Morgunblaðið - 19.07.1973, Side 23

Morgunblaðið - 19.07.1973, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUiR 19. JÚLÍ 1973 23 Kísiliðjan: Greiðir 40 millj. í laun mun hagstæðari rekstrar- útkoma árið ’72 en ’71 MEÐ árinu 1972 lau'k fiamimita starfsári K í s il gú rve rksm i ð jun n • ar við Mývatn. Fraimleiðsla verk’.smiðj unnar er nú ko-min 5 rnakkuð fastar sfcorður og virð- ast hielztu tækmileg vandamál, sem hianni eru tengd, vera lieyst, enda þótt len-gi verði rúm fyrir enidurbætur. Uninið heifur verið að þvi að niá siem beztuim af- köstum og gera rekstuiriinin hag- kvæmari. Var náð áfönguim i þeirri viðleitni á árinu, t. d. kom.st sólarhringsframlieiðsila verksmiðj unnar i fyrsta sinn yfir 100 tonn. Geymisl'urými fyrirtækisins er nú fyrir 2800—3000 testir af full- uiimnm kísilgúr, og til þe>ss að auka við geymsiluirýmið var teik- iin á lieigu skemma við slátur- hús KÞ á Húsavík, en birgðir fónu aldtt að 4000 lestum á ár- inu. FRAMLEIÐSLA OG SALA Heildarframilieiðsla ársins af fulhmnutm síunargúr varð 21.966 liesitir eða 99,9% af áætlaðri framl'eiðslu. — ÚtPiutningurinn naim 20.788 tonnuim, en innan- landssala var óveruieg sam áð- lur. Aðalviðsikiptalaodið var Vestur-Þýztkaland. Verðiag hðlst stöðugt á áriniu, og brúittótiðkj'ur verksimiðjunnar voru um 169,8 mill'jónir króna. AFKOMA FÉLAGSINS til rannsófcna á Hífkerfi Mývatns, sem fram fóru á vegum Nátt- ú rugripasaf nsins á Akureyri. Fyrir.tækið veitti mokkurt fram- 169,8 millljónir ki’óna brúttó, en iag til suindlaugarbyggingar í rakstrarútgjöld að meðtöldum Reykjahiiíð og starfsimannafélag vöxtum og tðkjuskatti urðu allls 131,5 mililjónir króna, Hagnaður uipp í afskriftir nam kr. 38,4 millj., en er af- S'kriftir að fjárhæð kr. 40.3 mililj. höfðu verið . dregnar frá, varð hailli á wekstrarreikningi kr. 1.885.581.00. Br það mun hag- stæðari refcstrarútikoma en á sl. ári. Við geingisbreytinguna í des- ember Sl. iá fyrirfcæfcið mieð verutegar birgðir og gengis- munur af þessum birgðum, sem ranin til rikis.sjóðs, nam á fimimtu milljón króna. Greiðsiur vininuiLaiuma og hiumn imda til starfsmanna námiu tæp- um 40 milllj. króna. Á árinu var að fuBu greitt upp þriðja af fimim stofníiánum fyrirtækisims. Tekið var lán að fj'árhæð 90.000 doillarar, sem endurgneiðist á fknm árum, og var andvirði þess notað til að kaupa dælupramima frá Hol- lamdi. STJÓRN OG STARFSLIÐ Tveir af fuiiitrúum Johns Mainville Corporation í stjóm- inni, létu af störfum, en við hafa tefcið þeir Lawrence R. Blair og Hugh Grehan. Starfs- menm í árs’.ok voru 58. ÝMIS MÁL Félagið veitti framhaldsstyrk reisti Slcála fyrirtækisins Gæsavötn. FRAMTÍÐARHORFUR Á yfirstan'd'andi ári er áætlað að framleioa 23.000 lestir, og virðast Mitil vamdlkvæði á þv'í að auika framilieiðsiuna enn til ooMk urra roirna án rneiri háttar aukm- ingar á vélabúnaði. Á fjárfestingaráætlun rnæstu rmánaða hafa aðgerðir til að minnfca ryk og bæta vinmu'sfcii- yrði starfsmanma verið iátaiar sitja fyrir öðrum aökallanidi framkvæmdum. Gerður hefur við verið saminingur við Jón Þórð- arson, uppfinningamann, um smiði og kaup á nýrri gerð rjdc- hreimsitækis, sem hanm hefur fundið iupp og lofað hefur góðu við tilraunir. Hér sést iingur maður vera að stafla pokum með unnum kísilgúr. Hann er með grímu fyrir andlitimi, til að forðast ryk, en það er mjög hættulegt, því það festist i lungunum. Starfsmemn Kísiliðjunnar ern alltaf rannsakaðir árlega h.já Heilsuverndarstöðinni, en aldrei liefur meitt kom ið fram, sem bendir til að ryk sé í lungum. Tekjiur félagsins á árinu urðu BÍLASALA KÓPAVOGS ’67 Peuigeot '69 Ford 20 m XL innf uttur ’72 '71 Chrysler 180 '71 Chevrolet Carnaro irvnfl. '73 '71 Dats i.i 100 A '68 Bronco ’72 Ford Pinto '68 Bronco Sport '66 Bronco '71 Ford Torino '72 Fiat 127 ’ 71 Chevrolet Monte Carlo nýimmfl. '71 Chevrolet Nova nýinnfl. AWar tegund'ir bifreiða. Opið til kl. 9 á hverj'u kvöldi nema laugardaga tiii 6. BÍLASALA KÓPAVOGS Nýbýlavegi 4. -- iiSÍSTWí;:::::;® . £ V - ' ; • .•:•••'-••: Bókav*rnlutt ÍSLÁND Síðari landsleikurinn ÍSLAND - AUSTUR - ÞÝZKALAND fer fram á LAUGARDALSVELLINUM i kvöld klukkan 20.00. Dómari J. GORDON frá Skotlandi. Forleikur: Úrslit í islandsmóti kvenna kl. 18,30 FH — ÁRMANN. Forsala aðgöngumiða hefst í dag kl. 13.00 viS Utvegsbankann. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 250,00 — Stæði kr. 150,00 — Börn kr. 100.— TEKST ÍSLANDI AÐ VINNA NÚ? Knattspyrnusamband íslands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.