Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 6

Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973 > V KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. SVEITARSTÖR? Vi:l ráða tvær stúlkur og tvo pilta nú þegar. Uppl. í síma 14770 mi® Kl. þrjú og fjögur í dag. UNG REGLUSÖM HJÚN, með tvö börn, óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar í síma 72284. ATVINNA Fimmtugur maður óskar eftir framtíðarstarfi, belzt léttu og þriifategu. Er reglusamur. Sími 18731. VERZLUN — IÐNAÐUR TB leigu er nýtt 320 fm verzí- unar- og iðnaðarbúsnæði í stórri verzliunarmiðstöð við Grerrsásveg. Upplýsinga.r í síma 17888 eftir kil. 7. GARÐUR Til sölu Mtið einbýlishús, 4 herbergi og eldhús, i mjög góðu standi. Fasteign-asala Vi'Khjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2890. TANNLÆKN1NGASTOFA MÍN er tokuð ti1 7. ágúst vegna sumarleyfa. Örn Bjartmars Pétursson. KEFLAVÍK Til sölu mjög vel með farið eldra eimbýlishús á góðum stað f Keflavík. Fasteignasalan Hafrvarg. 27 Kefiavík, sími 1420. HJALP! Erum á götunni. Hver viSI vera svo góður að leigja okkur Irtla íbúð nú þegar eða í haust gegin einhvem fyrir- framgr.? Uppi. í síma 86773. YTRI-NJARÐVlK Till sölu 2ja herbergja íbúð Hagstætt verð og greiðslu- skihnáíar. Fasteignasalan Hafharg. 27 Kefiavík, sírrffi 1420. TIL SÖLU ný, ónotuð rei'krrivél, Canon Canoia L 121 F. Uppl. í síma 19170. YTRI-NJARÐVÍK Til söffij 3ja herbergja íbúð við Borgarveg. Sérimngangur. Hagstæðir greiðsioskitmálar. Fasteigoasalan Hafoarg. 27 Kefiavík, sími 1420. BREIÐHOLTSBÚAR Óska eftir lítiMi íbúð tii leigu fram til vors, sem naest FeHaskól'a. Upplýsingar í síma 97-8148 eða 97-8157. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ti1 sölu 138 fm íbúð að Mávabraut 12c Kefíavik. Stór bffskúr, frágengin töð. Sími 2533. T1L LEIGU góð þriggja herbergja kjatlara- íbúð í Hffiðuoum. TiSboð, merkt Fyrirframgreiðsla 296, sendíst afgr. MW. fynir 25. þ. m. KEFLAVÍK Efdri kona óskar eftir herbergi sem fyrst, helzt í Vestur- bænum. Upplýsingar í síma 2067. PENINGAR Vil há'na 100.000 krónuir í eitt ár eða lengu’r gegn fasteigma- tryggfngu með ríkisskulda- bréfakjörum. Tiitooð, merkt 295, sendist blaöiinu. TIL SÖLU Ford Tranisit sendibMI (stærri geröin, diiesel) og Ford Cort- ina árg. '67. Uppl. í síma 92-1937. VESTMANNAEY JAR Fyrst um sinn verðor síma- rrúmer mitt 99-6946. Bjami Jórvsson fliugmaðu, Vestman n a eyjum. TIL SÖLU rauður Range-Rover, árg. 1972, tM sýn-is og sölu að Blikanesi 14. Uppl. í síma 42086. HERBERGI ÓSKSAT TIL LEIGU helzt í VesturbæniU'm. Uppl. í síma 21400. TIL SÖLU Fiiat 600 1971. Ekinn 24.000 km. Renauft 12 1970. Ekinn 44.000 km. Upplýsingat í síma 4 11 55. UNG HJÓN, með tvö böm, irtan af landi, óska eftir 2ja—3ja herbergja íhúð frá 15. septerrvber eða fyrr. Regfwsemi heitið. Upp- lýsingar í síma 34165. NÝR ÓKEYRÐUR Suiobeam 1500 til sölu eða í skiptum fyrir eldri bíl. Upplýsingar í síma 21849. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÖRS SF. vill selja Chevelle, árgerð 1968, DIESEL. Checker, árgerð 1967, 7 manna. Checker, árgerð 1966, 7 manna. Bifreiðarnar seljast skoðaðar 1973. Til sýnis að Sólvallagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF. Sími 11588. Kvöldsími 13127. iiwiiaiisiiiiiiiiiiiiiiiuiuiii!iiiiiiiuiHiiiiiiiiiiimiiiiiiii<iMiuiui!iiuiuiHuiiHiiiiiiiuiiaiiiBHiiiimiiiiiiiimsffliiii!ai.nmmiiijiiiNiiii DAGBOK... iiiHiiHiiiiniiiiiiii I dag er föstudagnrinn 20. júlí. 201. dagrir ársins 1973. Eftir lifa 164 dagar. Þorláksmessa á sumri. Margrétarmessa hin síðari. Árdegisháflæði í Reykjavik er kl. 09.15. Og þegar Guð gefur einhverjum manni ríkidæmi og auðæfi og gjörir hann færan að njóta þess og taka hlutdeild sina og gleðjast yfir starfi sinu, þá er það Guðs gjöf. (Préd. 5. 18.) Ásgríiussafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, ne.ma laugardaga, 1 júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alia daga frá kl. 1.30—16. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga KL 13.30—16. Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtais á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustil í Reykjavík eru gefnar I sim- svara 18888. Skálholtshátíðim er á suxmu- daginn 22. júlí. Biskup Islands, herra Sigurbjöm Einarsson og séra Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari, séra Harald Hope prédikar. Meðhjálpari er Bjöm Erlendsson. Skálhoitskór- inn syngur, forsöngvarar eru Ingvar Þórðarson og Ságurður Erlendsson. Trompetieikarar eru Jón Sigurðsson og Lárus Sveins- son. Organleikari: Jón Stefáns- son. Söngstjóri: Dr. Róbert A. Ottósson, sörigmálastjóri Þjóð- kirkj unnar. Hefst hátiðim klukkan 13.30 með klukknahrimgingu og messu. Samkoma verður siðan í kirkj- unni klukkan 16.30, sem hefst með organleik og kórsöng, en síðan flytur forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, ræðu. Pólýfón kórinn syngur og siðan syngja hjónin frú Hanna og séra Harald Hope, tvisöng. Séra Valgeir Ást- ráðsson les ritningarlestur og bæn, og siðan verður aimennur söngur. Tíu ár eru nú Itiðin, siðan Bjami Benediktsson forsætisráð- herra afhenti kirkjunni Skáihoit. Ferðir á hátíð'na verða frá Um- ferðarmiðstöðinni kl. 11, en frá Skálhoiti kiukkan 18. SKÁL- HOLTS- HÁTÍÐ- Stuttar útilegur um helgar geta oft reynzt varhugaverðar, þ.e. hvað mataræði snertir, og mikil hætta er á, að maðuir þyngiist eitthvað, ef ekki er vel að gáð. Brauð er mjög fitandi, svo og kex og gosdrykkiir, en það er yfirleitt mjög oft tekið með í úti- legur. Hér á eftir fyligir listi yfir matartegundir, sem mönnum er ráðlagt að taka með sér í útileg- ur, bæði vegna þess, hve með- færilegar þær eru og Htt fit- andi: Gulrætur, sykurrófur, radísur, eða gulrófur. Gott er að geyma rófuimar í plastpokum, vel lok- uðum, svo að þær haldist íersk- ar. Melónur, appelsfeur, eða mandarínTir eru líka góðar og nærandi matur. Ostur er góður, og þá oft nauð- synlegt að vera búta að skera hann niður í litla bita og geyma hann síðan i piastkrukku. Gott er að neyta ostsins með ávöxjtum, jafnvel væri sniðugt að útbúa ostap'nna á staðnum. Mörgum finrust Camenbertostur sérstak lega góður í ferðalögum. Kaldur kjúkKngur skreyttur með maisbaunum og geymdur í álpappír er mjög lystugur, og meðfærilegur í ferðalög. Það Forkaupsréttur hefur bænum verið boðnn að erfðafestuland- inu Þvottalaugabretti nr. 14, ásamt húsi fyr'r 7300 kr. Er land sama gild'r um kaldar kótilett- ur Að lokum má ekki gleyma að hafa með sér barðsoðin egg og niðursoðna ávexti, því það borða alldr í ferðalögum. Tíl að forðast aukakaloríur, er gott að drekka ávaxtasafa í stað gosdrykkja. ið 5.05 ha að stærð. Hefur fast- eignanefnd lagt til að forkaups- féttinum verði hafnað, og sam- þykkti bæjarstjómm það. — Ef þér viljið halda heilsunni, skuluð þér fá yður eitt eþli í hvert sinn sem yður langar tii að fá yður neðan í þvi. — Én góðd læknir, ég gæti bara dáið af svona mörgum eplum. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.