp- dráttur aif viðkomandi itandsvæði og er hann piwitaður í þremiur iitiuim. Sta'ðarnöfn eiru í svörtum Ktf, nöfn á ám, Iiækjum og sjó eru 1 bléum lirt, en vegir og vegniúm- er eru í raiuðum. Á hverju korti er að fiinmia númer vegarinis og watfin, áfanigasfiaði og fjarlægð mfflli þeirra. Þá eru tillgreiinidar á fiLesfium uppdráfitiunium fjar- leegðir firá Reykjavik, Akureyrá, Bgáíisstöðium og Höfn i Horna- ftrðL i -m hliðair við uppdrætt no er bvo fiexti, þar sem raikin er í etuit.fiu máli saiga og sérkemnd við Mótinu verður síðan slitið að Vestmannsvatni kl. 16.30, og fer þá fram verðáaunaafhending. Mófisstjóri verður Pétur í>órar- imsson. Austfirðir: Olíumalarlagning- unni seinkar LAGNINGU ol'iumalar á aust- firzka vegi hefur seinkað nokk- uð, þvi upphaflega var áætíað Ekið á kyrrstæða bila Rannsóknarlögregliinni berast Við og við tilkynningar um ákeyrslnr á kyrrstæðar bifreið- ar, þar sem tjónvaldurinn hefur síðan ekið á brott, án þess að láta vita. Birting upplýsinga iim ákeyrshirnar í blöðum hefur all- oft leitt til þess, að málin hafa upplýstst. Enn hefur lögreglunni verið tilkynnt um þrjú slík mál: Aðfaii’arnótit mánudags var ek- ilð utan í ljósa VW-biíreiö, R-25568, við Háaleitiisibra'Uit 39 og vánsitira afiturbretitið beyg'lað. Á þriiðjiudag, ki. 12—20, var ekið á gula Comet-bifirei'ð með brún.um toppi, G-3060, á stæði við Landspitailiainn og Viins'ira aft- urbrefiti hennair dældiað. >á var ekið á hvíta Opel Rek- ord-bifreið, R-3223, og viinstiri hilið heinwar, aftan við hurð, mikið dælduð. Gerðist þetlta á stæðá við Dvergabakka 28 í fyrrinótt eða í gærmorgun við Breiðholts- kjör. Þeir, sem kynnu að geta gef- ið upplýsánigar um ákeyrslur þessar, eru beðnár að láfia raran- sóknaráögregluna viita. að lagningán hæfist kríngum 10. júlá, en nú eru horfur á, að ekfld verði byrjað að leggja oláiumöá- ina fyrr en um næstu mánaða- mót. Þsssi seinkun iagníngar- innar mun að sjálfsögðiu leiða til þess, að öH.u verkinu seinkar eittíhvað. Lagning olíumalarinnar áfiti að hefjast á Reyðarfirði, en sjálf oláumölin kom ekki þangað fyrr en í gær, en þá kom þangað nor.sk t skip með 1000 lesrtár af öiíumnöl. Tsakin tii að leggja otóu- mölina eru enn ókomiin, og er þeirra ekki að vænta til land.s- ins fyrr en um næstu helgi. Starfsmenn nors'ka fyrirtækis- ins, sem seiiur sveitarfélögunum olíumölina, im»u annast lagn- inguna að mesfiu sjálfir, en þeim til aðstoðar verður fyrirtaikið Átak á Seyðóisftrði. komandi sítaða. Höfundur textans er Steindór Steánidórsson ffiá Hlöðuim, en E'nar Þ. Guðjohn- sen, fraimkvæmdaistjóni Ferðafé- iaigs fs’ands aðhæfði textann upp drátfiunium. Skipuilajgnánigu kort- anna geirði Jaikob Hál'fdanairson, t aekni f ræðimgur, en teikniingu þeárra annaðist Nairfi Þorsfieins- son, tæknifræðingur. Ritsitjóri Vegahandbókaránnair er Örlygur Hálfdanarson en aaug lýsinigastjóri PáW Heiðar Jóns- son. Vegiahandbókin er sefit og prenifiuð í Piwitsm ðj'unni Odda h.f., en bundin í Sveinabókband inu h.f. Káputeáiknáinigiu gerði Hiiroar Þ. Heligason. Hamnilbal V ai dimarssonv sam- igöniguimálaráðherra, riitar íor- máiisorð að Vega iiandbók hunti. HÚSMÆÐUR Verzlun okkar aö Aðalstræti 9 hefur nú verið stækkuð til muna, sem gerir okkur kleyft, að sýna og kynna vöruvalið betur. I dag, fimmtudag, kl. 2-6, mun húsmæðra- kennarinn Dröfn Farestveit leiðbeina með val á McKormick kryddi, sem SS hefur flutt til landsins á undanförnum árum við sívaxandi vinsældir. VERIÐ VELKOMIN ÚRVALIÐ ER MEIRA EN YRUR GRUNAR MATARDEILDIN ADALSTRÆTI 9 - SÍMI 26271

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.