Morgunblaðið - 20.07.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
Ljósm. Mbl.: Br. H.
Aþena:
Tók 15 manns sem gísla
Heimtaði fylgd Pattak^ út Hót'aði miaðun!tnin þá enai að
, * * , • . skjóta gisiltaina og kvaðst síðan
a flugvoll, en let ser nægja sam- mundu fremj'a sjálfsmorS.
félag við 3 arabiska sendiherra i___________Framham á bis. 24
Konstanín:
Kosningarnar
skrípaleikur
KöJn, 19. júlí — NTB
KONSTANTlN, fyrrveranði
Grikkja.komingiir, sagrði í dag í
viðtali við vestur-þýzka útvarps-
stöð, að grísku kosningamar,
sem væm fyrirhugaðar þann 29.
júlí nk. yrðu ekki armaö en
skripaletkur. Sagði konungur, að
gríska þjóðin gæti ekki sagt
skoðun sína umbúðalaust með-
an ritskoðtin væri ekki aflétt að
fullu og margir af stjórnmála-
mönnum væru í fangelsi.
Kciniunigiuir sagði, að það hisfði
þagiar vsrið ákveðdð, hver ætti að
verða forseti í Gr'kk'iandi og því
yrði ekki uim neina þjóðarat-
kvæðagireLlðis ju að ræða, seim
mark væri tiakandi á. Hann
kvaðst m'uhdiu viirða fúsan ctg
frjá'Iisan vilja grísku þjóðarinn-
ar, en hanin mynd'. ekki hætta bar
átitiu sinni fyriir að lýðræði yrðd
aftur kom' ð á í landiniu.
Eiturefnaáætlun Dana
mælist illa fyrir
Dyflinni 19. júlí NTB.
STJÓRN írska lýðveldisins
hefur sent harðorð mótmæli til
Dana vegna áætlana þeirra að
sökkva úrgangi frá lyfjaverk-
smiðju í hafið úti fyrir írlands-
strönd, að því er talsmaður
st.jómarinnar sagði í dag. Sömu-
leiðis eru írsk blöð mjög hvass-
yrt í skrifum sínum um málið
og fordæma þessa ráðstöfun
mjög afdráttarlaust.
Boirtn hafa verið friaim per-
sónnileig mótimæ]) við dömaku
ríkisstjómljnia, en ekki er vitað
till að húm haifii breytt áformum
IRA-menn
Randteknir
Beíifast, 19. júlí -— AP
BREZKIR hermenn tókn í
dag fasta þrjá menn úr for-
ystuliði IRA, Gerry Adams,
einn af helztu forsvarsniönn-
um Provisionalsarmsins, og
Brendan Hughes og Tom
Cahill, sem báðir eru atkvæða
rniklir innan ÍRA.
Adliir menndmlir þrír hafla
veriið efitlinlýsitia’ mánuðium
saimam. Ekki hefur verið
sikýnt frá því, hvar þeir náð-
ust, en óstaðfestar heimdddir
henmdiu að brezkir hermenm
og lögregla hefðu gert skyndi-
iett i ýmsuim hverfum í Bel-
faisit i gær með þessum ár-
a neTÍ.
síraum. í fyrstu hafði verið ætl-
unin að sökkva þessurn eitu.refn-
um í Norðursjó, en frá þvi vair
horfið vegna mikiilla mótimæla
lanida stern isiiggja að Norðuirsjó
og beittu sjómenin sér þax
mjög.
Blóm frá
Kennedy-
hjónum
á leiði
Mary Jo
Wiike'S-Barne, Peninsiyl-
vamiu, 19. júlí — AP
BLÓMVÖNDtJR frá Joan og
Edward Keniniedy var settúr
á leiði Mary Jo Kopechme í
gaer, ein þá voru liðiin fjöigur
ár frá því að hún lézt í biiislys
inu í Chappaquiddick, en hún
var fairþagi í biíreiö Keniniedys
og varð þetta hið mesta mál
á sdnum tima, eins og menn
rekur ugg'.amst mdlnind tiil. Hún
hafði unnið ötullega fyrir þá
Kenmedybræður í stjórnmála-
vafstiri þedirra, eimkum fyróir
Robert Ketnimedy.
Watergate:
Reynt að gabba
Erwinnefndina
Nixon fer af sjúkrahúsi í dag
Aþena, 19. júlí — AP
VOPNAÐUR Palestínumaður
tók 40 manns sem gísla á
Hótel Amalia við Syntagma-
torg í Aþenu í dag og hót-
aði að drepa þá, nema því
aðeins 'að Pattakos, innan-
ríkisráðherra, kæmi á vett-
vang, fyigdi sér tii flugvall-
arins og sæi um, að hann
kæmist öruggur úr landi
áleiðis til Miðausturlanda.
Upphaf þessa mál« var, að
maðurinn, sem mun vera á þrí-
tugsatdri, ætlaði að ryðjast inn
í skrifstofu EL AL flugfélagsins
í Aþenu í dag, en við Syntagma-
torjf hafa flest flugfélög skrif-
stofur sínar og þa.r eru einnig
fjölmörg af dýrustu gistihúsum
borgarinnar. Öryggisvörður, sem
var við dyrnar, varnaði mannin-
um inngöngu og tók hann þá á
rás yfir í Hótel Anialiu þar í
grenndinni. Hann var lopnaður
vélbyssu og handsprengjnm og
safnaði saman í forsa.1 hótolsins
um 40 manns, sem hann hótaði
öllu illu. Eftir nokkra stund
fengu 25 gislanna að fara, en
eftir voru 15 manns.
Lögregla sló þegar hring um
svæðið og reyndi að s«mja við
maminiimn, en það reynddsit erfidJt,
þar sem hann tialaðd aðeins airab-
ísku. Fréttamaður AP-fréfitasitof-
unnar fékk siiðan að ræða við
mainniinin fyrir mffllliigöng’U túlks,
sem einnig var kvadduir á vett-
vang, og krafðfet þá Araibinn
þeas, að fá að fiara firjáils ferða
sinna og skyldi Paititakos, iinnah-
ríkii.Siráðherra, verða horaum stoð
og stýtta tii fOiugvaililairiins.
Voru send hnaðlboð itflH Paitita-
kosiar, en hann kvaðst ekki
sitanda í neiniuan saminiimgum við
liarfaflláka þennan og néiitaði aJ-
gerlega að koma þer nærri.
Wasihington, 19. júli. AP.
ALLMIKIL ringulreið komst á
rannsókn og yfirheyrslur í Wat-
ergatemálinu síðdegis, þegar
hringt var til formanns rann-
sóknarnefndarinnar Sam Er-
wins og kvaðst viðmælandinn
vera fjármálaráðherrann Schultz.
Bæri hann þau boð frá Nixon,
að nefndinni væri heimill aðgang
ur að ölluni upptökum og spól-
um i Hvíta húsinu, er snertu
Watorgatemálið. Tillcj'nnti Er-
win nefndinni þetta, en skönunu
siðar koiu í Ijós, að þetta hafði
verið gabb og Nixon Bandaríkja-
forseti stendur enn fast á því að
Ijá engin afnot af þessum nefndu
upptökum, þar sem slíkt væri
trúnaðarbrot.
Nixon mun fara af sjúkrahús-
inu á morgun, mun fyrr en búizt
var við og ræða við Herary Kiss-
inger i Hvita húsinu, áður en
han.n heldur til Daviðs'búða tiil að
semja svar til nefndarinnar varð
andi Watengatemáláð.
í d-ag var m.a. yfirheyrður fyr-
ir nefndinrai Frederick C. Larue,
sem var fúlltrúi ; kosninganéfind
Nixons Bandaríkjaforseta. Sagði
hann að bæði Mitchell, fyrrver-
andi ráðherra og Dean, svo og
hann sjálfur, hefðu alilir þrír vit-
að um þær tilraunir, sem voru
gerðar til að þagga málið niður.
Sagðist Larue ekki geta stutt
ful'lyrðingar Mitchells um að sá
síðarnefndi hefði lagt bann við
áætlununum. Kvaðst hann m.a.
hafa heyrt Mitchell segja Stew-
art Magruder, eiinum aðstoðar-
mannanna, að brenna öll varliuga
Framhald á bls. 13