Morgunblaðið - 19.07.1973, Síða 17

Morgunblaðið - 19.07.1973, Síða 17
MORGUNBLAÐÍÐ, FIMMTUDAGUIR 19. JÚLt 1973 17 Hvers á Sjúkrahús Suðurlands að gjalda? Brudte löfter stor iraalör manigen gatrag- fiorvoldte. Matn bör iwtiet löve för efitir rraam har holdt det. Piet Heim. (Ábend'imig frá greiraarhöfumdi ti’l þiragmarahia Suðuirlaindskjör- dæm'.ts, húsaimeiistara ríkiisiinis o.fil.) Stjórraarmefind Sjúkrahúss Suð wrltands sendi frá sér firéttatil- kyraniragu hinn 11. apríl sl. Var þar Skýrt frá því, aið tækrai'leigiuim undirbúraiiragi væri svo lamgt kom 85, að þess vegiraa væri iraú þegar hægt að bjóða út bygigiragu Sjúkrahúss Suðurlands. „Hins vegar fæst heimild fjárveitinga valds ríkisins til þess að bjóða út byggingu sjúkrahússins ekki fyrr en ríkisstjórnin hefur tekið á- kvarðanir sinar uni lækkun fjár veitinga til framkvæmda sam- kvæmt heimildum í fjárlögum 1973 og löguni nr. 4/1973 um neyðarráðstafanir vegna jarðelda á Heimaey." Síðam hefiuir verið hljótt um þetíta mál. Friðrik J. Friðrifcsson héraðslæknir á SaiuSárkróki skrif aði í Mbi. ágæta greiin. „Suður- la,nd knook ouit“, og má Það til sararas vegar færa. Þimgmemm og aðrir forystumenn Summleradimiga hafa þaigað þunirau hljóði. Forsaga þessa máls eir lörag og skál ekki rakin hér raema í stór- um dráttum. Þessi saga sýnir glögglega neifcvæð aifiskipti ríkis valdsns í brýrau og auigij ósu nauðsynjamáli Sunn'liendinga aft ur og aftuir. Þiragimenn kjördæm- isiras virðast eiininig haifia verið furðu spakir leragst af, ek'ki siízt að undanförmu. Á árumuim efitiir 1920 var ráðizt í það stórvirki að byggja sjúkra hús við Eyrarbakka. Fólkið sýradi stórhuig og brennandi áhuga. Sumiir rúðu sig iran að skyrturani til að koma hús'mu upp. Byggirag in lierati í erfiðieikum vegna fjéur- skorts. Ríkið tók húsdð þá eignar niámi og gierði að rikis'fainigelsi, Litla-Hraiuni. Mumu ervgar bætur baifia komið fyrir. Málið dagaði uppi í áratugi, em alitaif var brýn þörf fyrir hendi og áhuigi fólksins' siokknaði aldrei. Lækraamir fiundu mararaa bezt, hvar skóriran kreppti. Þa® var enig in tilviajun, að Lúðvík heiitimn Norðdal héraðsiliæknár igerðist for gönigiumaður um þet.ta mál. Talidd hamn, að reisa ættó á Se;Mossi sjúkrahús fyrir aliit Suðurland. Fleiri góðir menn börðusí fyrir þessu máii, m.a. Sigurður Óli Ó1 afsson, sem var formaður fyrsfu sjúkrahúsnefradarinniar. Fór raú að komast skriður á málið. Lúðvík Norðdal féll frá 1954 og vairð efitirmaður haras i héraös- læknisembætti Bjarnd Guðmurads son, sem barðist áfram ötixllega fyrir framgangi sjúkrahúsmáis- ins. Árið 1956 hafði sjúkrahús- raefrad látið fiuiliigera teikninigar að sjúkrahúsii og vildi láta hefjiaist handa með byggimiguma á þesisu sama ári. Staðfesti sýslunefnd þetta. Þáverandi h eilbriigðismála ráðheirra Iragólfur Jónsson, stað festi teikninguma og leyfði by@g iiragiaifiramkværndir. Hins vegar synjaði Innflutningsskrifstofan um fjárfestingarleyfi til bygging arinnar. Máldð virtist nú komið í strand, en þá sýndi Bjami Guð- muradsson, stórhug siinn með því að bjóða embættisbústað sinm undir sjúkrahús. Sjúkrahúsið á Seisfossi tók tii starfa 1958. Vilmundur Jónsson, landiætonir og Sigiurður Siig’uirðs- son, heilsugæziustjóri, skoðuðiu húsið og töldu alilan búnað þess svo góðam, sem vænta mætti, þegar um bráðabirgðahúsnæði væri að ræða. Bygigt var við hús- ið 1959, en að öðru leyti hefur ekkert gerzt og emm er starfað í bráðaibirgðahúsnæði. Áfram var barizt. Teikriragar voru teiiknaðar í tvi- eða þrigang, haldnir fumdir og máMð rætit. Lít ið miðaði leragi vel, en árið 1970 voru á alþiragi samþykfct lög um Sjúkraihús Suðurlamds með læknamiðstöð í sömu byggiragu. Svernar húsaimeistara ríkisins önraúöust umdirbúnmig verksins, tedkniuðu af kappi, héldu fundi með byggiragamraefndiinmi, og verk irau virtist miða eðlilega áfiram. Haustið 1971 hélt byggimga- nefindim blaðamanraaifiurad, sýndi teiíkiniiragar og taidi að fram- kvæmd ir gætu hafizt að vori. Alþingi veitti fé tti fram- kvæmda bæði 1971 og 1972, en það fé lá ónotað. Hvers vegma? Vegna þess, að sveinar húsa- meistara gátu aidrei loldð verk- inu. Aliitaf stóð á einhverju smá- ræði og framkvæmdir niáttu ekki byrja fyrr en allri undirbúnings- vinnu væri lokið. Meðan þessir herrar hafa leikið sér að teikraimg uinium, sem fyrir löragu voru til- Kristján Baldvinsson. áætlaður byggingakostnaður hækkað úr 100 í 195 milljónir. Dýrir starfsmenn þetifta. Hver er ábyrgur? Þagar lokisiiins þessdr kappar um síðir skila síraurai hiuta verks'ns, lei'kur fjárveit- iraigavaldið afitur gaimla teikiinra frá 1956 og stöðvar framkvæmd- ir. Ég spyr aftur: Hver er ábyrag- ur? Sjúkraihúsdð á Selfossd er fyr ir löragu orðið of llitið fyrir þann imammfjölda, sem það á að þjóna, enda frá upphafi eimuingis hugs- að sem bráðabiragðalausn.. Húsið er ekki einungis gernýtt, það er ofnýtt. Sjúkrahúsið er 30 rúma, en oft ast liiggjia þar 32 sjúkadragar. — Lagudagar voru 11.320 sl. ár, fæð iraigar um 150 árlega, uppskurðir 220—240. Einmig er rekira þarraa uimifaragsmiikil slysavarðstofa. — Sjúkrahúsdö á Selfossi hefiur frá því fyrsta samwað tilverurétt siirtn. Stunduim heyrast hjárómia radd ir uim það, hvort þörf sé á sjúkraa húsi hálifitima akstur frá Reykja- víik. (Hver ekur 58 km á 30 míra- útum?) Á fóik utan Reykjavík- ur ekki sama rétt á þjóraustu í síiniu bygigðarlagi og Reykvíkirag- ar? Er mannslífið minraia viirði uili ara höfluðbargarmarkanina otg ölit þjórausta óraauðsyntegri? Meðan nýtirag á Sjúkrahúsiiniu á SeOifosisi er yfir 100%, legudag uriratn me'ra en beiimiragi ódýrarí en á stóru sjúkrahúsuraum í Reykjavik, svo að maður etoki tali um það öryggi, sam er i því fóUigið að haifa sjúkrahús austain f jial'ls, þarf ekk.i að draiga tiiiveru- rétt 'sjúkrahússins í efia. Fóllk utan Reykjavikur á að hafa það stolt til að bera að iáta etoki meðhöradla silg seim anra ars flokks borgara, hvorki í hedil briigðilsmáliuim né öðrum. Hver liandsliuti á að reyraa að vera sér að sem miestu leyti næg ur i þessum efnuim, en þá þarf að byggja upp góða aðstöðu. Að sjálifsögðiu eru alltaif viisis tiavik, sem ekki eir unrat að rairm saka eða meðhöndla á minnii sjúkrahúsum, en þau eru i mifcl um m'mmálhliuta. Þessi tiilfel'K ber að senda til Rsykj'avíkuir, þar sem aðstaða er fullkommust till slíkra hiuta. Læknar sjúkrahús- arana i Reykjavík hafa reynæt mér og öðruim landsbyggðarliækin um mjög liðl'egír og samivimrau- þýðir um slíka sjúk.liraga aOa tíð. Auika ber sérfræðiþjórauistu ut an Reykjavikur, senda sérfræð- iiraga regluburnd 'ð út á l'aind í stað þess að stefiraa sjúkliiniguraum ölll uim til Reykjaivíkuir. En þetta er tómt miál að ta!a um, ef þessuim sérfræðinigum er ekki siköpuð að sitaða á sjúkraihúsum og lækma- miðstöðvum úti á l'amdi. Við Suranleradinigia vil ég að lok um segja þetta: Nöldrið ekki hver í sirau horani. Rísið upp, Stuggið við þiragmönraum ykkar, svo að þeira vakni af Þymirósar- svefini. Látið eragri ríkisstjórn ha'ldaist uppi að svæfia málið. Byrjið að byggja! Guð hjálpar þeim, sem hjálipa sér sjálfir. Se'lfossi, 12. júlí 1973. Kristján Baldvinsson, sjúkrahúslæknir. búraar í öldium aðalatriöum, hefur Baldur Hermannsson FÓLK OC VÍSINDI HVER DRAP KARL 12. NORSKUR herforingi, L. C. Rolstad að nafni, hefur leitt rök að því, að Karl 12. Svíakonungur liafi fallið fyr- ir norskri byssukúlu i orrustunni við Friðriksstein árið 1718. Dauðdagi kon ungsins hefur alltaf orkað tvimælis. Hefur ieikið grunur á, að Sviar hafi sjálfir stytt lionum aldur. Karl 12. fæddist 17. júní 1682. Eftir dauða föður síns varð haran eiinvaldur yfir Sviþjóð, aðeins 15 ára að aldrL Þrlr erlendir þjóðhöfðingjar hugðu þá gott til glóðarimmar, er svo uragur maður sat á veldiisstóili Svía, og hund ust samtökum að hnekkja forræði þeirm við Eystrasalt. Þetta voru Frið rik 4. Danakonungur, Ágúst sterld kjörfursti Saxlands og Pétur mikli Rússakeisari. Þeir fóru með ófriði á hendur Svíum þegar Karl var 18 ára gamall. Átötoin fóru þó á annan veg en þre menmingamir höfðu ætlað sér. Karl brá við Skyndilega, réðst með sænska heriran inn á Danmörku og þröngvaði Dönum til friðarsamninga, gersíiigraði Rússa i sögufrægrí orrustu vlð Narva og lumbraði óþyrmilega á liðsmönm- um Ágústs sterka, hvar sem hamm náði til þeirra. HET.IUKONUN GURINN En straíðinu var ekki lokið. Karl varði mörg'um dýrmætum árum í póli tískt umstamig niðri I Póilandi tíl að tryggja veldi Svía; á meðan efldi Pét ur mi'kM rússneska herinn og bjó sig undiir lokahríðinia. Svo segir í mannkynssögu Berg- steins Jónssonar (Mál og Menndng 1963): „Sagan af ævintýralegum sigurvlnn ingum þessa unga Svíakonungs fór sem eldur i sinu um Evrópu. Yfir- stéttarfólk, sem eran llifði og hrærðist í ríddararómantík miðaldanna á tim- um grófra og Óheflaðra styrjalda ruddalegra hermanna af lágum stig- um, hélt nýjan Alexamder mikla kom- inn fram á sviðið, kjöriran til að tryggja sigur siðmenningarinnar á Rússum, sem þegar allt kom til alls voru bara Tatarar, ef gervið var þvegið af þeim.“ SÍGUR Á ÓG/EFUHLIHINA Haustið 1708 reið Karl 12. í austur að tukta rússneska björninn. Rússar fóru undan i flæmingi eins og þeirra er siður. Bergsteinn hefur orðið: „Veturinn var fádæma harður, jafnvel á rússn- eska vísu, og lék sænsku hermennima grátt.“ „Skömmu áður en til úrslitaorrust unnar dró hafði Karl meiðzt, og þeg- ar stundin rann upp gat hann ekki stjórnað aðgerðum sinna manna sök- um hitasóttar.“ „Hiran 28. júní laust herjum Svía og Rússa saman við Poltava. Sjálfur hefði Karl e. t. v. getað sótt sigur í greipar keisaraans, en nú var hann eiras og fyrr segir illa fjarri, og for- ingjum hans reyndist ókleift að stand ast hiran fjölmenna, en sundurleita her Rússa. Særaski herimn laut t lægm haldi, og tveirn dögum síðar varð hann að gefast upp. Áður hafði Karl konungur og fámenn sveiit með hon- um flúið yfir Dnjepr, og skundað inn i lönd Tyrkja. En sænsku hermaran- anna, sem upp gáfust, biðu þau óblíðu örlög að slíta kröftunum við bygg- ingu St. Pétursborgar, unz mýrarkald an leysfli þá af hólmi eða þeir ör- mögnuðust af harðneskju veðurfars- ins, illum aðbúnaði og miskunnarlaus um þrældómi í fenjunum við Kirjála- botn.“ ÖRLAGANÓTT I HALDEN Eftir fimm ára amstur og makk í Tyrkjaveldi tók Karlii að leiðast þófið og þeysti allt hvað af tók í norðurátt, til heimkynna sinna. Hann kom sér fyrir í Lundl og lagði þar drög að nýjum landvinningum og frækilegum sigrum. Ekki var þó hægt um vik. Sænska þjóðin var langþreytt á styrjöldinni, blómi heranar fallinn á erlendum víg- stöðvum eða hnepptur í þrældóm, skattþegnarnir þrautpíndir. Haustið 1718 reið hann enn á ný í fylkingarbrjósti og nú vestur um Kjöl, að vinna Noreg undan Friðriki 4. Danakonungi. En frændur okkar Norðmenn eru harðira í hom að taka. Þeir veittu Sví um grimmilega mótspyrnu við kastal- ann Friðriksstein í Halden, og þar féll konungur þeirra aðfaramótt 30. nóvember. Þar með lauk innrásinni í Noreg. Sænsku hermennimir héldu á brott. Þeir báru heim Mk hetjutoonungsins Karl 12. Svíakonungur og jafnframt stórveldisdrauma þjóð- arinnar. ATHUGUN ROLSTADS Strax gaus upp sá kvittur, að ek«- hver úr liðli konungs hefði myrt haran, til að binda enda á styrjaldanrekstur- inn. Fram á þenraan dag hefur ekki þótt fullsannað, hvað hæft væri I þessu. L. C. Rolstad er sjálfur yfiirforingi herstöívarinnar Friðriksstein. Eftir gaumgæfilega athugun á dagbókum og skýrslum frá þessum tima, hefur hann dregið upp mynd af atburðarás næturinnar. Hann gerir þar grein fyrir virkinu, skotfærum, langdrægni skotvopn- anna, ferðum konungsins þessa ör- laganótt, aðfallshomi kúlunnar, sem hæði konunginn í vinstra gagnaugað og stærð hennar. Svlar gerðu atlögu gegn virkirau um nóttina og svöruðu Norðmeran með ákafri skothraið, sem Rolstad tel ur að grandað hafi konunginum. Nið urstaða hans ér sú, að kúlunni hafi verið skotið úr sex- eða átta punda fallbyssu í svonefndum Stóra turni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.