Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973
11
Gjöf til
Vestmanna
eyinga
frá finnskum
myndlistar-
mönnum
A AÐALFUNDI Norræna list-
bandalagsins, sem haldinn var í
Hamar í Noregi fyrir skömmu,
afhenti formaður Félags
finnskra myndlistarmanna, Stig
Fredrikson, stjórn Félags ís-
ienzkra myndlistarmanna 79.763
krónur, sem afhentar skyldu
bæjarstjórn Vestmannaeyja
vegna atburðanna þar.
Finnsku myndlistarmennirnir
höfðu efnt til sölusýningar á
verkum sínum í þessu skyni, en
þar seldust um tuttugu mynd-
ir.
Kristján Davíðescm, forrnaður
Fél'ags ísletnzkra myndliister-
manna, afhentó síðain Maignúsi
Magtnússyná, bæjarsitjóm í Vest-
manmæyjuim, þessa gjöf. Upp-
hæðliin verðiur Jögð i sjóð, sem
notaður verður í menniiiigarleg-
um tílgamigii, þegiar uppbyggdng
Vostim'ainmaeyja hefsit að nýju.
Áður hafði Félag isienzkra mymd-
ÍistaTmamna i samvinin'u vilð Lisita
siafn ríkiisáinis afhenit í sama til-
gainigd 873.013.50 kr.
VALE
kraft-
talíur
lyfta
arettis-
taki
O ELLINGSEN HF
Hafnarstræti 15
sími 14605
Landnemamót í Viðey
Landnemar í Reykjavík halda skátamót í Viðey
dagana 20.—22. júlí.
Mótið hefst á föstudagskvöld, en ferðir hefjast kl. 4
e.h. á föstudag frá Sundahöfn.
SKÁTAFÉLAGIÐ LANDNEMAR.
ÆT
Alftanes
Til sölu jarðarpartur á einum fegursta stað Álfta-
ness ásamt gömlu íbúðarhúsi. Frábær aðstaða til
hrognkelsaveiðá. Til greina koma makaskipti á
góðri eign á Reykjavíkursvæðinu.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni.
FASTEIGNIR & FYRIRTÆKI,
Njálsgötu 86, sími 18830 og 19700.
Opið 9—7. Kvöldsími 71247.
3ja4ra hcrb. sérhæð mcð bílskúr
á fallegum stað í austurbænum í Kópavogi. Ibúðin
er með mjög stórum suðursvölum. Sériningangur,
sérhiti, stór bílskúrr Allt fullfrágemgið í 1. flokks
ástandi. Skáptanleg útborgim.
Nánari upplýsingar á skráfstofunni.
PÉTUR AXEL JÓNSSON,
lögfræðingur,.
Öldugötu 8. — Sími 12672.
Til sölu Ford Mercury Montego M.X. Sjálfskiptur,
vökvastýri, alfhemlar, litað gler og með vinyltoppi.
Mjög fallegur bíll. Ný innfluttur.
Til sýnis í dag að Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði,
frá kl. 5—9 e.h. Upplýsingar í síma 51574.
Picnic TÖSKUR,
SVEFNPOKAR, mjög vandaðir, margar gerðir.
GASSUÐUÁHÖLD,
alls konar.
TJOLD, alis konar,
tvílit og einlit.
Fallegir litir.
I SUMARLEYFIÐ
VINDSÆNGUR,
margar gerðir.
GRILL,
margar stærðir.
Sportfatnaður — ferðafatnaður
í mjög fjölbreyttu úrvali.
Viðleguútbúnaður
alls konar, hvergi annað eins úrval.
Ailt aðeins
úrvals vönir
ultóiPí
# KARNA BÆR
TÍZKUVEnZLUiY tJJVGA FÓEKSIJYS
. . . : v •• 4 •- - • . t' ... •'^r.’ '. . ..
UEXJARGÖTU2 LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI
4 *