Morgunblaðið - 20.07.1973, Qupperneq 4
4
MOKGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973
M J1 ttÍL.4 Ll lf. < \
JTALUR/"
22-0*22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
BILALEIGA
CAR RENTAL
TS 21190 21188
Itf 25555
\miam
BILALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚM 29
AVIS
SÍMI 24460
■bilaleigan
KÍEYSIR
W-----CAR RENTAL
SSS41 trausti
ÞVERHOLT 15ATEL. 25780
BÍLALEIGA
Kveldúlfsgötu 19,
simi 93-7298.
SKODA EYÐIR MINNA.
Shobr
LEIGAN
AUÐBREKKU 44-46.
SÍMI 42600.
MJÓR ER MIKILS
0 SAMVINNUBANKINN
nuGLvsinonR
^-»22480
Minnkandi
hagvöxtur
í góðæri
Öhætt er að fullyrða, að
engrin ríkisstjórn hafi tekið
við völdum við jafn góðar að-
stæður og; núverandi ríkis-
stjórn. Á valdatima hennar
hafa öll ytri skilyrði verið
eins og bezt verður á kosið.
Samt sem áður hefur á valda
ferli ríkisstjórnarinnar dreg;-
ið veruleg;a úr vexti þjóðar-
framleiðslunnar, og horfur
eru á, að svo muni halda á-
fram á þessu ári.
Nýlegja kom fram, að verð
á þorskblokk á Bandaríkja-
markaði hefur hækkað um
nærfellt 230% eða meira en
þrefaldazt frá árinu 1909 og;
á valdatíma núverandi ríkis-
stjórnar hefur verðið hækk-
að úr 43 sentum í 69 sent. Þá
hafa orðið g;ífurleg;ar hækkan-
ir á mjöli á erlendum mörk-
uðum. Þannig; fást nú 4 til 5
sterling-spund miðað við
liverja próteineiningfu af
loðnumjöli; það er um það bil
helmingi hærra verð en áður
hefur fengizt Verðmæti loðnu
afurðanna getur því orðið allt
eins mikið og frysta fisksins.
Heildaraflinn jókst á síð-
asta ári um 8%, en verðmætis
aukningin var ekki að sama
skapi, þar eð magnaukningin
átti fyrst og fremst rætur að
rekja til loðnuveiðanna. Nú
ætti þetta ekki að koma eins
að sök með hliðsjón af gífur-
legum verðlagshækkumim á
mjöli.
Kn einmitt á sama tíma og
þessi hagstæða þróun á sér
stað á útflutningsmörkuðun-
um, gerist það hér heima, að
verulega dregur úr vexti þjóð
arframleiðslunnar, hagvöxtur
inn minnkar. Fátt ber gieggri
vott um það ófremdarástand,
sem nú ríkir í stjórn efna-
hagsmálanna.
Stjórnarblöðin
kljást
Sá dagur líður nú varla
hjá, að ekld komi upp ágrein
ingsefni milli stjórnarflokk-
anna og einstakra ráðherra.
I viðtöium að undanförnu hef-
ur Ólafur Jóhannesson t.d.
lagt sérstaka áherzlu á þau
atriði, sem hann greinir á við
hinn nýja ráðherra Björn
Jónsson. Og nú eru stjórnar-
blöðin komin I hár saman
vegna Seðlabankabyggingar-
Dagblaðið Tíminn bendir
réttilega á það í gær, að
Lúðvík Jósepsson, viðskipta-
máiaráðherra, er ábyrgur fyr
ir þeirri ákvörðun Seðlabank
ans, þar sem stjórnarflokkarn
ir eru að sjálfsögðu í meiri-
hluta, að hefja nú framkvæmd
ir við byggingu nýs banka-
húss.
Þjóðviljinn er að vonum
ekki á sama máli og leggur
ríka áherzlu á það í forystu-
grein í gær, að Lúðvík Jóseps
son sé einhver skeleggasti bar
áttumaður gegn útþenslu
hankakerfisins. Blaðið segir,
að hann hafi lengi verið reiðu
búinn að leggja fullmótaðar
tillögur fyrir Alþingi um sam
einingu og einföldun í banka
kerfinu.
En hvers vegna skyldi
Lúðvik ekki leggja þessar
fastmótuðu tillögur sínar
fram, fyrst hann hefur lengi
haft þær tilbúnar? Þjóðvilj-
inn segir, að ráðherrann sé
að reyna að ná samstöðu um
málið. Stjórnarflokkarnir hafa
meirihluta í bankaráðum allra
ríkisbankanna. Þjóðvíljinn er
með öðrum orðum að gefa til
kynna, að Framsóknarflokk-
urinn hafi komið í veg fyrir
að fastmótaðar tillögur Lúð-
yíks næðu fram að ganga.
Þannig kljást stjórnarfiokk
arnir og málgögn þeirra um
flest þau málefni, sem upp
koma og ríkisstjórnin þarf að
taka afstöðu til.
I raun réttri er það eitt vit-
að um afrek I.úðviks á þessu
81461, að hann hefur gert
ítrekaðar tilraunir til þess að
fjölga bankastjórum Búnaðar
bankans í því skyni að koma
einum kommúnista í banka-
stjórastöðu.
spurt og svarað
Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS
Hringið i síma 10100 kl.
10—11 frá mánudegi til
föstndags og biðjið nm
Lesendaþjómistn Morg-
unblaðsins.
LOKUN GATNA
Helgi Óiafsson, Sunnu veg.i
7, spyir;
Hvaða mamni hjá borgair-
verkíræðingi datt í hug, að
loka samtímis inmsta hJmta
Laiuig.a'VieigB og neðri hluta
Borgartúns?
Ingri ÍJ. Magnússon, gatmia-
málastjómi, svara.r;
Laugaivagiur vair lokáðuir £rá
Nóatúníi að Krinig'iumýrar
braut, em í Borgartúni var
eimuinigis syðri aikbraut göt-
umnar Lokuð frá Skúlatúni að
Nóatúni. Áætlað er, að mal-
bi'ka svo £rá Nóatúnd að Lauig
armesvegi seiirvni part dags ns
(í gær). Þessar framkvæmdir
eru gerðar, til þess að nýta
þaimn tækja- og maimakost,
sem við höfum yfiir að ráða.
Stefán Snævarr, Aragötiu '8,
spyr:
,,Til yfirmanns erlendra
frétta í Morgumblaðiimu;
Mér skitet að Mbl hafi sér
stiaka samminga við brezka
blaðið Observer um einka.rétt
á birtimgu á greimium þaðan.
En nú bregður svo við, að 1.
júlí Sl. birtiist stór fyrirsöign
og gneim í Observer sem hljóð
ar á þessa leið: „Geek dictia-
tor im CIA’s pocket.” 1 þessairi
g.neim eru færðar óyggjaimdi
sanmainir fyrir þvi, að bamda-
ríska leym'þjómuistam hafi
komið grísku herforimigjia-
stjórmimmii til valda. Á þessar
uppljóstramir hefur verið
mimmzt í öllium fjölmiðlium
hér, nema Morgumblaðiniu. —
Stendur tii'l að b.rta þessa
gneim eða endursögm úr
hemmi?“
Styrmir Gunnarsson, rit-
stjóri, svarar:
Frásögn af gredm þessart
miun birtast í Morgunblaðinu
innan tíðar.
—rT'kW’?------
THE OBSERVER
C^S
•—I I
Eftir
Thomas Land
Kanadamenn:
Vilja 425 sjó
mílna fiskveiði-
lögsögu
ÁN ÞESS að kippa sér upp við hina
hörðn deilu tveggja handamanna
sinna i NATO um fiskveiðiréttindi ut-
an 12 sjómílna fiskveiðilögsögu, hafa
Kandamenn gert kunnugar fyrirætl-
anir sínar um að færa eigin fisk-
veiðilögsögu út yfir allt landgrunnið.
Baktjaldamakk til undirbúnings
hafréttarráðstefnu Sameimuðu þjóð-
anna, sem hefjast á, á næsta ári, er
nú í fullum gangi og má því búast
við yfirlýsingum fleiri þjóða í svip-
uðum dúr, þegar liða tekur á sum-
arið. Milli tuttugu og þrjátíu lönd,
þar á meðal Island, hafa einhliða
fært út fiskveiðilögsögu sína í 50 míl-
ur eða meir.
Hitinn í deilu íslendinga og Breta,
sem nú hefur komið eftirlitskerfi
Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku,
með sovézkum kafbátum, herskipum
og flugvélum, í hættu, gefur til kynma
þá spennu, sem magnazt hefur í
heimínum, vegna hi.ns væntanlega
uppgjörs um yfirráð yfir auðlindum
hafsims.
Landgrunn Kanada nær yfir svæði,
sem er um 40% af stærð landsins
sjálfs, o,g nær allt að 425 mílur út i
Vestur-Atlantshaf og 200 mílur út í
Kyrrahaf, og á því eru mörg auðug-
ustu fiskimið veraldar. Ottawa gerir
ráð fyrir harðri andstöðu á hafréttar
ráðstefnunni, sérstaklega frá ríkjum,
sem stunda veiðar langt frá heima-
miðum, eins og Bretiandi, Japan,
Sovétríkjunum, Póllamdi og Portúgal.
„En við höfum tímann, landafræð-
ina og hagfræðina með okkur,“ segir
Jack Davis, sjávarútvegsráðherra
Kanada. „Ráðstefna Matvæla- og
landbúmaðarstofnunnar Sameinuðu
þjóðamna, sem haldin var í Vancouver
í ár, hefur þegar staðfest að nýting
fiskjstofna er í hámarki og tími
frjálsra fiskveiða er liðinn. Ef menn
ætla ekki að láta sér nægja seiði,
verða þeir að fallast á skynsamiega
stjórnun fiskimiða.
Markmið okkar er að gera Kamada
að meiriháttar fiskveiðiþjóð á Norður
Atlantshafsgrunmimu. Möguleikar eru
á því að auka verðmæti landaðs afla
um 1000 milljón dollara, með því að
auka hlutdeild Kanada í fiskveiðum
á Atlamtshafi um þriðjung til helm-
ing.“
Nýlega lauk samningaviðræðum
Kanada við Bretland og fimm önrtur
riki, um að þau drægju skip sín tii
baka frá miðum umhverfis ýmsar
eyjar, þar á meðal í St. Lawrenceflóa,
og jókst fiskveiðilögsaga Ottawa-
stjórnar þar með úr 3 mílum í 12 míl-
ur. 1 íshafinu telur Kanada sig hafa
rétt til að stöðva skip á siglimgu allt
að 100 milur frá landi, til verndar
umhverfisins gegn mengun.
Tilkynming Kanadamanna er hluti
af vel skipulagðri áætlun um nýtingu
allra hugsanlegra auðæfa á, undir og
yfir landgrunninu í þágu Kanada.
Nýting annarra þjóða á þessum auð-
æfum er háð leyfum.
Hafréttarráðstefnan kemur fyrst
saman á stuttum fundi í nóvember
áður en hún hefst fyrir alvöru í Santi
ago í apríl. Eitt af hennar hlutverk-
um verður að skilgreina takmörk á
lögsögu þjóða yfir landgrunninu þar
sem núgildandi mælikvarði — nýttoig
armöguleilkar — hefur víkkað til
muna vegna tæknilegra framfara.