Morgunblaðið - 19.07.1973, Page 19

Morgunblaðið - 19.07.1973, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUIR 19. JÚLÍ 1973 19 — Svavar í Hábæ Framhald af bls. 10. um, seim vix'ðiist hiafa lagt undir sig Skólavörð uhoitið, en margir Virðast álíta, að fólik þetta séu gestir Hábæj- ar.“ Svavar í Háibæ hefur eins og undanfarin ár haft veiði- réttindi í fjórum laxveiðiám í ÞLstilfirði og eru þœr nú orðnar mjög eftirsóttar, enda eklkert til sparað að auka laxagengd í þær. Veiðin í þessum ám befur aukizt veru- lega hin síðari ár, að sögn Svavars. Þessar ár eru: Hölkná, Ormarsá, Hafralónsá og Deiidará, en það, sem af er þessu sumri, hafa veiðzt í öil- um þessum ám á annað þús- und laxar, mest úr Deildará og Hafralónsá. Svavar hefur leigt allar ám- ar til fulinustu bæði í júlí og ágúst, einkum útlendingum, og koma þ&r sumir i eigin flugvélum. Flestir eru frá Bandarikjunum, Fra'kklandi, Englandi, Þýzikalandi og Félagslíl Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Kaisa Rimparanta og Samúel Ingi- marsson. Hjálpræðisherinn Fimimtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Alliir velkomnir. Ferðafélagsferðb Föstudagskv. 20. júlí kl. 20. Kerlingarfjöll — Ögmund ur — Hveravellir, Hvítárvatn — Karlsdráttur (bátsferð á vatn- inu), Landmannalaugar — Eldgjá -— Veiðivötn. Laugardagsmorgunn kl. 8.00 Þórsmörk. Sumarleyfisferðir 21.—26. júlí Landmannaleið — Fja.l1afcaksvegur 24. júlí til 31. júlif SnæfjaHa- strönd — Isafjörður — Göltur 23. júlí ti'l 1. ágúst Horn- strandaferð II 28. júl'í ti'l 2. á'gúst Lakagígar Eldgjá — Laugar 28. júlií til 31. júkí ferð á Vatnajökul. Ferðafélag íslands, Öldug. 3. Símar: 19533 og l’,798. Sviss, en nokkrir einnig frá Danmörk. Þá koma noikkrir Spánverjar í Þistilfjarðarárn- ar í sumar, og er það í fyrsta sinn, sem þeir reyna við 1-ax- inn þar. f þessum fjónum ám eru 16—18 stengur á dag. Svavar getur hýst 20 manns í hóteli sínu á Raufafchöfn, Veiðivali, eða Álfaiborg eins og húsið hét, áður en Svavar tók það á feigu. Nú er k.ominm vegur yfir hálisana miilli Raufarhafin.ar og Þónsihafiniar og segir Svav- ar að það bæti mjög allar að- stæður til veiða í Þistilfirði. Þá hefur Svavar einnig látið ryðja 25 kil'ómetra jeppaveg upp með Ormarsá og ruðn- ingur upp með Höllkná er kominn vel á veg. Hamn mun fá beltabíl til afnota við Hafralónsá, einikum til að komiast upp á efista svæðið, en einnig eru notaðir hestar eins og áður. Svavar skýrði Morgunblað- inu að lokum frá því, að hanm hefði sett 15.000 göngúseiði í Þistilfjarðarámair í vor, þar af 5000 frá laxaræktimni á Laxamýrfi. Þetta er fjórða árið, sem Svavar hefur árnar á leigu, og nú þegar eru þær farnar að skMa góðri veiði. Fyrsta árið fékk hann seiði frá Stang veiöifélaginu, en síðan úr Kollafirði. Alls hefur hann á fjórurn árum sett 50.000 göniguseiði í ámar, sem hann hefur á feigu næstu 10 ádin. „Mér finnst Þistilfjörðurinn með fegurstu sveitum," sagði Svavar að lokum í þessu stutta fréttaspjalli við Morg unblaðið, „a.m.k. á sumrin. Ég vi'ldi sízt af öllu missa af þeirri náttúrufegurð, sem þar er, og veðurblíðunni sem ég held að sé meiri á sumrin í Þistilfirðimum en viðast ann- ars staðar á landinu." Styrkveiting Stjórn Minningarsjóðs dr. Victors Urbancic mun í ár veita styrk úr sjóðnum til hjúkruniarkonu, er óskar að sérþjálfa sig í hjúkrun heila- og tauga- skurðsjúklinga. Í tilefni af því, að í ár eru liðin 70 ár frá fæðingu dr. V. Urbancic, kemur til greina, að fjárhæð styrks- ins verði nokkru hærri en venja hefur verið undan- farin ár. Umsóknir, stílaðar til sjóðsins, berist Pétri Urb- ancic, Goðheimum 8, Rvík, fyrir 2. ágúst nk. SJÓÐSSTJÓRNIN. c_ O DQ 5 co u u D ö D N N ö jQZZBQLLöCCökÓLÍ BÚPU A Eíkctm/rocM Dömur ath. Nýtt 3ja vikna námskeið hefst mánudaginn 23. júlí. Líkamsrækt og megrunar- æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Morgun-, dag- og kvöld- tímar. Sauna. Upplýsingar í síma 83730 frá kl. 1—5. c_. Q N N ö Q CD CT S 5 CD G jazzBaLLeCtskóLi búpu afsláttar- kort Afsláttarkortin gilda til 8. október n.k. Kynnið ykkur vel reglurnar um notkun kortanna. Afsálttarkortin hafa verið póstsend til félagsmanna. Nýir félagsmenn fá afsláttarkort á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, DOMUS. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HERAÐSMOT Sjálfstæðisflokkurinn efnir til héraðsmóta á eftirtöldum stöð- um um næstu helgi: Ólafsfirdi Föstudaginn 20. júlí kl. 21.00 á ÓLAFSFIRÐI. Magnús Lárus Jón Ræðumenn: Magnús Jónsson, alþingismaður og Jón G. Sól- nes, bankastjóri. Húsavík Laugardagirm 21. júli kl. 21.00 á HÚSAVlK. Ræðumenn: Magnús Jónsson, alþingismaður og Lárus Jóns- son, alþingismaður. Raufarhöfn Sunnudaginn 21. júlí kl. 21.00 á RAUFARHÖFN. Ræðumenn: Lárus Jónsson, al- þingismaður og Jón G. Sólnes, bankastjóri. Jón Lárus í Fjölbreytt skemmtiatriði á hér- aðsmótunum annast hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi, Jörundi og Þorvaldi Haltdórs- syni, en þau flytja m.a. gaman- þætti. eftirhermur og söng. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur. þar sem hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leika og syngja. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN. SUS SUS Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. ÚTHVERFI Kóngsbakki - Tunguvegur - Rauðagerði. VESTURBÆR Tómasarhagi - Lynghagi — Seltj.-skólabraut. AUSTURBÆR Laugavegur 101-171 - Stórholt. CERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. CARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. ESKIFJÖRÐUR Útsölumaður óskast til að annast dreif- ingu á Morgunblaðinu. Upplýsingar hjá útsölumanni og í síma 10100. INNRI - NJARÐVÍK Umsboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgun- blaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Kirkju- braut 22 eða í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.