Morgunblaðið - 19.07.1973, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 19.07.1973, Qupperneq 18
MOHGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. JÚLÍ 1973 m Staða framkvæoidastjóra Atvinna við félagsheimilið Festi i Grindavik er laus til umsóknar. Úmsóknir með upplýsingum um menntun og fýrri störf ásamt kaupkröfu sendist formanni húsnefndar Eiríki Alexanderssyni, pósthólf 50 Grindavík fyrir 1. ágúst n.k. HÚSNEFNDIN. Ríkisfjorhirziuna vantar stúlku til skrifstofustarfa. Umsókn sendist skrifstofu Rikisféhirðis, pósthólf 177, nú þegar. Fufltruastari í ulnnríkisþjónustunni Laust er til umsóknar starf fulltrúa í utan- rfkisþjónustunni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir sendist utanríkisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 5. ágúst 1973. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Reykjavík, 18. júlí 1973. Fyrirtæki, sem stundar umfangsmikinn inn- flutníng á byggingarvörum, óskar eftir að ráða mann til alhliða lagerstarfa. Hér getur verið um framtiðarstarf að ræða fyrir réttan mann. íbúð getur fylgt starfinu, sé þess þörf. Þeir, sem hafa hug á þessu starfi eru vin- samlegast beðnir um að senda tilboð á afgr. Mbl. merkt: ,,305“ ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Tvo hésmiði vantar í mótauppslátt eða menn vana mótasmíði. Uppl.. eftir kl. 7 í síma 30146 og 34619 Vaniar nokkra smiði í mælingavinnu til Ólafsvíkur. Mjög gott verk. Upplýsingar í síma 93-6115 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Eldri maður óskast Vinna — íþróttir Physisotherapeutisches Weiderziehungszentrum des Bewegungsapparates ( 85 Betten) í sumar og vetrar- fjróttastöð í 1400 metra hæð í svissnesku Ölpunum óskar eftir að ráða HJÚKRUNARKONU EÐA SJÚKRALIÐA Fimm daga virmuvika. Nýtizku sérhús til afnota. 13 mánaða laun greidd á ári. Frönsku eða þýzku- kunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Dr. M. Iselin. Chef-Arzt. Spezialartzt fiir Chiriurgie und Orthopádie, Clinique „La Manufacture", CH — 1854 Leysin, Schweiz. Vélamenn Vanir menn óskast á jarðýtu og Hey-mac beltagröfu. Upplýsingar i síma 53075. nú þegar til búverka við lítið bú í sveit. Þarf að vera laghentur. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: ,,303“. Hótelstöri úti ú Inndi Viljum ráða reglusamar stúlkur til starfa að Hótel Mánakaffi, ísafirði nú þegar. Húsnæði gæti fylgt. Upplýsingar gefnar á City hótel, föstudaginn 20. júlí milli kl. 5—7 eða í síma 25505. Laghentir menn óskast til starfa um miðjan ágúst í trésmiðju K.S. Vík. Unnið verður eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 7201. Múlmiðnaðarmenn — rafsuðumenn Tveir málmiðnaðarmenn og tveir — þrir raf- suðumenn óskast nú þegar. Góð vinna. Góð laun. RUNTALOFNAR, Siðumúla 27, símar 35455 og 35555. Laust embætti, sem forseti íslunds veitir Prófessorsembætti i handlæknisfræði í lækrtadeild Háskóla slands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 18. ágúst 1973. Prófessormn i handlæknisfræði veitir forstjóm hand- iæknisdeild Landspítalans. sbr. 38. gr. laga nr. 84/1970, um Háskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisirts. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir. svo og námsferil sinn og störf. menntamAlarAðuneytið, 17. júlí 1973. Lous staða Staða fulltrúa á skrifstofu Flugmálastjóra er laus til umsóknar. Verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Umræddur starfsmaður þarf að hafa góða aekkingu á bókhaldi. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins, nú samkv. 20. launaflokki. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Samgöngu- ráðuneytinu fyrir 27. júlí 1973. Skrifstoiustúlka Ung rösk stúlka óskast til skrifstofustarfa og bæjarferða strax. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „7852“ ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf. Skrifstofu okkar »ð Skólavörðustíg 38 verður lokað vegna sumar- Jeyfa frá 21.—29. júlí. Verkstæðið að Skeifurani 11 verður opið. Simi 25418. PÁLL JÓH. ÞORLEIFSSON HF., umboðs- og heildverzhm. Vegna breytinga eru til sölu 4 stykki 3,3x3,3 m stórar renndhurðir. Upplýsingar í síma 53444. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. HOPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmrf ferðir 8—50 farþega bilar. KJARTAN INGIMARSSON, sími 86155 og 32716. Enskunám án tára íslenzk fjötekykla i úthverfi London viW taka tvær próðar systur/vinkonor 10—14 ára til dvalar sem fjöl'skyldomeðlimi i 3—5 vikiur frá 25. jútl. Nóg að skoða. Surdlaug rétt hjé. Enska töluð en íslenzka skilin. Sam- tiggjandi unglimgaherbergi. — 17,50 sterlingspund á viku hvor. Tilboð sendist Monguobl. sem fyrst, merkt England 8217, eða hrnngtð í síma 01 204 8838 London. Orðsending til kuupgreiðundu Samkvæmt heimild i 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245 frá 31. des. 1963, er þess hér með krafizt, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsett- um hér í umdæminu, að þeir skili nú þegar, eða i síðasta lagi 25. júlí n.k., skýrslu um nöfn starfs- manna, sem taka kaup hjá þeim, fæðingardag og ár, heimilisfang, og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreið- anda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreið- andi fellir á sig ef hann vanrækir skyldur sinar samkvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld samkvæmt því sem kraf- izt er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreiðanda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. •4-au**..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.