Morgunblaðið - 19.07.1973, Page 20

Morgunblaðið - 19.07.1973, Page 20
20 MORGUN'BLAÐIÐ, FIM.MTUDAGUR 19. JÚL.Í 1973 Mikið og fjörug't tjaldbúðalíf er nú í Laugardal á tjaldstæðinu þar. Myndin, sem tekin er nú um heigina sýnir tjaldborgina á tjaldstæðinu. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Gutenberg i ný húsakynni MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá iðnaðarráðuneytinu: í DESEMBER 1971 skí paöi iðruað erráðherra, Maiginús Kjartamssom, mBfind til að endurskoða rekstur Ríkiisprefntsmáðj'uintn'air Outein - bergs og gera t'illögur um að tryggja prentsmiðjunni húsa- kost, vélbúnað og aðra að- srtöðu ti'l þeiss að gegma sem bezt verk)eifinyu.m siireuim, m,,a. í þágu Aáþiinigiis, Stjórnarráðs'mB og Há- sfkóla Isllamd'S. 1 nefmd mmi voru etfitártai'ditr miemn: G<uiSla>uigiutr Þorvaáidsisom, pró- flessor, formaðiuir, Árná Þ. Árma- som, skráifstofuistjórá, Eysrtieimm Jómisson, forseiti saimem.aðs þimgis, Kári B. Jónissom, prentari og Stiefám Ögimiuindssom, prenitiairi. Nefmdim skilaði áláiti í desiem ber 1972 og voru meigáinmáOuirstöð ur h'emmair þser, að húsakostur og vélbúnaiðiur Ríkiispremtsmiðjummi- ar væri með ölifu óviiðiumamdi og tiaádi niefndim óhjákvæamáijegt með tillárti til vertoefma og sérhliuitverks Ríkjspremíttsimiiðj ummiar, að húrn yrði flturtrt í anmað og hemibuigra húsnæði og vélakosrtJuir hemmiar stórbættur og hamin aðöagaiður aiuknium kxöfum uim þjómiustu. Nefndin kamnaði ýmsar leiðir í þessu efini, m. a. mýbiyggingu, kaup á hú&næði og vélium og fékik tiliboð frá nokkmm aðiCum og fyrirtæikj'um, sem hún lét kummáttumenm sikoða og meta. Að loikum lagði mefndim elinróma til að samið yrði við Gummar Þorliedfssom og hlutihafa í Premt- smiðj'u Jóns Helgasoraar hf., Síðuimiúla 8 hf. og Félagsibók- bamdinu hf. og Ríkisipremtismiðj- umni tryggður imeð þeim samm- ingum bættiur véía- og húsakost- ur. Sammingar hafa nú tékizt milli Rikisp.remtsmiðj'unmar og þessara aðila um hlutafjárkaup, kaup á fasteignum og vé.akosti pg voru sammingar undirritaðir 17. júlí 1973. í fasteigniumium að Síðu- múla 16 og 18 fær Rílkispremt- amáðjam aðstöðu í 2000 fertmetra niý'tízku iðnaðarhúsmæði í sta. 874 fermetra, sem 'húm hefur nú til umráða, auk þesis sem vél- búmaður p ren ts» i. i ð ju.ri n a,r er stórbættur og aðstaða siköpuð til frekari vélvæðimgar. Samaniiagt verð hins keypta mam 76 millj. króna. Skátamót í Viðey um næstu helgi UM næsitu helgi verður skáta- mót i Viðey, og er það •skátafé- lagið Lanönemar, sem heldur það. Landmemar halda sikátamót árlega og er þetta hdð 15. í röð- inná. Áður hefur þeim verið val- imm staður víðsvegar í ta.ndnámi Ingólfs, em þetta er í þriðja sánn, sem Viðey verður fyrir valinu, enda um marga hluti hinn ákjós anlegasti staður tii útí'lífs. Frá þvi árið 1959, þegiar fyrsta Landinemamótið var haldlið, hafa mótin tekið rnildum stakkaskipt- um frá því að vera fámenm imn- amdeildarmót, en þá voru Land- nemar deild úr Sikátafélagi Revkjavikur. Him síðari ár hafa jafnan um 500—600 manns sótt Landnem.amótdm, bæði inmamfé- lagsmenn og gestir frá fjölmörg- um S'kátafélögum í nágrennimu. Þá hefur farið í vöxt, að fuldorð- ið fólk, foreldrar og eldri s:kát- ar, hafi tjaldað í fjölskyldubúð- unum og notið helgarimnar ásamt börnum sínum og vimum í glöð- um hópi. 1 Landnemum eru mú um 200 skátar, og eru það sikátar á aádr- imum 15—20 ára, sem bera veg og vamda af skipulagnimgu móts S'krár og tjaldbúða. Þing norrænna byggingar- manna haldið hér SAMBAND norræmma bygging- armamna heldur þimg sitt í Rey'kjavík í mestiu vikiu. Er það í fyrsta skipti, sem þingið er haldið hér á .andi. Þimgið verður í Hótel Loft- leiðuim og hefst nk. þriðj'udag. Á miðvikudag fiytur Rume Johanssom, iðmaðarráðlherra Svia, erindi á þingimiu um iðnþróun á Norðuriömd'um. Jón Björgvimsson, Kristján Hall- dórsson, Rúmar Siigurjónsson, Þor steimn. Vil'helmsson og ölver Skúilason. Skiipstjórafélag ísliands veitti Hafsteimi Ómari Þorsteinssyni bókaverðlaun fyrir hámarkseink unn í siglingareiglum við far- manmapróf. Að lokimmi ræðu skólastjóra tók til máls Birgir Thorliacius, ráðuneytisstjóri. Ræddi hann nokkuð skólamál almemnt og þó einkum verk- og tæknimemmtum, sem h'amn kvað hafa verið lagða of l.itla áherzlu á fram að þessu. Minntist harm hússims, sem nú er I smiðurn við skólann og lét í ljós þá von, að með þvl mundi batna aðstaða til tækjakennislu. Af háifu 20 ána nemenda skól- ans talaði Jón Kr. Gummarssom. Færðu þeir skólanum að gjöf brjóstmynd í eir af Friðrik V. Ólafssyni, fyrrverandi skóla- stjóra, sem Sigurjón Ólafsson hafði gert. Dóttlr Friðriks, Þóra, afhjúpaði listaverkið og þakkaði gefendum fyrir hönd þeirra systk ina og annarra aðstandenda þá virðimgu, sem þeir sýmdu mimn- ingu harns. Guðmundur H. Oddsson og kona hans færðu Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Hal'ldórsson- ar 25 þúsumd krónur í tílefni af 40 ára prófafmæli Guðmundar. Brymdis Jónsdóttir, forstöðu- kona sumarhótelsins í Sjó- manmiaskólanum færði Stýri- mannasikólanum málverk éftir Vaigeir Guðmundsson. Skóliastjóri þakkaði góðar gjaf- ir og h'iýhug í garð skólans. Þá þakkaði hann gestum kom- una, kenmurum samstarfið á liðnu skólaári, memendum árnaði hanm heiila og sagði skólanum slátið. Að lokimni skólauppsögn var samei.ginleg kaffidrykkja i veit- ingasal Sjómannskólans, og önm- uðust félagskonur í Kvenfélagi Öldummar framreiðsiu. Erlendar i §tuttu máli Getty hótað morði Róm, 18. júlí. NTB—AP. MENNIRNIK sem rænilu J. Paul Getti III., sonarsyni eins rikasta rrianns heimsins, niunii ekki hika við að myrða hann ef fjölskyklan afhendir ekki nauðsynlegt Iausnargjald. Þetta er megimefnd bréfs sem Paul Getty hefur semt móður simmi í Róm, sam- kvæmt áreiðamilegum heimild- um. Bréfið hefur verið afhent lögreglunni. Enginn vafi er taldmn leika á því að bréfið sé í raun og veru frá pilitimum. Móðir hans hefur tjáð sig fúsa til að semja við rænimgjama. Mútaði ekki Steiner Bonm, 18. júli. NTB. KARL Wienand, sem fer með viðskiptamál fyrir þingflokk vestur-þýzkra sósiaidemó- krata, neitaði í dag ásökun- um um að hann hefði mútað ■Ililius Steiner, fyrrverandi þingmanni kristilegra demó- krata, til þess að greiða ekki atkvæði gegn stjórn Willy Brandts kanslara. Wienand sagði í yfirheyrsl- um í þimgnefnd sem rannsak ar ásakanirmar, að í júmá í fyrra hefði Steimer rætt þann möguleilka að ganga í flokk frjálisma demókrata (FDP) við Karl Mörch, seim þá var að- srtoðarráðherra í utamrikis- ráðuneytimu og er úr FDP. Jack Hawkins látinn LUNDÚNUM 18. júllí — AP. Brezki kvikmyndaJeikarinn Jack HawkinB lézt í dag, 62 ára að aiidri. Hawkins lézt af völdum blæð- ingar eftir skurðaðgerð, sem var gerð á homuim nýlega, til að koma fyrir tæki fyrir gervirödd. Hanrn missti röddina fyrir sjö árum eftir sfeurðaðgerð gegn krabbameini í hálsi. Jadk Hawikins koon fyrst fram á sviði 13 ára gamall og i kvik- myndium 1936. Meðal kunmustu kvikimyndanma, setm hann lék í, voru „The Cruei Sea", „Brúin yfir Kwai-fl(jótið“ og „Arabnu- Lawremce". Hanm stóð á hátindi f.rægðar sinnar, þegar hanm missrti rödd- ine, em aðrir leikarar vo>ru iátnir tala fyrir hanm í ýmsuim kvi'k- mynðum, sem hamn lék i eftir það, meðal annarra „Waterloo", „Shalako" og „Nifcuiás og Alexamdrína". Sjómannaskólanum færðar góð- ar gjafir við skólaslitin 20 ára nemendur færðu skólanum að gjöf brjóstmynd í eir af Friðriki V. Ólafssyni, fyrrverandi skólastjóra, eftir Signrjón Ólafsson. Til hliðar stendur Jón Sigurðsson, skólastjóri Stýrim- annaskólans. Stý r i mannask óla n um í Reykja- vik var sagt upp hinrn 12. maí í 82. sinn. Viðstaddur var ráðu- ney tisstj óri menntamálaráðuneyt- isins, Birgir Thorlacius og kona I*ans og margir fleiri gestir, þeirra á meðal margir eldri nem- esndur skólans. 1 upphafi mimntist skólasitjóri þeirra eldri nememda skólans, sem látiz>t höfðu á sl. vetri, og annara ejómanma, en þetta var óvemju- imikill slysavetur.. Þá gaf skólastjóri stutt yfir- lit ýfir starfsemi s'kólams á liðn- ran vetri og gat þess jafnframt að Skipuð hefði verið 7 manna skólanefnd samkvæmt nýjum lög- «m frá 1972 í henmi eiga seeti: Kristjám Aðalsteimsson, sfcip- srtjóri, formaður; Guðmmndur Kæœmested, sfcipherra; Páll Guð- imimdsson, skipstjóri; Gunnar Hafsteimsson, lögfræðingur, Jón Magnússon, lögfræðin'gur og aufc þeirra 2 nemendur skólans skip eðir til eims árs, þeir Halldór Hallidórsson og Ólafur Örn Gumn arsson. Skólastjóri ræddi nokkuð þá tíðu skipstapa, sem orðið höfðu á sl. vetri og brýndi fyrir verð- amdi skipstjórnarmönmum að sýna tfyilistu árvekni og aðgæzlu og treystu ekki um of á si'glimga- Og öryggistæki, þó fullkomim séu. 1 þessu fælist ekkd ga'gnrými á toekin sem slik, en skipstjórnar- maðurinn sem að baki þeiim stæðd væri þó sá, sem mestu varðaði. Þá ræddi hann hinn mikla efcort, sem væri á mönnum með fuflá skipstjómarréttimdi og ráð úrlausnaii' á þeim vanda, en þó efcki koma til greina að slaka á núverandii námskröfum. Einrnig minntist skódastjóri á út færslu fiskiveiðilandlheligimnar og taldi að hún væri okkur svo brým að ekkd mætti gefa eftir, þó sjálfsaigt væni að reyna að fimna friðsamlega lausm, ef þess væri kosfur. Að þessu sinmd luku 29 nem- emdur farmannaprófi 3. stigs og 40 fiskiimanmaprófi 2. stigs. Efst- ur við farmannaprófíð var Ámm Sigurbjörnsson, 7,56, og hlaut hann verðlaunabikar Eimskipia- félags íslands, fa rm annabik a r - ínn. Efstur við fiskimannapróf- ið var Rúnar Sigurjónsson, 7,49, og hlaut hanm verðlaunabikar Öldunnar, Öldubikarinn. Hámarkseinkunm er 8. Bókaverðlaun úr verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórs- sonar, fyrrverandi skólastjóra, hlut.u eftirtaldir memendur, sem filtiir höfðu hlotið ágætiseimkunn: Árnd Sigurbjömefson, Ásmumdur Björnsson, Guðmundur Sverrir Ólafsson, Hilmar J. Hauksson,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.