Morgunblaðið - 20.07.1973, Side 7

Morgunblaðið - 20.07.1973, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973 7 ÁÉNAÐHEILLA liiiiniiinmiuiiiiiiiniimiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiHiiiMiiiiiiimiitiiiiiiiHiiiiiiiHimimiiiilll! Prú Margrét Guðmundsdöttir, Þórólfsgötu 4, Borgamesi er 80 ára á morgun (laugard. 21. 7.) Hún tekur á möti gestum á heimili sonar síns og tengdadótt- ur, Þorstemsgötu 17, Borgarnesi. Jón Biríksson fyrrv. skip®tjóri Drápuhiíð 13, er áttrœður í dag 20. júií. Hann verður að heiman. GÓÐ EÁÐ Máiningariykt má ná úr herbegj- um með þvi að setja þanigað inn fuiia fötu af heyi og helCa þar yfir sjóðandi vatni. Loka slðan gluggum og hurðum á herberg- inu og opna það ekki fyrr en eftir 10 klukkutfima. Þá á öil lykt að vera horfin. Á rök kjallaragólf er gott að strá óslökktu kalki. Það diregur i sig.rakann og drep- ur jeínframt hvers kyns pöddur og óþrif. NÝIR BORGARAR I Fæðingarheimiti Reykjavíkur, Eiriksgötu fæddist: Svanlaugu Bjarnadóttur og Þráni Ómari Svanssynd Háaieit- isbraut 97. Reykjavik, sonur 18.7. kl. 3.05. Þyngd: 3450, iengd 50 sm. Kristjönu Vaidimarsdóttur og Smorra Þór Tómassyni, Álfheim- um 72, Rvik., sonur 17.7. kl. 14. 10. Þyngd: 4250, lengd 52 sm. Bergljótu Bemburg og Gunn- ari Bemburg, Lönguhlíð 21. Rvik sonur 17.7. kl. 0.15. Þynigd: 3250, lengd 50 sm. Eydisi Lúðviksdóttuir og Áraa Vai Atiasyni, Leimtbakka 6. Rvík. semur 18.7. kl. 0.10. Þyngd: 3800, lengd 51 sm. Ragnheiði Hauksdóttuir og Gunnari Guðmu ndssyni, Þver- brekku 2 Kóp., dóttir 17.7. kl. 06.30. Þy ngd: 3450, lengd 50 sm. DAGBOK BAKi\A\'\A.. BANGSlMON Eftir A. A. Milne „Héma er gjöfin,“ kajiaðd Jakob. „Vtljið þið rétta bangsakjánanum hana. Hún er til hans.“ „Til Bangsímonar?“ sagði Asninn. „Auðvitað. Hann er bezti bangsimn í öilum heiminum.“ „Þetta hefði ég mátt vita,“ sagði Ásninn. „En það er tilgangsilaust að kvarta. Ég á mína vini. Það talaði líka einhver við mig í gær. Um að gera að taka þessu með þögn og þoiinmæði og sætta sig við orðinn hlut.“ Enginn hlustaði á hann, því allir hrópuðu einum rómi: „Opnaðu pakkann, Bangsímon!“ Og: „Hvað er í honum, Bangsímon?“ Og: „Ég veit það.“ „Nei, þú veizt það ekkiog fleira þess háttar. Bangsímon flýtti sér að opna pakkann, en gætti þess þó að slíta ekki bandið, sem var utan um hann. Ilanin gat þurft á því að halda, þótt síðar væri. Loksins var hann búinn að opna hann. Þegar Bangsímon sá, hvað var í pakkanum, varð hann svo hrifinn, að hann var næstum dottinn um koll. Það FRHMWILÐSSflGflN var afskaplega fallegur pennastokkur og í honum voru margir blýantar og hnífur til að ydda biýantana með, og strokleður til að þurrka út, og reglustika til að gera beinar línur, og það var sentimetramál á reglustikunni, og með því var hægt að mæla, hvað hitt og þetta var langt, og bláir blýantar og rauðir blýantar og grænir blýantar, til þess að skrifa með blátt og rautt óg grænt og allt var í sérstökum hólfum og það var hægt að læsa pennastokknum með sérstökum lykli . . . og allt þetta átti Bangsífnon. „Ó-ó-ó,“ sagði Bangsímon. „Ó, Bangsímon “'sögðu allir, nema Asninn. „Ástarþakkir,“ sagði Bangsimon. En Asninn sagði við sjálfan sig: „Skárra er það nú . . . blýantax og aftux blýantar . . . allt þetta skriferí er bara til ills . . . tóm vitleysa.“ Seinna, þegar aDir höfðu kvatt og þakkað Jakobi EFTIR GUNNAR KflMJbSON. SMÁFÓLK — F.vrir mörgriim ánim sá ég skrípamynd um fisk- veiði . . . THIS 60VIÚA5 HELPIN6 HIS PAP HOE THE 6ARPEN, AND HE 5AIP, “GEE, PA, l'LL BETTHE FI5H ARE BlTiN' SOOPTOIW/'AND HIS PAP SAló/’UH m, AN' IF W STM UHERE YOU'RE AT, THET WON'T 0TE M)l" — Stráknr var a<5 hjálpa pabba sínom að plægja ga-rð- inn ©g haim sagði: „Væ, pabhi, ég er viss »m að fisk- aioiir bíta vel á í dag." Og pabbi hans sagði: „taint og já, og ef þú Jireyfir þig ekki héðan, þá bita þeir þig ekki.“ — Þetta er mjög sniðugt, herra. Posi. — Ég var alltaf hriíiimn af þessari skrýtlu. — Það er gaman að vera með þér, herra. Poss. — Þakka þér. FFRDTNAND Blöð og tímarit Sjóma.iinablaðið Víkingnr, 6. tölub’.að 1973 er komið út. Með- al efnis i blaðiniu má nefna grein, sem nefnist Úr bréfum til Sighvats Grimsisonar, Borgfirð- firðdngs eíti.r Skúla Magnússon, Háfsilfur, ævintýni að austan, eftir Gunnlau'g Ámason frá Brimnesgerði, Fásikrúðsfirði og loks grein, sem nefnisl Upphaf landgrún.nskenniinigaír eft.ír dr. Gunnlaug Þórðarson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.