Morgunblaðið - 20.07.1973, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLl 1973
. KÓKÓMALT
TopKvick leysist fljótt upp
Hollurog bragógóóur drykkur
Gefió börnunum
KAUPFELAGIÐ
'i&fL *
íbúð fil leigu
Til leigu 3ja herb. íbúð á Högunum ásamt hús-
gögnum í 2—3 mánuði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „302“.
BenzL508D - L608D
Óskum eftir að kaupa notaða sendiferðabifreið
Benz L 508D eða L 608D.
BYGGINGARIÐJAN H.F.,
sími 36660.
PÍRA-SYSTEM
PIRA-SYSTEM býður upp á ótal möguleika í upp-
setningu og verðið er ótrúlega hagstætt.
Sendum í póstkröfu um land allt.
PIRA-SYSTEM fæst aðeins hjá
HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR,
Brautarholti 2. — Sími 11940.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Staða HJÚKRUNARKONU við sótthreins-
unardeild LANDSPÍTALANS er laus til
umsóknar. Hluti úr starfi kemur til greina.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona deild-
arinnar, sími 24160.
Staða FÖSTRU við GEÐDEILD BARNA-
SPÍTALA HRINGSINS er laus til umsókn-
ar og veitist frá 15. ágúst nk. eða síðar.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan,
sími 84611.
Staða SJÚKRALIÐA við GEÐDEILD
BARNASPÍTALA HRINGSINS er laus til
umsóknar og veitist frá 15. ágúst nk. eða
síðar.
Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan,
sími 84611.
Staða RITARA við göngudeild KLEPP-
SPlTALANS er laus til umsóknar og veitist
frá 15. ágúst nk.
Umsóknarfrestur til 10. ágúst nk.
STARFSSTÚLKA óskast til ræstinga á
SKRIFSTOFU RlKISSPÍTALANNA frá 1.
ágúst nk.
Umsóknum, er greini aldur, menntun og
fyrri störf ber að skila til skrifstofunnar.
Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama
stað.
Reykjavik 18. júlí 1973.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765