Morgunblaðið - 20.07.1973, Page 2

Morgunblaðið - 20.07.1973, Page 2
2 .?■’**'»! t, '**' '■■■•TT^’Y A n7 -0«:^sr.r <r>rv .. T.-n-yTo r, ■: », ,,vfl MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973 Borgin kaupir Sænska frystihúsið Kaupverð 24,5 milljónir kr. REYKJAVÍKURBORG hefur keypt Sænska frystihúsið við Ingúlfsstræti og er kaupverð þess 24,3 mill.jónir króna, sem greiðist með jöfnum greiðsium næð 6% vöxtum á 25 árum. Selj- andinn er skilanefnd Sænsk- .Tónína Dúa Gnðjónsdóttir Kelpien. íslen7,ka frystihússins hf., en hún var sett á fót árið 1967 vegna rekstrarerfiðleika hlutafélagsins. Frystihúsið hætti fiskvinnslu fyrir 7 árum, en hefur síðan stundað ísframleiðslu fyrir tog- ara og einnig leigt geymslur og hólf, stór og smá, verziunum og einstaklingum. Reiknað er með, að þessum rekstri verði haldið á- fram um óákveðinn tíma, að sögn Jóns G. Tómassonar, skrif- stofustjóra Reykjavíkurborgar, og hefur af borgarinnar hálfu engin önnur ákvörðun verið tek- in um framtíð hússins. Jón taldi mjög ósennilegt, að varið yrði fé- í að endurbæta og tagfæra húsið, og vart yrði tekin upp fisk- vinnsla þar að nýju. Það hlyti að verða rifið á sínum tíma. Ástæðan fyrir kaupumuim er sú, að i lóðanleigusaimniiinignium, s©m gerður var við upphaf bygg- ingarframkvæmda húsisiinis árið Framhald á bls. 20 Islenzk kona myrt í Bandaríkjunum ISUENZK kona, Jónína Dúa Gnðjónsdóttir Kelpien, var myrt aðfararnótt sl, laugardags skammt frá heimiii sinu í borg- Inni Fort Lauderdale í Florida- ríld í Bandaríkjumim. Jónina hafði verið í heimsókn hjá istenzkum hjónum skammt frá heimiiii sínu, en farið þaðan heim ti/1 sín kl. 11 á fösitudags- kvöldíð. Virðist hún hafa verið kormn heirn til sín, er á hama var ráðizt, því að lykiili hemnar flannst í skrá útkJyrainna. Lík hennar fannst naosta morgun aniniars staðiar í hverfinu og hafði hún verið kyrkt og Mkið síðan svíviirt. Þá hafði aílit verðmætt verið hirt úr fórum hennar. Bifreið heninar fannsit skaummt frá þeiim stað og var hundur hennar ennþá i bifreiðinni. Rann- sókn málsitns er ólokið, en skýrslur um það verða sendar tift ísia ncts. Jónína var 41 árs að aldri og hafði verið búsett í Bandaríkjun- ■jm í fjögur ár. Hún var gift bandatrískum manni, en var is- lenzkur ríkisborgani. Hún lætur eftir sig 2 börn hér á Istandi. Sænska frystihúsið (Ljósm. MbL. Br. Heltg.) Júgóslavar reisa Sigöldu vir k j un Tilboð þeirra í verkið er um 2,7 milljarðar ísl. króna ST.TÓRN Landsvirkjunar ákvað í gær að taka tillmði júgóslavn- eska fyrirtækisins Energoprojekt um byggingaliluta Sigölduvirkj- unar, þ.e. gerð stíflu, vatnsvega, stöðvarhúss og frárennslisskurð- ar. Tilboðsupphæðin er 2.679.763. 338 kr., eftir að nokkrar breyting ar hafa verið gerðar á hönnun verksins. Tilboð júgóslavneska fyrirtækisins var lægst þeirra fimm tilboða, sem bárust í þetta verk. I viðtali við Mbl. í gær sagði Jóhannes Nordal, stjórnarformað ur Landsvirkjunar, að vonazt væri til, að framkvæmdir við mannvirkjagerðina gætu hafizt fljótlega eftir næstu mánaðamót. Samkvæmt útboði á uppsetningu fyrstu vélar virkjunarámar að vena lokið rétt fyrir mitt ár 1976 og uppsetningu annarrar vélar síðar á þvi ári. Hins vegar hefur enn ekki verið ákveðið, hvenær setja á upp þriðju vélima í virkj uninni, en vélarnar verða alls þrjár, hver 50 þús. kílówatta. Ekkert ísiiienzkit fyrirtæki var aðili að tilboði júgóslavneska fyr irtækisins, en Júgóslavarnir hafa að undanförnu leitað upplýsinga um íslenzk fyrirtæki og taldi Jó- hannes, að þeiir kynnu að fá ís- lenzka aðila til að annast vissan h'luta framkvæmdanna sem und- irverktakar. Samkvæmt íslenzk- um lögum verða Júgóslavarnir að notasit við íslenzkt vinn'uafl til annarra starfa en sérfræði- starfa, en ef þeir ekki geta feng ið nægt vinnuafl hérlendis, verða þeir að leita leyfis íslenzkra yf- irvalda til að fá að nota erlent vinnuafl. Um breytingar á hönnun verks ins sagði Jóhannes, að við athug- un tilboða hefði komið í ljós, að hægt væri að gera aðrennslis- skurði á ódýrari hátt en taliið hefði verið við upphaflega hönn- un. Júgóslavneska fyrirtækið Emer goprojekt er talsvert þekkt og hefur tekið að sér stórfram- kvæmdir víða um heim. Tiltooð i vélasamstæður virkjim arinnar voru opnuð fyrir nokkr um vikum, en athugun þeirra er enn ekki lokið. Nýttsjálf stæðishús ALBERT Guðmuindsson, borg arfulltrúi verðuir tiil viðtalis vegna bygignigiar nýja sjálif- stæðiishússiins á bygigiingiar- stað, homi Bol'holts og Skip- holts, lauigiairdagiinm 21. júM kl. 10—12 f.h. Heimaey; Gróðurfarslegar rannsóknir — á vegum dr. Sturlu Friðrikseonar NOKKIIR undanfarin ár hef ur dr. Sturla Friðriksson erfða fraeðingur ásamt fleiri vísinda mönntim unnið að gróður- fræðilegiim rannsóknum i Heimaey. Var þar um að ræða rannsóknir í framhaldi af rannsóknum á gróðurfari i Surtsey, sem Sturla hefur annazt og bandaríska atóm- orkunefndin veitt styrk til. — Frá þessum rannsóknum er skýrt í 6. hefti skýrslu Surts- eyjarfélagsins og er þar m.a. birt ýtarlegt gróðurkort, sem lokið var við að gera af Heima ey, áður en gosið hófst. Nó í sumar munu Iíffræðing arnir Skóli Magnósson og Ragnar Jónsson annast rann sóknir á vegum Sturlu á gróð urfari og því, hvernig gróðri vegnar við eldstöðvarnar I Heimaey. Mbl. hafði í gær s>amband við dr. Sturlu Friðriksson og spwði hann um þessar ramn- sóknir. Sagði Sturla, að athuig aniir undanfarinina ána hefðu beinzt að því að kamn-a gróður árm í Heitnaey, þar sem fram- vinda gróðursamfélagsiins heflði náð hámarki og bera Dr. Sturla Friðriksson. sam-an við gróðurfa-r í Suirts- ey, sem fra-m að þessu hetfði mátt öeljast á byrjunarstigi svipaðarar framvimdu. Hefði verið ráðgert að vinna úr þessu eims konar gróðurspá fyrir Surtsey og nota gróð- urfarið i Heimaiey 9emn sýnis hoi’n af endapurvkti í þessari gróðurfa rsf r am vind u. St-urla sagði, að við gosið í Heimaey hefði skapazt nýtt verkefni, seim væri það, að fylgjast með því hvemig gróð urinn kemur undan öskulaig- inu, hvaða plöntur það verða og hvernlg m'smunandi feeig- uindir bnegðast við öskunni. Sagði Stiurla, að þessar rann sóknir byggðust á gróður- kort: því, sem gert var við fyrrneéndar ranmsóknir. Einn ig er ráðgert að fylgjast með l.andnám:' lífs á hrauninu og þeim stöðum, þar sem ösku- laig er of þykkt ti:l þess að gróð uir gieti umdan því komið. — Sagði Sturla það hafa komið sé rafar vel nú, að hafa þetta gróðurkort tilbúið, þannig að nú væri vi'tað hvaða gróður lent undir öskunni. Sturla sagðist að lokum hafa trú á þvi, að gróðnr yrði ffljótari tiil að nema lamd á öskuninii og hraunimu í Heimaey en víða annars stað- ar, vegna hagstæðra gróður- farsiegra skilyrða í eynmi og fugialífs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.